Norðanfari


Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 3
a^> hann rissí til aí> þau gengi fyrir norSan, ún þess þó aS þeir hinir sömu sjái þaf) í ^okkru vib norhanmenn, nema hvab þeir hafa 3afrian álitib sjer heimilt á kaupstabarferbum afnum til Akureyrar, sem eru annars orfnar ^sta tfbar, sem vonlegt er, síban Grafarós- Verz!unin lagbist nibur, a& ægja hestum sínum ** sumrum f bithaga norbanmanna og þá jafn- framt eigi meina þeim ab skreppa svona ó- Vart í engi þeirra, en á vetrum a& þiggja hjá þeim róm og mat, hús og hey, án þess a& láta annab fyrir enn þab sem sjálíir þeir og hest- arþeirra leggja af sjer, og skilja eptir. — En þetta er nú sem þab er, því a& um þa& má Segja, a& jafnan er misjafn sau&ur í mörgu fje; en hitt gegnir meiri fur&u, a& þá er Skag- fir&ingar næstl. sumar kusu beztu og skyn- Bömustu metin sveitarinnar í nefnd tii a& koma me&al annars gó&u skipulagi á íjallgöngur, fyr- irstö&u a& vestan og smölun stó&hrossa, a& þessum beztu og skynsömustu mönnum skildi ekki koma í hug a& gjöra neitt til a& sporna vi& þeim óbærilega ágangi og tjóni, er Eyfirb- ingar árlega ver&a fyriraf stó&hrossum þeirra. Jög vil ckki leiba mjer í hug, ab slfkir menn hati eigi glögga 'og lifandi hugmynd um þá frurnskyldu allra lögskyldna, ab e n g i n n in á annannskaba í nokkru, þó jeg viti eigi hvab scgja skal, þegar jeg veit, ab einn af þessum beztu og skynsömustu mönnum — sem þó ab öbru leyti kannast miklu betur víb áganginn, heldur en þeir, er þó ætti ab vera e n n hetri og skynsamari cn 'hann —, hefir augljóslega reynt til, en þó á engan lögiegan hátt, ab hafa góban skika af afrjettarlandi norb- anmanna undan þeirn, og undir vestanmenn, og þab fjaligönguhrips, er þar af leiddiíhaust er var. þessi fri&lausi og skabmikli ágangur, sem jeg nú hefi lýst ab nokkru, varb nú einmitt tilefnib til stóbhrossareksturs. þeir Gils- og Bákkaselsbændur höfbu þráfaidiega rekib tryppinn af sjer lengra eba skemmra, en til einkis ; rækju þeir þau vestur af, þá voru þau óbara rekin aptur norbur á heibina, en þá stab- næmast þau hvergi er á sumar líbur, nema í landi, engjum og heyjum þessara hænda sem fyrir sök eru hafbir. þ>ess vegna tóku þeir nú þab ráb, ab reka þau þangab á afrjett Skag- firbinga, er þau kæmu eigi strax aptur. Kom þeim þvf saman um ab reka tryppin upp Grjót- árdal á Öxnadalsheibi yfir fjall og ofaná Vík- ingsdal á Hörgárdalshei&i, sem einnig er af- rjett fyrir stóö Skagfir&inga. Magnús á Gili er rje& fyrir rekstrinum þekti Víkingsdal a& því a& þar er haglendi allgott uppeptir honum Öilum, og sjálfur haf&i hann fari& fra m á hann mi&jan, svo haf&i hann og heyrt, eins og er, a& þeir stæ&ust á Grjótárdalur og Víkings- dalur sinn hverju meginn fjallsins, er gengur vestur fratrt milli Öxnadals og Hörgárdalsheiö- ar og sem í raun rjettri er eigi anna& en á- framhaid af fjallinu milli Öxnadals og Htirgár- dals. En er uppeptir dregur, skiptist Grjótár- dalur í 2 drög, annab vestar en hitt austar. En nú hjelt Magnús, a& fara ætti upp vest- ara dragib og rjebi þab af, afstö&unni meb því ab hann vissi, ab hib austara dragib lá norb- austur í Gilsskarb, er gengur rjett upp undan Gili í Öxnadal en Víkingsdalur er apturhinu- meginn langt fyir framan alla hyggb í Hörg- árdal; en sjálfur haf&i liann aldrei farib yfir fjallib milli heibanna. þeir Magnús ráku því tryppin upp hib vestara dragib og eptir skar&i e&a litlu dalverpi, er gengur í gegnum fjallib, þar til hallafci nor&ur af ofan á Hörgárdals- heibina. Norban í þröskuldinum í skar&inu var svo sem 4 fa&ma breib fönn, er tryppin gengu öll svo vel yfir, a& þeim skrika&i ekki fótur; en þá tók brá&ura viS stórgrýtt uvb, er var ill yfirfer&ar me& því og ab hallinn of- aneptir var æ&i mikill; þó gátu þeir komib öllum tryppunum me& hæg& klakklaust ofan- eptir, nema hva& nokkur stó&hross fóru til vinstri handar vib ur&ina út á bratta fönn, og duttu sum af þeim, en skö&u&ust ekki því bæ&i var nýr snjór komin ofan á gömlu fönn- ina, og svo komu þau hvergi vi& grjót. þé má þess geta, a& eitt tryppifc var& me& hrygg- inn undan brekkunni, og gat eigi sjálft sta&ib upp, því ab nýi snjórin hno&a&ist fyrir þafc, fyir en Magnús tijálpa&i því á fætur, þegar komib var ofan úr ur&inni var a& eins lítill halli e&ur sljett a& kalla, en fram undan sjer sáu þeir hóla nokkra og flatneskjur milli hól- anna og fyrir ne&an þá. þarna skildu þeir vi& hrossin neban til á sljettri fönn, bæ&i af því a& mjög var or&i& áii&ið dags, og svo hjeldu þeir Magnús a& þau mundu sjálfkrafa halda ofan eptir dalnum af því a& þeir álitu þetta sjálfsagt Vfkingsdal og vissu af sögn manna, a& á honum var engin torfæra þetta var 4. sept. þenna dag var hjer nyr&ra kalsa- rigning í byg&um, en þoka og mugga til fjaila. þessa sögu hefi jeg eptir Magnúsi, og mun óhætt a& fullyr&a a& hún er sönn í öllu veru- legu. Svo mikib er víst. a& hann ætla&i aidrei annab, en a& reka stó&hrossin á Víkingsdal; a& hann var alla tí& sannfær&ur um, a& hann hef&i rekib þau þangafc, þar til gagnknnnugur ma&ur fær&i honum heim sanninn um a& þetta væri eigi, heldur Grjótlækjarskál hin efri; og svo mikib er víst, a& hann rak þau aldrei í neinum þeim tilgangi a& gjöra þeim nokkurt mein, heldur eingöngu til þess a& hafa fri& fyrir þeim a& minnsta kosti um tíma. þia& er enn óupplýst í þessu máli, hversu ill ur&in var yfirfer&ar, hvort hún er t. a. m, verri en Hjaltadalshei&i; en þó er þess a& geta, a& hún var líklega öllu skárri yfirfer&ar þegar tryppin voru rekin, því þá var nýr snjór tals- ver&ur kominn svo hátt í fjöllum hjer fyrir nor&an, heldur en þegar ur&in er snjólaus. þa& er enn óupplýst, hvort hrossunum hef&i eigi verib hægt efcur þá fært a& komast ofan úr skálinni. En hitt cr alkunnugt, a& mikinn snjó gjör&i dagana á eptir og mesta fannfergi til fjalla. Frá 6. til 8. sept. var norfcanhríb, e&ur rjett á móti hrossunum, og hafa þau þá leita& undan hrí&inni sömu lei& til baka, enda iiöf&u þau þokazt upp eptir nokkub og koniin upp í ur&ina. þetta finnst mjer náttúrlegt; þarna voru hrossin ókunnug og hrí&in á móti þeim, svo þau hafa leitafc aptur í átthagana; en orfci& huglaus í ur&inni og ófær&inni, og þau sem fundust í fullum holdum hafa sjálf- sagt fennt og kafnab. En þa& er upplýst, að staburinn er engin eiginleg hraunhvos; það er og upplýst, ab allt þab er eintóm lýgi, er höf- undur Bhrossadráps“-greinarinnar talar um „hraunsnasar-Gránu14 sína, meb því ab þeir tveir samleitarmenn þessa Jóns,' er ab hans tii vísun komu til tryppanna, könnubu þau og töldu, gátu hvergji sjeb hana og eigi heldur neinar »bióbgusur“. þetta hafa þeir borib fyrir rjetti. Heyrt hefi jeg sagt, og mun þab satt vera, ab þegar sýslumabur Sltagfirbinga yfirheyrði þenna Jón, þá haíi hann eigi iátib hann gefa vitnis- hurb sinn undir eiðstiibob, en aptur á móti hina tvo, og má geta því nærri, ab þab hafi eigi verib af vangá, heldur af vissum ástæb- um, svo sem af því, ab hann hafi eigi viijab þannig vanhelga jafnve! eintómt eibstilbobib, hvab þá hcldur eibinn sjálfann. En veri þab nú sem vera vill. Jeg vil engan veginn mæla óabgætni og hugsunarleysi Magnúsar bót í þessu máli ; en hitt er jeg sannfærbur uro, ab hann hefir eng- an illan vilja haft, og jeg get sagt, ab ekkjert þab er komib fram í þessu máli hans, er sýni, ab hann hafi nokkurn tíma þann tilgang haft, ab hross þessi libi af hans völdum nokkurt mein, efcur eigendur þeirra nokkurt eignatjón af rekstii þessum. Jeg get og hins vegar eigi dulizt þess, ab þa& sje mikill ábyrg&arhluti ab semja slíka grein sem þessi Jóns grein er um „stó&hrossad r á p i &“, er hann eigi hikar vi& svo a& kalla. Allt er au&sjáanlega uppskrúf- a&, til a& vekja menn ti! heiptar og hefndar gegn saklausum ólánsmanni. Höfundurinn tal- ar um „angistarkvein er kailar hefnd afhimn- um ofan“ — ætii hann hafi þá aidrei fyrr get- a& heyrt slíkt ángistarkvein í endilöngum Skagafir&i ? —; hann talar um „nötrandi og titrandi“ stó&bross Ber voru a& taka sífeldar dau&ateygjur“, um þeirra „vo&alega helstrí&“, um „þessa hörmulegu sjón. — En ætli hann hafi þá aidrei á lei& sinni um Skagafjörfc, já rjett heima undir húsveggjum sínum, haft tækifæri til a& sjá marga slíka, í sannleika j a f n a n, „hörmulega sjón“ ? Ætli hann haíi eigi árlega sje& þar „nötrandi og titrandi“ hor- grindur, eigi a& eins í sumarblí&u haustve&ri, heldur í frostgrimmu hrí&arve&ri, eigi a& eins af stó&hrossum, heldur og af ábur&ar-og rei&- hrossum, er bori& hafa hita og þunga dags- ins, eigi a& eins af þeim hrossum, er hann veit a& gjört hafa saklausum mönnum einbert tjón, heldur og af hagagönguhrossum, erhann veit a& búi& er í gó&u trausti a& grei&a með fulla me&gjöf fyrirfram? Og ætli hann hafi eigi fengifc þar vitneskju um, a& þetta vo&a- lega helstríÖ sje sprottib, eigi a& eins af ó- lánsríkri óa&gætni í eitt sinn, heldur og af vanaríku hir&uheysi og sífeldu tilfinningarleysi fyrir því a& drepa hross úr hor ár eptir ár bæ&i fyrir sjálfum sjer og ö&rum ? .. y Ætli- hann hafi eigi horft á allt þetta svo, afc hon- um hafi þó aidrei komib til hugar a& gegn sjer nje nokkrum ö&rum sveitunga sínum skyldi fyrir nokkra þessa sök höf&a giæpamál og heimta fullar ska&abætur I Jón á Bjarnastö&um, láttu sem þú sjert bara ma&ur! En ef þti vilt annab sinn gjör- ast BGubs vandiætari*, þá mundu mig um þa&, gleymdu því eigi gjörsamlega, a& draga fyrst bjáikann út úr auga þínu. Bakka í Öxnadal 24. desemb. 1870, H. Kráksson, — Sem einhvers mesta merkisatbur&ar 1 hjera&i þessu, skal þess getib, a& herra barna- skólameistari Páll Pálsson hjer í bænum, hefir höffcab mál móti ritstjóra þessa bla&s (Nf), fyrir hönd síra Jóns Austmanns á Halldórs- stö&um í Bár&ardal, út af grein þeirri í Nf. er au&kennd er me& undirskript íbúa í þór- oddsta&arsdkn. Sátttatilraun, e&a rjettara ab segja sáttatilraunir hafa verib reyndar í máli þessu, (hin síbasta í dag á Pálsmessu) en eigi getab gengib saman meb málspörtunum, svo málinu er vísab til Iandslaga og rjettar, Af þessum niálaferlum leibir eblilega, ab eptirfyigjandi greinir frá prestinum á Húsa- vík eru prentaðar í blabinu. Menn mega þvf þakka herra Páli alla 'þá ánægju sem þeir ver&a a&njótandi af lestri þeirra, ásamt þeim lærdómi er af því má draga. — Hvab Pál sjálfan snertir, þá er þab ætlun sumra manna ab hann hafi eigi þótzt ver&a nógu nafnkunn- ur mabur þó hann kenndi krökkum á daginn enn kvennfólki á kvöldum, og ætli hann því ab sýna lögkænsku sína, enda þótt hann sje bæbi ab ein3 hálfmyndugur og „passalaus*. — þesa væri óskandi, ab síra Jón Austmann hef&i á-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.