Norðanfari


Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.01.1871, Blaðsíða 4
stæíu til aS torga Páli fyrirhöfnina f því er honum kemur bezt. (Pramh. síöar). 25. janúar 1871. I umboíi fjelags eins á Akureyri. Jónas Sveinsson. NAUÐV0RN. sSkýtzt þó skír sje; fárr er fullrýninn, og hálfsagt, er þó einn segi“. þetta og þvíiíkt, fió mjer í hog, er jeg las Laufáss-prófasts- greinina í Nf. 49.— 50. nr, er ekkert afsakar; nema gieymska. því aldrei hefði bann á sig hlaupið í a& rita þá grein, ef munaö hefði, hvab mjer hjet og bauð, í brjefi 7. juní 1866, þegar var ab leiba mig og laía til ab þjóna Stabarsókn; og hvab gat Ieitt efea neytt hann strax sama haust, í brjefi 30. okt. 1866, aí> rjúfa þat) heit? livab? nema krafa sra. J. Austmanns, um hálfar tekjur prestakallsins, ef ab sjer tæki ab þjóna Ljósavatnssókn ? og hvafe dró hann til sama haust, ab vilja fá iijá mjer, vissa skírslu um upphæb allra prests- tekja f Stabarsókn, og þegar homim leiddist ab eigi fjekk, svo fljótt sem vildi, sína heiintu helft, úr því er jeg haffci uppgefib, eba libib flesta um, í 2—3 þá Iitin ár, eba var vonlaus at> fá, hvat> dró hann þá til haustib 1868, ab senda til mín, í sínu umboöi, Sigurt) hrepp- stjóra á Ljósavatni til at> reíkna sem gleggst, hvati öll prestgjöld í þóroddst. sókn gæti hæst ort>i&, árin: 1866,—67, — ,68, ef sem bezt og beinast gildist, til síbasta penings hjá hverj- um öreiga? Brjef hans til mín 4. des. 1868, hvar í hann'? fá vill hjá mjer 50 rd., af Stabarsókn árin: 1866,—67, en 30rd árib 1868, en sleppa 1 rd. fyrir hverja messuferb mína, (sem er lítit> fyrir beztu, en sem ekkert fyrir verstu (— ervibustu ferbirnar), sýnir bezt hvab satt er í ræba prófasts. þegar jeg enn vegna daníansbáginda og dýrtíbar, svo vi& mann- felli lá, ei gat greitt hontim helft þess, er jeg eigi hafbi brjóst til ab heimta af öreigum, er láu vib dau&an; hvab dró hann þá tii a& á- kæra mig fyrir óskil vib sig? í brjefi til pró- fasts í janúar 1869 a& því er brjef hans 1. marz 1869 birtir mjer; og 2 önnur brjefhans 31, marz og 5. maí s. á. eru sama efnis, a& nokkru leyti, hvab sýna öll þessi 5 brjef pró- fasts og 4 brjef sra. Austmanns o: 3. febr og 7. des.— 67, og 12. nóv. og 4. des. 1868 ? og fyrrtje&ar gjaldaspurnir haustib 1866, hva& nema a&, prófastur hafi or&ib a& lofa sra. Austmann jöfnum skiptum, á því er meira gæti fengizt af Sta&arsókn en Ljósavatnssókn. þó brjef hans 4. des. 1868, ei sty&ji vi& öll bjertöld 9 brjef prófasts, og sra. Austraanns er þa& einhlýtt til a& sýna: a& alsannar sje þær 5 líuur, hjá íbúa Sta&arsóknar, er pró- fastur ný&ir og útatar hann mest fyrir, enn flest ýkt og ósatt í 19 línum hans þar nefcan- undir. þó má þa& eitt þar í satt vera „a& síra Austmann hafi tekiö ljúflega, a& þjóna Ljósavatnssókn án þess a& áskilja neitt víst kaup“, þegar prófastur ba& hann þess haustifc 1865; þegar engin vissi a& þess vi&þyrfti nema til vorsins 1866. Ef jeg ei hlíf&ist vi& a& bletta, blessa&an prófastinn, var hægast a& sýna vi& vissa votta, alla þá stafci, allra brjef- anna, er sýna a& ómætt og órjett, sje áhlaup hans, á síknan íbúa Sta&arsóknar; er mjer var skylt a& mæla bót og vörn, þar hann talar mitt mál, og hefir flest rjett eptir mjer haft. Enn hef&i jeg eigi átt öll þessi brjef óeydd, hef&i hann hlotifc a& hafa allarskamm- ir prófastsins sem bótlaust bit, og engri vörn getab fyrir sig komifc, þó aldrei hefbi hann nema satt a& mæla. Ætti hjer annar í hlut, mundi ei hlífst vi&, a& fá þeim f fullu máli álíkt atyr&a álas, eins og hann jós á BÍknan íbúa Sta&arsóknar, fyrir sannyr&i hans, og slettur á blafcamenn, fyrir a& ljá þeim rúm í bla&inu. Enn þó mjer finnist grein prófasts, æ&i ósönn, dettur mjer ei í hug a& ásaka bla&amann um hana. Svo eru þá 10 sta&ir, 10 fyrrtaldra brjefa, 10 rök og vætti: a& þær 5 línur f ræ&u, í- búa Sta&arsóknar, er prófastur hamast helzt a&, eru sannari enn flest í allri prófastsgrein- inni, er vir&ist rangtekins inntaks röng út- legging; er ver&i a& renna aptur, (-Kkast I..-) þegar sönnu mætir; og sýnir afc: þó úr prófasts penna renna nenni; allt fullsanna& enn ei senn, er, sem ber ab kenni menn. — og: Líka villast lær&ir menn, er lýsa bezt; eins þeim getur yfirsjcst; einhvern hafa flestir brest. Húsavík 14. desember 1870. J, Yngvaldsson, þó nokkur mjer vinveiltur e&a vanda- bundinn íbúi í þóroddssta&arsókn, hafi afvitafc, e&a átt þátt í greininni me& fyrirsögn: Rjett er bezt, en rangt fer verst, ÍNf, nr 45 —46., set jeg mig nú a& öllu leyti fyrir hann í hans stab, og skal því öll ábyrgb af greininni lenda á e i n u m m j e r, enn alls engin á neinn hátt, á herra ritstjóra Birni Jónssyni Sakara&ili, á og má því sækja mig en engan annan, um tje&a grein. — Líka áskil jeg a& herra B. rit- stjóri, láti sem fyrst prenta í Nf. grein mína: „Nau&vörn“, er jeg til þess sendi honum í næstli&num mánn&i — og fyrr enn jeg veit þa& gjört gegni jeg ei sókn í máli þessu. Húsavík 19 jan. 1871, J. Yngvaldsson. — Samkvæmt auglýsingu í f. á. Nf. nr. 52, átti a& haida hjer „Gránufund" 19 þ m., en vegna hrí&anna sem voru frá 12—18 þ m. dyngdi ni&ur svo mikilli fönn, a& næstura var ókleyft, drógst fundurinn því um einn dag e&ur til þess 20. Ur&u þeir fáir sem gátu sótt fundinn. Mun þa& helzta er gjiir&ist á fundi þessum, a& herra alþingism. Tryggvi Gunnarsson á Hallgilsstö&um, var kosinn til a& fara utan me& fyrstu póstskipsfer&inni í vetur, til a& annast útrjettingar fjelagsins erlend- is, svo a& „Grána geti verifc komin hinga& a& vori &em allra fyrst. Af þessu vir&ist au&- sætt, a& fjelagib ekki hefir leigt Svb. Jakob- sen hana eptirlei&is, eins og oss í nóv. f. á. var skrifab frá Kmh. nl.: „Ekki gjörir vfst Grána ykkar stórar fígúrur fyrst um sinn, þvf nú er hún a& sögn leigfc Jakobsen til næsta árs, og vörur þær sem látnar voru í hana f sumar heima, er sagt a& valla muni hrökkva fyrir afcgjörfc þá er hún nú þarf me&. Kem- ur Tryggvi á Hallgilstöfcum hingafc í haust ? Sumir eru a& segja þa&. — Fyrir næstlifcin jól og nýár, ljet stór- kaupma&ur Carl Höepfner í Kaupmannahöfn, verzlunarstjóra sinn E. E. Möller á Akureyri, úthluta 50 rd. vir&i f ofnbran&i, me&al hinna fátæknstu hjer í bænum (Akureyri), er vissu- lega mun hafa komi& þeim vel f þarfir, er þessarar göfuglyndu gjafar ur&u a&njótandi; fyrir hva& nefndir fátæklingar munu eigi a& eins í brjóstum sínum, heldur og opinberlega, í þessu e&a ö&ru bla&i, tjá stórkaupmannin- um, eins og hann líka sannlega á skilifc, sín- ar virfcingarfyllstu og innilegustu þakkir. 17. þ. m fjell snjóflób á Krakavöllum f Flókadal f Vesturfljótum, sem tók hús me& 2 hestum og fjárhús me& 5 sau&um, 40 hesta af heyi og 1 mann; af hverju ekkert var fundib þá seinast frjettist þa&an og hingab. A&faranóttina liins 18. þ. m. fjell snjó- fló& á Grund í Ólafsfir&i, sem tók þar fjós- heyifc me& tveimur kýrfó&rum af tö&u Hús- tópt er sög& á bak vi& bæinn sem fló&ifc lenti fyrst f, og þegar þa& haf&i fyllt hana fór þa& fram af bænum og mölfa&i um leifc bæjar- dyrahur&ina. Allt fólkifc haffci flúi& úr bæn- um. — í hrí&unum 11.—13. fjell snjóflób á Ánastö&um í Sölfadal í Eyjafir&i, sem braut inn hús, tók af hey og bana&i 18 kindum. Fólkib fjekk sjer me& naumindum bjargafc út úr ba&stofunni og bænum og komizt yfir a& Draflast. hinumegin í dainum. — Af því sem vjer höfum enn ekki getafc frjett greinilega aif þessum sí&asttalda vo&a-atbur&i, þá höf- um vjer lagt driigur fyrir a& fá sannar skýrsl- ur um hann í næsta bla&i. — þri&judaginn 10. þ. m., voru 7 menn hjer af Svalbar&sströnd sjólei&is í kanpstab á 4 róinni byttu. þá þeir fóru hjefcan heim á lei& var komib kvöld en sunnangola dálítil svo siglt var; byttan var mikifc hla&in af kornmat, og nokkrum bor&um, og svo haf&i 8. ma&urinn úr Eyjaf. slegist í förina; þegar kom út fyrir framan Tungueyri á Svalbar&sströnd, kenndi stýrib grynnsla svo þa& hrökk uppaf, en var& þó komi& aptur á krókana, þó myrkt væri or&i& ; me&an á þessu stó& haf&i byttan snú- izt til djúps upp í goluna, lagfci þá einn skip= verja út ár, og ætla&i a& rjetta horfib á bytt- unni. Af þessu og því a& seglib var& flatt vi& goluna halla&ist byttan og sjór gekk inn á hljebor&ifc svo þegar hvolf&ist. Eyfir&ing- urinn komst á kjöl og varfc bjargab. Hin- ir 7 fórust; eru 5 af þeim fundnir og flest allt annafc sem á byttunni var. Seinna von- um vjer a& geta skýrt gjörr frá þessum hryggi- lega atbur&i er sannar hi& fornkve&na: Marg- ur drukknar nærri landi“. Fimtudaginn 11. þ. m. iög&u 2 menn, sem hjetu Halldór Jónsson og Gu&mundur gullsm. Pálsson, af stafc frá Steiná í Svartárdal, sem ætlu&u yfir háisinn og vestur a& Boliastö&um í Blöndudal, en þá þeir komu upp á hálsinn varfc hrí&in svo dimm a& þeir viltust og sett- ust a& og grófn sig í fönn, og sofnn&u sí&an; dreymdi þá Halldór a& honum þótti ma&ur koma til sín, og segja: ef þú vilt komast til bæja, þá kondu strax, vi& þetta hrökk Hall- dór npp, og sá a& hrí&in var enn hin sama; vakti hann þá Gufcm. og vildi fá hann meh sjer, en hann neita&i a& fara. Halidór lag&i svo af sta&, sýndist honum þá a&v hann sæi þústur hverja af annari er hann hjelt a& væri liús e&a bæir, en þá hann kom þangab var þetta ekkert; hjelt hann samt áfrain þar til hann a& nýju viltist og gróf sig í fönn, og lá þar til þess á föstudaginn, a& hann ná&i óskemmdur ofanab Sellandi í Blöndudal. En af Gu&m, er þa& a& segja, a& hann fannst örendur á 4 degi e&a 14. þ, m., nokkub frá því er þeir höf&u grafib sig í fönnina í fyrstu, svoafþví rá&a menn a& Gu&in. sálugi hafi enn vilst. þegar hann fannst lá hann ofan á fönninni, hálfvolgur og haf&i lagt sig til áfcur hann dó. UPPG0TVANIR. S k r i f k ú I a n. Forstö&uma&urinn fyrir Heyrnar- og málleysingjaskólanum f Kaup- mannahöfn hefir nýskefc fundifc upp eins kon- ar vjel, sem f laginu líkist hallbor&i, en hann þó kallar skrifkúlu. og hann hefir fengifc einka leyfi fyrir, a& smí&a einn í næstu 15 ár. Vjel þessi getur prentafc fljótar enn talab ver&ur, t. a. m. getur hún á einni klukkustuud sett 36,000 bókstafi, í sta& þess sem duglegustu setjarar á sama tíma ekki geta sett meira enn í rnesta lagi 2,400? bókstafi. Menn segja ub vjel þessi geti brúkast þá prenta á rafsegul- þrá&afregnir, og telja hana me&al hinna mestu uppgötvana, sem gjör&ar hafa ver- i& á þessari öld, svo sem gufuskipin, járn- brautirnar, rafsegulþræ&irnir og gufubyssur þær er skjóta mörgum kúlum í senn. Að sönnu eru sagfcir á henni enn þánokkrir smá gailar, sem smi&urinn segist au&veldlega geta bætt úr. Meö vjel þessari getur hann og kennt hinum heyrnar-og mállausu a& skrifa jafn fljótt og þeir sem fulla sjón hafa, því spilab er e&a leikiö á vjel þessa, sem söngborb (Klaveer). — Frakkar hafa ætí& þótt hinir mestu hug- vitsmenn, og einkum hafa þeir fengifc or& á sig fyrir vopn þau, er þeir hafa uppgötvafc, og svo lítur út, sem þeim hafi eigi l'arib aptu>’ f þessu tilliti, um þessar mundir, og skulum vjer lítillega drepa á drápstól eitt, er blafciÖ La France getur um. Ðrápstól þetta, er vjer viljum nefna Gufubyssu (Damp Mitrailleuce), er útbú- in me& dálítilli gufuvjel, er hefir eins hests- afl. og er þa& hún, sem setur kúluna á sta&. þa& er því eigi notafc neitt pú&ur e&ur h v e 11 h e 11 u r (knaldhætter) og eigi heyrist nokkur hvellur. Menn geta fljótt sjefc hversu gufubyssur þessar eru miklu betri, enn fali- byssur þær, er vanalega hafa verifc nota&ar, þvf fyrst og fremst hitna þær aldrei, og hægt er a& skjóta me& þeim allan daginn án þess nokkurt hlje ver&i á, og eptir þvf sCm menn vilja skjóta fleiri skotin, þarf eigi annafc enn auka gufurnagniö. Hægt er a& skjóta 200 kúlum úr þeirri gufubyssu, er hefir þriggja hesta afl, á einni secundu, Sá er hefir fund- i& drápstól þetta upp, hefir sagst mundi treysta sjer til, a& búa til 100 af þeim á 8 daga fresti. AUGLYSINGAR. Gull handhringur hefir nýlega fundist 4 svo nefndum Hólsstig. og má rjettur eigandi vitja hans til mín undirskrifa&s gegn sann- gjörnum fundarlaunum og a& bann borgi það sem auglýsing þessi kostar. Presthólum 9. desember 1870. Jón Stefánsson, — Mi&vikudaginn 25 þ. m. fannst peninga- budda á ísnum á pollinum hjer. — Rjettur eigandi getur vitjafc hennar, gegn sanngjörn- um fundarlaunum og borgun fyrir þessa aug- lýsingu, á Skrifstofu bæjarfógeta á Akureyri 26. jan. 1871. Jón Johnsen. cst. Eigandi og ábyrgdartnadur BjÖTD JÓDSSOH Prsnta&ur í p renttrn. á Akurejrl. J. Svelnsion.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.