Norðanfari


Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 1
IORÐAMEI 10. AR. AKUBEYRI 16. FEBBÚAR 1871. M 5.-6. n. Hæstvirti herra C. Rosenberg! t>ab hefir verib oss s8nn glebi, ao sjá af grein einni, er þjer hafib ritab f „Heimdal" 26. marz f fyrra, og sem hefir verio þýdd á ís- lenzku og prentuo í blabinu Norbanfara, hve rjett þjer lítib á stjðrnarsífj$u vors fjarlæga og afakekkta lands, hve velvildarlega þjer vio- Urkennib rjettindi vorrar fámennu og fátæku þjóbar og hve vinsamlega þjer takib þátt í kjörum vorum. Eins og kunnugt er, eru nd libin meir enn 20 ár síban binum sameigin- lega konungi Dana og íslendinga þdknacist ab sleppa hinu ótakmarkaba valdi sínu og veita þegnum símim frjálslega stjórnarbót, en Paí) eru ao eins Danir, sem hafa orbib þeirra Sseoa acnjrjtandi til þessa. þar í móti hefir 6<)órnarhagur lands vors komizt í enn þá óeMi- eS'a og ó"(ilhtýbilegra horf enn ábur. Land Vort var eptir aö þao byggbist um nokkrar a'ðir sjerstakt lyfstjórnarríki, sem ekki stób eir>u sinni í sambandi vib neitt r(ki annab. Þar eptir gekk þetta ríki meb frjálsu sam- komulagi í samband vib Noreg, hib næsta og 8,iyldasta af Norcurlandaríkjunum, og sícar á- »amt Noregi ( samband vib Danmörku og Sví- Þjób. En þótt þjób vor gengi í þetia hib ebli- eSa og æskile-ga samband vib hinar bræbra- Þjöbirnar á Norburlöndum, þá hætti ekki ís- ai1" framar enn neitt hinna ríkjanna þar fyr- « ab vera Bjergtajjt Hki roeb, tilliti til allra •anlendra máia; þaö hafti sitt þjdbþing og Bín lög dt af fyrir sig engu síbur enn hin **rnbandsl8ndin. En, eins og aubvitab er, hljóta 811 ríki, sem eru t sambandi undir ein- Ufn yfirherra, hvort scm þau eru fleiri eba laerri, ab koma fram eins og eitt ríki gagn- vart útlendum ríkjum; einmitt f þessu er fdlg- Mln hinn mesti bagur fyrir smáríkin ab ganga ¦ samband sfn í milli. þegar hinn sameigin- 'egi konungur gjörbist alvaldur, gj8rbist hann Þab reyndar f Bllum ríkjunnm, en ekkert þeirra hætti fyriv þab ab vera sjerstakt ríki, þó ab- greiningarinnar gætti þá, eins og eblilegt er, 'arigt um minna. Hvert þeirra hafbi samt 8ern ábur ab mestu leyti sín sjerstaklegu I8g, Pó sami væri I8ggjafinn. Og eptir ab ráb- Sjafaþingin voru stofnub f DanmBrku, feng- um vjer íslcndingar einnig sjerstakt rábgjafar- Þing í voru landi. í stuttu máli: Fram ab árinu 1848 var stjdrnarstaba lands vors ab Pv* leyti vibunanleg, ab vjer höfbum hjer um bil jöfn rjettindi og jöfn stjdrnarkjör, eins og Bamþegnar vorir. En me& stjdrnarbreyting- unni, þegar konungurinn veitti þegnum sínum aptur þátt f löggjBlinni og umráb yfir land3- eignum og landstekjum, þá hefir jafnrjettib tapazt. i stabinn fyrir ab vjer íslendingar fengjum undir eins 8ama þá» í IBggjöf ís- lands, eins og Danir í löggjöf Danmerkur, hefir alþingi vort eigi fengio ai|t tii þes8a aa§8 neitt meira vald enn & dögum alvaldsstjórn- arinnar. í stabinn fyrir ab vjer fengjum und- ir eins umráb yfir vorum lit|u sjerstaklegu landseignum og landstekjum, hefir ríkisþing öana tekib þessi umráb undir sig. { Btabinn "yfir ab Danir könnubust vib, ab ísland sje f Ulliti til innlendra mála sjerstakt ríki, hefir þessu verib neitab af flestum Dönum og á rlk- •sþinginu danska, en land vort er aptur f Btabinn kallab „Biland", hó þetta nafu hafi enga ákvebna þýbingu og sje f rauninni mark- leysa ein. í stuttu máli: £>ab virbist sem hinir dönsku bræbur vorir hafi skobab land vort nú f meir enn 20 ár Bllu framar eins og hernumib land, hcldur enn eins og frjálst sambandsland. þab var oss því, ehns og vjer sSgbum í upphafinu s8nn gleci áb sjá, hve rjetta og Ijósa skobun þjer, hæztvirti herra, hafib á rjett- indum og hagsmunum 'ands vors. Vjer kunn- um fullkomlega ab meta þá vináttu og brób- urþel til þjóbar vorrar, sem þjer hafib látib f Ijósi í fyrnefndri ritgjðrí) ybar, og viljum vjer bjer meb votta ybur ynnilegasta þakklæti vert fyrir vibleitni ybar í því, ab beina áliti landa ybar á málefnum vorum í rjettara horf. þab er einlæg ósk vor, ab margir fleiri af löndum ybar í Danmörku vildu bráblega sji og sann- færast um, hve mj8g hallab er hagsmunurn vorum og rjettindum, meban stjórnarstaba vor er eins óeblileg og drjett, eins og hd» er nú III þakkarmál l'rá hálfu lslendinga til hena Björnsljerne Björnsonar. „Ber er bver ab baki, nema bróbur eigi". Svo kvab orbspeki áa vorra. þess nú minnast og þakkarorbi kynsmann kæran oss kvebja tíbir. Heill sjert þú, Bj8rnstjernel hinn bróburholli, þú er snjallmáll ver Snælands bda og víst, ef mættir, mundir þegar flytja Garbarsey ab Gaularósi. Heill sjert þú, frœndit er svo fús vildir Ieysa lýb vorn dr læbingi. Fær oss hugbó*tar formæli þitt; kennum bjarnyls frá bróburhjarta. Eigum vib ranian reip ab draga, afl hins ósvifa ánaubarhags; ernm fátækir ab fje og mönnum; skapar hinn ríki rjett hins snauba. Brcgbast og sumir benjabri tnóbur arfar hennar, þeir er ól hdn bezt; fjötur þeir spenna ab fdstrlaunum henni á fdtum og hendr um þvo. • þeim mun þekkari skalt þá oss vera, erlendis alinn íslands fulltrdi, þd svo dlíkr íslendingi dönskum, sem dagr hinni dökku nðtt. Sælir vjer þættumst, ef þjer líka marga ættum í öbrum löndum, drengi djarfmælta, sem draga fram hlut vorn skarbau og heila vilja. Lof þú getir þeirra lfknstafa, oss er þd ristir af ræktarþokka. Muni ræfrjörb Ránar sala göfgan áttrunn, meban gyrb er sæ. HERRA ÍBI. þab er ab vísu valla gustuk ab rjmaka ybur, herra Ibi, og jeg skyldi sannarlega ekki hafa gjort þa&, ef þab yrbi sjeb af grein yb- varrl í Norbanf, f. á. nr. 45—46 ab þjer hefb- ub fengib í sannleiksást og samvizkusemi ybar, þótt ekki væri nema 1. af þeím 3, stingjum. er þjer nd hafib fengib í nafn ybvart. En af því ab þjer, herra Ibi, hafib gripib til þess 6- yndis-drræbis ab bregba rajer einungis brfxl- yrbum, svo sem ura smekkleysur, — og þab getur ætfb hinn mentabi lærbi mabur gjört sem sjálfur hefir komib meb „slítna aubmýktar tötra á" og „tvöfalda hringabrynju" (Nf. 1868 nr. 31—32) — og enn fremur um „misskiln- ing, berlega rangfærslu og lýgi" — þab má nd varla minnaheita hjá jafnmenntubura manni, sem kemur meb enga sönnun sjálfur ebur gagnlegt orb gegn mjer, heldur hopar sffelt á hæl og rennur ab lyktura frá málstab sfnum sem fætur toga. Herra Ibi segir mebal ann- ars um mig: „Ilann bæbi misskilur og rang- færir þab sem sagt var í grein minni um apturhvarfib: ab þab rjettlæti eigi manninn þegar þab er greint frá t r d, eins og höfund, hafbi gjört í hinni upphaflegu ritgjörb sinni". o. s. frv. I minni upphaflegu ritgj8rb sagbi jeg, þar sem jeg var ab talaum rjettlætingar- lærdóm S. Melsteds Nf. 1868 nr. 11—12. „Herra Melsted segir um rjettlæting m a n n s i n s, ab bib e i n a skylyrbi, sem dt- heimtist frá mannsins hálfu (til ab verba rjettlátur hjá Gubi) sje trúin' (178 bls.), og þessu Ifkt segir hann á 185. bls. ab mab- urinn rjettlætist af Gubs náb fyrir trdna e i n a'. En eptir 5. kap. í kverinu mínu útheimtist ekki trdin einungis heldur Og a p t- urhvarffrá syndunum; en Melsted sleppir alveg apturhvarfinu : ibruninni og angr- inu fyrir syndirnar, og eins vifeleitni mannsins og ásetningi hans til ab betra sig; 'trdin er hinn eini vegur, sem gefst fyrir manninn og sá e i n i bœfilegleiki hjá honum til ab geta

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.