Norðanfari


Norðanfari - 16.02.1871, Síða 1

Norðanfari - 16.02.1871, Síða 1
M 5.-6, to. AR. AKUREYRI 16. FEBRÚAR 1871. ii. Hæstvirti herra C. Rosenberg! hefir verib oss sönn glebi, a& sjá af grein einni, er þjer hafib ritab í BHeimdal“ 26. hiars? í fyrra, og sem hefir verib þýdd á ís- lenzku og prentuB í blabinu Nor&anfara, hve fjett þjer lítib á stjórnarstöíu vors fjarlæga og afskekkta lands, hve velvildarlega þjer vih- tirkennib rjettindi vorrar fámennu og fátæku þjófcar og hve vinsamlega þjcr takib þátt í kjörum vorum. Eins og kunnugt er, eru nú lifcin mcir enn 20 ár síban hinum sameigin- lega konungi Ðana og íslendinga þóknabist að sleppa hinu ótakmarkaba valdi sínu og vcita þegnum sínnm frjálsiega stjórnarbót, en þa& eru aí» eins Danir, sem hafa or&i& þeirra Sæ&a a&njótandi til þessa. þ>ar í móti hefir stjórnarhagur lands vors komizt f enn þá óeMi- *eKra og óiilhlý&ilegra horf enn á&ur. Land vort var eptir a& þa& bygg&ist um nokkrar a'úir sjerstakt Iy&stjórnarríki, sem ekki stó& e,,'U sinni í sambandi vi& neitt ríki annab. Far eptir gekk þetta ríki me& frjálsu sam- kouiulagi í samband vi& Noreg, hi& næsta og 8kyldasta af Nor&urlandaríkjunum, og st&ar á- eamt Noregi í samband vi& Dantnörku og Sví- þjó&. En þótt þjó& vor gengi í þetta hi& e&li- ,eS3 °g æskilega samband vi& hinar bræ&ra- þjó&irnar á Nor&urlöndum, þá hætti ekki Is- |a,,d framar enn neitt hinna ríkjanna þar fyr- ]T vera sjerstakt rfki me&, tilliti til allra •Onlendra mála; þa& haf&i sitt þjó&þing og Bín lög út af fyrir sig engu sí&ur enn hin 8anibandslöndin. En, eins og au&vita& er, l'ljóta öll ríki, sem eru í sambandi undir ein- Um yfirherra, hvort sem þau eru fleiri e&a ferri, a& koma fram eins og eitt ríki gagn- Vi,rt útlendum ríkjnm; einmitt í þessu er fólg- 1,,n hinn mesti hagur fyrir smáríkin a& ganga ^ 8arnband sín í milli. þegar hinn sameigin- legi konungur gjör&ist alvaldur, gjör&ist hann þa& reyndar í öllum ríkjunum, en ekkert þeirra hætti fyrir þa& a& vera sjerstakt ríki, þó a&- greiningarinnar gætti þá, eins og e&lilegt er, ,atlgt um minna. Hvert þeirra haf&i samt 8eni á&ur a& mestu leyti sín sjerstaklegu lög, þ° sarni væri löggjafinn. Og eptir a& rá&- gjafaþingin voru stofnu& í Danmörku, feng- Um vjer rslendingar einnig sjerstakt ráhgjafar- þing í vora landi. í stuttu máli: F'ram a& arinu 1848 var stjórnarsta&a lands vors a& því leyti vi&unanleg, a& vjer itöf&um hjer um hil jöfn rjettindi og jöfn stjómarkjör, eins og 8amþegnar vorir. En me& stjórnarbreyting- onni, þegar konungurinn vcitti þegnum sínum aptur þátt í löggjölinni og umráb yfir landa- eignum og landstekjum, þá hefir jafnrjettib tapazt. f sta&inn fyrir a& vjer íslendingar fengjum undir eins sama þátt í löggjöf ís- lands, eins og Danir í löggjöf Ðanmerkur, hefir alþingi vort eigi fengib allt til þessa dags neitt meira vald enn á dögum alvaldsstjórn- arinnar. í sta&inn fyrir a& vjer fengjum und- ir eins umrá& yfir vorum Uti„ sjerstaklegu iandseignum og iandstekjum, ilegr ríkisþing í>ana tekib þessi umrá& undir sig. | stabinn tytir a& Danir könnu&ust vi&, a& fsland sje i Ulliti til innlendra mála sjerstakt rfki, hefir þessu veri& neita& af flestum Dönum og á rik- iaþinginu danska, en iand vort er aptur f Bta&iun kallab „Biland®, þó þetta nafu hafi enga ákve&na þý&ingu og sje f rauninni mark- leysa ein. f stuttu máli: þ>a& vir&ist sem hinir dönsku bræ&ur vorir hafi sko&a& land vort nú í meir enn 20 ár öllu framar eins og hernumi& land, heldur enn eins og frjálst sambandsland. þ>a& var oss því, eins og vjer sög&um í uppbafinu sönn gleM a& ejá, hve rjetta og Ijósa sko&un þjer, hæztvirti herra, hafib á rjett- indum og hagsmunum iands vors. Vjer kunn- um fulikomlega a& meta þá vináttu og bró&- urþel til þjó&ar vorrar, sem þjer hafib látib f Ijósi í fyrnefndri ritgjörb y&ar, og viljum vjer hjer me& votta yíur ynnilegasta þakklæti vort fyrir vi&Ieitni y&ar í því, a& beina áliti landa y&ar á málefnum vdrum í rjettara horf. þ>a& er einlæg ósk vor, a& margir fleiri af löndum y&ar í Ðanmörku vildu brá&Iega sji og sann- færast um, iive mjög liallab er hagsmuntim vorum og rjettindum, me&an stjórnarsta&a vor er eins óeblileg og órjett, eins og hdn er nú III 1» a k K a r m ál frá hálfu íslendinga til herra Björnsfjerne Bjömsonar- „Ber er hver a& baki, nema bró&ur eigi“. Svo kva& or&speki áa vorra. þess nú minnast og þakkaror&i kynsmann kæran oss kve&ja tí&ir. Heill sjert þú, Björnstjeme! hinn bró&urholii, þú er snjallmáll ver Snælands búa og víst, ef mættir, mundir þcgar flytja Gar&arsey a& Gaularósi. Heill sjert þú, frændit er svo fús vildir leysa lý& vorn úr læ&ingi. Fær oss hugbótar formæli þitt; kennum bjarnyis frá bró&urhjarta. Eigum vi& rarnan reip a& draga, að hins ósvífa ánau&arhags; erum fátækir a& fje og mönnum; skapar hinn riki rjett hins snau&a. Brcg&ast og sumir benja&ri mó&ur arfar hennar, þeir er ói hún bezt; fjötur þeir spenna a& fóstrlaunum henni á fótum og hendr um þvo. — 9 — þ>eim mun þckkari skalt þú oss vera, erlendis aiinn íslands fulltrúi, þú svo ólíkr Islendingi dönskum, sem dagr hinni dökku nótt. Sæiir vjer þættumst, ef þjer líka marga ættum ( ö&rum löndum, drengi djarfmælta, 8em draga fram hlut vorn skar&an og iieila vilja. Lof þú getir þeirra líknstafa, 08» er þú ristir af ræktarþokka. Muni ræfrjörh Ránar sala göfgan áttrunn, me&an gyr& er aæ. HERRA ÍBI. f>a& er a& vísu valla gustuk a& ómaka y&ur, herra Ibi, og jeg skyldi sannariega ekki hafa gjört þa&, ef þa& yr&i sje& af grein y&- varrl f Nor&anf. f. á. nr. 45—46 a& þjer hef&- u& fengib f sannieiksást og samvizkusemi y&ar, þótt ekki væri nema 1. af þeim 3 stingjum, er þjer nú hafib fengib f nafn y&vart. En af því a& þjer, herra Ibi, hafib gripi& til þcss ó- yndis-úrræ&is a& breg&a mjer einungis brfxl- yr&um, svo sem um smekkleysur, — og þa& getur ætí& hinn menta&i lær&i ma&ur gjört sem sjálfur hefir komib me& „slitna au&mýktar tötra á“ og »tvöfaida hringabrynju“ (Nf. 1868 nr. 31—32) — og enn fremur ura „misskiln- ing, berlega rangfærsiu og lýgi“ — þa& má nú varla minnabeita hjá jafnmenntu&um manni, sera kemur me& enga sönnun sjálfur e&ur gagnlegt or& gegn mjer, heldur hopar sffcit á hæi og rennur a& lyktum frá máistab sfnum sem fætur toga. Herra Ibi segir me&al ann- ars um mig: BHann bæ&i misskilur og rang- færir þa& sem sagt var ( grein minni um apturhvarfib: a& þa& rjettiæti eigi manninn þegar þa& er greint frá t r ú, eins og höfund. haf&i gjört í hinni upphaðegu ritgjörb sinni*. o. s. frv. I minni upphaflegu ritgjörb sag&i jeg, þar sem jeg var aö tala um rjettlætingar- lærdóm S. Melsteds Nf. 1868 nr. 11—12. „Herra Melsted segir um rjettlæting m a n n s i n s, a& hi& e i n a skylyr&i, sem út- heimtist frá mannsins hálfu (til ab ver&a r j e 111 á t u r hjá Gu&i) sje trúin’ (178 bls.), og þessu ifkt segir hann á 185. bls. a& ma&- urinn rjettlætist af Gu&s ná& fyrir trúna eina’. En eptir 5. kap. í kverinu nifnu útheimtist ekki trúin einungis heldur Og a p t- urhvarffrásyndunum; en Meisted sleppir alveg apturhvarfinu : i&runinni og angr- inu fyrir syndirnar, og eins vi&leitni mannsins og ásetningi hans til a& betra sig; ’trúin er hinn eini vegur, sem gefst fyrir manninn og sá e i n i hœfilegleiki bjá honum til a& geta

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.