Norðanfari


Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 16.02.1871, Blaðsíða 3
BÍRUibraut; fyrir aptan sigurregarann leggst þ'ögn yfir jörímna í far hans, eing og rökkur á lygnu kvöldi breiöir sig yfir starfsaman dal sem stormur befir geysað yfir daglangt, En uitri undir beirri þögn býr dauöi og kvalir, bnngur og börmung, munabarleysi og marg- föld sorg. Löndin sem skaparans Ijúfa fööur- bönd hafi i blessab þetia ár meö frábærri frjúvg- ®n, heitu sumarveöri og blýjum grúfrar skúr- Um, liggja nú í aufm, brennd og bæld fútum bcsta og hermanna; oppskeran, lífsvon akur- yrkjans, er borfin í hina sömu átt sem marg- ur þúsundir þeirra, er mcö efablandinni von bófu biöjandi augu til himins á öndverím vor- inu, ab atorka og lúi sinn mætti endurgoldin t'eröa meb nægtum frjúvrar jariar — er horf- inn eins og þeir í ntiúfcur átt, og oriiinn ab uioldar- og hungur-auka í stab velmegunar og Babnings. Plúgur, herfi og vínpressa liggja úhreili), vafin rybskúf og myglti, eba broiin og brömlui) í rústum kornblaima og vín- skemma úti á víbavangi. Heyin eru annai)- tveggja brennd eiia hrifsui) hersbendi í fúfmr- forba lianda vígstúbi sigursælla úviria. þorp og bæir eiu tæmd vistum og viiiurværi íbú- anna, þvf á hiingri þeirra skal úvinurinn stríi)- alinn, svo er sifeur hermanna. IJinar unab- legu vínbrekkur og grundir í Elsass, Lotrin- gen og Champagne eru nilmrbældar herstöiivar at> flagi orbnar, en hinn þorstláli hermab- Ur norban úr vínlansum flúum vib Eystrasalt, befir svalab sjer hiífbarlaust, á enum sadgætu Jtonunga vfnum þessarra hjeraba. — Hinir á- gætu frakknesku þjúbvegir sem enn cru víba hinir sömu sem legionir Kúmverja lögbu, eru sprengdir upp umhvertfcir og margvffca úfærir. Hin indælu sveitahús, er frakkneskir aufc- ftienn höffcu látifc reisa mefcfram þjúfcvegnnum, Og prýdd voru öllu þvf skrauti er mannlegt hyggjuvit og fegurfc nátiúrunnar og aufcur eig- andans fjekk í tje látifc eru í hörrnulegum rúst- Utn; ýmist skotin nifcur, sprengd f þúsund flök út nm vífcan vang efca túm og yfirgefin ; glugg- arnir brotnir, garfcarnir orfcnir afc arfastöb þar sem áfcur spruttu biúmstur úr öllum iieims- álfum er eigandinn fúr mefc eins varúfarlega og nakvæmlega^ cins og vifckvæm múfcir meb ttýfætt barn. I iiinnm skrautbúnu herbergjum þar sem áfur Ijúmubu úiál ljús t glitrandi hrúnum og saman komu á hverju kvöldi glab- 'værir gestir skraflireifir, margfrúfcir og orfc- l'agir, þar búa nú uglur sem stelast f rökkr- inu inn um brotna gluggana, og eigast ekki annab vib alla núttina cn ab gjúta ranghvolfd- Iim glú-gulum augtim hver ab annari Brýr og bryggjur fyrir járnhrautir, vagnkeyrslu og og fútgöngu fúlk sem lágu ytir hverja á, læk, kýl og sprænu, hvar sem þær gáiu orfcib verzl- un og samgöngum ab flýti, er sprengdar í lopt upp, og ferfuin um hjerubin þannig allálmab, LJt úr þessum eymdar löndum streyma nú og leibast armi vib arm, úsjálfbjarga elli og æska, og ganga þungnm fetum til fegri stöbva, þar er mannlega miskunn finni. Berfættir öld- ungar, töturbúnar kerlingar og börn hálfstrip- ub, læfcast burtu norfcur á búg til Belgíu og Luxemburg, og sufcur f leib til Pchweitz til þesss, ab lcita sjer beiningar, og fellur margur farlami í valinn áfcur en byggbum megandi manna nái Leib þessarra aumingja liggur fram um brennd sveitaþorp, nifcurskotnar hall- ir höffcingja, skemmtigarfca og önnur þrekvirki frifcsamrar starfscmi f rústum. II vervetna rík- ir eymd og volæfci, sorg og vesaldúnmr og er þó þetta allt svipur hjá sjún er á vígvellina er komifc. Jeg hefi ab vísu engan þeirra sjeb, en jeg hefi lesib lýsingar margra enskra ,,frjetta- ritara“ á þeim öllum — oe þeir eru margir *— og má vcra ab lesendum yfar sje ekki ú- kært ab fá yfirlit yfir þá sjún þú sorgleg sje. þab er aubvitab ab jeg get ab eins átt vib víg- vellina eptir bardagann en ekki f bardag- anum. þab er abaleinkenni þessarrar styrjaldar ab Prússar sækja jafnan, en Frakkar verjast; berjast í síuu eigin landi, þekkja þab þvf betur — efa æitu ab þekkja þab betur — en Prússar. þeir berjast og jafnan frá vfgstöbv- tim er þeir hafa kosib sjer sjálfir, og hafa jafnan haft öruggt vígi upp á brekkum, húi- nm og hollmn, en Prússar hafacrfcib ab sækja ab yfir bersvæfcib fyrir nefan og orfcib ab vinna sigra sfna, alla ab kalla, meb atidaupi, Frakkar iiafa haft betri byssu en þjúbverjar, því chassepot Frakka er miklu langskeytara, og allt eins hrabskeytt vopn, eins og nálar- byssa (zundnaddelgewehr) Prússa. þá hafa Frakkar haft annab voba vopn sem Prúss- ar hafa ekki haft, en þab er hin svonefnda Mölbrotabyesa (Mitrailleuse) sem er 25-hlcypt fallbyssa, og sfefna hlaupln & ská, svo ab kúlurnar fara því dreifara sem lengra dregur frá byssumunnanum. Hlebslunni, kúlu og púfcri sem allt er í einum bauk, er smeygt úr vjel sem til þess er gjörb í sneib úr aptan- verbri byssunni sem leikur á hjörura og lileypa má úr falsi sínu og í eins og vill, og smeyg- ir vjelin hverri einstakri hlebslu í holur sem borabar eru gegnum sneifcina og standast rjett á vifc byssuhlaupin. þegar sneifcin er hlabin er henni skelt í falsib, fellur lás fyrir sjálf- krafa, sem lieldur henni fastri í ekorbura. Allt er þetta augnabliks verk, og nú rífcur skotib og drepnr 25 manns, ef þeir standa svo. lag • lega fvrir álengdar ab hver kúla liæfi. I stab þess ab drepa tuttugu og fimm menn í einu, segja þjóbverjar reyndar ab byssan drepi mann- inn tuttugu og fimm sinnum. En þab er ab eins svo ab skilja, ab þeir standi aldrei lengi álengdar til ab láta mölbrjút Frakka hafa marga í skoti; en þegar fast er komib ab inunnan- um, er þab vitaskuld, ab ríbi skot þá af, þá er sá tuttugu og fimm sinnum skotinn er fyr- ir verbur. þessi tvö vopn Frakka eru ný vepni í þessari stýrjöld, og hafa aldrei verib reynd fyrr , nema hvab chassepot var reynd- ur seinast er ítalir ætlubu ab taka Rúm, 1868, í bardaganum vib Mentana, og hershöfbingi keisarans tilkynnti honum ab hún heffci „unn- ib undur“. — þab er eblilegt ab mikifc mann- fall verbi, einkum af þeim er absækir, þegar svo háttar hernabi sem jeg hefi nú skýrt frá. Prússar hafa hrunib nibur unnvörpum, er þeir hafa orbib ab sækja upp berar liæbir ofan í gínandi fallbyssur, chassepots og mölbrjúta Frakka En veena mannfjölda •— er þeir hafa ávalt verib Frökkum fleiri — hafa þeir jafn- an náb hæbunura ab lokum, og hefir þá skipt sköminum togum er upp helir verib komib, því þegar til sverbs höggva kemur og byssu- stýngja Iags, Ijiíka allir einurn munni upp, ab Frakkar hafi mibur bvervetna. þetta hefir leitt til þess, ab marinfail Prússa hefir verib fjarskalega mikib, En ab Frakkar hafa látib þann grúa fúlks er þeir hafa mist kemur af því, ab þeir liafa riblast svo opt fyrir ofur- magni Pníssa; er þeir iiafa hleypt hestlibi 8Ínu á flóttann og heíir þab þotib á hann eins og ófcir úlfar á saubahjörb. I öndverfcum hverjum bardaga hefir því mannfallib verib Prússa megin, en ab leiks lokum hefir því steypt yfir Frakka sem felliflúfci. — Geli nú lcsendur ybar ímyndab sjer land meb húlum og liæbum og giljum og brekkum, og hverja hæb og búl alsetta fallbyssum og skotlifci Frakka fyrir bardagann, en eptir hann allar brekkur alþaktar blúbugum val, snniiim daubum sunv- um deyjandi, mörgum þúsundum saman ; sum- uro, og þeim undra uiörgum, sundurlrobnum af hestafútum og margsundurskotnum eptir ab þeir fjellu — Geti þeir ímyndab sjer margar þúsundir hesta særía og dauba og limlesta á allan hátt, suma ofan á búnka hinna dánu, suma ab brölta innan um valinn, afcra, mifcur særía á beit á púfurreyktu og blúfcdöggvufcu grasi, tínandi innanúr þati strá er sútug hern- abar fþrótt og syndngt mannsblúb hafbi lát- ib óflekkub — Geti þeir ímyndab sjer v(gvöl), alstrában vopnum uf öllu tagi, sprengihnatta- brotum hjálmum, brjóstvörnum, húfum, yfir- liöfnum, töskum, eldfærum af öllu tagi, her- manna pjátur diskum og öbrum borfcbúnabi, kötlum, lötum og öbrnm gögnum er tii her- ferbar heyra og jeg kann varla ab nefna — Geti þeir ímyndab sjer alla þá þjúbvegu, sveit- arleibir og smástigu er liggja frá vígvellinum til undanhalds undan sverbi sigurvegarans al- strába föllnu fúlki, vopnum, fatnati á víb og dreif, hestum drepnum fyrir vögnum, vagna af öllu tagi, suma fyllta liervistum og skot- gögnum, abra brotna og bramlaba, enn abra yfirgefna meb fjölda særbra manna inni — Geti þeir ímyndab sjer liestlib á harba stökki dreifandi um allar áttir hinum flýjandi, og þá sjálfa hlaupandi sem fætur toga, eba rífcandi tvf og þrímennt á livafca húfcardrúg sem fæst, þá hafa þeir fengifc hugmynd um þafc, hversu svipleg sjún ab eru vígvellirnir í þessari hörmu- legu styrjöld. Og af öllu því er jeg þegar hefi sagt geta þeir gjört sjer ímyndan um þab livernig hagur Frakklands stendur nú, þar sem Prússar iiafa farib land’ð herskildi. Abra^eins tíb hefir Frakkland ekki þekkt lengi. Óláni þess hefir orbib allt ab vopni ofan frá keisar- anum nifcur ab hinum svívirbilega Turco, sem er Arabskur villingur, en hefir verib vel met- inn hermabur f lifci Frakka lengi — en er þú þjúfur og moríingi, livenær sem hann kemst höndum undir, og sifclaus mannskræba er f raun rekur. Frakkland, hib fræga og hib fagra og máttka land má vel kveba meb Guí- rúnu Gjúkadúttur: Einstæb em ek orbin, sem ösp í holti, Fallin at frændum, Sem fura at kvisti, vabin at vilja, sem víbir at laufi, þá er hin kvisti skæba, kömr um dag varman. Ur því je^ er nú kominn svo langt dt f formála-ritun, þá ætla jeg bezt ab halda enn lengra, ef lesendur ybar og þjer sjálfur ekki þreytist á mjer, og leiba fá rök til þess, ab Frökkum hefir farib svo hraparlega ab þeir hafa ekki unnib einn einasta smá sigur, síban hib mikla heims athlægi, sigurinn vib Saar- briieken var unninn þar sem Lovis •— 14 en ekki lb vetra — var svo harbur af sjer, ab dátarnir tárufcust yfir hugrekki drengsins og stilllingu En jeg minnist ekki lengra á þab nú! mig minnir jeg sendi ybur lýsingu Napo- leons sjálfs á bardaganum, seinast erjegskrif- abi, og er úþarfi ab útskýra þab keisaramál. þab er nú ekki mitt mebfæri ab leiba all- ar líkur ab því, hvab til komi ab Frakkar hafa farib þá iirakför fyrir Prússum, ab tiafa látib á sjö vikum rjett ab kalla allan Rínar her sinn, keisarann í varbhald, og allan her- búnab, vopn og vistir er fylgdu Rínarhernura, og allt norfcur Frakkland subur ab Parísar- borg í hershendur, og borgina Iíklega meb, áfcur en þetta brjef er á enda. En þú sumt sje svo úljúst ab tíminn og ransúkn ab eins fá leitt þab í Ijús, þá eru þú abrir hlutir svo ljúsir ab á þeim verbur ekki villst. Allar úfarir Frakka má leifca þaban, ab þeir ekki úfcu inn á þýzkaland þegar í önd- verbum úfrifci þessum. Herferbin byrjabi 15. júlí sama dag og þjúbverjum var sagt stríbib á hendur; og Molkte hershöffcingi Prússa, kveib því mest, ab Frakkar sem höffcu verib ab búa sig undir þetta herhlaup í fjögur ár, kynnu ab verba svo skjútbúnir, ab þeir færu yfir ána fyrir þann 21. sama manabar. En þann dag þóktist Molkte mundu geta verib húinn ab koma svo fyrir vígvörnum vib Rín, ab yfirförin yrbi naumlega gjörb. En tíminn leifc, og libib streyindi norbur ab Rín vibstöbu- laust, nútt og dag; allir bjuggust vib ab heyra eitthvab um hermanná skemmtigönguna ,,la promenade militaire11 sem allir ,,offecerar“ Frakka ætlufcu ab gjöra til Berlín, þar sem halda skyldi hátíbina miklu, Napúleons hátíb- ina 15. ágúst. En svo leib út júlímánubur, ab ekki var farib yfir Rín, og þúttust menn f Parfs ekki skilja hverju slfkt gegndi. Allir Frakkar áttu þab víst, ab Prússar hlytu ab hníga sem dæmdir menn fyrir hinni miklu ,,civilisation‘‘ (menntun) Frakka, sem nú átti ab halda innreib sína á þýzkaland meb Turcos keisaradæmisins í broddi, er fara skyldu svo sem eins og rödd hrúpandans fyrir hinum mikla lausnara mannfjelagsins „Sauveur de Sociúté“, eins og Napúleon hefir nefnt sig, og smjabrar- ar hans hafa básúnab út um allan heirn ab hann væri. þessi sigurför átti ab vera lexía hinna þýzku Bskrælingja“ og í Berlín skyldi nú setja upp ný lög fyrir þjúbfjelag þjúbvcrja og sundra aptur einingu þeirri er þeir unnu sjer vib Sadowa 1866. Meban öll þessi ráb og forræfcisafskiptasemi Frakka fyllti blöb þeirra f Parísarborg, voru menntunar spámennirnir ab æfa safnabi sína, norfcur á landamærum, vib ab ganga ab hermanna eib; en göngurn- ar stefndu aptur og fram meb landamæruri- um, en eklti yfir þau. Svo leib fram undir hinn fræga Saarbriieken-slag, og fúru ntá nb berast ýms kynleg tíbindi af hernum vib Rín er öll stefndu ab því, ab vistaskortur og her- gagna þurb heffci ailt f einu komib upp, er fara skyldi yfir ána Rubicon keisaradæmisins, þó þab færi aldrei yfir hana eins og Cesar forbuin yfir Rtibicon. Herinn vib Rín var þá loks er til kom þess úumkominn, sökum var- búnabar, ab leggja yfir ána og inn á þýzka- land, varb því ab láta sitja vib heimasetu og vibtöku Prússans, Frakklands meginn landa- roæranna. En hvab var orbib af vistum og herbúnafci lifcsins, sem allt átti ab veraíbezta horfi er af stab var farib, og Frakkar sjálfir fullyrfca ab verib heffci í vifcbúnafci f fjögur ár? þafc var allt horfib, eba, ab minnsta kosti, þab var ekki til nú, er á því skyldi taka. En hvert var þafc horfib? Um þab fer varla tvennum sögum. Flestum einkum Frökkum sjálfum, er ritab hafa um þab efni, kemur saman um þafc, ab hershöffcingjar keisarans muni liafa vitab hezt hvab af var orfcib því fje, er ganga átli fyrir allan þann feikna forba,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.