Norðanfari


Norðanfari - 21.02.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.02.1871, Blaðsíða 1
lO. AK. AKUREYRI 21. FEBRUAR 187L M 7,—8. (A b s e n t). Ein af bókum þeim, er prentabar hafa verib hjer á landi næstlibib ár, er „Reikning- ur, yfir tekjur og dtgjöld opinberra sjdba og sliptana í Noríur- og Austuranitinu. Reykja- vík. f prentsmibju Islands, Prentari: Einar Þóroarson. 1870". Bdk þessi ,er gefin ót af amtmanni þeim, er þá var f Norbur- og Austuran-itinu. Hún er í fjögra blaca broti og 13 blöb ao stæro; en fullur helmingur bennar er ao vísu eybur. Ab undanförnu bafa reikningar sjóca þeirra, er amtmaourinn fyrir norcan hefir hönd yfir, verib prentabir í prentsmi&ju Norbur- og Austurumdæmisins á ylkureyri, enda virbist slíkt eblilegt, þar sem hib sama Umdæmi á sjóbina og prentsmibjiina, en hún er optast í alvinnuskorli og þó fullkomlega færum ab leysa annab eins verk fullvel af hendi, ab líkindum fyrir hjer um bil jafna borgun eins og Reykjavíkur prentsmi&jan. þab rnnn því mörgum þykja kynlegt, ab einmitt á hinu umlibna ári, þegar hagur prentsmibjunn- ar hjerna var mjfig bágur, og stjdrnarnefnd hennar þóttist þurfa ab senda áskorunarbrjef út um allt umdæmib til ab safna styrk' handa smibjunni, skyldi amtib upp úr þurru svipta hana þessari litlu atvinnu og láta heldur prenta reikningana í landsprenlsrnibjunni, sem hefir fullnóg ab starfa. þab verbur trautlega fundin nein afsak- anleg ástæba til þessarar rábabreytni, ncma ef vera skyldi sú, ab prentunin fyrir sunnan hefbi kostab langt um minna en hjer fyrir norban; en, vjer ætlum ab þetta hljóti ab vera bita tt>- ->ur en ckki fjár. Eptir því, sem sjá má t jikningum þessum, hefir allur kostnabur vib prentun reikninganna, er síbast voru prent- awr á Akureyri, verib 40 rd. 76 sk., og mun V»i sanngjam mabur álíta, ab prentsmibjan .na hafi verib vel ab þessu komin. þab mun á sínum tíma koma í liós, hvaba hag umdæmib iiefir nú haft af því, ab kaupa prent- un og pappír ab Reykjavíkur prentsmi&junni. Af reikningum hinaa 11 sjd&a og stofn- ana, er standa í þessari þrettánbla&a-bdk, eru þab einungis tveir, sem beinlínis vibkoma öllu umdæminu, þab er ab segja reikningur bún- absjóbsins og reikningur jafnabarsjóbsins. Bún- abarsjdbur þessa umdæmis er orblnn til af samskotum einstakra manna í þeim tilgangi, ab koma upp nýjum og nytsamlegum l'yrir- tækjum, er lúta ab framförum í búnabi, hand- ibnum o, s, frv. Um nýárib 1869 átti sjób- urinn í skuldabrjefum og peningum 1833 rd. 21 sk , og á því ári voru vextirnir af þessari innstaibu 64 rd. 70 sk., þab er hvorttveggja til Bamans 1897 rd. 91 sk. En vib árslok sama ár átti sjdburinn ab eins 1779 rd, 11 sk Ef menn nú spyi'ja hvab orbib hafi um þá 118 rd. 80 sk„ sem vanta upp á tekju upphæbina, þá er svarib í reikningnum á þessa leib: 1. Fyrirprentunreikningsinsl868 2rd. 80sk. 2. Meb samþykkid<5msniálastjórn- arinnar er kornvara keypt til Títbýtingar mebal fátækra fyrir 111 - „ - 3. Borgab fyrír amtsbókasafnib . 5 - „ - samtals 118-80- Um fyistu íítgjaldagreinina er ekkert ab tala. En hin önnur er þar f móti athugaverb og hefbi þurft útskýringar, ,sem Iíka er ndg rúm fyrir í reikningnum. Ætli þessi korn- vara hafi verib keypt til útsæ&is? þa& hefbi ab vísu verib samkvæmt tilgangi sjóbsins En hafi hún verib keypt til þessab jeta hana npp, þá mætti sannarlega spyrja: Hvaban komamtiog ddmsniálastjdrn heimild til ab verja þessu fje svo fjarstætt tilætlun gefendanna, stofnenda sjdbsins? Og í annan má'ta: Hverjir voru þessir fátæku? Kom títbýtiHRÍn jafnt nibur á allt amtib, sem átti jafna tiliölu til þessa fjár? Ef svo hefir verib, þá hefir einhver svangur fengib sabningu (!); því fyrir 1111 d. fjekkst 1869 t. a. m. ab eins rúm hálf níunda tunna af b a u n u m (grjdn voru dýrari, en rúgur ddýrari), og þegar þessn er skipt milli allra hreppanna í amtinu, en þeir eru 66, þá kemur rúm baunaskeffa ab mebaltali á bvern hrepp, og getur þá hver einn hæglega sjeb í hendí sjer, hve stdr skerfur hvers fátæktings hefir orbib, ef bannunnm hefir verib útdeilt jafnt ognota lega þab er annars einkeonilegt vib yfir- stjdrn þá, sem hjer hefir verib um hrífc, ab hdn virbist hafa álitib sig hafa ótakmarkab vald til ab verja sjdbum þeim, er hún hefir haft einhver umráb yfir, öldungis eptir hug- þdtta án þess ab líta á tílgang sjóbanna. þannig hefir hún t. a m. fyrir nokkrum ár- um varib hundrubum ríkisdala af fátækra fje, af sveit'arsjdbunum, til senditérba fabralands- fjdrbunga, í erindagjörbum, sem ekki komu sveilarsidbunum neitt vib. Hvab hinni þribju útgjaldagreín vibvíknr, þÆ er hjer um bil sama um hana ab segja. Amtsbdkasafnib er allt önnur stofnun en bún- abarsjdburinn, og hann er f sannleika ekki svo aubugur, ab hann geti misst neitt af sfnu, ef honum skyldi verja samkværat tilgangi hans. Búnabur og handibnir hjerna í umdæminu standa þd vissulega ekki á svo háu stigi, ab van- þörf væri ab hlynna ab þeim á allan hátt. Hinn annar almenni sjdbur alls umdæm= isins er jafnabarsjóburinn. Hann er fjelags- sjóbur allra amtsbúa, er fjárcigendur greiba skatt til, og honum skal verja til sameiginlegra naubsynja umdæmisins, eptir því sem lög standa til. Amtmaburinn hefir mjög svo takmarka- litib vald til ab rába útgjöldum sjdbs þessa, og hann er einn látinn hafa myndugleika til ab leggja á alþý&una skatt til sjóbsins; en skyldugur er hann ab gjöra almenningi reikn- ingskap á prenti fyrir rábsmennsku sinni. Eins og ílestum mun vera minnisslœtt, hefir amtmaburinn hjerna um nokkur undan- farin báginda ár lagt 8 skildinga skatt til jafnabarsjdbsins á hvert lansafjár hundrab í umdæminu, og verbur þessi árlegi skattur á þribja þúsund ríklsda'a. kSvo var og áiib 1869, þegar bágindi og skortur keyrbu fram úr öllu hdíi*, ab amtib heimtabi enn jaínháan skatt, og átti þd sjóburinn í eptirstöbvum frá árinu á undan meira enn þrjár þúsundir dala. Til samanburbar má geta þess, ab 15 árum *) Sjálfur amtma&urinn ritabi stjdrninni 28. júlí 1869, ab í Skagafjar&arsýsln, Eyjafjar&ar- sýslu og þingeyjarsýslu hefcu nokkrir menn dáibúrhungri, og nienn skyldu ætla, ab hann hafi ekki ritab henui ósannindi hvoiki í þessu niáli nje öbru. — 9 — fyrri, eba árib 1854, þegar hagur manna stdö svo miklu betur, var engu gjaldi jafnab nibur á menn til sjdbsins, og þd var þá eigi einu sinni helmingur þessarar upphæbar — eigi einu sinni hálft annab þdsund dala fyrirliggj- andi. Skatturinn sem Iagbur var á amtsbúa 1869 til jafnabarsjdbsins var a& upp- rd. sk. hæb..........2264 72 en eptirslö&var frá árinu 1868 . 3011 89 samtals 5276 65 þessu fje hefir verib varib þannig: 1. Til ddmsmála og lögreglumála . 109 17 2. — alþingis og alþingiskosninga 934 70 3. — yfirsetukvenna .... n '. .» 4. — bdlusetningar .... 80 12 5. — verblagsskránna .... 35 80 6. — sáttamála...... „ „ 7. — fjögurra gjafsdknarmála . 113 ,, S Fyrir prentun & reikningi sjd&s- ins 1868 ....... 9 35 9. Fyrir 150 expl. af riti Hjalta- líns um manneldi . . , . 37 48 10. Fyrir fjárklábavörb f Subnr- amtinu........660 ,, 11. Styrkur til manns ab Iæra dýra- lækningar....., . 100 „ 12. Gleymd dtgjöld frá árinu fyrir 100 „ þannig var eytt af sjdbnum á árinu..........2179 70 En eptirstSbvar lil næsta árs voru....., . .__3006 91 fetta eru7~5276 65 Ýmsar athugasemdir mætti reyndar gjöra vib þessar 12 útgjaldagreinir sumar hverjar, en vjer slcppum því a& þessu sinni. A hitt vildum vjer minnast meb fám orbum, hvao þessar sívaxandi eptirstöbvar ( sjdbnum hafa ab þýía. I sliku árfer&i, sem nú hefir veri5 um bríb, sýnist ab hverju ári megi nægja sín þjáning. Greibendur eiga sannarlega full- erfitt meb ab gjalda þa& sem þarf til naub- synjamála umdæmisins á hverju ári, þó þrjár þúsundir dala sjeu eigi látnar liggja ávaxtar- lausar í vörzlum amtmanns. Sjöttungur þess- arar upphæbar virbist vera nægilcgur varasjdb- ur til þeirra útgjalda, er koma fyrir frá nýári fram um manntalsþing. En hvab sem því líbur, virbist þab vera sanngjorn krafa fyrir þá er bera álögurnar til jafnabarsjd&sins, og eru eigendur hans, ab þeim sje gjörö skýr grein fyrir því, hvernig farib sje mco þessar þrjár þúsundir dala. Af reikningnum, sem hjer ræbir nm, sjáum vjer, ab vib árslok- in hafa eigi verib nema 144rd. 95 sk. af ept- irstöbvum sjdbsins í peningum, og 633 rd. 13 sk. dskilabir frá einhverjum tveimur syslu- mönnum. En fyrir þeim 2318 rd. 79 sk., er þá eru eptir, gjörir amtma&ur enpa a&ra grein en þá, ab þeir sjeu borgabir fyrirfram úr sjdbnum og skýrsla um þetta send stjdrninni. Eins og allir sjá.er slík skilagrein fyrir amts- búa, eigendur Bjd&sinb, sama sem engin skila- grein, og þd er bjer um meiia fje ab ræba enn allt hib þungbæra árgjald úr öllu umdæm- inu vestan frá Hrútafjari'ar á og austur aí» Ldnshei&i. Slík frammistaba af umsjdnar- manni þessa almannafjár er meb öllu dtilhlíbi- leg, þar sem um svo mikib er ab gjöra. Vjer- aiutsbúar crum eigendurjafnabarsjdbsins, hann

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.