Norðanfari


Norðanfari - 21.02.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.02.1871, Blaðsíða 1
to. ÁR AKUREYRI 21. FEBRÚAR 1871. M 8, (Alsent). Ein af bdkum þeim, er prentabar hafa verib lijer á landi næstliíib ár, er „Reikning- nr, yfir tekjur og útgjöld opinberra sjóba og siiptana í Norfur- og Austuramtinu. Reykja- vík. í prentsmibju Islands. Prentari: Einar Fór&arson. 1870“. Bók þessi er gefin út af amtmanni þeim, er þá var f Norbur- og Austuramtinu. Hún er í fjögra blaba broti og 13 blöb ab stærb; en fullur helmingur bennar er ab vísu cybur. Ab undanförnu hafa reikningar sjófa þeirra, er amtmaíiurinn fyrir norban liefir hönd ynr, veriö prentaÖir í prentsmi&ju NorÖur- og Austurumdæmisins á Akureyri, enda virbist slíkt eblilegt, þar sem hib sama Umdæmi á sjóbina og prentsmiÖjnna, en bún er optast í atvinnuskorti og þó fullkomlega fserum ab leysa annab eins verk fullvel af hendi, at> líkindum fyrir hjer um bil jafna borgun eins og Reykjavíkur prentsmibjan. þa& mun því mörgum þykja kynlegt, a& einmitt á hinu umlibna ári, þegar hagur prentsmibjunn- ar hjerna var mjög bágur, og stjórnarnefnd hennar þóttist þurfa ab senda áskorunarbrjef út um allt umdæmib til ab safna styrk handa smibjunni, skyldi amtib upp úr þurru svipta hana þessari litlu atvinnu og láta heldur prenta reikningana í landsprentsmibjunni, sem hefir fullnóg ab starfa. þab verbur traublega fundin nein afsak- anleg ástæba til þessarar ráíabreytni, ncma ef vera skyldi sú, ab prentunin fyrir sunnan heföi kostab langt nm minna en hjer fyrir norban; en vjer ætlum ab þetta hljóti ab vera bita m ’-ir en ekki fjár. Eptir því, sem sjá má t. jíkningum þessum, liefir allur kostnabur vib prentun reikninganna, er síbast voru prent- ao.r á Akureyri, verib 40 rd. 76 sk., og mun V»r sanngjarn mabur álíta, ab prentsmibjan .na hafi vcrib vel ab þessn komin. þab mun á sínum tíma koma í Ijós, hvaba hag umdæmib befir nú haft af því, ab kaupa prent- un og pappír ab Reykjavlkur prentsmibjunni. Af reikningum hinna 11 sjóba og stofn- ana, er standa í þessari þrettánblaba-bók, eru þab einungis tveir, sem beinlínis vibkoma öllu Umdæminu, þab er ab segja reiknirigur bún- absjóbsins og reikningur jafnabarsjóbsins. Bún- abarsjóbur þessa umdæmis er orblnn til af samskotum einslakra manna í þeim tilgangi, ab koma upp nýjum og nytsamlegum fyrir- tækjum, er lúta ab framíörum í búnabi, Iiand- iínum o, s. frv. Um nýárib 1869 átti sjób- urinn í skuldabrjefum og peningum 1833 rd. 21 sk , og á því ári voru vextirnir af þessari innstæbu 64 rd. 70 sk., þab er hvorttveggja til samans 1897 rd. 91 ek. En vib árslok sama ár átti sjóburinn ab eins 1779 rd. 11 sk Ef menn nú spyrja hvab orbib liafi um þá 118 rd. 80 sk,, sem vanta upp & tekju upphæbina, þá er svarib í reikningnum á þcssa lcib: 1. Fyrir prentun reikningsins 1868 2rd. 80sk, 2. Meb samþykki dómsmálastjórn- arinnar er kornvara keypt til úthýtingar mebal fátækra fyrir 111 - ,, _ 3. Borgaí) fyrir amtsbókasafnií) . 5 - .. - san.lals 118 - 80 - Um fyistu útgjaldagrcinina er ekkert ab tala. En hin önnur er þar í nióti athugaverb og hefbi þurft útskýringar, sem líka er nóg rúm fyrir í reikningnum. Ætli þessi korn- vara hafi verib keypt til útsæÖis? f>ab hefbi ab vísu verib samkvæmt tilgangi sjófsins En hafi liún verib keypt til þess a® jeta liana upp, þá mætti sannarlega spyrja: Ilvafan kom amti og dómsmálastjórn heimild til ab verja þessu fje svo fjarstætt tilætlun gefendanna, stofnenda sjóbsins? Og í annan máta: Hverjir voru þessir fátæku? Kom útbýtingin jafnt nibur á alit amtib, sem átti jafna tiltölu til þessa fjár? Ef svo hefir verib, þá hcfir einhver svangur fengib sabningu (I); því fyrir 111 rd. fjekkst 1869 t. a. m. ab eins rúm hálf níunda tnnna af b a u n u m (grjón voru dýrari, en rúgur ódýrari), og þegar þessn er skipt milli allra hreppanna í amtinu, en þeir eru 66, þá kemur rúm baunaskeffa ab mebaltali á hvern hrepp. og getur þá hver einn hæglega sjeb f liendi sjer, hve stór skerfur hvers fátældings hefir orbib, ef baununnm hefir verib útdeilt jafnt ognota lcga f>ab er annars einkcnnilegt vib yfir- stjórn þá, sem hjer hefir verib um hríb, ab hún virbist hafa álitib sig hafa ótakmarkab vald til ab verja sjóbum þeim, er hún hefir haft einliver umráb yfir, öldungis eptir hug- þótta án þess ab líta á tilgang sjóbanna. þannig hefir hún t. a m. fyrir nokkrum ár- um varib hundrubum ríkisdala af fátækra fje, af sveit'arsjóbur.nm, til sendiierÖa f abra lands- fjórbunga, í erindagjörbum, sem ekki komu sveilarsjóbunum neitt vib. Hvab hinni þribju útgjaldagrein vibvíknr, þá er Iijer um bil sama um hana ab segja. Amtshókasafnib er allt önnur stofnun en bún- abarsjóburinn, og hann er í sannleika ekki svo aubugur, ab hann geti misst neitt af sfnu, ef honum skyldi verja samkvæmt tilgangi lians. Búnabur og liandibnir hjerna f umdæminu standa þó vissulega ekki á svo háu stigi, ab van- þörf væri ab hlynna ab þeim á allan hátt. Hinn annar almenni sjóbur aiis umdæm= isins er jafnabarsjóburinn. Hann er fjelags- sjóbur allra amtsbúa, er fjárcigendur greiba skatt til, og honum skal verja til sameiginlegra naubsynja umdæmisins, eptir því sem lög standa til. Amtmaburinn hefir mjög svo takmarka- lítib vald til ab rába útgjöldum sjóbs þessa, og hann er einn látinn hafa myndugleika til ab leggja á alþýbuna skatt til sjóbsins; en skyidugur er hann ab gjöra almenningi reikn- ingskap á prenti fyrir rábsmennsku sinni. Eins og ílestum mun vera minnisslætt, heíir amtmaburinn hjerna um nokkur undan- farin báginda ár lagt 8 skildinga skatt til jafnabarsjóbsins á hvert lausafjár hundrab í umdæminu, og verÖur þessi árlegi skattur á þribja þúsund ííkisdala. Svo var og áiib 1S69, þegar bágindi og Bkortur keyrbu fram úr öllu hófi*, ab amtib heimtabi enn jafnháan skatt, og átti þó sjóburinn í eptirstöbvum frá árinu á undan meira enn þrjár þúsundir dala. Tii samanburbar má geta þess, ab 15 árum *) Sjáifur amtmaburinn ritabi stjórninni 28. júlí 1869, ab í Skagafjarbarsýsiu, Eyjafjaríar- sýslu og þingeyjarsýslu heftu nokkrir menn d á i b ú r h u n g r i, og menn skyldu æila, ab liann liafi ekki ritab henui úsannindi hvorki í þessu máli nje öbru. fyrri, eba árib 1854, þegar hagur manna stób svo miklu betur, var engu gjaldi jafnab nibur á menn ti! sjóbsins, og þÓ var þá eigi einu sinni helmingur þessarar upphæbar — eigi einu sinni hálft annab þúsUnd daia fyrirliggj- andi. Skatturinn sem Iagíiur var á amtsbúa 1869 tii jafnabarsjóbsins var ab upp- id. sk. hæb 2264 72 en eptirslöbvar frá árinu 1868 3011 89 samtals 5276 65 þessu fje hefir verib varift þannig: 1. Til dónismála og lögreglumála . 109 17 2. — alþingis og alþingiskosninga 934 70 3. — yfirsetukvenna .... f) )y 4. — bólnsetningar .... 80 12 5. — verblagsskránna .... 35 80 6. — sáttamáia if J» 7. — fjögurra gjafsóknarmála . 113 í* S Fyrir prentun á reikningi sjóbs- ins 1868 9 35 9. Fyrir 150 expl. af riti Hjalta- líns um manneldi . . , . 37 48 10. Fyrir fjárklábavörft f Suftnr- amtinu 660 ít 11. Styrkur til manns aft læra dýra- lækningar 100 if 12. Gleymd útgjöid frá árinti fvrir 100 »* þannig var eytt af sjó&num á árinu 2179 70 En eptirstöftvar ti? næsta árs voru . 3006 91 þetfa eru 5276 65 Ýmsar athugasemdir mætii reyndar gjöra •vib þessar 12 útgjaldagreinir sumar hverjar, en vjer sleppum því ab þessu sinni. A hitt vildum vjer minnast me& fám orbum, hvaft þessar sívaxandi eptirstö&var í sjóftnum liafa aft þýía. I sliku árferfti, sem nú hefir verift um iiríft, sýnist a& hverju ári megi nægja sín þjáning. Greiftendur eiga sannarlega full- erfitt meft aft gjalda þaft sem þarf til nauft- synjamála umdæmisins á hverju ári, þó þrjár þúsundir daia sjeu eigi iátnar liggja ávaxtar- iausar í vörzlum amtmanns. Sjöttungur þess- arar upphæftar virftist vera nægilegur varasjóft- ur til þeirra útgjalda, er koma fyrir frá nýári fram um manntalsþing. En hvaft sem því líftur, virftist þaft vera sanngjörn krafa fyrir þá er bera álögurnar til jafnaftarsjóbsins, og eru eigendur hans, ab þeim sje gjörb skýr grein fyrir því, hvernig farift sje mcft þessar þrjár þúsundir daia. Af reifeningnum, sem hjer ræftir nm, sjáum vjer, aft vift árslofe- in liafa eigi verift nema 144 rd. 95 sk. af cpt- irstöftvum sjóftsins f peningum, og 633 rd. 13 sk. óskilaftir frá einhverjum tveimur sýs!u-> mönnum. En fyrir þeim 2318 rd. 79 sk., er þá eru eptir, gjörir amtmaftur enga abra grein en þá, aft þeir sjeu borgaftir fyrirfram úr sjóbnum og skýrsia um þetta send stjórninni. Eins og allir ejá, er slík skiiagrein fyrir amts- búa, eigendur sjóftsinfj, sama sem engin skila- grein, og þó cr hjer um meira fje aft ræfta enn allt hift þungbæra árgjald ,úr öilu umdæm- inu vestan frá Hrútafjarfar á og austur aft Lónsheifti, Slík frammistaba af uinsjónar- manni þcssa aimannafjár er mcb öllu ótilhlíbi- leg, þar sem um svo mikib er ab gjöra. Vjer auitsbúar crum eigendur jafnabarsjóbsins, liann

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.