Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 1
 fo. 412. UM STJÓRNARMÁLIÐ, eptir Arnljót Ólafsson. Nú er þá stjórnin enn aö nyju buirr a?) telgja til „stöfu“ frumvarp hancla oss, húin a& leggja þah fram í ríkisdeginum, og hann ah líkindum búinn ah samþykkja þa?) me& glebi og ánægju, og sfían fær þa& stafcfesting kon- nngs vors og ver&ur a& lögunr 1. apríl nú í vetur. Ilvah eigum vjer nú til a& segja og gjöra? Sumir segja eflaust: frumvarpib er gott ab efn'tnu tii, og þá er ekki nm a& tala; vjer verírum fegnir a& þessum þrádrætti linnir einhvern tíma; vjer erum sannarlega orbnir þreyttir á þessu endalausa og átangurslausa stjórnbótarstagli þing eptir þing; vjer erum fyrir lifandi löngu orbnir leilir á ab heyra gnýinn úr rybskótunum, er grafnar hafa verife Upp úr haugum forfefcranna og brotnar upp úr i'U8lakistum fornaldarinnar; vjer erum þegar húnir ab fá lokur fyrir eyrun af hinum sr- gjallanda glaum þeirra, sýnt og heilagt, utan þings sem irinun, í ræbum jafnt sem riti. Al- þýba nvánna situr agndofu og hissa, og enginn rís á fætur til ab fagna hinum sæla frelsis- degi, sem forbum á þjóbfundinum; hún yptir oxlum ab eins, ef fagnrt brjef og fagnafcar- hobskapur kemur frá „þjóni þjónanna" ; henni finnst ab fje því sje kastafe í sjóinn, er varib er tii ab ræba stjómarmálií; hún reifcist þinginu, hón þráir frelsií) og þrumir. En aptur eru abrir er sejK4íu frumvarp þettu hunnt ub verba oss hagkvæmt og holt, gott lagabob og rjettlátt ab el'ninu til, þá svei því, af því a& þab er ber- sýriilega rangt „ab forminu“l; þab er til þess a& gjöra oss a& þrælum, til a& innlima oss í Ðanmörku, ab gjöra oss ab nýlendumönnum, og svo fram eptir götunum .... „En hvab skal nú hjer til segja“? Rjett rnun eflaustab gæta jafnan hvorstveggja: hvernig má! er vax- i?> og hvert er efni þess, en fylgja þó í því reglu Rómverja: svaviter in modo, fortiter in Te, ebur sem vjer mundum segja: (vertu) hæg- Hí í orfci en har&ur á borbi. Ef vjer nú epyrjum þessa Iinotsleikendur ebur snibglímu- tnenn vora: Evort þykir yfur belri verzlunar- frelsislögin, er fyrst voru rædd á þjófcfundin- «m svo á ríkiedcginnm og komu sílan út 15. aprfl 1854, ehur hundaltigmáliB (tilsk. 25. júní Í8G9 um hundahald), er eingöngu hefir rætt 'vevií) á alþingi? Skyldi þeir vilja segja : Svei ^erzlunarfrelsislögunum, þau hafa gjört oss ah ánaulugum þrælum, innlimubum nýlendu- 1) þetta danska orö er nú farií) aö tífck- ast mjög í ritum, einkum síban þab komst til veg8 og valda á alþirigi 1«65, þó lielzt hjá þeim er þykjast einir vera „skilgetnir® Is- lendingar“. A& nndanskildu heimspekistnálihu þýbir orbib Form ('fuima): mynd, lögun, snib, skipulag, skapnabur, ásigkomulag o. s frv , einnig (= modtis) háttur, regla, tilhögun, mefc- ferb, tilhúnatur, 0 s. frv. En hi& gagnstæíia crb er Realitet (realitas), er þýbir eiginlega: lilutleilci verilcikj, en rnerkir almennt: efni, inntak, kjarni o, s fiv. Ræt)i þessi oi?) hafa cnn fleiri merkingar; 0g þa& sem er til ab „forminu“ einu tákna nienn á voru máli meb þessum talsháttum: í orbi kvebnu en eigi í raun rjettri (eíur: í raun og veru), í orbi en eigi á borli, ab nafni en eigiabgagni; ogum þá er gefa sig um of vi& lagi rnáls en skeyta lítt efni þess segja mcnn: þeir sía mýflug- rma en svelgja úllaldann, þeir sleikja hnotina en sleppa kjarnanum. AKUREYRI 9. MARZ 1871. mönnnm, og vjer vitum eigi hvab ; en hunda- lögmálib, þab er nú rnynd á því! En ef þeir skyldi kynoka sjer vib ab segja svo, þá ætti þeir líka ab hika vib ab hafa slík or& um „8tö&ti“frumvaipi&; því ab jafnt er á koroib meb því sem verzlunarlögunum, En hva& sero nú um þetta er, þá er þab ætlun mín, a& þab sje eintómur misskilningur af oss, ab fara í nokkra sni&glímu vib Dani út úr frumvarpinu. Jeg lít svo á stö&ufrum- varp þetta, er þab verfur nú a& lögum, sem þab sje danskt en öldungis ekki íslenzkt lagabob. þab er ekki annab en h e i m i 1 d a r- .skjal, er ríkisdagurinn sem annarr þáttur hins almenna löggjafarvalds Ðanaveldis gefur hinum þættinum, konungi vortim, til þess a& hann geti síban e i n n samib vib oss um stjórnar- skrána, þab er sem ríkisdagurinn segbi: Meb þessum kostum og kjörum, skorbum og var- nöglum, máttu nú, konnngur góbur, semja vib Islondinga úm stjói narskipun þeirra, og hvernig hún svo verbur ab ö&ru leyti, þa& látum vjer oss engu skipta; vjer óskum bara a& hón verbi sem bezt og allt gangi sem grei&ast. Vjer höfum nú a& vísu sagt og segjum enn, þa& veit jeg vel, a& þessa sje engin þörf, því ab konungur sje einvaldur á íslandi En þetta er svar út í hött. ílann er þ i n g b u n d- inn konungur í Danmörku, og þab er hnút- urinn. Jeg vona ab enginn sje svo gall-ís- lenzkur og gallhar&ur á móti löggjafarvaldi ríkisdagsins, ab hann vilji synja þess, a& kon- ungur þurfi a& hafa samþykki ríkisdagsins til þess ab veita oss tillag úr ríkissjó&i, hversu óvibjafnaniegar og ómótmæianlegar sem honum annars kunna a& þykja rjettarkröfurnar. Sama mun og segja mega um ni&urlag fyrri klausu annarar greinar frumvarpsins, a& eigi sje kon- ungi heimilt án samþykkis ríkisdagsins a& gefa oss upp skattinn, er vjer í gamia sáttmála und- irgengumst a& greiba Noregs konungi. En þótt jeg hins vegar játi, ab jeg sjái eigi full- g i 1 d a ástæbu til a& setja sumt þab í þetta frumvarp er þar finnst, þá gjörir þab, eptir minni skobun á því sem eintómu heimildarskjali, í rauninni hvorki til njefrá; ríkisdagúrinn mátti enda reisa þar cnn fleiri skorbur og slá enn fleiri varnagla til varnar grundvallarlögum sín- um og heild ríkisins, einungis ef allt þab er frelsi voru og sjálfsforræ&i holt og gott ab efninu t i 1. Af þessari skobnn lei&ir, a& allar greinir þessa heimildarskjals, þærersnerta landsrjettindi vor, eiga a& standa í stjórnar- skrá vorri. þær eiga ab standa þar, meb því a& þær eru mergurinn málsins, og meira ab segja, þær ver&a endilega a& standa þar. Munurinn er aubsær. Standi þær a& eins í þessu danska lagabobi, þá getur löggjafar- valdib í Ðanmörku breytt því sem hverju öbru lagabobi, er innan er þess lögsagn- arumdæmis, og þannig kyppt fótunum und- an stjórnarskrá vorri og sogib merginn úr öllum landsrjettindum vorum. Jeg ímynda mjer, ab aldrei kæmi til þessa; en þó hafa menn slík dæmi af Erglendingum í nýlendum þeirra, og þa& fyrir fáum árum síban ÍKana- da, er þó er einhver hin voldngasta nýlendan; og til þess eru víti a& varast þau. En standi greiúar þessar aptur í stjórnsarkrá vorri, þá ' er eigi vib slíku liætt, og einungis meb þessum — 12 — M 11.-1«. hætti, geta hvorirtveggi verib róiegir vjer og Danir. Hefbi meiri hluti alþingis 1869 verib Iagsmenn minni en efnismenn meiri en hann var, þá hef&i þeir eigi haft öll vopn á lopti til ab hnekkja svo mjög íramkvæmd á stjórn- bótarmáli voru; hef&i þeir lagzt á eitt meb minna hlutanum ab laga frumvörpin, breytt fyrst stö&u- frumvarpinu svo sem þeir vildu hafa þab, og látib þa& svo vera sjer, en síban tekib greinar þess og skeytt þær inn í stjórnarskrána og svo endurbætt þab frumvarp ab ö&ru leyti, þá mundi hafa betur farib, þótt enn kunni vel ab fara. En svo sem þá tókst til, höfum vjer nú endurbæturnar í stöbufrumvarpinu minna hlutanum einum ab þakka. Nú skal jeg færa fram nokkrar ástæ&ur til ab sýna, a& þetta álit mitt á stöbufrumvarp- inu, ebur sem heldur ætti ab heita sambands- frumvarpib, hafi vib rök a& stybjast. f>a& er ljóst af ástæ&unum vib 4 gr. frura- varps þess, er dómsmálastjðrnin lag&i fram á þjó&þinginu 1868, og á orbum rábgjafans, a& sú var ætlun sjórnarinnar, a& ríkisdagurinn fengi ab kynna sjer stjórnarskrá Islands, ábur hún yrbi a& lögum, ebur jafnframt því er rík- isþingib seldi úr höndum sjer fjárhagsráb vor og samþykkti árgjaldib og tillagib. En þetta er einmitt hib sama sem a& ríkisþingib skyldi fá í vald meb jákvæ&i sínu e&ur neikvæ&i ab ákveba hvort stjórnarskrá vor skyidi ver&a ab lögum e&ur eigi, þá er konungur og Islending- ar væri búnir a& koma sjer saman um bana. Og þetta er þá enn me& ö&rum or&um, a& rík- isþingi& skyldi í endalok vertíbar fá einveldi til a& h e i m i 1 a ebur v a n h e i m i 1 a kon- ungi a& gefa oss stjórnarbótina. En eptir þeirri stefnu er málib tók á ríkisdeginum og einkum eptir þeim stellingum er þa& nú er í komib, þá eru or&in hausavíxl á. Ríkisþingi& h e i m- i 1 a r fyrst fjártillagib og setur sfeilmálana, meb því a& samþykkja frumvarpi&, og sí&an ver&ur konungur einrá&ur um a& semja vib oss, a& eins skildagana í sambandslögunum ver&ur hann a& halda. Hvorr vegurinn svo eem far- inn hef&i veri&, þá hef&i þó jafnan komi& til kasta ríkisdagsins á undan e&ur á eptir ab h ei m i Ia e&ur syuja, a& segja já e&ur nei, og því eru sambandslögin einmitt beimildarskjal- Í&1. En nú segja ailir snibþræsingar: Ríkis- dagurinn hefir. ekki löggjafarvald yfir málum vorum. þretta er hverju orbi sannara, segi jeg. jRíkisdagurinn hefir ekki löggjafarvald á Islandi segja þeir. þab er og, segi jeg, GrundvalIarlÖgin eru eigi gild á Isiandi. Rjett 1) Abferb rábgjafans er eiiriilt hin sama sem höfb var 1855, er alríkisskráin var sett og grundvallarlögin takmörkufe. Hún svipar og meira til ensku a&fertarinnar, þá er ræ&a er um stjórnarbót f nýlendutn Breta. Frncn- varp kemur þá vanalega fyrst frá þingi ný- lendumanna, er stjórnarbreytingin sten.dur í; en máiþingi& (parlamcnti&) og drottning semja lög, er kallast ,,Iagabo& til a& gjöva Hennar Hátign færa um a& samþykkja frumvarpi&“, og í inngangsor&um lagabo&s þessa stendur me&al annars: „og nie& því a& Hennar Ilátign cr eigi bær um a& samþykk.ja tjefe frumvarp utan heimildar (authority) niálþingsins, og meb því a& þa& er vi&urkveamilegt (expedient) ab Hennar Hátign sje heimi)a& a& samþykkja tjeb frnmvarp o. s. frv.“ En vitaskuld er þa&, ab málþing Breta hefir og rjeit a& breyta frum- vörpunum sjálfum; en þa& er eigi a&sjá sem I rá&gjafinn bafi æt!a& þab vald ríkisdeginum

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.