Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 2
-22- er þao. þá er þab eíntdmt ofríki ao rfkis- dagurinn fjalli um stjdmmál vort. „Mikil 6- skö'p er ab tarna satt". En nú gjörir hann þaí> einmitt. „Mabur, líttu þjer nær, liggur í götunni steinn". (Framh. síbar). HUGVEKJA. (Niburlag). Hjer sjást þá dbeinlínis áhrif alþýbu- manna, þar sem stjdrnfrelsi er, á æskileg úr- slit landsmála, þar sem þab er undir alþýbu komib, ab kosningar veroi affaragdbar. þó er eigi þar meo iokiís afskiptum almennings af al- þjdblegum málum. Svo sem þingmaburinn hefir uppruna sinn frá alþýbunni, ao því leyti sem hann er þingmacur, svo þarf hann og ab hafa þroska sinn til þingmennsku úr sömu uppsprettunni, og getur eigi ao til ætlubum notum oroií) sje honum synjao þessa, sem er rjettur hans. þab er því skylda almennings, ao hugsa um lands mál milli þinga, ab rita um þau og ræba þau sín á meeal á fjölsótt- um fundum ásamt þingmanni sínum honum til leiobeiningar, því betur sjá augu en auga. Fulltrúar heimilanna bændurnir mega ekki heldur í þessu efni hlicra sjer hjá skyldu sinni viö land og lýo, svo aö fulltrdar þeirra geti aptur fengib sem beztan undirbúning, til þess ab verba aí) sem beztu libi, er til þíngs kemur. þetta ættu sem flestir bændur ab tinna sig miklu skipta. At vísu veldur hver einn ab eins litlum steini til farsældarbyggingar fdst- urjarbar sinnar, en engin láti þab frá fæla sig, safnast þá er saman kemur, og hver leggi til þá litlu deild, sem hann á kost á annabhvort til apturhalds eba örfunar, eptír þvf sem mál- um er varib, og voni oruggur eptir ávexti af einlægri og velviljabri vibleitni sinni. Sýni almenningur landsmáltim sínum og þingmanni ekki þessa rsekt, þá má hann kenna sjálfum íjer um, ef mibur fer á þingi, en almenning- ur vill á kjdsa ; en ræki almenningur dyggi- lega þessa Bkyldu, er glebin og hugfróin af því, a& hafa gjört skyldu sfna, jafnan mikils- verb, þdtt eitthvab kunni eigi ab síbur ab fara í dlestri á þingi. þetta sje þá sagt um af- skipti almennings af löggjafarmálum. Enn vil jeg minnast á eitt bjer ab Itít- andi. Stjórnfrelsi hefir sjálfsforræbi f för meb sjer, og er þab eigi einasta í því fdlgib, ab rába löggjöf sinni, heldur fylgir og meb því, ab standa straum af sjer sjálfur ebabera sjálf- ur 611 útgjöld til vibgangs og þrifa landsins. þetta er samt alls ekki ab skoba svo sem á- lögu, er stjdmfrelsinu fylgi; þdtt einveldis- stjórn sje, hlýtur stjdrnarinn ab heimta þab af landi sínu, sem þarf til gjalda landsins, og fylgir þá eblilega því meiri óhugur gjald- greibslunni, sem ab eins fáir menn bda til gjaldkvabirnar og almenningi er dljdst, til hvers því er varib, sem krafist er. þessu er eigi svo varib, þar sem stjórnfrelsi er. þar leggja stjdrnendur fyrir þingin áætlun um tekjur og gjöld landsins, og gjöra þar þær kröfur til lands þarfa, er þeir álíta þarfar. Ræba svo þingmenn áætlun þessa eins og abrar tillögur um landsmál, og gjöra áætlunina ab lögum, er þeir hafa gjört þær brcytingar, sem þeim hafa hugkvæmzt, hafa þeir vib þær breytingar fyrir augum sjer þekkingu þá, er þeir hafa á fdst- urjörb sinni, og stybst vib skobanir almenn- ings. þar Bem því stj<5mfrelsi er, getur al- menningur á líkan hátt rábib meb um fjár- mál sín, eins og tm ó'nnur lögjafarmál. En er um sjálfsfoiræbi íelendinga er ab ræba og þab atribi þcss, ab íslendingar eigi sjálfir ab bera 'öll gjöld sín, er þab er fengib, eigi ab eins þau, sem nú eru, heldur og önnur fleirj sem óumflyjanleg eiu, ef land- ib & nokkrum þrifum ab taka framar en orbib er, má ef til vill, virbast nokkub öbrn máli ab gegna meb þetta land en önnur lönd. fsland hefir um langan tíma verib talin ómagi Dana, og Danastjdrn hefir talib ab hún legbi til íslands þarfa meira og minna hvert ár, um 20,000 rd og þaban af meira. I fyrsta áliti kynni því, svo út ab líta, sem Island væri ófært ab bera sig sjálft, og væri þvf áhorfsmál fyrir þab ab taka, auk heldur sækjast eptir nokkrum þeim sfjdrnarkosíum, er þetta hef&u í för meb sjer. En þetta atribi þarf betur ab athugast. þdtt einn sje ómagi, vona jeg ab menn sjeu mjer samdóma í, ab þab sje neyb- arkostur, ab þurfa ab liggja uppi á öbrum og geta eigi annast sig sjálfur, og ab sá megi hrdsa happi, sem hefur sig úr þeirri lægingu. þab er því jafnan ákjdsanlegt, ab geta orbib sjálfbjarga, En getum vjer Islendingar þab ? þab er spurning, sem enn er eigi til hlítar rannsökub. En hugbob mitt er þab, ab svo sem stjdmfrelsi hefir gefist í öbrum löndum, svo muni þab einnig gefast hjer, þannig ab þegar almenningi gefst kostur á ab yfirfará skaitalög landsins, og koma meiri jöfnubi á í þeim en nú hefir svo lengi verib, og rann- saka ab öbru leyti tekjustofna landsins, muni þar finnast gjaldstofnar, er eigi voru ábur, og fje þannig fást mun meira en fyr, Svo ætla Danir ekki heldur alveg ab daufheyrast vib fjárkröfum þeim, er vjer berum á hendur þeim. En þab er enn þá eigi til fulls komib í kring, hve mikils fjár vjer megum vænta frá Dönum. Eptir frumvarpi Krigers rábgjafa, sem nú er nýkomib á gang hjer á landi, ætla Danir ab láta af hendi vib oss 30,000 rd á ári hverju meban Danmerkurríki og Island stendur, og 20,000 rd. um 10 ár ; en ab þeim libnum skal þab 20,000 rd. tillag minka um 1000 rd. á ári, og vera horfib alveg ab 30 ára fresti. þetta er þd óneytanlega nokkur styrk- ur, og eigi ólíklegt, ab ef vel er áhaldib, megi nokkru vera búib ab kippa í lag sem lagfær- ingar þarf vib, um þab þetta brábabyrgba til- lag er horfib, svo ao ýmsir fja'rstofnar verbi þegar þar ab kemur, færari til ab rísa undir meiru en nú eru þeir. Mjer virbist því alls engin ástæba til þess, ab hafa ýmugust á stjdrn- frelsinu og ótta fyrir þyngri álbgum eptir en ábur. þessi dtti er þó hjá mörgum, og er hann því affara verri sem mönnum er óljdst, vib hvaba rök hann á ab stybjast. Af þess- um dtta er þab dorb komib á Islendinga, ab þeir sjeu nú orbnir þeir ættlerar, ab þeir hugsi eigi lengur um frelsi heldur fje ; sjeu þeir nú fdsir ab selja hib forna frelsi sitt fyrir fje, ef vibunanlegt bob fáist í þab. En þetta dorb mun af því vera komib, ab mönnum er eigi full-ljdst um þab, sem fram hefir farib milli Islendinga og Dana um skuldaskipti þeirra, og þyrfti þab má) ab leggjast fyrir almenn- ings sjdnír í samfastri rannsdkn frá því ab stjdrnin setti nefndina í Kaupmannahöfn. til þess ab rannsaka þab og allt til þessa tíma, Enda teldi jeg þab mestu dgæfu fyrir landa mína, ef fje væri þeim kærara orbib en frelsi, og má jeg fullvissa þá um, ab ef svo væri, yrbi fje þeim ekki til neinna þrifa, því þjdb- leg framför, framkvæmdarsemi og manndáb kemst aldrei á, kvab mikib fje sem er, efhún sprettur eigi ab innan úr hugum og hjörturo þjdbarinnar. Ef hugur er góbur hið innra, er samheldi til alls er efla þarf og stilling til þess ab þreyja, þangab til afl er unnib til þess ab koma fram hinum nytsömu fyrirtækjunum, en aflib liggur í samheldinu. Hver einn er lítilvægur fyrir sig; hann er í dag enn ekki á morgun ; en er hinir einstiiku halda saman f hreinskilni og dsjerplægni, má enginn vib margnum, svo ab því Ieyti er hver eingtakur einnig svo mikilvægur Svona mun Island enn eiga sjer vor . . . . ef fdlkib þorir Gubi ab treysta, hlekki hrísta, hlýba rjettu, gdbs ab bíba- Ritab í janúar 1871. D. „SJALDAN VERDUR VÍTI VÖRUM". Hávamál. Eigi varbi mig þess, sem nú" er frara komib, þá er jeg í 49.—50. blabi Norbanf. f. á. mælti í mdti nokkrum atríbum, er mjer þdttu dsönn í grein einni ábur í blabinu eptir svo nefndan „íbúa þdroddstabasóknar'1. Jeg þdttist þá eiga tal vib einhvern herjans son og vildi helzt aldrei vita hvab hann hjeti, enda ætlabi og, ab hann mundi sjálíur svo hygginn, ab Ieyna nafni sínu til Ragnarökkurs og út- vega sjer einhvern Jdn Snorrason til ab gang- ast undir skríjiib og hneixlib, ef eigi mætti þab flakka föburlaust. Nú er sá raun á orbin, ab presturinn í Húsavík, síra Jdn Yngvalds- son, er hinn sanni höfundur greinarinnar. þao má hverjum vera ljdst, sem les hreystyrbi bans í 3.—4. og vandræbaspurningar hans f 7.—8. blabi Noroanf. þ. á. „Lengi gefur vont vesn- ab* verbur mjer ab hugsa vib slík tíbindi, og tel nd þá skapraun, er jeg ábur haföi af grein- inni, hálfu þyngri. þd skal jeg eigi lysa því bjer, fyrir hverja sök rojer svo þyki Allir hljdta því inibur ab sjá þab og skilja. þab skal vera sannmæli frá minni hálfu, er jeg scgi, ab jeg vilji ekki sbletta blessaban" prestinn, svo mjer farist ekki eins og honum, þar sem hann kvebst eigi vilja bletta mig, mitt í þvf er hann eys sem glabast yfir mig hinn þyngsta ámæli fyrir mikil og megn dsannindi. þetta hefir hann látib sjer sæma afc gjöra í 3.-4. blabi Norbanf. þ. á. Enn eykur þab á skapraun mína, þd eigi mín vegna, heldur hans sjálfs. Mjer hlýtur ab sárna þab, ab hann skuli eigi kunna hdf sitt betur enn svo, ab sndast 6em „jörmungandur í jötunmdbi", þangab til hann ræbur sjer eigi ab lyktum fyrir feginleik og „gelur á gullna Btrengi, g'ebjandi hrund og beim", af því ab bann þykist skálma sigri hrdsandi af vígvelli sannleikans , en skilja „blessaban prdfastinn" sinn þar eptir svívirt- an og af sjer genginn, sem einhvern hinn vesta lygalaup í augum alþjóbar. Mjer sárn- ar þaf), ab hann skyldi eigi hafa meira ráo fyrir sjer og gæta betur hins rjetta skilnings í orbum íbdans (sjálfs sín) og orbum mínum, svo hann hefbi mátt snéiba hjá þeirri ávirb- ing, ab hlaupa til mín þvílíku frumhlaupi. Og þetta frumhlaup sitt nefnir hann „naubvörn". þab er eins og jeg skyldi þegar hafa gjört honum einhverja dmaklega árás, jafnvel þó" mjer alls eigi kæmi í hug,. ab víkja til hans einu orbi, þar sem jeg andmælti „fbdanum þdroddsstabasdknar". Jeg hefbi v(st miklu fyllri ástæbu til ab kalla þetta svar mitt naub- vörn, ab vísu eigi fyrir þá sók, ab jeg eigi í nokkurri vök ab verjast meb ab hrynda af mjer því ámæli, er presturinn vill láta mig bera, heldur af því, ab mjer finnst þab svo n ey barl egt, ab þurfa ab verja mig, og þab í þvílíku má'Ii, fyrir embættisbrdbir mín- um, sem víst mun játa þab sjálfur, ab jeg 611 þau a'r, sera jeg hef verib prófastur hans, aldrei hafi sýnt honum annab enn ástdb og umburbarlyndi í hverri grein, en vebur þd ná ab mjer opinberlega meb þvílíku forsi og fár- yrbum, og þab öldungis ab raunarlausu. Já, a& raunarlausu; því hversu gífurlega sem hann lætur yfir því ab „alsannar" sjeu þær 5 líhur, er jeg klauf til mergjar hjá „íbtíauum",

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.