Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 2
er þaft. f>á er þaS eintámt ofrfki aí) ríkfs- dagurinn fjalli um stjdrnmál vort. „Mikil ó- skiip er aí> tarna satt“, En nú gjörir hann þa& einmitt. „Mabur, líttu þjer nær, liggur í götunni steinn“. (Pramh. síbar). HUGVEKJA. (NiÖurlag). Hjer sjást þá úbeinlínis áhrif alþýbu- manna, þar sem stjdrnfrelsi er, á æskileg úr- slit landsmála, þar sem þab er undir alþýíu komiö, a?) kosningar verbi affaragóöar. þó er eigi þar mefe lokife afskiptum almennings af al- þjófelegum málum. Svo sem þingmafeurinn hefir nppruna sinn frá alþýfeunni, afe því Ieyti sem hann er þingmafeur, svo þarf hann og afe hafa þroska sinn til þingmennsku úr sömu uppsprettunni, og getur eigi afe til ætlufeum notum orfeife sje honum synjafe þessa, sem er rjettur hans. þafe er því skylda almennings, afe hugsa um lands mál milli þinga, afe rita um þau og ræfea þau sín á mefeal á fjölsótt- um fundum ásamt þingmanni sínum honum til leifebeiningar, því betur sjá augu en auga. Pulltrúar heimilanna bændurnir mega ekki heldur í þessu efni hlifera sjer hjá skyidu sinni vife land og lýfe, svo afe fulltrúar þeirra geti aptur fengife sem beztan undirbúning, til þess afe verfea afe sem beztu lifei, er til þíngs kemur. þetta ættu sem flestir bændur afe finna sig miklu skipta. Afe vísu veldur hver einn afe eins litlum steini til farsældarbyggingar fóst- urjarfear sinnar, en engin láti þafe frá fæla sig, safnast þá er saman kemur, og hver leggi til þá litlu deild, sem hann á kost á annafehvort tii apturhalds efea örfunar, eptir þvf sem mál- um er varife, og voni öruggur eptir ávexti af einlægri og velviljaferi vifeleitni sinni. Sýni almenningur landsmálpm sínum og þingmanni ekki þessa rækt, þá má hann kenna sjálfum sjer um, ef mifeur fer á þingi, en almenning- ur vill á kjósa ; en ræki almenningur dyggi- lega þessa skyldu, er glefein og hugfróin af því, afe hafa gjört skyldu sfna, jafnan mikils- verfe, þótt eitthvafe kunni eigi afe sífeur afe fara í ólestri á þingi. þetta sje þá sagt um af- skipti almennings af löggjafarmálum. Enn vil jeg minnaSt á eitt hjer afe lút- andi. Stjórnfrelsi hefir sjálfsforræfei í för mefe sjer, og er þafe eigi einasta í því fólgife, afe ráfea löggjöf sinni, heldur fylgir og mefe því, afe standa straum af sjer sjálfur efea hera sjálf- ur öll útgjöld til vifegangs og þrifa landsins. {>etta er samt alls ekki afe skofea svo sem á- lögu, er stjórnfrelsinu fylgi; þótt einveldis- stjórn sje, hlýtur stjórnarinn afe heimta þafe af landi sínu, sem þarf til gjalda landsins, og fylgir þá efelilega því meiri óhugur gjald- greifeslunni, sem afe eins fáir menn búa til gjaldkvafeirnar og almenningi er óljóst, til hvers því er varife, sem krafist er. i>essu er eigi svo varife, þar sem stjórnfrelsi er. þarleggja stjórnendur fyrir þingin áætlun um tekjur og gjöld landsins, og gjöra þar þær kröfur til lands þarfa, er þeir álíta þarfar. Eæfea svo þingmenn áætlun þessa eins og aferar tillögur um landsmál, og gjÖra áætlunina afe lögum, er þeir hafa gjört þær breytingar, sem þeim hafa hugkvæmzt, hafa þeir vife þær breytingar fyrir augum sjer þekkingu þá, er þeir liafa á fóst- urjörfe sinni, og styfest vife skofeanir almenn- ings. þar sem því stjórnfrelsi er, getur al- menningur á ltkan hátt ráfeife mefe um fjár- mál sín, eins og um önnur lögjafarmál. En er um sjálfsfotræfei íslendinga er afe ræfea og þafe atrifei þess, afe íslendingar eigi sjálfir afe hera öll gjöld sín, er þafe er fengifc, eigi afe eins þau, sem nú eru, heldur og önnur fleiri sern óumflýjanlcg eiu, ef land- ife á nokkrum þrifum afe taka framar en orfeife er, má ef til vill, virfcast nokkufe öfern máli afe gegna mefc þetta land en önnur lönd. ísland hefir um langan tíma verifc talin ómagi Dana, og Danastjórn hefir talife afc hún iegfci til Islands þarfa meira og minna hvert ár, um 20,000 rd og þafcan af meira. I fyrsta áliti kynni því, svo út afe líta, sem Island væri ófært afe bera sig sjálft, og væri því áhorfsmál fyrir þafe afc taka, auk heldur sækjast eptir nokkrum þeim stjórnarkostum, er þetta heffeu í för mefc sjer. En þetta atrifci þarf betur afe athugast. J>ótt einn sje ómagi, vona jeg afe roenn sjeu mjer samdóma í, afe þafe sje neyfe- arkostur, afe þurfa afc liggja uppi á öfcrum og geta eigi annast sig sjálfur, og afe sá megi hrósa happi, sem liefur sig úr þeirri lægingu. þafe er því jafnan ákjósaniegt, afc geta orfeifc sjálfbjarga, En getum vjer Islendingar þafe ? þafe er spurning, sem enn er eigi til lilítar rannsökufe. En hugbofe mitt er þafe, afe svo sem stjórnfrelsi hefir gefist í öferum löndum, svo muni þafe einnig gefast hjer, þannig afe þegar almertningi gefst kostur á afe yfirfará skaitalög landsins, og koma meiri jöfnufei á í þeim en nú hefir svo lengi verife, og rann- saka afe öferu leyti tekjustofna landsins, muni þar finnast gjaldstofnar, er eigi voru áfeur, og fje þannig fást mun meira en fyr, Svo ætla Ðanir ckki heldur alveg afe daufheyrast vife fjárkröfum þeim, er vjer berum á hendtir þeim. En þafe er enn þá eigi til fuils komife í kring, hve mikils fjár vjer megnm vænta frá Dönurn. Eptir fiumvarpi Krigers ráfegjafa, sem nú er nýkomife á gang hjer á landi, ætla Danir afe láta af hendi vife oss 30,000 rd á ári hverju mefean Ðanmerkurríki og Island stendur, og 20,000 rd. um 10 ár ; en afe þeinr lifenum skal þafe 20,000 rd. tillag minka um 1000 rd. á ári, og vera horfife alveg afc 30 ára fresli. þetta er þd óneytanlega nokkur styrk- ur, og eigi ólíklegt, afc ef vel er áhaldifc, megi nokkru vera búifc aö kippa í Iag sem lagfær- ingar þarf vifc, urn þafe þetta bráfeabyrgfea til- lag er horfife, svo afe ýmsir fjárstofnar verfei þegar þar afe kemur, færari til afc rísa undir meiru en nú eru þeir. Mjer virfeist því alls engin ástæfea til þess, afe hafa ýmugust á stjórn- frelsinu og ólta fyrir þyngri álögum eptir en áfeur. þessi ótti er þó hjá mörgum, og er hann því affara verri sem mönnum er óljóst, vife hvafea rök hann á afe styfcjast. Af þess- um ótta er þafe dorfe komife á Islendinga, afe þeir sjeu nú orfcnir þeir ættlerar, afc þeir hugsi eigi lengur um frelsi heldur fje ; sjeu þeir nú fdsir afe selja hife forna frelsi sitt fyrir fje, ef vifeunanlegt bofe fáist í þafe. En þetta óorb mun af því vera komife, afe mönnum er eigi full-ljóst um þafe, sem fram hefir farife milli Islendinga og Dana um skuldaskipti þeirra, og þyrfti þafe mál afe leggjast fyrir alinenn- ings sjónir í samfastri rannsókn frá því afe stjórnin setti nefndina í Kaupmannahöfn, til þess afe rannsaka þafe og allt til þessa tíma, Enda teldi jeg þab mestu ógæfu fyrir landa mína, ef fje væri þeim kærara orfcifc en frelsi, og má jeg fullvissa þá um, afe ef svo væri, yrfei fje þeim ekki til neinna þrifa, því þjófe- leg framför, framkvæmdarsemi og manndáfe kemst aldrei á, kvafe mikife fje sem er, efhún sprettur eigi afe innan úr hugum og björturo þjófcarinnar. Ef hugur er gófcur hife innra, er samheldi til alls er efla þarf og stilling til þess afe þreyja, þangafe til afl er unnifc til þess afc koma fram hinum nytsömu fyrirtækjunum, en aflife liggur í samlieldinu. Plver einn er lítilvægur fyrir sig; hann er í dag enn ekki á morgnn ; en er hinir einstöku halda saman í hreinskilni og ósjerplægui) má enginn vife margnum, svo afe því leyti er hver einstakur einnig svo mikilvægur Svona mun Island enn eiga sjer vor . . . , ef fólkifc þorir Gufei afe treysta, hlekki hrista, hlýfca rjettu, gófcs afe bífea- Eitafe í janúar 1871. Ð. „SJALDAN VERDUE VÍTI VÖRUM“. Hávamál. Eigi varfei mig þess, sem nú er fram komifc, þá er jeg í 49. —50. blafei Norfcanf. f. á. mælti í móti nokkrum atrífeum, er mjer þóttu ósönn í grein einni áfeur í biafeinu eptir svo nefndan „íhúa þ>óroddstafeasóknar“. Jeg þóttist þá eiga tal vife einhvern herjans son og vildi helzt aldrei vita hvafc hann hjeti, enda ætlafci og, afe hann mundisjálfur svo liygginn, afe leyna nafni sínu til Ragnarökkurs og ilt— vega sjer einhvern Jón Snorrason til afe gang- ast undir skrípifc og hneixlife, ef eigi mætti þafe ílakka föfeurlaust. Nú er sú raun á orfcin, afc presturinn í Húsavík, síra Jón Yngvaids- son, er hinn sanni höfundur greinarinnar. þafe má hverjum vera Ijóst, sem les hreystyrfei bans í 3.—4. og vandræfcaspurningar lians í 7.—8. blafci Noifeanf. þ. á. „Lengi getur vont vesn- afc“ verfeur mjer afc hugsa vifc slík tífeindi, og tel nú þá skapraun, er jeg áfctir haffei af grein- irini, hálfti þyngri. þó skal jeg eigi lýsa því hjer, fyrir hverja sök mjer svo þyki Allir hljóta því mifcur afc sjá þafe og skilja. þafe skal vera sannmæli frá minni hálfu, er jeg scgi, afe jeg vilji ekki „hletta blessafcan“ prestinn, svo mjer farist ekki eins og honum, þar sem liann kvefest eigi vilja bletta mig, mitt f því er hann eys sem glafeast yfir mig hinn þyngsta ámæli fyrir mikil og megn ósannindi. þetta hefir hann látife sjer sæma afe gjöra í 3.—4. blafei Norfcanf. þ. á. Enn eykur þafe á skapraun mína, þó eigi mín vegna, heldur hans sjálfs. Mjer hlýtur afe sárna þafe, afe hann skuli eigi kunna hóf sitt betur enn svo, afe snúast sem Björmungandur í jötunmófei“, þangafc til hann ræfeur sjer eigi afe lyktum fyrir feginleik og „gelur á gullna strengi, glefejandi hrund og beim“, af því afe hann þykist skálma sigri hrósandi af vígvelli sannleikans , en skilja „blessafcan prófastinn“ sinn þar eptir svívirt- an og af sjer genginn, sem einhvern hinn vesta lygalaup í augum alþjófcar. Mjer sárn- ar þafe, afe hann skyldi eigi hafa meira ráfe fyrir sjer og gæta betur hins rjetta skilnings í orfeum íbúans (sjálfs sín) og orfcum mínum, svo hann heffci mátt snéifca hjá þeirri ávirfc- ing, afe hlaupa til mín þvílíku frumhlaupi. Og þetta frumhlaup sitt nefnir hann „naufcvörn“. þafe er eins og jeg skyldi þegar hafa gjört honum einhverja ómaklega árás, jafnvel þó mjer alls eigi kæmi í hug,. afe vikja til hans einu orfci, þar sem jeg andmælti „fbúanum þóroddsstafcasóknar“. Jeg heffci víst miklu fyllri ástæöu til afe kalla þetta svar mitt naufe- vörn, afc vísu eigi fyrir þá sök, afe jeg eigi í rokkurri vök afc verjast mefe afe hrynda af mjer því ámæli, er presturinn vill láta mig beia, heldur af því, afe mjer finnst þafc svo neyöarlegt, afe þurfa afc vcrja mig, og þafe í þvílíku máli, fyrir embættisbrófcir mín- um, sem víst mun játa þafe sjálfur, afe jeg öll þau ár, sem jeg hef verifc prófastur hans, aldrei hafi sýnt honutn annafe enn ástúfe og umburfearlyndi í hverri grein, en vefcur þó nd afe mjer opinberlega mefc þvílíku forsi og fár- yrfeum, og þafe öldungis afe raunarlausu. Já, afe raunarlausu; því hversu gífurlega scm hann lætur yfir því afe „alsannar“ sjeu þær 5 línur, er jeg klauf til mergjar hjá 8íbúanum“,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.