Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 3
— 23 en flest ýkt e&a ósatt, þab er Jeg IJct um þær mælt, þá get jeg eigi fundib nje hin minnstu ósannindi í þeim or&um mínum, og tek þau því nú hjer öll upp aptur til ao standa vio þau og sanna þau. Jeg sagbi, ao síra Jón Austmann heffei straxtekioþví Ijúflegaao þjóna Ljdsavatnssdkn, er jeg fór þess á leit vio hann. þetta eitt játar Húsavíkur- presturinn a& kunni satt vera, og þá þyk- ist jeg eigi þurfa fleiri gagna, enda hlýtur og mjer a& vera þetta betur kunnugt enn lion- um. — Jeg sagbi, afe síra J. Am. heffei eigi nefnt einu or&ihver laun hann æ 11 i ab fá, þá er hann í fyrstu tdk ao sjer þjdnustuna. þennan frarnburb minn er eigi heldur Htísavikurpresti mögulegt aíi hrekja, því hann hefir hvorki heyrt nje sje& þau or&, er síra J. Am. vi& haffei í því tilliti. ¦— Jeg sagbi, ab síra J. Am. heffei aldrei heimtab öll hálf prestsgjöldin þausem greidd eru í þdroddstafea- prestakalli. Fyrir þessu get jeg ntí borið mefe mjer sjálfan prestinn í Húsavík; því hann segir, ab síra J. Am. hafi í brjefi 4. Desem- ber 1868 viljab sleppa vib sig 1 rd. i auka- getu fyrir hverja messuferb. — Jeg sagbi, ab síra J. Am. hefbi þaban af síbur heimtab hálf prestgjöldin eptir því sem þau gætu orbib, ef öll vœru greidd. þetta sannar líka brófir minn í ÍJúsavík fyrir mig Bvo greinilega meb hinu sama brjefi síra J. Ams. ; því stra J. Am. hefbi viljab fá lijá honum 50 og 30 rd. fyrir þrjú ár, þá var þab enn hvergi nærri nóg til þess, ab hann bæri upp hálf þau prestsgjöld, sem gátu verib í braubinu. ef þau hefbu öll komib til skila svo sem lög gjöra ráfe fyrir, — Jeg sagbi , ab síra J. Am. hefbi allra sízt heimtab hálf prestsgjöldin, eins og þau yrbu, ef sem bezt væru greidd. Ef hinum nú veranda hirbi þdroddstabasdknar er þab al- vara, ab ósanna þessi orb, þá er hann víst ekki meb sjálfum sjer; því þar sem jeg meb hans aöstob þegar hefi sannab, ab síra J. Am. hafi ekki einu sinni æskt eptir helmingi af hinum lögbobnu tekjum prestakallsins, þá þarf einhverja fágæta trú og fíúánlegan skilning til þess ab ætla, ab hann hafi viljab fá slíkan helming svo rífiega úti látin, sem bezt má vera, þab er ab skilja, þar sem höfbingeskap- Ur gjaldenda lætur rneira af hendi enn þab, er lögin bjóba. — Loksins sagbi jeg, ab síra J. Am. hefbi hvorki fyr nje síbar bundib prestþjdnustu sína í Ljósa- vatnssókn þvf skilyrbi, ab hann f e n g i svoebasvo mikib af tekjam presta- kallsins. Um þetta hlýt jeg ab geta borib, en eigi Hósavíkurprestnr, svo honum er ofráb, aí) rengja þab, enda skal jeg og því vib auka, ab síra J. Am. hefir optar enn einu sinni sagt vib mig, bæbi munnlega og skriflega, ab hann Bkyldi þjdna Ljdsavatnssdkn, meban á þyrfti a& halda og hann entist til, jafnvel þd hann fengi engi önnur laun, enn tekjnrnar afsókn- 'nni meb þeim heimtum,sem á þeim gætu orbib. Hvar eru þá öll ósannindin, er Húsavík- urprestur ásakar mig fyrir svo harblega ? Jeg Stend naeb ánægju vib hvert eitt þeirra orba íninna, er jeg njer hef ítrekab, en á&ur hafbi vegib, um leife 0g Ijet þau út. þau reynast mjer allt ab einu sönn nú, er jeg veg þau öferu sinni, og þab því framar, sem síra Jdn Austm. hefir a 1 dr e i, svo jeg tilviti, n eit t h e i m t- ab, heldur ab eins sagt sjer þætti þab sann- gjarnt og óskab þess meb allri hdgværb, ab hann fengi einhverja þfjknun fram yfir tekjur Ljdsavatnssdknar, sero, ab frá skyldri mötunni af Ljdsavatni, hafa um hin undanförnu ár ver- ib litlu minni, enn tekjurnar af þdroddsfa&a- sdkn, en meb mötunni, eptir jafnaoartali 5 5ra, hjer ura bil 85 rd. minni á ári, heldur enn tekjurnar af þdroddsta&asdkn ásamt afgjaldi prestsetursins og kirkjujarbanna, eba meb öbrum orbum, 85 rd. minni árlega, heldur enn þær tekjur, sem Húsavikurprestur hefur átt tilka.ll til ab heimta, Slík ósk frá hálfu síra J<5n8 Ains. varb mjer ab þykja því sanngjarn- legri, sem tekjumunurinn einmitt var fdlginn í hinum vissustu og beztu gjöldum, þab er ab segja afgjaldi jarbanna, og fyrir þá siik hlynnti jeg ab því vib Húsavíkurprest, ab hann bætti samþjóni sínum einhverju til. Ab því lúta þau brjef mín, er hann vitnar til, og sem hann kvebur vera svo háskaleg vætti í móti mjer ; en honum er velkomib ab sýna þau svo mörg- um vottum, sem hann vill, já, velkomib ab senda þau bysknpinum, kirkjustjdrninni, kon- unginum, og jafnvel Norfeanfara. þau sanna ab eins þab, ab jeg reyndi til ab koma á sann- gjarnlegri tekjumifelun mebal samþjdnanna í prestakallinu, en vildi þó jafnan unna Húsa- víkurpresti gd&s brdfeurhluta fram yfir jöfn skipti vegna erfibari þjdnustu hans megin og vegna samheimtunnar á kiikugjöldunurn í þdr- oddstabasókn. er hann hefir stunib svo mjög undan, jafnvel þd sjóbsaukin, er hann þarf til ab svara, eigi hafi fyllilega náb 21 rd. tiljafn- abar á ári um fjögur ár, svo jeg veit eigi hvort dmakife og skabann vib samlieimtuna þyifti ab meta öllu meiri, enn svo sem móti því, er síra J. Am. hefir orbib ab hafa á hendi alla bókun og embættislegar skriptir presta- kallsins Nú ruddi presturinn í Húsavík sig loksins næstlifeib sumar, svo síra Jón Austm. fjekk hjá honum 50 rd,, sem tekjubót fyrir all- an þjdnustutíma þeirra í þdroddsstafa presta- kalli (5 ár í næstkomandi fardögum), en hjet því og um leib, ab æskja engrar nppbdtar framar, hversu lengi sem hann enn kynni ab þjdna Ljdsavatnssdkn hjer eptir. Frá þessu skýrbi Húsavfkurprestur mjer í brjefi litlu síb- ar, og varb, ab því er mjer þá skildist, vel vib skaba sínum. En honum hefir orbib ver vib, þegar frá leib. Hinc illæ lacrymæ. því sprakk meinib, fyrst hjá „íbúanum", og síban hjá sjálfum prestinum. Eigi ab síbur hefir hann þó eptir þeim ekiptum, sem nií eru orfe- in á tekjum þdroddstaba prestakalls, í næst- komandi fardögum, ab minnsía kosti fjögur af hinum 5 þjdnustuárum (jeg undanskil nefni- lega nábarár prestsekkjunnar) , haft abgang til meira enn 60 rd. árlega fram yfir síra J. Am., og þab, svo sem jeg nýlega sagbi, i þeim tekjunum, sem vissastar eru og beztar. Mjer virbist því, a& hann mætti vera harbá= nægbur og þegja, eba ef hann vildi nokkub segja, þá &i> eins þakka okkur nafna sínum fyrir gdb skipti. þar i mdti hefbi síra Jdni Am. verib miklu meiri vorkunn, þd honum hefbi orbib a& bera sig upp um skarðan hlut. En þab er sú list, sem honum er eigi svo sýnt um ab Ieika, og sízt ab hann mundi þá velja annan eins veg ; því má þab eigi virbast ó- fær vegur fyrir hvern prest, a& fara ab krytja í blöbunum vib samþjdna sína um laun hinn- ar andlegu þjónustu? því er og betur, ab slikt er meb fádæmum. Ef presturinn / Húsa- vík hefbi þurft ab telja sig vanhaldinn ellegar sárt leikinn af okkur síra J. Am., ab því er snerti þjdnustukanpíb, þá var ab skírskota því máli undir byskup. Ab skrifstofu hans lá hi& rjetta Ieibarsund, en eigi ab skrifstofu Norbanf. Jeg fdr nú og nau&ugur ab þessu sinni þá leib, sem jeg er kominn. En fleira verbur a& gjöra en gott þykir, og hvab skyldi jeg til gjó'ra ? Ef jeg hefbi þagab vi& hinum ramma ábur&i, er Húsavíkurpresturinn Ijet dynja yfir mig til útrásar tim alla leshá Norbanf., þá mundu þeir, sem hvorki þekkja mig nje mála- v'dxtinn, mega sefla, a& Jeg lægi fallinn í valn- um, og þab a& maklegleikum fyrir dsannindi mín. Undir því áliti þótti mjer eigi vert a& btía, þar sem Jcg vissi a& sakir voru engar. En bæ&i ókunnugir menn og kunnugir, þeir er þetta lesa. væntir mig a& kunni mjer þökk fyrir er jeg þreyti þá eigi meb því, ab ganga nær „naubvörn" prestsins, heldur enn jeg þarf a& gjöra, til þess a& lýsa sýknu minni. Jeg lofa honum sjálfum ab hafa fyrir því, a& Bmí&a sjer andsvör upp á spurningar sínar um til- gang og skilning brjefanna um sendiför Sig- urbar á Ljósavatni o, s. frv. þau svör skulu eigi geta hnekkt a& nokkru þeim fvamburbi mínum, sem jeg nú hef Btabfest, nje þeirri skýrslu, er jeg hjer hef geti& um tekjurnar í þdroddsta&a prestakalli og tekjuskiptin me&al hinna þjónandi presta. þá læt jeg eigi held- ur Iast nje stdryr&i Húsavíkurprests eggja mig til þess, ab fara a& sanna á nýa leik, hve ó- vi&urkvæmilegt þab er, ab taka í nokkurt dag- blab annab eins óþokkarusl og þab, er jeg á- mælti f hinni fyrri grein rainni. Hver skyn- samur mabur og dhlutdrægur mun sjá þab, a& jeg í því efni sannabi skýrlega þab, er jeg vildi sanna, og þarf eigi ab kalla aptur eitt or& af því, er jeg þá mælti um rdg og illgirni og bull og þvætting, er bla&amönnum sje skylt a& frá vísa, bæ&i til þess a& firra sjálfa sig vítum, og eins til a& bera vit fyrir óvitrum og illviljubum höfundum. þau ummæli mín voru almenn og lutu eigi beinlínis ab „íbúan- um", jafnvel þd hann gæfi mjer hugvekjuna. En þab hryggir mig stdrlega, ab síra Jón minn Ingvaldsson skyldi taka sjer slíkt nærri, svo sem næbi þab til hans ; því víst mundi jeg unna honum annars hlutar og betra. Já, meir enn því sæíir; því jeg segi þab satt, a& jeg vildi miki& til gefa, a& hann hefbi hvoruga far- i& þá för, sem nú hefir hann fari&, a&ra til síra Jdns Atn. og hina til mín, en bá&ar til alþý&u. Enda lýsi jeg ab sfbustu yfir því, a& Jeg er honum hvorki rei&ur nje gramur, en þdtt jeg hjer hafi svarab honum fullum stöfum, eptir því sem mjer þdtti vib eiga. Jeg gjöri svo sem hann bibur mig, þá er hitan hefir veriö runninn af honum, í vinsamlegu brjefi til mín, 14. þ. m. Jeg fyrirgef honum alls kostar frá minni hálfu þá atför, sem hann hefir mjer veitt, og skal aldrei framar láta hannfnokkru gjalda þeirrar mdtgjör&ar, meb því semjegog á engan vcg virbi honum mótgjörbina til í 11— vilja nje dvináttu, heldur til brá&ræ&is, og slíkt hi& sama dska jeg a& allir þeir gjörisem eru mínir vinir. En lesendur mfna bi& Jeg fyrirgefa mjer, ef þeim þykir jeg hafa verib of margorbur. þa& hef&i ekki átt svo a& vera Jeg ^eit þeir hafa fengib ndg af þeim ræbustúfum sem spunnizt hafa út úr eigi meira stdrmæli enn því, sem hjer var í fyrstu undirrdtin, og segja meb sanni: ,,Meir enn fullur or&abelgur", þd jeg gangi undan a& bæta í hann dþörfum or&um. En jeg skal þá og hcita þeim því, a& Iáta þa nú fá langa hvíld fyrit mjer í Nor&- anfara, nema ef einhverjum því meiri undrum skyldi rigna yfir mig vonum brábara úr hans tvísýna lopti. Laufási 24. febrtíaríns 1871. Björn Halldórsson. FRJETTIR IJTLEMDAR. Úr brjefi frá Kmh. dagsettu 27. desbr. f. á.: „Vi&víkjandi stríbinu hefi Jeg h'tib a& segja. Prtíssar sitja enn um París, og þykir öllum þab furbu gegna hva& lengi hún heldur sjer. Snmir eru líka orbnir vonarveikir um ao Prússar geti teki& hana meb áhlaupi, því borg- armenn hafa svo gó& varnarvirki og stórar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.