Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Side 3

Norðanfari - 09.03.1871, Side 3
— 23 — en flest ý!:t eía ósatt, þa& er jeg Ijet um þær mælt, þá get jeg eigi fundiB nje hin minnstu ósannindi í þeim orBum mínum, og tek þau því nú hjer öll upp aptur til a& standa vih þau og sanna þau. Jeg sagBi, a& síra Jón Austmann hef&i straxteki&því Ijúflega a& þjóna Ljósavatnssókn, er jeg fór þess á leit vi& hann. þetta eitt játar Húsavíkur- presturinn a& kunni satt vera, og þá þyk- ist jeg eigi þurfa fleiri gagna, enda hlýtur og mjer a& vera þetta betur kunnugt enn hon- um. — Jeg sag&i, a& síra J. Am. hef&i e i g i nefnt einu or&i hver laun liann ætti a& fá, þá er hann í fyrstu tók a& sjer þjónustuna. þennan frambur& minn er eigi heldur Húsavikurpresti mögulegt a& hrekja, því hann hcfir hvorki heyrt nje sje& þau orfc, er síra J Am. vi& haffci í því tilliti. .— Jeg sagfci, a& síra J. Am. heffci aldrei heimtafc öll hálf prestsgjöldin þausem greidd eru í þóroddstafca- prestakalli. Fyrir þessu get jeg rrú borifc me& mjer sjálfan prestinn f Húsavík; því hann segir, a& síra J. Am. hafi í brjefi 4. Desem- ber 1868 viljafc sleppa vi& sig 1 rd. i auka- getu fyrir hverja messuferfc. — Jeg sag&i, a& síra J. Am. hef&i þafcan af sí&ur heimtafc hálf prestgjöldin eptir því sem þau gætu or&ifc, ef öll vœru greidd. þetta Bannar líka brófcir minn í Húsavík fyrir mig svo greinilega raefc hinu sama brjefi síra J. Ams. ; því síra J. Am. heffci viljafc fá lijá honum 50 og 30 rd. fyrir þrjú ár, þá var þafc enn hvergi nærri nóg til þess, afc hann bæri upp liálf þau prestsgjöld, sem gátu verifc í brau&inu ef þau hef&u öll komifc til skila svo sem lög gjöra ráfc fyrir, —• Jeg sagfci , a& síra J. Am. heffci allra sízt heimtafc hálf prestsgjöldin, eins og þau yr&u, ef sem bezt væru greidd. Ef hinum nú veranda hirfci þóroddsta&asóknar er þa& al- vara, afc ósanna þessi orfc, þá er hann víst ekki me& sjálfum sjer; því þar sem jeg me& hans aðstofc þegar hefi sanna&, a& síra J. Am. hafi ekki einu sinni æskt eptir helmingi af hirium lögbofcnu tekjum prestakallsins, þá þarf einhverja fágæta trú og fáránlegan skilning til þess afc ætla, afc hann hafi vilja& fá slíkan helming svo ríflega úti látin, sem bezt má vera, þa& er a& skilja, þar sem höf&ingsskap- Ur gjaldenda lætur tneira af hendi enn þafc, er lögin bjó&a. — Loksins sag&i jeg, a& síra J. Am. heffci hvorki fyr nje sí&ar bundifc prestþjónustu sína í Ljósa- vatnssókn því skilyr&i, a& hann f e n g i svoe&asvo mikifc af tekjnm presta- kallsins. Um þetta hlýt jeg a& gcta borifc, en eigi Húsavíkurjirestur, svo honum er ofráfc, a& rengja þa&, enda skal jeg og því vifc auks, a& 8Íra J. Am. hefir optar enn einu sinni sagt vi& mig, bæ&i munnlega og skriflega, a& hann ekyldi þjóna Ljósavatnssókn, me&an á þyrfti a& halda og hann entist til, jafnvel þó hann fengi engi önnur iaun, erin tekjurnar af sókn- inni me& þeim heimtum, sem á þeim gætu or&i&. Hvar eru þá öll ósannindin, er Húsavík- urprestnr ásakar mig fyrir svo har&lega ? Jeg stend me& ánægju vi& hvert eitt þeirra or&a minna, er jeg hjer hef ítreka&, en á&ur haf&i vegifc, leib og Ijet þau út. þau reynast mjer allt a& einu sönn nú, er jeg veg þau ö&ru sinni, og þa& því framar, sem síra Jón Ausim. hefir a I d r e i, svo jeg til viti, n e i 11 h e i m t - a&, heldur a& eins sagt sjer þætti þa& sann- gjarnt og óskafc þess me& aiiri hógværfc, a& hann fengi einhverja þóknun fram yfir tekjur Ljósavatnssóknar, sem, a& frá skyldri mötunni af Ljósavatni, hafa uni hin undanförnu ár ver- ifc litlu minni, enn tekjurnar af fóroddslaía- sókn, en me& mötunni, eptir jafna&artali 5 ára, hjer um bil 85 rd. minni á ári, heldur enn tekjurnar af þóroddsta&asókn ásamt afgjaldi prestsetursins og kirkjujarfcanna, e&a me& ö&runr or&um, 85 rd. minni árlega, heldur enn þær tekjur, sem Húsavikurprestur hefur átt tilkall til a& heimta, Slík ósk frá hálfu síra Jóns Ams. var& mjer a& þykja því sanngjarn- legri, sem tekjumunurinn einmitt var fólginn í hinum vissustu og beztu gjöldum, þa& er a& segja afgjaldi jar&anna, og fyrir þá sök hlynnti jeg a& því vi& Húsavíkurprest, a& hann hætti samþjóni sínum einhverju til. A& því lúía þau brjef mín, er liann vitnar til, og sem hann kvefcur vera svo háskaleg vætti í móti mjer ; en honum er velkomifc a& sýna þau svo mörg- um vottum, sem hann vill, já, velkomi& a& senda þau byskupinum, kirkjustjórninni, kon- unginum, og jafnvel Nor&anfara. þau sanna a& eins þafc, a& jeg reyndi til a& koma á sann- gjarnlegri tekjumi&lun me&al samþjónanna í prestakallinu, en vildi þó jafnan unna Húsa- víkurpresti gó&s brófcurhluta fram yfir jöfn skipti vegna erfifcari þjónustu hans megin og vegna samheimtunnar á lurkugjöldunnm í þór- oddstafcasókn. er hann hefir stunifc svo mjög undan, jafnvel þó sjófcsaukin, er hann þarf til a& svara, eigi hafi fyllilega ná& 21 rd. tiljafn- afcar á ári um fjögur ár, svo jeg veit eigi hvort ómakiö og ska&ann vi& samheimtuna þy.rfti a& meta öllu meiri, enn svo sem móti því, er síra J. Am. hefir orfcifc a& liafa á hendi alla bókun og embættislegar skríptir presta- kailsins Nú ruddi presturinn í Hiísavík sig loksins næstlifcið sumar, svo síra Jón Austm. fjekk hjá honum 50 rd,, sem tekjubót fyrir all- an þjónustutíma þeirra í þóroddsstafca presta- kalli (5 ár í næstkomandi fardögum), en bjet því og um leifc, a& æskja engrar uppbótar framar, hversu lengi sem hann enn kynni a& þjóna Ljósavatnssókn hjer eptir. Frá þessu skýr&i Húsavfkurprestur mjer í brjefi litlu sí&- ar, og varfc, a& því er mjer þá skildist, vel vi& ska&a sínum. En honum hefir or&i& ver vi&, þegar frá Iei&. Hinc illæ lacrymæ. því sprakk meinifc, fyrst hjá „íbúanum“, og sífcan bjá sjálfum prestinum. Eigi a& sí&ur befir ltann þó eptir þeim skiptum, sem nú eru or&- in á tekjum þóroddsta&a prestakalls, í næst- komandi fardögum, a& minnsta kosti fjögnr af liinum 5 þjónusttrárum (jeg undanskil nefni- lega ná&arár prestsekkjunnar) , liaft afcgang til meira enn 60 rd. árlega fram yfir síra J. Am., og þa&, svo sem jeg nýlcga sag&i, i þeim tekjunum, sem vissastar eru og beztar. Mjer vir&ist því, a& hann mætti vera har&á= næg&ur og þegja, e&a ef hann vildi nokltuÖ segja, þá a& eins þakka okknr nafna sínum fyrir gó& skipti. þar i móti heffci síra Jóni Am. verifc miklu meiri vorkunn, þó honum hef&i or&ifc a& bera sig upp um skar&an hlut. En þa& er sú list, sem honum er eigi svosýnt um a& Ieika, og sízt a& hann mundi þá velja annan eins veg; því má þa& eigi virfcast ó- fær vegur fyrir hvern prest, a& fara a& krytja í blö&unum vi& samþjóna sína um lattn hinn- ar andlegu þjónustu? því er og betur, a& slíkt er me& fádæmum. Ef presturinn í Húsa- vík hef&i þurft a& telja sig vanhaldinn ellegar sárt leikinn af okkur síra J. Am., a& því er snerti þjónustubaupífc, þá var a& skírskota því máli undir byskup. A& skrifstofu hans Iá hi& rjetta lei&arsund, en eigi a& skrifstofu Nor&anf. Jeg fór nú og nau&ugur a& þessu sinni þá leifc, sem jeg er kominn. En fleira ver&ur a& gjöra en gott þykir, og hvafc skyldi jeg til gjöra ? Ef jeg hef&i þagafc vifc hinum ramma ábur&i, er Húsavíkurpreslurinn Ijet dynja yfir mig til útrásar um alla leshá Nor&anf., þá mundu þeir, sem hvorki þekkja ntig nje mála- vöxtinn, mega ætla, a& jeg !ægi fallinn f valn- um, og þa& a& maklegleikum fyrir ósannindí mín. Undir því áliti þótti mjer eigi vert a& búa, þar sem jeg vissi a& sakir voru engar. En bæ&i ókunnngir menn og kunnugir, þeir er þetta lesa. væntir mig a& kunni mjer þökk fyrir er jeg þreyti þá eigi me& því, a& ganga nær „nau&vörn“ prestsins, heldur enn jeg þarf a& gjöra, til þess a& lýsa sýknu minni. Jeg lofa honum sjálfum a& hafa fyrir því, a& smí&a sjer andsvör upp á spurningar sínar um til- gang og skilning brjefanna um sendiför Sig- urfcar á Ljósavatni o, s. frv. jpau svör skulu eigi geta hnekkt a& nokkru þeim frambur&i mínum, sem jeg nú hef sta&fest, nje þeirri skýrslu, er jeg ltjer hef getifc trm tekjurnar í þúroddsta&a prestakalli og tekjuskiptin me&al hinna þjúnandi presta. þá læt jeg eigi held- ur last nje stóryr&i Húsavíkurprests eggja mig til þees, a& fara a& sanna á nýa leik, hve ó- vi&urkvæmilegt þa& er, a& taka í nokkurt dag- blafc annafc eins óþokkarusl og þa&, er jeg á- mælti í hinni fyrri grein minni. Hver skyn- samur ma&ur og óhlutdrægur mun sjá þa&, a& jeg í því efni sanna&i skýrlega þa&, er jeg vildi sanna, og þarf eigi a& kalla aptur eitt or& af því, er jeg þá mælti um róg og illgirni og bull og þvætting, er bla&amönnum sje skylt a& frá vísa, bæ&i til þess a& firra sjálfa sig vítum, og eins til a& bera vit fyrir óvitrum og illviiju&um höfundum. þau ummæli mín voru almenn og lutu eigi beinlínis a& „íbúan- um“, jafnvel þó hann gæfi mjer hugvekjuna. En þa& hryggir mig stórlega, a& síra Jón minn Ingvaldsson skyldi taka sjer slíkt nærri, svo sem næ&i þa& til hans ; því víst rntindi jeg unna honum annars hlutar og betra. Já, meir enn því sætir; því jeg segi þa& satt, aö jeg vildi mild& til gefa, a& hann heffci hvoruga far- i& þá för, sem nú hefir hann fariö, a&ra til síra Jóns Aui. og liina til mín, en bá&ar til alþý&u. Enda lýsi jeg a& sí&ustu yfir þvf, a& jeg er honum hvorki rei&ur nje gramur, en þótt jeg hjer hafi svarafc honum fullum stöfum, eptir því sem mjer þótti vi& eiga. Jeg gjöri svo sem hann bifcur mig, þá er hitan Iiefir \eri& runninn af honurn, í vinsamlegu brjefi til mín, 14. þ. m. Jeg fyrirgef iionum alls kostar frá minni hálfu þá atför, sem hann hefir mjer veitt, og skal aldrei framar láta hann í nokkru gjalda þeirrar mótgjör&ar, me& því semjegog á engan veg vir&i honurn mótgjör&ina til í 11- vilja nje óvináttu, heldur til brá&ræ&is, og slíkt hi& sama óska jeg a& allir þeir gjörisem eru mínir vinir. En lesendur mína bi& jeg fyrirgefa mjer, ef þeim þykir jeg hafa verifc of margor&ur. þa& hef&i ekki átt svo a& vera Jeg veit þeir hafa fengifc nóg af þeim ræ&ustúfum sem spunnizt hafa út úr eigi rneira stórmæii enn því, sem hjer var í fyrstu undirrótin, og segja me& sanni: ,,Meir enn fullur or&abelgur“, þó jeg gangi undan a& bæta í hann óþörfum or&um. En jeg skal þá og beita þeim því, a& láta þá nú fá langa hvíld fyrir mjer í Norfc- anfara, nema ef einhverjum því meiri undrum skyidi rigna yfir mig vonum brá&ara úr hans tvísýna lopti. Laufási 24. febrúaríus 1871. Björn Ilaildórsson. FKJETTIK IÍTLEIíDAR. Úr brjefi frá Kmh. dagsettu 27. desbr. f. á.: „Vi&víkjandi strí&inu hefi jeg Iíti& a& segja. Prússar sitja enn um París, og þykir öllum þa& fur&u gegna livafc lengi hún heldur sjer. Sumir eru líka or&nir vonarveikir um að Prússar geti teki& bana me& áhlaupi, því borg- armenn hafa svo gó& varnarvirki og stórar

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.