Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 09.03.1871, Blaðsíða 4
21 -_ fallbyssur, enn hætt er vib ab þeir lendi f bjargarskorti ábur enn Iangt uni líbur. Frakk- ar eni alltaf af) smíba nýjar og nýjar skot- vjelar og skapa nýja og nýja herflokka, en smátt og smátt missa þeir fleiri kastala og borgir. — Eptir því sem nú er framkomib er ómogulegt að segja hverjir munu vinna signr f þessu slrífci. — Engar frjettir geta menn fengib dr París nema meo loptskipum því Prtíssar halda hergarbinum í kringum hana. — I hverri viku ganga loptskip frá París eitt- iivað suður á Frakkland; sumum hafa Prúss- ar náo, en flest hafa þtí sloppið, og á þann hátt hafa fengizt frjettir þafcan. Eitt af þess- urn loptskipum rak undan vindi í 15 klukku- tíma þangab til þab rakst á fjall í Noregi. I þessu loptskipi voru 2 menn sem náttúrlega ekki þekktu sig þar sern þeir koma rtibur, og ráfufcu svo um ! 19 tíma áfcur enn þeir fundu nokkurn mann — þessir 2 mcnn eru nú apt- ur komnir til Parisar. þettd er sjdlfsagt sú merklegasta lopfsigling sem nokkurntíma heíir verio farin, Úr brjefi frá Reykjavík, sem dagsett er 10. f m-, er komu meb skipi frá Englandi og dags, 17 janúar þ á. Parísarborg stób þá dhöggub og leib yfir höfub vel. Hin ótrúlegu stdrtíbindi sem orbib hafa þá Sedan, Metz, Strasborg og fl. gáfust upp, erunúekki orbnar neinar nýungar. þýzkaland hjelt sem von var, ab styrjöldin væri þegar á enda. þab mátti nú búast vib því, ab Parísarborg mundi valla sætta sig vib það, ab láta brenna eig eba svelta inni; eins og þab gegnir allri furbu, ab hún gat þolað umsátur til lengdar. Parísarborg hefir eigi ab eins stafib af sjer 4—5 mánafca umsátur, heldur virbist hún enn all dfús á ab gefast upp, þab má kalla lán fyrir Frakkland, ab þjdbverjaland sóabi tíma og kröptum til umsátursins gegn París. Fyrir þetta hefk landifc, undir einvaldsstjórn Gambettas, öfclast tíma til ab hertýgjast ab nýju og skipa öllu sem bezí til, svo ab eptir sein- ustu fregnnm voru eins mikil líkindi til, ab etyrjöldin endafci meb því, ab þýzkaland yrbi gjörsamlega eyfcilagt, sem þab ab Frakkland yrbi undir. Jeg skal leilast vib, a& svo miklu mjer er unnt, ab skýra ybur frá öllum atvikum er ab þessu lúta, Trochu hershöffcingja í París, lifcs- afla og varnarvirkjum m. fl. þar eru nú 100.000 manna, er vinna ab varnarvirkjum og skotfærunum. þar eru 270,000 vígfærra manna, einvalalib ; ráfca fyrir því Ducrot og Pinais hershöfingjar, sem eru vel byrgir meb vopn og annan úíbúnab Mælt er &b varnav- virki Parísarborgar hafi verib síban styrjöldin hófst, stdrum bætt, en þó einkum síban um- s.ítrib byrjabi, L o i r e - herinn, hjer um 200,000, sem einnig er sagt einvalalib, og í bllu tillili hib bezta títbúib. Fyrir þeim her ræbur hershoffcingi Chauzy. Norburherinn meb hjerum 80—90,000 manna, hershöfðingi Faidherbe. Abalstöbvar þeirrar sveitar er í Arrio í Amiens. Einn her- flokkurinn hjerum 30.—40,000 er í giend vib IJavre. Auslurlibib sem Bourbaki ræbur fyrir, bjerum 100,000 manna, og hersveit ein í Veg- eserne, sem Garibaldi er hershöfbingi yfir, í öllum þessum hersveitum eru Iijerum 740,000 vígra manna, auk þessa er verið ab kenna 100,000 manna heiþjónustu vib herbúfcirnar í Mareille, svo og vib Bordeaux á Subur Frakk- landi, 50,000 manna. Gnægb er sögb af vopn- um og peningum. A hverri viku koma frá Vesturheimi 20 000 byssur fyrir utan stærri skotvjelar, er einnig koma frá Englandi. Menn gizka á ab allt herlib Prússa sje hjer um 700 000 eba jafnvel fleira, af þessu libi sitja 4—500,000 manna um Parísarborg, ásamt lifci því er prins Carl ræbur fyrir, og ætlab er til áb eybileggja Loireherinn, Heisveitir Frakka vörbust ab eins en gjörfcu engin áhlatip, þar til þeir höfbu skipab libi sínu og komib bilu í þab lag, cr þeim bezt líkabi, og þeir þóttust hjer um bil vera vissir um gdfc- ann árangur í vífcureign sinni vib þjdbverja. Cm lok ndvembermánabar næstl byrjubu Frakk- ar ab rábast á Prússa þar er þeir hittu þá, sjer í iagi fyrst vib Orleans, hvar þeir unnu sigur á hersveit einni frá Viirtenberg. þab virbist sem þab sje lilgangur Frakka, fet fyrir fet eba smátt og smátt, ab þröngva ab um- sáturslibinu kringum Parísaiborg, og há síban eina stdrorustu, ba?íi meb því libi sem nú er í Paris og hinu sem ér ntanborgar. Loireher- inn, seui er sá mesti, er þess vegna ætlabur lil þess, ab vera þar 6em mest liggur vib. Hann reyndi líka til ab rábast á fylkingar prínsFrib- riks Carls, iil þess, ef unnt væri, ab ná sam- an vib her Parísarborgar, en gat eigi stabist áhlaup Prússa, og hlaut.því fet fyrir fet 'ab láta berinrr síga undan veslur á leib, meb bveijn móti hann tærbist na?r herdeildum þeim, sem eru á vestur Frakklandi, án þess þó* ab fjarlægjast París og jafnframt ab hann gX>t haft á baki sjer hina stóru kastala í Cherbourg og Brest, ef svo færi ab hann biti ósigur og þyrfti tíma til ab skipa lifci sínu og búast til ny'rrar atlögu. Norburherinn iiefir eptir marg- ar smá orustur, sem hann í öllum, ebur ab minnsta kosti í þeim flestum, haft sigur, svo þjófverjar hafa orfcib fyrir miklu mannlalli, og Frökkum heppnast ab þoka stóbvum sínum nær Parísarborg. Jafnfrarnt því afc Loire-her- inn rjebst á fylkingar Piússa, brutust Parísar- menn út hjer um 100,000 og gátu ab nokkru unnib svig á Piússum, þó borgarniönnum tæk- ist eigi ab ná saman vib Loirelierinn, sem ef til vill ekki heíir verib tilgangur þeirra Allra þessara bardaga, er getib í þýzkum skýrslum, sem unnin haíi veiib sigur í hverjum þeirra, en um leib hefir þó fjöldi manna þeirra særzt og urmull af þeim sýkst, af þreytu og kulda, svo ab járnbrautirnar hafa haft fullt í fangi, ab lioma öllum þessum sæg til þýzkalands. Bouibaki, sem ræfcur yfir Austurheinum, hefir herbúfcir sínar í Bourges, nokkru fyrirsunnan og austan Orleans; vita menn dgjörla, hver ætlun er með þessa hersveit, því þar í grend eru engir dvinir. Blöfcin geta því til, ab hann eigi ab dtta prins Pritrik, sem á einn veg á ab verja umsátursherinn kringum Paris, jafnframt og hægri fylkingar aimur hans, styfcst vib ab- alstöfcvar þjdfcverja í Versailles og ab Bourbaki komi þessum her að baki, ebur hann nái föst- um stoívum hjer eba þar á abal línunni til þýzkalands. og þannig stemma stigu fyrir öll- um samgöngum þangab, og í sambandi við Garibaldi að hreinsa austur Frakkland, efcur reka þafcan herlib þjóbverja, sem sýnist ab Garibaldi mundi þd geta einn, þar eb hann hvab eptir annab hefir rékib þá frá Dijon, sem þjdbverjar hafa setib um alla leib til Strasborg- ar. Hjcrumbil voru málavexlirriir svona: Prússar höffcu síban í desember hlotib bæbi fyrir norban, sunnan og vestan ab láta rekast af stöfcvum þeim, er þeir höfíu haft; en samt ef ólánið efcur önnur óhappa atvik eru Frakka mcgin þá getur sigurinpi ern orbib Prússa. Parísarborg var byrg af nýju kjöti til þess langt fram í marzmánub, auk þess sem gnægb var til af saltkjöti, braubi og víni. Hvarvetna eru menn í góbu skapi og vongdfcir, eigi að eins í Parísarborg beldur og um allt Frakkland. þarámóti eru þjdfcverjar hjer og hvar farnir ab verba vonarveikir um ab styrjóldin hafi fyr- ir þá farsæl afdrif; á þessu bryddir eigi ab eins í blöfcum þjdbverja, þd þeir ekki vilji kannast vifc þab, heldur og jafnvelí berbúbum þeirra. Prússar voru nú farnir ab skjóta á París ab subvestanverbu, því vegna vegalengd- ar annarstafcar gátu slíotfæri þeirra ekki dreg- ifc; af hverju engin hætta þdtti búin. þab er haft eptir Trochu, ab hann vonaði eptir ab strífcib byrjabi ekki aptur fyrir alvöru fyrr enn kæmi fram í marzmánuð. Látum nú vera ab þetta sjeu eigi nema munnmæli, þá viibist þab þó miía til þess, ab mcnn eigi rasi fyrir ráb fram, meb því þegar ab etja saraan hinu ný- skapta herlici mdti hinum gömlu og herælbu þýzku dátum. Sumpart meb loptskipum og snmpart meb brjefdúíum, hafa allt af fengizt ndgar ferbir fram og aplur, svo þab hefir mátt heita fjó'r í pdstferfcunum. Ab sönnu hafa nú loptskipin snm villst eba borizt afleibis, t. a. m. eitt er braktist norfcur til Noregs, í stabinn fyrir sem þab átti ab fara til Tours. Abselur stjdrn- arinnar er nú í Bordenx þab hlýtur ab vera mik.il þjdð, sem eptir ab hafa misst allt sitt sland- andi lið, regulaire Tropper) vopnabyrgb- ir, forfcabúr og varnarvirki; auk þess hafa ó- vinaherinn mitt í landinu, og ofan á þetta allt saman ab geta á nokkrum mánufcum komib upp þeim vörnum, er ef til vill, geta orbib dvinunum yfirsterkari, sem í byrjun styrjald- arinnar voru þó 1 milli. 200 000 manns. Má- ske menn megi vona hins bezta, enda þdtt menn skelfist vib ab bugsa til þeirrar <5ttalegu hefndar, sem biun frakkneski hermafur beitir. reki ab því, ab strífib verbi bab á þýzkri lób. Prússar ríkja nú yfir bllum hinum hertekuu hjen.bum, eins og upphlaopsmenn efca víking- ar, og sá hluti Frakklands, sem strífcifc hefir farib yfir, er nakinn og ber sem eyfcimdrk. þd nú þessar menjar sjáizt eigi á þyzkalandi, ríkir þar Jþó hin hræbilegasta eymd og voíæbi, öll atvínna og afli, er sem falMb í dá, og all- ir karlmenn horfnir. Alögumar eru óbærileg- ar, og hryggb og harmur nær því á hverju heimili. það eru víst eigi ýkjur, þó sagt sje, ab þjdfcverjaland hafi þegar missthálfa milljdrí manna af særfcnm, sjríkum og daufcum. þdtt svo dlíklega takizt til ab Parísarborg fjelli eða yrfci ab gefast opp, mnndi þab eigi hafa mikla verkun á styrjöldina, því Trochu hershöffcingi hefir þegar búib sv0 um, ab 400,000 manna geta rúmast í einum kastalanum Mont Vale- rien, sem er stærstur og ramgjörfaslur allra þeirra, sem eru kringum Parísarborg. þang- ab hefir hann og látio flytia miklar vistir. þetta er nú í stuttu mali þab sem bföfcin segja' um styrjöldina. þab er fátt af öfcrum vib- burfcum, sem mark sje afc, neina þab sera Rnssland vill nú nota tækifærib, til þess ab tala um samninginn, er 1856 var saminn í París um hib svo nefnda ansturlanda spnrs- mál og fyrir sitt leyli fá numinn úr gildi, sem Austurríki og Englandi er þvert um geð. Um síbir hafa nú Spánverjar fengib sjer kon- nng, er þab Amadeus, elzti sonur Victors Ema- níiels Itala konungs. Búið er ab launmyrfca Príro, Páfinn er settur fra' völdum, en hefir eptirlaun. AUGLÝSINGAR. — Utkomin er og fæst til kaups bjá forstöbu- manni stiptsprentsmifcjunnar, bdkbindara Egli Jdnssyni og bdkb B. Fribrikssyni í Reylcjavík „Leibarvísir til þekkingará saunglislinni*. Verfcib er 64 sk. fyrir kverib dhept. Ef unnt verbur, mun þab geta fengizt á Akureyri, og máske " vífcar um landið á komandi sumri. Jeg hefi ekki auglyst kverib i „þjdbólfí", því meb þa& blab hef jegekkiog vil ekki hafa neitt ab gjöra. Reykjavík 14 febrúar 1871, P. Gudjohnsen. — Undir ársokin 1870, kom á prent á kostnab prentsmibiunnar í Reykjayík 2 litgáfa af Balslevsbiflíusögum, sem kosta dinnbundnar 24 sk ; þessi útgáfa er aukin meb vifcbæti, sem er ágrip af sögu kiistilegrar kirkju, eptir postulanna daga. í þessmn viðbætir, er inni- falin saga um kristnibofcib á íslandi. þessi vifcbdt er í mörgu tilliti frdbleg, og mjög vel af hendi leyst, eptir hinn mikla bama- og mennta-vin , forstöbumann barnaskdlans í Reykjavík Hclga Einarsson, sem Ijet sjer í 811« tilliti meira annt um, að þelta lians verk, yrfci sem fróblegaW, enn ab fá það ab fullu borgab. í þessum Viíbætir, vil jeg bifcja lesend- urna á bfs. 138. 13. I., ab lesa í málib, þar stendur f y r i r en á ab vera e p t i r,! eins og sjest & tímalalinu aptan vib bdkina. I janúar þ. á. var alprentub Latnesk lesfr- arbdk á kostnað prentsmifcjunnar í Reykjavík hún verfur seld á 1 rd. 16 sk þessi bdk er samin af binurn nafnkendu lærddmsniönnum, skólakennurunum Jdni þorkelssyni og Gí»la Magnússyni. Reykjavík 14. febrúar 1871. Einar þdrbarson. C^5* Jeg hefi nú aptur fengib a& sunnann bifiíusögur Balslevs og reikningsbdk E. Briem, sem eru til söfu hjá mjer, ásamt sálmabdk- inni, lærddmskverinu nýa og gamla, handbdk presta, passíusálmar, sögu Asmundar víkings, smásbgur Dr. P. Pjeturssonar og Jdns þor- lákssonar Ijdfcabdk, meb sama verbi og þær seljast vib prentsmibjuna í Reykjavík. B. Steincke. VOTTORD. þar eb sjera Arnljdtur hefir bebiS mig a& votfa um, hvort sKýrsla sín um Gránufuridinn 20. junúar í Norbf, þ. á, 12. bls. sje rjett í því er snertir kosti þá er jeg setti upp á fund- inum og ab jeg hafi verib kosinn ab eins til utanferfcar svo sem í gkýrslunni segir. þá lýsi jeg því hjer meb yfir, ab skyrsla hans er í þessum greinum er mig snerta rjett. Bægisá 2 marz 1871. Tr G. Meb því ab vottorb þelta tekur yfir bæbi þau dæmi, er jeg hefi einkum tekifc frarn sem skókk í skýrslu herra Páls Magnússonar f Gangl. þ. á. 7.-8. bls., þá íiunst mjer dþarfi ab svara frekara grein þeirri í sama heifcrafca blafci 11.-12. bls, er „vinurinn" kallar „leibijetting". Vottorfcinu og línum þessum bib jeg hinn heifcraba ritstjöra Norfcí' ab Ijá rúm í blabi sínu. Arnljdtur Ólafsson. — Byrjnn & riti sem heitir „TÍMlNN" er hjer út- komib og á árg. að kosta 48 sk. J. Sveinsson. Etgavcli ocj áhyríjdarmadur BjÖm JÓnSSOD* Pruutafciir í {ireutbiu. á Ákurejri. J. Bvetneson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.