Norðanfari


Norðanfari - 09.03.1871, Page 4

Norðanfari - 09.03.1871, Page 4
fallbyssur, enn hœtt er viS aS þeir lendi í bjargarskorti áfcur enn langt um lí&ur. Frakk- ar eru alltaf ab smífca nýjar og nýjar skot- vjelar og skapa nýja og nýja berflokka, en smátt og smátt missa þeir fleiri kastala og borgir. — Eptir því sem nú er framkomifc er émögulegt afc segja hverjir munu vinna sigur í þessu sirííi — Engar frjettir geta menn fengifc dr París nema mefc loptskipum því Priissar balcla hergarfcinuro í kringum bana. — í hverri viku ganga loptskip frá París eitt- hvafc sufcur á Frakkland; surnum hafa Prúss- ar náfc, en flest liafa þú sloppifc, og á þann bátt hafa fengizt frjettir þafcan. Eitt af þess- urn loptskípum rak undan vindi í 15 klukku- tíma þangafc til þafc rakst á fjall í Noregi. í þessu loptskipi voru 2 menn sem náttúrlega ekki þekktu sig þar sern þeir komu nifcnr, og ráfufcu svo um í 19 tíma áfcúr enn þeir fundu nokkurn mann, — þessir 2 menn eru nú apt- ur komnir til Parisar. {retta er sjálfsagt sú merklegasta loptsigling sem nokkurntíma heíir veriö farin, Úr brjefi frá Reykjavík, sem dagsett er 10. f m , er komu mefc skipi frá Englandi og dags, 17 janúar þ á. Parísarborg stófc þá dhöggufc og leifc yfir höfufc vel Hfn ótrúlegu stórtífcindi sem orfcifc hafa þá Sedan, Metz, Strasborg og fl. gáfust upp, ernnúekki orfcnar neinar nýungar. þýzkaiarid hjelt sem von var, afc styrjöldin væri þegar á enda. þafc mátti nú búast vifc því, afc Parísarborg mundi valia sætta sig vifc þafc, afc láta brenna eig efca svelta inni; eins og þafc gegnir allri furfcu, afc hún gat þolafc umsátur til lengdar. Parísarborg hefir eigi afc eins stafcifc af sjer 4—5 mánafca umsátur, heldur virfcist húu enn all ófús á afc gefast upp, þafc má kalia ián fyrir Frakkland, afc þjófcverjaland sóafci tíma og kröpluRj til umsátursins gegn París. Fyrir þetta hefir landifc, undir einvaldsstjórn Gambettas, öfclast tíma til afc hertýgjast afc nýju og skipa öilu sem bezt til, svo afc eptir sein- ustu fregnnm voru eins mikil líkindi til, afc styrjöldin endafci mefc því, afc þýzkaland yrfci gjörsamlega eyfcilagt, sem þafc afc Frakkland yrfci undir. Jeg skal leitast vifc, afc svo mikiu mjer er unnt, afc skýra yfcur frá öllum atvikum er afc þessu lúta, Trochu hershöffciugja í París, lifcs- afla og varnarvirkjum m. fl. þar eru nú 100,000 manna, er vinna afc varnarvirkjum og skotfærunum. þar eru 270,000 vígfærra manna, einvaialifc ; ráfca fyrir því Ducrot og Pinais hershöfingjar, sem eru vel byrgir mefc vopn og arinan útbúnafc Mæit er afc varnar- viiki Parísarborgar hafi verifc sífcan styrjöldin hófst, stórum bætt, en þó einkum sífcan um- sátrifc byrjafci, L o i r e - herinn, lijer um 200,000, sem einnig er sagt einvalalifc, og í Bllu tiiiiti hifc bezta utbúifc. Fyrrr þeim her ræfcur hershöffcirigi Cbauzy. Norfcurherinn mefc hjerum 80.—90,000 manna, hershöffcingi Faidherbe. Afcalstöfcvar þeirrar sveitar er í Arrio í Amiens. Einn her- flokkurinn lijerum 30.—40,000 er í grend vifc Iiavre. Austurlifcifc sem Botirbaki ræfcur fyrir, hjertim 100,000 manna, og hersveit einíVeg- cserne, sem Garibaldi er hershöffcingi yfir, í ölluin þessum hersveitum eru hjerum 740,000 vígra manna, auk þessa er verifc afc kenna 100,000 manna herþjónustu vib herbúfcirnar í Mareille, svo og vifc Bordeaux á Sufcur Frakk- landi, 50,000 manna. Gna'gfc er sögfc af vopn- um og peningum. Á bverri viku korna frá Vesturbeimi 20 000 byssur fyrir utan stærri skotvjelar, er einnig koma frá Englandi. Menn gizka á afc allt heriifc Prússa sje hjer um 700 000 efca jafnvel fleira, af þessu lifci sitja 4—500,000 mauna urn Parísarborg, ásamt iifci því er prins Carl ræfcur íyrir, og ætlafc er til áfc eyfcileggja Loireherinn, Hersveitir Frakka vörfcust afc eins en gjörfcu engin áblaup, þar til þeir höffcu skipafc lifci sínu og komifc Öllu í þafc lag, cr þeim bezt líkafci, og þeir þóttust bjer unr bil vera vissir um gófc- ann árangur í vifcureign sinrii vifc þjófcverja. Um Iok nóvembermánafcar næstl byrjufcu Frakk- ar afc ráfcast á Prússa þar er þeir hittu þá, sjer í lagi fyrst vifc Orleans, hvar þeir unnu sigur á hersveit einni frá Viirteriberg. þafc virfcist sem þafc eje tilgangur Frakka, fetfyrir fet efca smátt og smátt, afc þröngva afc nm- sáturslifcinu kringum Parísaiborg, og bá sífcan eina stóroiustu, bæfci mefc því lifci sem nú e.r í Paris og trinu sem ér utanborgar. Loireher- inn, sem er sá mestí, er þess vegna ætiáfcur til Jþess, afc vera þar sem rnest liggur vifc. Hann reyndi líka tii afc ráfcast á fylkingar prinsFrifc- riks Carls, til þess, ef unnt væri, afc ná sam- an vifc her Parísarborgar, en gat eigi stafcist áhlaup Prússa, og hlaut.því fet fyrir fet áfc láta herinn síga undan vestur á leifc, meb hverjtt móti liann tærfcist nær Irerdeildum þeim, sem eru á vestur Frakklandi, án jiess, þó afc fjarlægjast París og jalnframt afc harin gát haft á baki sjer liina stóru kastala í Cherbourg og Brest, ef svo færi afc hann bifci ósigur og þyrl'ti tíma lil afc skipa lifci sínu og búast til nýrrar ailögu. Norfcurherinn hefir eptir marg- ar smá orustur, sem hann í ölium, efcur afc minnsta kosti í þeim flestum, haft sigur, svo þjófcverjar hafa orfcifc fyrir miklu mannfalli, og Frökkum heppnast afc þoka stöfcvurn sínum uær Parísarborg. Jafnframt því afci Loire-her- inn rjefcst á fylkingar Prússa, brutust Parísar- merin út hjer um 100,000 og gátu afc nokkru unnifc svig á Prússum, þó borgarmönnum læk- ist eigi afc ná saman vifc Loireherinn, sem ef til vill ekki hefir verifc tilgangur þeirra Allra þessara bardaga, cr getib í þýzkum skýrslum, sem unnin tiaíi verifc sigur í hverjum þeirra, en um leifc hefir þó fjöldi manna þeirra særzt og urmull af þeim sýkst, af þreylu og kulda, svo afc járnbrauíirnar hafa haft fulit í fangi, afc koma ölluni þessum sæg til þýzkalands. Bourbaki, sem ræfcur yfir Austurhernum, hefir herbúfcir sínar í Bourges, nokkru fyrir stinnan og austan Orleans; vita menn ógjörla, hver ætlun er með þessa hersveit, því þar í grend eru engir óvinir. Blöfcin geta því til, afc hann eigi afc ótta prins Frifcrik, sem á einn veg á afc verja umsátursherinn kringum Paris, jafnframt og hægri fylkingar armur hans, styfcst vifc afc- alstöfcvar þjófcverja í Versailles og afc Bourbaki komi þessum her afc baki, efcur liann nái föst- uni stöfcvum hjer efca þar á afcal línunni til þýzkalands. og þannig stemma stigu fyrir öll- um samgöngmn þangafc, og í sambandi við Garibaldi afc hreinsa austur Frakkland, efcur reka þafcan herlifc þjófcverja, sem sýnist ab Garibaldi mundi þó geta einn, þar efc hann hvafc eptir annafc hefir rékifc þá frá Dijon, sem þjófcverjar hafa setifc urn alla leifc tii Strasborg- ar. Hjcrumbil voru málavexiirnir svona: Próssar höffcu sífcan í desember hloíifc bæfci fyrir norfcan, sunnan og vestan afc láta rekast af stöfcvum þeim, er þeir höffcu haft; en samt ef ólánifc efcur önnur óliappa atvik eru Frakka mcgin þá getur sigurinn enn orfcifc Prússa. Parísarborg var byrg af nýju kjöti til þess langt fram í marzmánufc, auk þess sem gnægfc var til af saltkjöti, braufci og vírii, Hvarvetna eru menn í gófcu skapi og vongófir, eigi afc eins í Parísarborg heldur og um allt Frakkland. þarámóti eru þjófcverjar hjer og hvar farnir afc verfca vonarveikir um afc styrjöldin hafi fyr- ir þá farsæl afdrif; á þessu bryddir eigi afc eins í biöfcum þjófcverja, þó þeir ekki vilji kannast vifc þafc, heldur og jafnvelí herbófcum þeirra. Próssar voru nú farnir afc skjóta á ParÍ8 afc sufcveslanverfcu, því vegna vegalengd- ar annarstac'ar gátu slíotfæri þeirra ekki dreg- ifc; af hverju engin hætta þótti búin. þafc er haft eptir Trociiu, afc hann vonafci eptir afc strífcifc byrjafci ekki aptur fyrir alvoru fyrr enn kæmi fram í marzmánufc. Látum rní vera afc þetta sjeu eigi nema munnmæli, þá virfcist þafc þó mifca til þess, afc menn eigí rasi fyrir ráfc fram, mefc því þegar afc etja saman hinu ný- skapta herlrfci móti hinum gömlu og heræibu þýzku dátum. Sumpart mefc loptskipum og sumpart mefc brjefdúfum, liafa allt af fengizt nógar ferfcir (ram og aplur, svo þafc iiefir rnátt heita fjör í póstferfcurium. Afc sönnu hafa nú loptskijiin sum villst efca borizt afleifcis, t. a. m. ei!t er hraktist noifcur til Noregs, í stafcinn fyrir sem þafc átti afc fara til Tour3. Afcsetur stjórn- arinnar er nú í Bordeux þafc hlýtur afc vera mikil þjófcj sein eptir afc hafa misst allt sitt siand- andi lifc, regulaire Tropper) vopnabyrgfc- ir, forfabór og varnarvirki; auk þess iiafa ó- vinaherinn rnitt í landinu, og ofan á þelta allt saman afc geta á nokkrum mánirfcum komifc upp þeim vörnum, er ef til vill, geta orfcifc óvinunum yfirsterkari, sem í byrjun styrjald- arinnar voru þó 1 nailli. 200 000 manns. Má- ske menn megi vona hins bezta, enda þótt meun skelfist vifc afc hugsa til þeirrar óttalegu hefndar, sem hinn frakkneski hermafcur beitir. reki afc því, afc strííifc verfci háfc á þýzkri lófc. Prússar ríkja nú yfrr öllum hinum herteknu hjertifcum, eins og upphlaupsmenn efca víking- ar, og sá hluti Frakkiands, sem strífcifc hefit farifc yfir, er nakinn og ber sem eyfcimörk. þó nú þessar menjar sjáizt eigi á þýzkalandi, ríkir þar þó hin hræfcilegasta eymd og \oUefci, öi! atvinna og afli, er sem fafliS f dá, og a!I- ir karlmenn horfnir. Alögurnar eru óbærileg- ar, og hryggfc og harmur nær því á hverju heimiii. þafc eru víst eigi ýkjur, þó sagt sje, afc þjófcverjaland hafi þegar misst hálfa milljórí manna af særfcum, sjúknm og daufcum. þótt svo óiíkiega takizt til afc Farísarborg fj'eili efca yrfci afc gefast upp, mundi þafc eigi hafa mikla verkun á styrjöldina, því Trochu hershöffcingi iiefir þegar búifc svo um, afc 400,000 manna geta rúmast í einum kastalanum Mont Vale- rien, sem er stærstur og ramgjörfastur allra þeirra, sem eru kringum Parísarborg. þang- afc hefir hann og lálifc flytja miklar visflir. þetta er nu í stuttu máli þafc sem bíöfcin segja nrn styrjöldina. þafc er fátt af öfcrum vifc- burfcum, sem mark sje afc, neina þafc sera Rússland vill nú nota tækifærifc, til þess afc tala um samninginn, er 1856 var saminn í París um lúfc svo nefnda ansturlanda spnrs- mál og fyrir sitt leyli fá numinn úr gildi, sem Austurríki og Englandi er þvert uin gefc. Um sífcir hafa nú Spánverjar fengifc sjer kon- ung, er þafc Amadeus, eizti sonur Viclors Ema- nóels Itala konnngs. Búifc er afc iaunmyrfca Prím, Páfinn er setíur frá viiidum, en hefir eptirlaun. AUGLÝSINGAR. Útkomin er og fæst til kaups hjá forstöíu- tnanni stiptsprentsmifcjunnar, bókbindara Egli Jónssyni og bókb B. Frifcrikssyni í Reykjavík „Leifcarvísir til þekkingará saunglis(inni“. Verfciö er 64 sk. fyrir kverifc óhept. Ef unnt verfcur, mun þafc geta fengizt á Altureyri, og máske vífcar urn iandifc á Itomandi sumri. ,Jeg hefi ekki auglyst kverifc i „þjófcólfD, því mefc þafc blafc hef jegekkiog vil ekki hafa neitt afc gjöra, Reykjavík 14 febrúar 1871, P. Gudjohnsen. — Undir ársokin 1870, kom á prent á kostnafc prentsmifcjunnar í Reyltjayík 2 útgáfa af Balsievsbiflíusögum, sem kosta óinnbundnar 24 sk ; þessi útgáfa er aukin mefc vifcbæti, sem er á g r i p af sögii kristiiegrar kirkju, eptir postulanna daga. í þessum vifcbætir, er inni- falin saga unt kristnibofcifc á íslandi. þessi viíbót er í nrörgu tilliti frófcleg, og mjög vel af hendi leyst, eptir hinn mikla barna- og mennta-vin , forstofcumann barnaskólans 1 Reykjavík Hclga Einarsson, senr Ijet sjer í öllu tillili meira annt um, afc þelta lians verk, yrfci sem frófclegast, enn afc fá þafc afc fullu borgafc. í þessunt Vifbætir, vil jeg bifcja lesend- urna á bis. 138. 13. I., afc lesa í málifc, þar stendur f y r i r en á afc vera e p t i r,' eins og sjest á tímalalinu aptan vifc bókina. í janúar þ. á. var alprentufc Latnesk lesfr- arbók á koslnafc prentsmifcjunnar í Reykjavík bún verfcur seld á 1 rd 16 sk þessi bók er samin af hinum nafnkendu lærdómsmönnum, skólakennurunum Jórii þorkelssyni og Gísla Magnússyni. Reykjavík 14. febrúar 1871. Einar þdrfcarson. Jeg lrefi nú aptur fengifc afc sunnann biflítisögur Balslevs og reikningsbók E. Briem, sem eru til sölu hjá mjer, ásamt sálntabók- inni, lærdómskverinu nýa og gamla, bandbók presta. passíusálmar, sögu Asmundar víkings, smásögur Dr. P. Pjeturssonar og Jóns þor- lákssonar Ijófabók, mefc sama verfci og þær seljast vifc prentsmifcjuna í Reykjavík. B. Steincke. VOTTORÐ. þar efc sjera Arnljótur hcfir befcifc mig afc votta um, hvort skýrsla sín um Gránufuridinn 20. junúar í Norfcf, þ. á, 12. bis. sje rjett í því er snertir kosti þá er jeg setti upp á fund- inum og afc jeg hafi verifc kosinn a fc e i n s til utanferfar svo sem í skýrslunni segir. þá lýsi jeg því hjcr mefc yfir, afc skyrsla hans er í þessum greinum er nrig snerta rjett. Bægisá 2 marz 1871. Tr G. Meö því afc vottorfc þeita tekur yfir bæfci þau daimi, er jeg hefi einkum lekifc fram sern ; skökk í skyrslu herra Páls Magnússonar í i Gangl. þ á 7.-8. bls., þá finnst mjer óþarfi j afc svara frekara grein þeirri í sania heifcrafca i blafci 11. —12. bls, er „vinurinn* kallar | Bleifcrjetting“. Vottorfcinu og línum þessum bifc jeg hinn j heifcrafca ritstjóra Norfcf afc Ijá rúm í blafci sínu. Arnijótur Olafsson. — Byrjnn á riti sem heitir „TÍMÍNN“ er hjer út- j komifc og á árg. afc kosta 48 sk. J. Sveinsson. | Eigandi og ábyrijtlannadur Bjöm JÓnSSOD* Preutafcur í prentEiu. á Akurejri. J. Svelnsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.