Norðanfari


Norðanfari - 13.03.1871, Page 1

Norðanfari - 13.03.1871, Page 1
ÍO. AO Aukalilad PBBAPAM f STEPHÁN A. TIIORARENSEN f. 21. júlí 1837; dáinn 2. marz. 1868. N dauðans engill! döprum hljóuii Af draumi þungum vekur mig. Eg átti vin í æskublómi Ilann er nú genginn tfmans stig! Æ! hví er fallinn fölur nár, Svo fagur kvistur grænn og hár! Af aðalbornum eikar-rótum Akurblóm spratt í vordags il; Vonfagurt tók það vexti skjótum Og vinliiýtt horfði sólar til. Æ! hví er fallinn fölur nár, Svo íagur kvistur grænn og hár! Eg man þig, Stephán, megin blíði Menntun og dyggð var takmark þitt; Ilreinskilni þín og hjarta prýði Iljarta þjer ástum bundu mitt. Æ! hví er fallinn fölur nár, Svo fagur kvistur grænn og hár! Einkenni barst þú ættar þlnnar: Ásthreina tryggð og höfðingslund. Inndælt á rnorgni æsku minnar Eg undi hjá þjer marga stund. Thorarensen ! mjer svellur sár ; Sjá! þú ert liðinn fölur nár! Einmatia íinnat tnjer æfin vera Ávallt síðan aö skyldum vjcr. Harmþrungin ástmenn hjörtu bera, Og horfa grátnir eptir þjer Inn á samfunda unaðs land, þar eilíft varir kærleiks band. Par vel til sælla feðra þinna! Far vel úr tímans þröng og sorg Vinirnir aptur vin sinn finna í vonar himins friðar borg þar engin drjúpa eldheit tár Ura eilífð blómgast kvistur hár! G. G. Sigurðarson. f kjartan Þorleifsson, dáinn í júním. 1870. Kjartan! þig ungan kveðja hlutum; íyrr enn þig vinir vildu burtu, voldugri hendi varstu leiddur dökkri að moldu, þars dauðir byggja. Sem rós á kvöldi röðui kveður, heilsuðu þjer liollir vinir; dauða þig kvaddi kveðju enginn; bana þinn hugðu bragnar fjarri. Virtist þitt blíða bros skilnaðar bleiku Iíkast bliki mána, sem þá á aptni unaðs fagur AKUREYRI 13. MARZ 187U hann sig liylur hamra skugga. Ástvina þinna augu stöðugt út á Sæinn þjer eptir mændu, fyrir skcmstu er skipi sigldir öruggur burt til Eskifjarðar. Rann f austri röðull úr hafi, lieim komu þína er hugðum boða, og bros hans forboða blíðrar kveðju; vinar í hönd hugðumst taka. Brá fyrir sólu, brugðust vonir; vonir samfunda vinum huríu; barst harmsaga, beygöust þær fyrst; barst násaga, brustu þær alls. Anda þinn ftran npp þótt vitum numinn til Drottins dýröar sala, stunur frá hryggvu stfga brjósti, og vinaös dögg vætir hvarma. Gráta þig ungir, gráta þig aldnir, gráta þig ríkir, gráta þig snauðir; sem Baldur úr helju bragnar grjetu, grætur þig allt, er gráta kann: x+y+z. f LILJA BJARNADÓTTIR. dáin 23. júnfmánaðar 1870. Nú ríkir sorg og rauna þrá þar röfcull ástar skein og blötum lykja bldmin smá á bjartri akurein; nú sveilur brjósti blóíiug und, því breytt er gleðihag; og Liljan föl í frjófgum lund, um fagran sumardag. Nú drúpir hús, þvf heiðursfljéí) er heljar gengin braut, sú andar-frjáls og eílisgóð sitt efldi dygöaskraut, lundin var blíð, en bjartab hrelnt ' og hjúpab kserleiks yl, á skyldustigum stefndi beint — og stríddi — marksins til. Sem móbir, kvinna, hógvær hýr sjer hróður beztan gat — 25 — sfns húss og stjettar sómi dýr; hún sannleiks boðorð mat og festi trúar fagra sjón á friðarraerkjum þeim er boða frelsi þreyttum þjón og þjáium benda heim. Hve sárt er þeim er svoddan gjöf var sæmdur Gu&s af hönd, þá larnar dauði og geigvæn gröf hin gullnu ástar bönd; en elskan hrein er öflug víst hún óvin sigrar Iffs, og fram scm röbull bjartur brýst í bólstur skýum kýfs. Vor Lilja grær á lífsins fold og Ijómar röiut-klár en börn og maki bera hold meb bólgin harmasár en vetur þverr og hlýrnir hár j mun hressa dofnab fjör; þib finni8t heil nær eilff ár hin ýmsu jafna kjör. J. H. f HJÖRTUR kristjánsson frá Ási áHólsfjölIum, audaður 5. júlí 1870. Nú hefir bana bláköld rós á bjarta falliö grein nú hefir myrkvast munar ljós er mætast áður skeiu, nú hefir ástarhöndin þýð af heli voiðið styrð og blómgað hold á bernsku tíö f blundað dáins kyrð. Hvf mátti ei það mæra hold hjer mætri blómgun fá hvf hlaut það snart að falla f fold og fölum byggjast ná aö aldaföður umsjón hrein er öllu stjórnar vel ei vildi synd nje sorgamein það særöi fyr en hel. þú hefir sofnal sællri værð og signuð hvíld þín er, en fööur, móður hjörtu hrærð til himins lypta sjer það eru Guðleg elsku tár sem einum þóknast bezt ef hvorki eru köld nje sár þeim kemur huggun mest. Og farsæl hjeðan fluttist önd af frelsisengli sótt hvar jarðar nú ei binda bönd en bjart frá dauðansnótt um eiiífð sjer hún ástarfríð og æðstum Guði kær svo saklaus helg og sigurblíð þar sælu notið fær. En hollra vina hjörtun fríð með hryggðar sárum stun er bærðust viö þitt banastrfð af blfðri meðaumkun þeim hefir fwgist huggun vær

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.