Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 1
MÐAMARI f O AR. AKUHEYRI 17. MAKZ 1871. M 13.-14. BÆNARSKRÁ NORÐLENDINGA. þab hefir vakib rnjíig miklar áhyggjur hjer á landi, ab minnsta kosli norfcanlands, er hing- ab bárust þær frjettir meb sífcustu pdstskips- ferb árib sem leib, ab dómsmálastjdrinn danski ætiabi ab láta hib danska ríkisþing semja lög um gambandib milli Ðanmerkur og fslands, án þess ab vjer fslendingar tækjum tiltöluleg- an þátt í setningu laga þessara. Fyrir þess- ar sakir hafa mörg hundrub bænda og cni- bættismanna á Norburlandi sent bænarskrár til konungs, þar sem þeir leifca hans hátign fyrir sjónir, ab ísland hafi jafnan verib og sje meb fullum rjetti enn þá sjerstaklegt þjdfcland efca TÍki (»: Stat) f sambandi vib Danmörku, ab ¦sínu leyii eins og Noregur var áfcur, og er nú ''vlb Svíþjdfc; þar sem á hinn bóginn margir í)anir — eigi samt allir — berja þab fram 'blákalt, ab vjer sjeum ekki sjerstakt þjdbfje- lag, heldur þáttur úr þjdfcfjelaginu danska. Hjer í blabinu hefir ábur verib Ijdslega sýnt, hvé órjett og ógilt þab væri, ef Danir einir gjöra samning um samband íslands og Dan- iQierkur, og þab jafnvel, þdtt danska skobunin ¦nm þetta atribi væri rjettari en hin fslcnzka. Annars vonum vjer ab enginu dvilhallur d<5m- ari álítí, ab Danir hafi f þessu máli & rjettara ab standa, en vjer. Bænarskráin til konungt er svo l.ítandi: f>ab eru nú libin meir en 20 ír, sfb- an Fribrik konungur hinn sjöundi afsalabi »jer .tl> 't*egna sinna hlnttöku ' í löggjðfinni, og rábuni yfir fjárhagnum, og hafa hínir dönsku 8»m|)egnar vorir alla þessa stund notib þeirra hagsmuna, sem stjdrnarfrelsib hefir f för meb sjer fyrir þjdbirnar. En allan þerin an tíma hafum vjer ísféndingar þar f mdti niátt sakna þess, ab fá ab njdta hinna sömu rjettinda og sömu heilla, er vjer þó hljótum ab álfta öldtangis naufcsynlegt skiiyrfci fyrir þvf, ab vor fámenna og afskekkta þjdb geti riáb eblilegum framförum, eptir þvf sem af- etaba, atvinnuvegic ©g annab ásigkomulag lands voxs getur leyft. fj, Á þessu lamga tímabili hafa þd verib gjörbar nokkrar tilraunir til ab semja um frjáls- legra fyririrkowiulag á stjdrnarmálefnum ís- lands, en allar elfkar tilraunir hafa orfcib árang- urslausar. Abal orsökin til þessa hefir verib «tí, ab Dönum og íslendingum hefir eigi komib saman um, hver ab væru landsrjettindi íslands. Báfcar þessar bræbra þjdfcir, sem um langan t'rna hafa verib sameinabar undir sama yfir- *>erra, greinir á um þab, hver staba landsins 8Je orfcin fyrir rás vibburfcanna. Vjcr skilj- «m rás vifcburfcanna á þessa leib: Eptir ab Island byggbist stofnubu forfebnr vorir hjer lífcstj<5rnarríki, er stób óldum saman án þess ab vera í sambandi vib neitt annab rfki. þar eptir gekk þetta ríki meb frjálsu samkomnlagi f samband vib Noreg. hib næsta og skyldasta ríkift á Norfcurlöndum, og sffcan gengu þessi tvö sameinufcu lönd f samband Aib Danmörku. En þetta samband og sam- eining ailra landanna hag8abi því ekki f nokk- tirn máta ab hvert landib fyrir sig væri eptir sem ábur sjerstakt ríki, ab þvf er snerti inn- lend mál, þ<5 þau, eins og hvert annab banda- rfki, kæmu fram gagnvatt öbrum útlendum ríkjum eins og eitt rfki. fsland haffci, engu sííur en hvert hinna annara sameinubu Norfc- urlandaríkja, sitt þjóbþing og sfn lög; þab hjelt áfram ab vera sjerstakt ríki, þó grund- vallarlög þcss heffcu í ýmsum atribum orbib ab breytast, þá er þab gekk f samband Mb hin bræbra rfkin. þegar hinn samciginlegi konungur allra þessara bandaríkja gjörfcist al- valdur ár 1G60—1662, gjörfcist hann þab f öllum ríkjunum, en þetta haffci engin áhrif á tölu þeirra eba takmörk, þau hjeldu jafnt ept- ir sem ábur áfram ab vera sjcrstök ríki hvort fyrir sig í innlendum og sjerlegum málum, og höffcu hvert fyrir sig sfn sjcrstak- legu lög, þ<5 sami væri Ioggjafinn allra. þann- ig hefir Island, hversu sem stjórnarskipun þess hefir breytzt, jafnt og stöbugt haldifc áfram ab vera sjarstakt rfki sffcan á ttundu öld, er þab var fyrst stofnab af forfebrum vorum, og þjdb vor hefir aldrei nokkurn tfma afsalab sjer þeim rjetti, ab vera rfki fyrir sig, í tilliti til sinna eigin innlendu mála. Eigi hefir heldur nokkurn tíma nokkurt annab rfki brotib land vort undir sig meb herskildi, og þannig svipt þab rjetti til ab vera ríki. Af þessari skocan vorri leibir eblilega þab, ab nó, er gjöra þarf vegna stjórnarbreytingar- innar nýja og skýra ákvörfcun um sambandib milli hinnar dönsku og hinnar fslenzku þjób- ar, milli hins danska og hins fslenzka rfkis, þá hljdtum vjer Islendingar ab krefjast jafnra rjettinda vib hina dönsku bræfcraþjdb vora í þessu málj. Vjer hljdtum ab standa á því, ab cins og málinu verfcur eigi ráfcib til lykta á löglegan hátt nema meb samþykki þess rfkis- þings, sem hefir löggjafarvald f Danmörku, eins verbi málinu heldur eigi rábib til lykta nema meb samþykki íslenzks fulltrúaþings, er hafi jafnfullkomib frelsi og vald f máli þessu, sem ríkisþingib danska. Vjer hljótum ab standa á því, ab hjer sjc um samning ab ræba milli tveggja málsabila, milli tvegpja bræbraþjdba, er hvor um sig hefir jafnan rjett til sam- komulags, þ<5 þær sje eigi jafnar ab mætti efcur mannfjölda; þær eru hvorug annari nndirgefir. á nokknrn hátt, en báfcar jafnt und- irgefnar Yfcar Konunglegu Htftign. Hin danska þjdb, vorir dönsku bræbur, virbast eigi ab vilja viburkenna, ab vjer höf- um vcrib og sjcum cnn sjcrstakt þjóbfjelag ebur sjerstakt rfki, heldur einn hluti úr þcirra þjdfcfjelagi og þeirra riki, og samkvæmt því álykta þeir svo, ab ríkifc, sem ein heild, hali rjctt og vald til ab setja Islandi lög, svo sem cinum parti þessarar heildar. En sje Island partur úr Danmerkurríki, þá er Danmörk, ab Islandi fráskildtt, heldur eigi nema partur af því rfki, og Island heíir þá, svo sem ríkis- hluti verib nú mcir en 20 ár og er enn 6- rjettilega útilokafcur frá hluttekningu f lög- gjafarvaldi ríkisheildarinnar, og hinn danski hluti ríkisins hefir engan rjett ab heldur til ab setja hinum íslenzka hluta lög, nema f sam- einingu vib hann..| Nú hafa oss borizt hingab til vors fjar- læga lands áreibanlegar fregnir um þab, ab stjdm Ybar Hátignar hafi f haust lagt fyrir hib danska rfkisþing frumvarp til laga um stjdrnarstöbu Islands og samband þess vib Danmörku meb þvf áformi, ab ríkisþingib, án nokkurrar hluttekningar frá vorri hálfu, skuli — 27 — setja um þetta efni log, er sffcan skuli álítast gild og skuldbindandi fyrir oss. þd vjer nú álítum sumar greinir frum- varps þessa sanngjarnar, þá er þab hvortveggja, ab vjer hfifum enga vissu fyrir því, hvernig lög þau kunna ab verba, er rfkisþingib sam- þykkir, og f annan stab getum vjer eigi kannazt vib, ab vorir dönsku bræbur hafi rjctt til ab setja lög fyrir land vort, án þess vjer tökum tilhlýfcilegan og fullan þátt í setning laganna meb þeim. Vjcr álítum Dani bræbur vora; vjer álítum oss bræfcur þeirra; vjer skobum þá og oss eins og börn hins sama konunglega landsföbur, þegna hins sama allra mildasta konungs. Vjer getum skobab Dani sem eldri bræbur, og oss sem hina yngri; cn vjer getum aldrei álitib þá eina mynduga, cn os8 dmynduga, efca þá eina skilgelna, en oss óskilgetna, svo þcir skuli einir rába hinum sameiginlega arfi. Hinn hásæli fyrirrennari Ybar Konunglegu Hátignar befir af náb sinni gefib þegnum sínuin, bæbi dönskum og fs- lenzkum, stjdrnarlegt frelsi; þessum arfi hina konunglega frelsisgjafa eigum vjer Danir og Is- lendingar, ab skipta meb oss eins og bræbur, eptir þvf sem oss hvorumtveggja hagar bezt, undir yfimmsjdn Ybar Konunglegu Hátignar. Vjer fulltreystum því, ab Yfcar Konunglega fðbnrauga vaki jafnt og stöfcugt yfir jafnrjetti þegnanna, og f þvf ðrugga trausti leyfum vjer oss ab bera fram fyrir veldisstól Ybar Hátignar þá allra þegnsamlegtistu og innilegnstu bæn vora: Ab engin ný Iðg um stjdrnarstöbu Is- lands ebur samband þcss vib Danmörku verbi gjörb gildandi, nema því a& eins, ab Islendingar hafi áfcur sðmþykkt þau á fslcnzku fulltrúaþingi meb ályktarvaldi. MÁLSBÓT. I Ganglera, '1. árgangi, 2 hepti, var skýrt frá prentsmibjufundi, sem haldinn var á Ak- ureyri í sumar, og var getib þeirrar fundar- ályktunar, ab umbobsmafcur prentsmibjunnar mætti biiast vib, ab skila prentsmifcju-umbobi sfnu,' á næstkomandi sumri. Vjer vit- um ekki betur, en ab fundargjörb þessi sje mörgum fremur ógcbfelld. Vjer sjáum og ekki brýna ástæbu til ab vísa ritstjdra vorum úr þvf sæti, þar sem hann hefir set- ib bæbi lengi og vcl. Engum manni ánorblenzka prentsmibjan jafn- mikibabþakka, s e m honum. Muna mega menn ab hann er höfundur hennar ( fyrstu; muna mega menn, ab hann tdk vib henni í annab sinn á þeim tíma, þegar títleit fyrir, ab prentsmibjan mundi verfca ab hætta störfum sfnum fyrír forstjdra skorti. Vjer vitum og ekki betur, en ab blab hans hafi bæbi fyrr og sfbar verib f vinsælla lagi um allt land. Og þrátt fyrir dóna-skammir þjdbdlfs um Norbanfara f sumar og optar, getur þjáb- ólfs-fabirinn verib viss um, ab þjdbdlfur hans hefir lengi þdtt, og þykir enn, standa langtab baki brdbur hans, sem hann fyrirlítur. þao er alls dvfst, ab vjer Norblendingar hlaupum of- an á jafnmikinn fðburlandsvin og dugnabarmann fyrir ritstj<5ra Nf. sem

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.