Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1871, Page 1

Norðanfari - 17.03.1871, Page 1
 KORÐMFARI. to. ÁR. BÆNARSKRÁ NORÐLENDINGA. J>a& hefir vakií) rajiig miklar áhyggjur hjer á landi, a?) minnsta kosti norhanlands, er hing- afc bárust þær frjettir meb síímstu póstskips- ferb árií) sem leib, aí> dómsmálastjdrinn danski setiabi ab láta hib danska ríkisþing semja lög um sambandib milli Ðanmerkur og fslands, án þess ab vjer fslendingar tækjum tiltöluleg- an þátt í setningu laga þessara. Fyrir þess- ar sakir hafa mörg hundrub bsenda og em- bættismanna á Norfcurlandi sent bænarskrár til konungs, þar sem þeir leiba hans bátign fyrir sjónir, ab Island hafi jafnan verib og sje meb fullum rjetti enn þá sjerstaklegt þjóbland eía TÍki (o: Stat) f sambandi vib Danmörku, ab ■sínu leyii e>ns og Noregtir var ábur, og er nú '‘vib Svíþjób; þar sem á hinn bóginn margir S)anir — eigi samt allir — berja þab fram lblákalt, ab vjer sjeum ekki sjerstakt þjóbfje- 'lag, heldur þáttur úr þjóbfjelaginu danska. ®jcr í blabinu hefir ábur verib Ijóslega sýnt, hve órjett og ógilt þab væri, ef Danir einir igjöra samning um samband íslands og Dan- 'merkur, og þab jafnvcl, þótt danska skobnnin rnm 'þetta atribi væri rjettari en hin íslenzka. Annars vonum vjer ab enginn óvilhallur dóm- ari álíti, ab Danir hafi f þessu máli á rjettara ab standa, en vjer. Bænarskráin til konungs er svo dátandi: þab eru nú libin meir en 20 ár, sfb- an Fribrik konungur hinn sjöundi afsalabi sjer >tt> ‘Jsegna einna hluttöku ‘ í löggjöfinni, og rábum yfir fjárhagnum, og hafa hinir dönsku samþegnar vorir alla þessa stund notib þeirra hagsmuna, sem stjórnarfrelsib hefir f för meb sjer fyrir þjóbirnar. En allan þenn an tíma höfum vjer ísténdingat þar f móti mátt sakna þess, ab fá ab njóta hinna sömu rjettinda og sömu heilla, er vjer þó hljótum ab álfta öldwngis naubsynlegt skilyrbi fyrir þvf, ab vor fámenna og afskekkta þjób geti náb eblilegum framförum, eptir því sem af- etaba, atvinnuvegir og annab ásigkomulag lands vors getur leyft. T2 Á þcssu langa tfmabili hafa þó verib gjörbar nokkrar tilraunir til ab semja um frjáls- legra fyririrkomulag á stjórnarmálefnum ís- lands, en allar slíkar tilraunir hafa orbib árang- urslausar. Abal orsökin til þessa hefir verib «ú, ab Döntim og íslendingum hefireigi komib saman um, hver ab væru landsrjettindi íslands. Bábar þessar bræbra þjóbir, sem um langan Rma hafa verib sameinabar undir sama yfir- herra, greinir á um þab, hver staba landsins ®je orbin fyrir rás vibburbanna. Vjer skilj- íni rás vibburbanna á þessa ieib: Eptir ab Island byggbist stofnubu forfebnr vorir hjer líbstjórnarríki, er stób öldum saman án þess ab vera í sambandi vib neitt annab ríki. þar cptir gekk þetta ríki meb frjálsu samkomulagi f 8amband vib Noreg, hib næsta og skyldasta ríkife £ NorburlSndum, og sfban gengu þessi tvö sameinubu lönd í samband "\ib Danmörku. En þetta samband og sam- eining alira landanna haggaí,j þvj ekkl í nokk- orn máta ab hvert landib fyrir sig væri eptir sem ábur sjerstakt ríki, ab þvf er snerti inn- lend mál, þó þati, eins og hvert annab banda- rfki, kæmu fram gagnvart öbrum útlendum ríkjum eins og eitt rfki. ísland haffci, engu AKUHEYRI 17. MARZ 1871. síbur en hvert hinna annara sameinubu Norb- urlandaríkja, sitt þjóbþing og sín lög; þab hjelt áfram ab vera sjerstakt ríki, þó grnnd- vallarlög þess hefbu í ýmsum atribum orbib ab breytast, þá er þab gekk f samband viö hin bræbra ríkin. þegar hinn samciginlegi konungur allra þessara bandaríkja gjörbist al- valdur ár 1G60—1662, gjörbist hann þab f öllum ríkjunum, en þetta hafbi engin áhrif á tölu þeirra eba takmörk, þau hjeldu jafnt ept- ir sem ábur áfram ab vera sjerstök ríki hvort fyrir sig í innlendum og sjerlegum málum. og höfbu hvert fyrir sig sín sjerstak- legu lög, þó sami væri löggjafinn allra. þann- ig hefir Island, hversu sem stjórnarskipun þess liefir breytzt, jafnt og stöbugt haldib áfram ab vera sjerstakt rfki sfban á tíundn öld, er þab var fyrst stofnab af forfebrum vorum, og þjób vor hefir aldrei nokkurn tfma afsalab sjer þeim rjetti, ab vera rfki fyrir sig, í tilliti til sinna eigin innlendu mála. Eigi hefir heldur nokkurn tíma nokkurt annab rfki brotib land vort undir sig meb herskildi, og þannig svipt þab rjetti til ab vera rfki. Af þessari skoban vorri leibir eblilega þab, ab nú, er gjöra þarf vegna stjórnarbreytingar- innar nýja og skýra ákvörbun um sambandib milli hinnar dönsku og liinnar íslenzku þjób- ar, milil hins danska og hins fslenzka ríkis, þá hljótum vjer Islendingar ab krefjast jafnra rjettinda vib hina dönsku bræbraþjób vora f þessu málf. Vjer hljótum ab standa á því, ab eíns og málinu verbur eigi rábib til lykta á löglegan hátt nema meb samþykki þess rfkis- þings, sem hefir löggjafarvald í Danmörku, eins verbi málinu heldur eigi rábib til lykta nema meb samþykki íslenzks fulltrúaþings, er hafi jafnfullkomib frelsi og vald f máli þessu, sem ríkisþingib danska. Vjer hijótum ab standa á því, ab hjer sje um samning ab ræba milli tveggja máhabila, milli tveggja bræbraþjóba, er hvor um sig hefir jafnan rjett tii sam- komulags, þó þær sje eigi jafnar ab mætti ebur mannfjölda; þær eru hvortig annari undirgefin á nokkurn hátt, en bábar jafnt und- irgefnar Ybar Konunglegu Hátlgn. Hin danska þjób, vorir dönsku bræbur, virbast eigi ab vilja viburkenna, ab vjer höf- um verib og sjeum enn sjerstakt þjóbfjelag ebur sjerstakt rfki, heldur einn hluti úr þeirra þjóbfjelagi og þeirra rfki, og sarakvæmt því álykta þeir svo, ab ríkib, sem ein heild, hafi rjett og vald til ab setja Islandi lög, svo sem einum parti þessarar heildar. En sje Island partur úr Danmerkurríki, þá er Danmörk, ab Islandi fráskildu, heldur eigi nema partur af því rfki, og Island hefir þá, svo scm rfkis- hluti verib nú meir en 20 ár og er enn ó- rjettilega útilokabur frá hluttekningu f lög- gjafarvaldi ríkisheildarinnar, og hinn danski Iiluti ríkisins hefir engan rjett ab heldur til ab setja hinum íslenzka hluta lög, nema f sam- einingu vib hann.( Nú hafa oss borizt hingab til vors Ijar- læga lands áreibanlegar fregnirl nm þab, ab stjórn Ybar Hátignar hafi f haust lagt fyrir hib danska rfkisþing frumvarp til laga um stjórnarstöbu Islands og samband þess vib Danmörku me& því áformi, ab ríkisþingib, án nokkurrar hluttekningar frá vorrí hálfu, skuli — 27 — M 13.-14. setja um þetta efni lög, er sfban skuli álftast gild og skuldbindandi fyrir oss. þó vjer nú álftum sumar greinir frum- varps þessa sanngjarnar, þá er þab hvortveggja, ab vjer höfum enga vissu fyrir þvf, hvernig lög þau kunna ab verba, er rfkisþingib sam- þykkir, og í annan stab getum vjer eigi kannazt vib, ab vorir dönsku bræbur hafi rjett til ab setja lög fyrir land vort, án þess vjer tökum tilhlýbilegan og fullan þátt í setning laganna meb þeim. Vjer álítum Dani bræbur vora; vjer álftum oss bræbur þeirra; vjer skobum þá og oss eins og börn hins sama konunglega landsföbur, þegna hins sama allra mildasta konungs. Vjer getum skobab Daní sem eldri bræbur, og oss sem hina yngri; cn vjer getum aldrei álitib þá eina mynduga, en oss ómynduga, eba þá eina skilgetna, en oss óskilgetna, svo þeir skuii einir rába hinum sameiginlega arfi. Hinn hásæli fyrirrennari Ybar Konunglegu Hátignar befir af náb sinni gefib þegnum sfnum, bæbi dönskum og ís- ienzkum, stjórnarlegt frelsi; þcssum arfi hina konunglega frelsisgjafa eigum vjer Ðanir og Is- lendingar, ab skipta meb oss eins og bræbur, eptir því sem oss hvorumtveggja hagar bezt, undir yfirnmsjón Ybar Konunglegu Hátignar. Vjer fulltreystum því, ab Ybar Konunglega föburauga vaki jafnt og stöbugt yfir jafnrjetti þegnanna, og f þvf örugga trausti leyfum vjer oss ab bera fram fyrir veldisstól Ybar Hátignar þá allra þegnsamlegustu og innilegustu bæn vora: Ab engin ný Iðg um stjórnarstöbu Is- lands ebur samband þess vib Danmörku verbi gjörb gildandi, nema því ab eins, ab Islendingar bafi ábur samþykkt þau á ísienzku fulltrúaþingi meb ályktarvaldi. MÁLSBÓT. I Ganglera,'1. árgangi, 2 hepti, var skýrt frá prentsmibjufundi, sem haldinn var á Ak- ureyri í sumar, og var getib þeirrar fundar- ályktunar, ab umbobsmabur prentsmibjunnar mætti búast vib, ab skila prentsmibju-umbobi sínu / á næstkomandi sumri. Vjer vit- um ekki betur, en ab fundargjörb þessi sje mörgum fremur ógebfelld. Vjer sjáum og ekki brýna ástæbu til ab vfsa ritstjóra vorum úr því sæti, þar sem hann hefir set- ib bæbi tengi og vel. Engum manni á norbienzka prentsmibjan jafn- mikibabþakka, sem honum. Muna mega menn ab hann er höfundur hennar ( fyrstu; muna mega menn, ab hann tók vib henni í annab sinn á þeim tíma, þegar útleit fyrir, ab prentsmibjan mundi verba ab hætta störfum sínum fyrir forstjóra skorti. Vjer vitum og ekki betur, en ab blab hans hafi bæbi fyrr og síbar verib f vinsælla lagi um allt land. Og þrátt fyrir dóna-skammir þjóbólfs um Norbanfara f sumar og optar, getur þjób- ólfs-fabirinn verib viss um, ab þjóbólfur hans hefir lengi þótt, og þykir enn, standa langt ah baki bróbur hans, sem hann fyrirlítur. þah er alls óvíst, ab vjer Norblendingar hlaupum of- an á jafnmikinn föburlandsvin og dugnabarmann fyrir ritstjóra Nf. sem

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.