Norðanfari


Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 17.03.1871, Blaðsíða 3
— 29 at>di, geti af ráðið um tilhögun prentsmiðjunnar eptirleiðis, er nauðsynlegt að forstöðu- ^efndin fcngi að vita árangurinn af áskorun þessari fyrir fundinn. Akureyri 24 febráar 1871. Prentsmiðjunefndin. G. PORTEUS ROAÐ, MAIÐA HILL W. London 28. eeptember 1870. (Framh). Nú voru úrræbi hinna nýju manna skjút. ^ánudagsmorguninn eptir þenna mikla sunnu- ðag kom út stjórnarblab hins frakkneska lýbveld- (Journal official de la Republique), með þessu áVarpi til þjóbarinnar : „Frakkar 1 þjófcin hefir hafnab’því þingi er hikabi sjer ab frelsa land ,''ort er hættan gein yfir þv(. Ilún hefir heimt- ab lyímtjórn. Vinir þeirra, er gjörst hafa odd- Vitar lýbstjórnarinnar eru ekki í völdum, en Vofea. LýÖstjórnin sigrabist á árásum erlendra trvina 1792. — Nú er lýfcstjórn hafin og henni lýst yfir. Stjórnarbiltingin er framkotnin til þess afc vernda rjettinn og vaka yfir því afc opinberum hag þjófcarinn sje borgifc. Borgar- ar, vakifc yfir borginni sem yfcur ber afc vernda. A morgun niunufc þjer verfca mefc hersveitum þeim er hefna skulu ófara vorra“. — Nýtt íáfcaneyti var og þcgar stofnafc voru í því þessir tíu menn, efca rjettara níu ef Trochu kerforingi, sem er afc ejns yfirstjóri Parísar- hersins, er látinn ótalinn. dules Favre, utan- ^’kismál; Gambetta innanríkismál. Leflo her- foringi, landhermál Fouricbon sjóhermál, Cre- úrieux, dómsmál. Picard, fjármál. Jules Simon, Irennslu og kennimál Rlagnin landbúnafcar- •úál. Dorian opinberar byggingar. Opifc brjef var og þegar útkomifc, er lýsti því yfir afc þjófcþingifc væri á enda, og Böldungaráfcifc“ og forsæti ríkisráfcsins. Ntí var hverjum er vildi ejörtheimilt afc smífca vopn og selja, en stíkt Var fyrirbofcifc á dögtim keisaradæmisins, öfcr- úm en þeim er þar til heffcu keisarans náfcugt leyfi. þess vegna var Frakkland líka svo vopnþrotifc nú. Og en ein lagabót var sú afc allar syndir og glæpir gegn hinni gengnu stjórn Bkyldu mönnum fyrirgefnar, voru dýílissurnar, Sfafir frelsisins.opnafcarog risu nú upphinir rjett- látu og gengu mefcal fólksins. Nú var þá þjófcstjórnarbragur kominn einu sinni á þjófc- Iff Frakka, og bar þafc nú milli þessa og fyrri vifcburfca af sama tagi afc einskis manns hlófci haffci verifc út hellt, nje nokkurs manns litnur verib lestur. En þcssa stjórnarbylting þefir borifc upp á svo raunalega daga, og má «igi vita, nema afc kröggur Frakklands verfci þenni afc aldrtila og afc einhver nýr „fjelags- Iousnari“ verfci seztur á hifc valta hásæti áfcur «n vifc er litifc, Margir, og líklega flestir nema ■^apoleons svarnir vinir, halda afc þessi bylt- ing verfci endingargófc; en til þess virfcast mjer fáar líkur. Frakkar eru þjófc sem unna frelsi, lýfcfrelsi og 6tjórnar fyrirkomulagi þar á grnnd- VÖllufcu bezt allra þjófca, en þá skortir þafc,sem útn fram allt er þörf á þar sem slfk stjórnar- ®kipun er, og þafc er lag til afc fara mefcal- Veginn, afc einu leyti, og hins vegar afc halda stranglega afcgreindu persónulegu gefcríki og »Pólitiskri“ sannfæringu, efcur mefc öfcrum orfc- úm afc geta haldifc fram sannfæringu sinni mefc fjöri, kappi og kjark án þess afc verfca bál- •eifcur og sctja allt í uppnám, er í uppnám kenist. þafc er enn einn eiginlegleiki er P',rakka úkortir til þess afc geta orfcifc nokkurntíma lýfc- Btjórnar þjófc. þafc er þolgæfci og lag á afc láta tímann vinna mefc sjer, þafc er afc segja, þegar svo stendur á, afc þafc sem þeir berjast fyrir er líklegt afc vinnist, og vinnist vel á endanum. Sjái þeir vinninginn fyrir, þá er bráfcræfci þeirra þegar uppi og þar mefc líka opt vinningurinn farinn. En allt þetta yrbi ekki svo skafclegt ef nokkur frjáls stjóm yrfci nógu langgæfc hjá þeim til afc hæna afc sjer þjófcina svo afc hún tæki fastri trygfc vifc hana. Oeg er hræddur um aö þcssi frjálsa stjórn Sem nú er nýfædd hjá þeim, nái aldrei þeim stldurþroska, afc hún fái afc fagna þeirri þjób- bylli, og er þó ólíku saman afc jafna, ánaufc keis- SradæmisinS og frelsi þessarar stjórnar sem nú er. þegar eptir bardagann vifc Sedan bjóst •úeginher þjófcveria sufcur eptir á leifc til Par- fsarborgar. Er þar stutt yfir sfigU aj) fara, afc þeim varfc engin vifcstafca sýnd á leifcinni, en París bjóst nú af öllum kröptum til mót- Varnar. Skógar og hús öll utnhverfis París mönnum þóttu geta orfcifc þjófcverjum afc kaeli hafa verifc eydd og brennd, en lítifc telja inenn muni verfca gagn afc slíkum aufcnum fyrir Patis. Prússar hafa nú umkringt borg- ina hvervetna óvígum her og verfcur engu komifc inn í hana nje út úr henni. Hefir slegifc í smábardaga millum þeirra og herlifcs- ins er utanborgar er inilli víggirfcinganna og smá hervirkja er um utanverfcar víggirfcingarn- ar iiggja. Hinn 20. þ m. varfc allhörfc or- usta vifc Sceaux; ljetu Frakkar þar sjö fall- byssur og allt afc 3000 hertekna menn. Prússa konungur situr f Ferrieres sem er höll Rot» schilds barúns og hann kvafc hafa bofcifc kon- ungi til afcseturs, hifc lang skrautlegasta höffc- ingja setur umhverfis París, fimm hnattmílur efca svo austur af borginni. Júles Favre og Bismark greifi áttu hjer fund þann 21. þ. m. til afc tala sig saman um frifcarsamning. En er Bismark heimtafci afc hervirki þau er stæfcu í vegi fyrir vistaflutningum til lifcs Pníssa skyldu gefin upp, mefcan vopnahlje stæfci, af- tók Favre, efca rjettara stjórnin, slíka kosti og kváfcust heldur vilja sjá París til ösku brennda, en afc Strasburg og önnur varnarvirki þar nyrfcra yrfcu gófclátlega fengin Prússum í hend- ur áfcur en til fulls væri reynt mefc þeim. þar vifc stendur og er líklegt afc stjórn þessi fái brek er hún beifcist, og afc sumir hlutar borg- arinnar verfci afc öskuhrúcu um þafc er lýkur, nema Prússar láti sjer nægja afc sitja utanum hana og svelta hana til afc koma viti fyrir stjórnina. En þafc er nú nokkurnveginn ljóst, afc þjófcverjar muni gjöra þann kost frifcarins vifc Frakka, afc fá Elsass og Lotringen aptnr sem verifc hafa undir veldi Frakka sífcan 1648, og þafc stingur Frakka sárast — Hóta þeir þvf afc berjast lieldur til sífcasta manns en afc láta einn þutnlung af landi sínu efca einn stein úr hervirkjum sínum í hendur skrælingja sem þeir nefna þjófcverja. Auk þessara landa heyrist afc Prússar muni heimta hálfan flotann og 2,250 milljónir ríkisdala. Ekki er nú gamanifc gefifc! Frakkar scgja menn afc bjófci afc borga fjefc, láta hálfan fiotann, og brjóta nifcur víggirfcingarnar og hervirki öll um Metz og Strasburg. En Bismark segir nei. Látifc þifc löndin og kastala þessa, og svo getum vifc talazt vifc. Og er þafc varla tvísýnt mál afc svo muni fara afc leikslokum. þjófcverjar hafa safnab enn nýrri hersveit heima fyrir, um 50 000 manns, er fara á sufc- ur á Mifc-Frakkland, til þcss afc verfca svo sem bakskjöldur hersins er situr um Parísar- borg. Segja fregnirnar afc þessi her eigi afc fara hrab-göngum sufcur eptir Saðne dalnum og stöfcva lifcsafnafcinn er Frakkar hafa vib Lyon. Til forustu þessa lifcs er kvaddur Vogel von Falkenstein, er verzt Ijek Hannovers menn og sufcur þjófcverja 1866 , og var þó ávallt lib- færri en óvinir þeir er hann átti vifc. Hann er harfcvítugur mafcur og óhlífinn vifc þá er hann sigrast á, og gekk hann svo liart afc Magdeburg 1866, afc borgmeistarinn drap sig úr örvæntingu sökum ósveigjanlegrar harfcúfcar hans, og fer hann varla dúrimjúkum höndum um þá Sufcur-Frakka ef í hart slær. Hann og Manteufel eru hvab ófrífcastir foringjar í lifci Prússa og hvafc ómjúkastir, afc sögn, í álögum og vista kröfum vifc unnar borgir. (Framh síbar). f GUNNAIl GUNNARSSON. Hann var fæddur á Skíðastöðum f Laxárdal í Skagafjarðaraýslu 17. fcbrúar 1795. Ólst hann þar upp í foreldrahús- um, til þess árið 1824, að hann reisti þar bú, og giptist sama ár hinni góðfrægu sómakonu Ingibjörgu Björnsdóttur frá 1 Herjólfsstöðum, og bjúggu þau þar síðan, til þess hann burtkallaðist 1. des. 1870. Hjónaband þeirra blessaði Guð með 12 mannvænlcguin börnum, af hverjum 2 dóu í æsku. Árið 1825 var hann kjörinn hreppstjóri í Skeíilstaðahrepp, og gegndi hann því embætti yfir 30 ár. Sáttamað- ur varð hann 1859 og var það tll dauða- dags. Cunnar sálugi var mcð stærstu mönn- um á allan vöxt, og einhver hinn mesti karlmennskumaður sinnar tfðar; ágætlega máli farinn, og hafði hvassan skilning. Hann var ástríkur ektamaki, umhyggju- samur faðir, stjórnsamur og árvakur lrús- bóndi, glaðvær og skemmtinn við alla. Sjer í lagi hafði hann yndi að gleðja gesti sína með viðfeldnnm samræðum, því honuin þótti eigi gestrisnin koma fram í sinni rjettu mynd, nema það íylgdi með, hinum á- kjósanlegu veitinguin og hjálpsemi með fylgdir og annað er með þurfti, sem ætíð voru til taks á heimili hans, er liggur í mestu þjóðbraut. Hreppstjórninni gegndi hann með ráðdeild og dugnaði, og ljet sjer einkar annt um, að koma í veg fyr- ir öll yfirvofandi vandræði sveitar sinnar, enda sá hann opt mikið fljótt hvernig það varð haganlegast gjört, og lagði þá líka hið fyllsta kapp á, að koma því fram, hverjir sem í hlut áttu. Hann var bú- höldur í bezta lagi, og sannkallaður mátt- arstólpi sveitaríjclags síns. Ábýlisjörð sína, sem er þjóðjörð, bætti hann stór- kostlega með ýmsum jarðabótum, er við áttu, og mun hún lengi bera þess menjar. Ilans er því að verðungu saknað, ekki einungis af vinum og vandamönnum, held- ur af fjelagsbræðrura og flestum er liann þekktu. MANNALAT. 20. febrúar. þ. á. andafcist hjcr í bænum fyrrum kaupmafcnr og verzlunarstjóri Carl Christján Graah Örum 76 ára gamall. 13 þ. m. ungfrú Halldóra Jóhannesdóttir Halldórs- sonar, á 15. ári, sem lengi haffci vcrifc veik. KONA DRYKKJUMANNSINS. Fyrir 27 árum sffcan var jeg öfcruvísi en jeg er nú orfcin. Augu mín voru skær og kinnar mínar blómlegar ; jeg var glafclynd og frígefcja. þá þekkti jeg enga sorg og bafbi aldrei hryggst af því, afc vonir mínar brygfc- ust mjer. Heimurinn Iofafci mjer öllu fögru og f huga mjer þóttist jeg sjá fyrir rósemi og hamingju á ókominni æfi Tuttugu og sjö ár ! Hversu opt renni jeg ekki huga mín- um aptur til þessa sólfagra tímabils æfi minn- ar. Einatt vakir hjá mjer lifandi endurminn- ing um þá yndislegu tífc. Jeg man vel eptir, hve ástúfclega foreldrar mínir ólu mig upp, og hversu óþreytandi umhyggju fafcir minn elskulegur bar fyrir því, afc jeg öfclafcist þafc uppeldi, sem samsvarafci ætt minni og vænt- anlegurn lífskjörum. Og dável man jeg eptir hinum mörgu, sem vel leizt á mig, mínum gæfusamlega giptingardegi, glæsilega búningi og dýrfclega brúfckaupi, þá er jeg gaf hönd mína og hjarta honum, sem nú er orfcinn mafcurinn minn. þá var jeg ánægfc og faræl kona. Mafcurinn minn var einhver hinn álit- legasti, og í mestu metum, ungra manna þar í bænum. Hann var svo umhyggjusamur og nákvæmur vifc mig, og svo framúrskarandi blífcur og ástúfclegur. Jeg elskafci hann þá, og jeg elska liann enn og vona, jeg elski hann, mefcan jeg lifi. þafc horffcist vel á fyrir okk» ur. Gjörla man jeg eptir hinu fallega húsi, sem fafcir minn gaf mjer, og hinum skraut- legu húsgögnum, er því fylgdu, hinu vifchafn- arlega veitingaborfci, sem sett var Ijómandi kerum og staupum ; binum snotru borfcflöskum, er glóandi voru af ágætu víni, sem í þeim var. 0 þafc vín ! hversu þafc, sem höggorm- ur smeygfci sjer inn í aldingarfc hamingju okk- ar, og setti þafc bölvunar-mark á mig og mína, sem ekki verfcur meb orfcum lýst. En þá var jeg ung og athugalaus. Jeg veitti vínifc óspart hinum ungu vinstúlkum mínum, þegar þær heimsóktu mig. Jeg neyddi þær, sem hófsamar voru, til ab drekka rjett eitt staup. Sem heimskingi brosti jeg afc freist- ingunni, þeirri freistingu, sem er þó hin lang- vofcalegasta fyrir frifc og farsæld á hverju heimili. Reynsla, átakanlega reynsla, hefit kennt mjer þetta ; þafc bugar-angur, sem jeg hefi orfcifc afc lífca, og þau hryggfcartár, et jeg hefi úthellt, sökum þessarar æsku-fásinnu minnar, kemur fyrst fyllilega í Ijós á dóms- degi. Ari eptir afc jeg giptist eignafcist jeg fyrsta

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.