Norðanfari


Norðanfari - 24.03.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 24.03.1871, Blaðsíða 1
PRDAPAM ÍO. AB. AKUREYRI 24. MAUZ 1871. M 15.-1«. UM STJORNARMALIÐ, epiir Arnljdt Ólafsson. (Framhald). En hvcr evu þá v o r mál og hverter vort stjórnarrnál? V o r mál e r u þau niál, ervjereigumrjetta'og ao þ v í leyti ervjer eigum rjett á þeim ab lögum og landsrjetti. Stjdrnarmál vort er landerjett- «r vor og þa& umfram, er vjer eigum titkall til betri I a n d s r j e 11- ar áo stj'rnarlfigmáli rjettu. þab getur eigi veiib ætlunarverk þessarar stutíu blabagreinar, ab draga alveg nákvæm takmörk niilli vorra mála og danskra mála, því a& til þess þyrfti eigi a& eins a& athuga nákvæm- lega stjórnarlng vor og Dana, heldur og gaura- gæfilega afc sko&a venjuna frá uppbafi alþing- Í3 fram á vora daga, bæ&i í löggjöf þeirri er alþ'mgi hefir tekib þátt í, svo og í stjfírnar- athfifninni, afe því er eigi hefir komi& til þings- ins kasta. Jeg tinn og því sífcur hvöt til þessa, scm vonanda er, ab eigi lífi nú leng- ur en svo sem tvo ár þangab til alþingi kast- ar ellibelgnum, og vjer fáum gannarlegt og lieillavænlegt stjdrnfrelsi p6 skai jeg drepa mefc Tám orfum á hin helztu lagaboo, er lands- rjettur vor er á byggfcur. Hib fyrsta lagabob er hin almenna tilskipun 28. maí 1831 um stofnun fulltníaþinganria, er þ<5 mefc fyrsta var eigi gefin Iandi voru. En sera hún var kom- in á prent, kvaddi konungur menn til ráfca um tilhbgun og skipun þinganna, og jafnframt var amtmfinnum hjer á landi ritafc og þelr befcnir álits um, hverníg fslendingar gæti tek- ib þátt. í þingnm Dana En álit þetta varb einhvern veginn lítib og sundurleitt, svostjórn- in gat eigi afc þvf farib, rjeb konungur því af ab k;ósa 2 menn sjálfur til þings Eydana (sjá 1. gr. í tilskip 15. maí 1834 um þing Ey- dana)1. En árifc 1837 komu 2 bænarskrár frá íslendingum, onnur af> notban en hin ab sunn- an, og gengust þeir amtmafcur Bjarni Tlioiar- ensen og sýslumabur Páll Melsteb fyrir þeirn. Var í bænaiskrám þespum konungur befcinn nm fulltníaþing handa oss í landinu ejálfu3. .Árangurinn af þessum bænarskrám var kon- ungsúrsk. 22. apr. 1838, er veitti oss em- bættismannafundinn í Reykjavík, hinn fyrsta vfsi til löggjafarþings á landi voru aptur3. NeCndarfundurinn var eiginlega ráfcgjafarfund- ur undir ráfcgjafarþing Eydana, er var sam- þing vort vib Dani En þá gaf hinn dgleym- anlegi konungur vor, Kristján hinn áttundi, oss aptur alþingi meb tírskurbi 20. maí 18404, 1) Mjer þykir þab harMa eptirtektavert, ai> livorttveggja sinn, er vjer höfum ált ab eiga samþing mefc Driniiin, 1834 og 1848, þá hefir konungur' orHb sjáIfur afc kjdsa metinina. 2) Frá þessu er greinilega sagt í 1. a'ri Nýrra Fjelagsr. 76—88 bls. En jeg héfi getib þessa hjer, af því ab þab er á sama liátt bænaiskriínni frá fiingvallafund 5. ág 1848 og forspríikki:m hennar ab þakka, ab vjer fengum konnngsbrjehfc 23 sept. 1848, efur loforfcib fyrir þjdf fundinum. Skýr8)a um þingvallafund þenna er í Reykiavíkurpo'sti 1848, nr. 11. sbr. Ný Fjelagsr IX, 29 bls. 3) Konungsúrsk er íslenzkaour ÍNefndf.tfb, 1839. 12 -15 bls. 4) UrBkurfcuririn er prentabur á íslenzku í Nefndarftífc. 1841, 9,—10. bis. (sbr. 11.—41. bls. s.8t.) og Hróarsk. tíc. 1840, 72. b!í. Nefndarfundurinn samdi nd framvarp til al- þingislilskipunar, og er stjórnarrátin höfbu lag- ab þab, var þab lagt fram á þingi Eydana og rætt mjög rækilega. Frumvarpib og greinilegt ágrip af umræfcunum er í Frjeitum frá full- trúaþingi í Hrdarskeldu 1842 bls. 64—218. þannig er þá alþingistilsk. 8. marz 1843 undir komin; hiín var írurnsmífufc á fundi í landinu sjálfu, þó frumsmífib væri lítib annafe en þýbing hinna dönsku tilskipaiia 15. maí 1834, bvo var hún undirbúin i stjórnarrábun- um, sem nærri íriá geta, sífan rædd og sam- þykkt á diinslai fiilltrúaþingi, er ab eins 2 konungkjornir (slenzkir fulltrdar voru á, og sfbast þannig samþykkt af konungi. þannig er hún þá vaxin, og þó hefir enginn orbib til ab vefengja gildi hennar af þeim mönnum, er risu öndverbir upp á alþingi 1865 gegn sömu skipun á fjárhagsfrumvarpinu og á stfibufrum- varpinu 1869. Veiib getnr, ab þeim hinum snibugu ebur snibgjörnu þingmönnum hafi þótt ísjárvert a& rífa undan frjtum Bjer þann eina riettargrundvöll er þeir stdbu á, alþingistiU skipunina, þau einu l'óg er gáfu þeim rjettinn til ab tala. Umræburnar um máTib á þinginu f Hrrj- arskeldu eru mjög merfcilegar og í sumum greinum naubsynlegar til skýringar d alþingis- tilskipuninni. Af ræ&um þeim verbur glögg- lega sjeb, hvernig stendur .< orfinu „einungis" f 1 gr. tilskipunarinnar, er á stundum hefir vakib misskilning, og f annan stab urbu um- ræ&ornar til þess, a& vjer fengum konnngs- úrsk. 8. marz 18431, er gaf von um a& breyt- ingar fengist á því er helzt þætti ábótavant vi& tilskipunina, og í annan stab konungs- úrsk. 10. nóvbr 1843a, er segir a& hin al- mennu dönsku lagabob skuli verfa borin sem álitsmál undir þingib3. þess skal hjer getib, ab jafnframt alþingisiilsk. var fslenzkub og lögleidd hjer hin alinenna tilskip. 28. maí 1831, er fyrr er getib, en hún hljd&ar í 4.—6. grein um fill afealrjettindi alþingis, þótt hún hafi aldrei or&ib öllum þingmönnum svo kunn sem vera ætti. Kongsbrjef lil stiptamtmanns 23. sept. 1848 (fslenzkab í Ný. Fjei. IX, 41-42), kosn- ingarlfigin 28. sept 1849, konurigl. auglysing til íslendinga 12. maí 1852 og kosningarlög- in nýju 6. jan. 1857 munu allir þekkja, og get jeg þeirra því a& eins til a& fylla tö'lu 8tj(5rnlaga vorra. Jeg hefi nú uefnt & nafn öll lög þau hin helztu a& minnsta kosti, er stjórnrjettur e&ur landsrjettur vor er á byggbur, nema hya& jeg tel eigi enn „sambandBlögin", þó vjer hafim heyrt ab þau sje nú a& ISgum rábin. þetta hefi jeg gjört til a& Ijetta fyrir þeim, er vilja lesa stjórnlög vor saman, svo þeir geti sjeb hverr landsrjettur vor er a& lögum. Skal jeg og enn fremur geta þess, fáfr<5&um til Ijettis og lei&beiningar, a& 4. gr. í tilskipun 28. maí 1831, 1. gr. í alþingistilsk. og kongsdrsk. 10. 1) Orskurfurinn er á íslenzku í alþingistíÖ. 1845, U —12. bls. 2) Úrskurbur þessi cr hvergi á íslenzku þab jeg -veit; en opt vitnab til hans í alþing- i^tíb , en opt me& röngu ártali, e&ur 1844 fyr- ir 1843. 3) 8br. kansbr. 1. des 1843. Konnngsursk. 10. nóv. 1843 er leifrjettur e&ur aukinn með konungsiíisk. 6. jaa. 1861. — 31 — n<5vbr. 18431 eru þeir sta&ir er til taka, hvers konar lög sje skylt a& bera undir þingib áli- ur þau verba a& lfigum rá&in. Eptir þessum Iagastöbum hefir alþingi atkvæ&i um öll lög vor og „rábstafanir" ebur landstjórnarmálefni, þau er snerta mannrjettindi ebur eignarrjettindi, og þó einkanlega öll skattamál og álögur, einnig um almenn hegningarlfig og málafar (proces). Saga alþingis synir, ab í rauninni hafa öll ebur allfiest nýmæli veri& borin undir þingib, nema þau er ( eiginlegasta skilningi eru alrfkismál, svo sem konungserfbir, rfkis- stjórn í forföllum konungs, um peningasláttu og um ríkisskuldir2, og hefir þingib því notib meiri hlunninda en rá&gjafarþingin á&ur f Danmörku, þdtt þa& sje a& lögum og lands- rjetti eigi nema jafnsnjallt þeim Alþingi 1857 stób enda til bo&a a& ræ&a fjárhagsáætlun ís- lands, er fylkisþingunum í Danmörku var á&- ur þverneitab um (s. augl. til dönsku þing- anna 4. júlí 1842 III. nr. 3.). En jafnframt er þa& aufcsætt, sem og sje& ver&ur á um- ræ&unum á Hrdarskeldu-þinginu, a& I8g þau er snerta bæ&i oss og Dani ver&ur a& ræ&a á alþingi og á Danaþingi, me& því a& löggjafar- vald beggja landanna eiga hlut a& máli; enda höfum vjer og sjaldan sparab a& beina fjár- bænura vorum til atkvæ&a ríkisdagsins, þdtt vjer á hiuum Bsf&ustu tímum" hafim verio í abra röndina mjög svo afbrýbissamir út af afskiptum hans á vorura málum. En þa& er sannast a& segja, þdtt þa& f rauninni bæti Ift- i& máhtab vom í þessu efni, a& Danir hafa fari& engu skemra út fyiir e&lilegan akilning á gildi grundvallarlaga sinna hjer á landi og hingab til lands, en vjer f hnotbitum vorum vib þá aptur í mdti, svo þetta hafa verifc brsB&ra- bíti og steinbftakjök. Nú skal jeg þí víkja ao grundvallarlög- um Dana og gildi þeirra, svo vjergetum rennt grun f, hvert löggjafarvald þeír hafi yfir oss og hvert sambandib milli landanna sje nú ab lögum, því a& þá fyrst er ati&i& a& sjá, hvernig vjer viljum og hvernig hentast muni a& sambandi& ver&i framvegis. En lesendurna bi& jeg a& láta sjer eigi leifc- ast, þó vegurinn a& takmarkinu ver&i sefci langur, dskemtilegur og torsóttur. Öllum verfcur afc koma saman um, ab ríkisþing Dana hafi allt þaö vald, er grund- vallarlðgin heimila því, en ekki vald annab, svo ef ræ&a er um valdsumdæmi rfkisþings- íns, þá er a& athuga grundvallarlögín sjálfog gildi þeirra. Enginn ágreiningur getur orfcib nje hefir verib um, a& þau sje lög l (kon- ungsríkinu) Danmörku, heldur um hitt a& þau gildiutnallt rfkib. þetta gildi þeirra hefir einkum verib tvenns konar, et anna& æ t I u n a r g i I d i, er jeg svo vil kalla, en hitt er a a n n g i I d i e&ur f u 11 g i 1 d i þeirra, og sk.al jeg nú sttittlega drepa á bvort 1) Sjá þd enn fremur kgl. auglýsing til al- þingis 1847, II 7. atr. á 13. bls.; en þar stendur Ber mæit í 4. grein tilskipunarinnar 8 marz" en á a& vera: er mælt í 4. gt. tíl- skip. 28. maí 1831, samanborinni vií> \, gr. tilsk. 8 marz 1843 o. s frv". Sjá og enn fremur um þetta efni alþingistíb. 1845 vib orb- i& „sakaiög* f registrinu. Enn má ieg, nefna brjef lögstjdrnarinnar 2. juní 1848. 2) Sjá þó alþingíítlfc. 1853, 18. blg.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.