Norðanfari


Norðanfari - 24.03.1871, Qupperneq 1

Norðanfari - 24.03.1871, Qupperneq 1
ÍO. IR MSMPARl. UM STJÓRNARMÁLIÐ, epiir Arnljdt Ólafsson. (Framliald). En hvcr eru þá v o r mál og hvert er v o r t stjórnarrnál? Vo r m * I e r u þ a u m á I, ervjereigumrjettáog afi því leyti ervjer eigum rjett á þeim af liigum og landsrjetti. Stjárnarmál vort er landsrjett- u r v o r og þab umfram, er vjer eigum tilkall til betri landsrjett- ar aii stjrfrnarlögmáli rjettu. þab getur eigi verib aitlunarveik þessarar stuttu blabagreinar, ab draga alveg nákvæm takmörk niiUi vorra mála og danskra mála, því afi til þess þyifti eigi ab cins ab athuga nákvæm- lega stjdrnarlög vor og Dana, heldur og gaura- gæfilega ab skoba venjuna frá upphafi alþing- is fram á vora daga, bæbi í löggjöf þcirri er alþingi hcfir tekib þátt í, svo og í stjdrnar- athöfninni, ab því er eigi hefir komib til þings- ins kasta. Jeg finn og þvf síbur hvöt til j þessa, scm vonanda er, ab eigi lífi nií leng- ur en svo sem tvn ár þangab til alþingi kast- ar ellibelgnum, og vjer fáuni sannarlegt og heillavænlegt stjórnfrelsi þd skal jeg drepa meb fám orfum á hin helztu lagabob, er lands- rjettur vor er á bygttbur. Hib fyrsta lagabob er hin almenna tilskipun 28. maí 1831 um stofnun fulltníaþinganna, er þ<5 mgb fyrsta var eigi gefm landi voru. En sem liún var kom- in á prent, kvaddi konungur menn til rába um tilliögun og skipun þinganna, og jafnframt var amtmönnum hjer á landi ritab og þeir bebnir álits um, hvcrnig fslendingar gæti tek- ib þátt. f þingtim Dana En álit þetta varb einhvern vegiim lítib og sundnrleilt, svostjórn- in gat eigi ab því farib, rjeb konungur því af ab kjósa 2 menn sjálfur til þings Eydana (sjá 1. gr. í tilskip 15 maí 1834 um þing Ey- dana)1. En árib 1837 komu 2 bænarskrár frá Islendingum, önntir ab norban en bin ab sunn- an, og gengust þeir amtmafur Bjarni Thorar- ensen Og sýslumabur Páll Melsteb fyrir þeim. Var í bænarskrám þessum konnngur be&inn um fulltrúaþing handa oss f landinu ejálfu*. Árangurinn af þessum bænarskrám var kon- ungsúrsk. 22. apr. 1838, er veitti oss em- bættismannafundinn í Reykjavík, hinn fyrsta vfsi til lögejafarþings á landi voru aptur3. Nefndarfundnrinn var eiginlega rábgjafarfund- ur undir rábgjafarþing Eydana, er var satn- þing voi t vib Dani En þá gaf hinn ógleym- anlegi konungtir vor, Kristján hinn áttundi, oss aptur alþingi meb úrskurbi 20. maf 18404, 1) Mjer þykir þab harMa eptirtektavert, ab livorttveggja sinn, er vjer höfum ált ab eiga samþing meb Dönum, 1834 og 1848, þá hefir kontincur oi'Mö sjálfur ab kjósa mennina. 2) Frá þessu cr greinilega sagt f 1. ári Nýrra Fjelagsr. 76—88 bls. En jeg hefi getib þessa lijer, af því ab pab er á sama hátt bænaiskránni frá þingvallafund 5. ág 1848 og forsprökkrm bennar ab þakka, ab vjer fengmn konungsbrjefib 23 sept. 1848, ebur loforbib fyrir þjóbfundinum. Skýrsla um þinevallafund þenra er í Reykjavíkurpósti 1848, nr. 11. sbr. Ný Fjelagsr IX, 29 big. 3) Konnngsúrsk er íslenzkabur í Nefndf.tfb. 1839, ^12 — 15 bls. 4) Urskurbiirinn er prentabur á íslenzku í Nefndarf tfb. 1841, 9—10. bls. (sbr. 11.—41. bls. s.st.) og Hróarsk, tíb. 1840, 72. bls. AKUKEYRI 24. MARZ 1871* Nefndarfundurinn samdi liú framvarp til al- þingistilskipunar, og er stjórnarráMn höfbu lag- ab þab, var þab lagt fram á þingi Eydana og rætt mjög rækilega. Frumvarpib og greinilegt ágrip af umræbunum er í Frjeitum frá full- trúaþingi í Hróarskeldu 1842 bls. 64—218. þannig er þá alþingistilsk. 8. marz 1843 undir komin; imn var frumsmíMib á fundi í landinu sjálfu, þó frumsmíMb væri lítib annab en þýbing hinna dönsku tiiskipana 15. maí 1834, svo var hún undirbúin f stjórnarrábun- um, sem nærri má geta, sí'an rædd og sam- þykkt á dönsku fulltrúaþingi, er ab eins 2 konungkjörnir fslenzltir fulltrúar voru á, og sfbast þannig samþykkt af konungi. þannig er hún þá vaxin, og þó befir enginn orbib til ab vefengja gildi hennar af þeim mönnum, er risu öndverbir upp á alþingi 1865 gegn sömu skipun á fjárhagsfrumvarpinu og á stöbufrum- varpinu 1869. Verib getur, ab þeim liinum soibugu ebur snibgjörnu þingmönnum hafi þótt ísjárvert ab rifa undan fótum sjer þann eina rjettargrundvöll er þeir stóbu á, alþingistii- skipunina, þau einu lög er gáfu þeim rjettinn til ab tala. Umræburnar um málib á þinginu í Hró- arskeldu eru mjög merkilegar og í sumum greinum naubsynlegar til skýringar á alþingis- tilskipuninni. Af ræbutn þeim verbur glögg- lega sjeb, hvernig stendur á orbinu „einungis* f 1 gr. tilskipunarinnar, er á stundum hefir vakib misskilning, og í annan stab tirbu um- ræburnar til þess, ab vjer fengum konungs- úrsk. 8. marz 18431, er gaf von um ab breyt- ingar fengist á því er helzt þætti ábótavunt vib tiiskipunina, og í annan stab konungs- úrsk. 10. nóvbr 1843a, er segir ab hin al- mennu dönsku lagabob skuli verfa borin sem álitsmál undir þingib3. jþess skal lijer getib, ab jafnframt alþingistilsk. var ísienzkub og lögleidd iijer hin almenna tilskip. 28. maí 1831, er fyrr er getib, en hún liljóbar f 4.—6. grein um öll abalrjettindi alþingis, þótt liún hafi aldrei orbib öllum þingmönnum svo kunn sem vera ætti. Kotigsbrjef lil stiptamtmanns 23. sept. 1848 (íslenzkab í Ný. Fjel. IX, 41 —42), kosn- ingailögin 28. sept. 1849, konungl. auglýsing til íslendinga 12 maí 1852 og kosningarlög- in nýju 6 jan. 1857 munu allir þekkja, og get jeg þeirra því ab eins til ab fylla tölu Btjúrnlaga vorra. Jeg hcfi nú nefnt á nafn ö!l lög þau hin helztu ab minnsta kosti, er stjórnrjettur ebur landsrjettur vor er á byggbur, nema hvab jeg tel eigi enn „sambandslögin“, þó vjer hafiin heyrt ab þau sje nú ab lögum rábin. þetta hefi jeg gjört til ab Ijetta fyrir þeim, er vilja lesa stjórnlög vor saman, svo þeir geti sjeb hverr landsrjettur vor er ab lögum. Skal jeg og enn fremur geta þess, fáfróbum til Ijettis og leibbeiningar, ab 4. gr. í tilskipun 28. maí 1831, 1. gr. f alþingistilsk. og kongsúrsk. 10. 1) HrskurMirinn er á ísienzku í alþingistíb. 1845, 11 —12. bls. 2) Úrskuröur þessi cr hverei á íslenzku þab jeg veit; en opt vitnab til hans í alþing- iMíb , en opt meb röngu ártali, ebur 1844 fyr- ir 1843. 3) 8br. kansbr. 1. des 1843. Konungsúrsk. 10. nóv. 1843 er leifrjettur ebur aukinn meb konungsúrsk. 6. jan. 1861. — 31 — M 15.—1«. nóvbr. 18431 eru þeir stabir er til laka, hvers konar lög sje skylt ab bera undir þingib áb- ur þau verba ab lögum rábin. Eptir þessum lagastöbum hefir alþingi atkvæbi um öll lög vor og „rábstafanir“ ebur landstjórnarmálefni, þau er snerta mannrjettindi ebur eignarrjettindi, og þó einkanlega öll skattamál og álögur, einnig um almenn hegningarlög og málafar (proces). Saga alþingis sýnir, ab í rauninni hafa öll ebur allllest nýmæli verib borin undir þingib, nema þau er í eiginlegasta skilningi eru alríkismál, svo sem konungserfbir, ríkis- stjðrn í forföllum konungs, um pcningasláttu og um ríkisskuldir2, og hefir þingib því notib meiri hiunninda en rábgjafarþingin ábur í Ðanmörku, þdtt þab sje ab lögum Og lands- rjetti eigi nema jafnsnjallt þeim Alþingi 1857 stób enda til boba ab ræba fjárhagsáætlun Is- iands, er fylkisþingunum í Danmörku var áb- ur þverneitab um (s. augl. til dönsku þing- anna 4. júlí 1842 III. nr. 3.). En jafnframt er þab aubsætt, sem og sjeb verbur á um- ræbunum á Ilróarskeldu-þinginu, ab lög þau er snerta bæbi oss og Ðani verbur ab ræba á alþingi og á Ðanaþingi, meb því ab löggjafar- vald beggja landanna eiga hlut ab máli; enda höfum vjer og sjaldan sparab ab beina fjár- bænura vorum til atkvæba rikisdagsins, þótt vjer á hinum „síbustu tímum“ hafim verið í abra rnndina mjög svo afbrýtissamir út af afskiptum hans á vorum málum. En þab er sannast ab segja, þótt þab í rauninni bæti lít- ift inálstaft vorn í þessu efni, aft Danir hafa farift engu skemra út fyrir ebliiegan skilning á gildi grundvallarlaga sinna hjer á landi og hingab til lands, en vjer í hnotbilum vorum vift þá aptur f móti, svo þeita bafa verib bræbra- bíti og steinbítakjök. Nú skai jeg þá víkja ab grundvallarlög- um Dana og gildi þeirra, svo vjer getum rennt grun f, hvert löggjufarvald þeir hafi yfir oss og hvert sambandib milli landanna sje nú ab lögum, því ab þá fyrst er aubib ab sjá, hvernig vjer viljura og hvernig hentast muni ab sambandib verbi framvegis. En lesendurna bib jeg ab láta sjer eigi leib- ast, þó vegurinn ab takmarkinu verbi sebi Iangur, óskemtilegur og torsúttur. Öllum verbur ab koma saman urn, aft ríkisþing Ðana hafi allt þaft vald, er grund- vallarlögin heimila því, en ekki vald annaft, svo ef ræfta er um vatdsumdæmi ríkisþings- ins, þá er aft athuga grundvallarlögin sjálf og gildi þeirra. Enginn ágreiningur getur orftift nje hefir verift um, aft þau sje lög f (kon- ungsríkinu) Danmörku, heldur um hitt aft þau gildiumallt rfkift. þetta gildi þeirra hefir einkum verift tvcnns konar, ec annaft æ t 1 u n a r g i I d i, er jeg svo vii kalla, eu hitt er sanngildi eftur fullgildi þcirra, og skal jeg nú stuttlega drepa á hvort 1) Sjá þó enn fremur kgl. auglýsing til al- þingis 1847 , II 7. atr. & 13. bls.; en þar stendur „er mælt í 4. grein tilskipunarinnar 8 marz* en á aft vera: er mælt f 4. gr. til- skip. 28. maf 1831, samanborinni vib 1. gr. tilsk. 8 marz 1843 o. s frv“. Sjá og enn fremur um þetta efni alþingistíft. 1845 vift orft- ib „sakalög* í registrinu. Enn má ieg nefna brjef lögstjórnarinnar 2. júní 1848. 2) Sjá þó alþingiítíft. 1853, 18. bls.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.