Norðanfari


Norðanfari - 18.04.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.04.1871, Blaðsíða 1
NOMIANIAM. lO. ÁR. AKUREYRI 18. APKÍL 1871. M 19__£0. HVAÐ A NÚ AÐ GJ0RA ? Meb hinum síbustu blöbum og brjefum frá Kaopmannahöfn, hefir sií fregn borist hingab, ab frumvarp þaí> ti! laga um hina stj(5rnarlegu stiibu íslands í ríkinu, sem lög- stjórnarráfcherrann Kríeger lagfi fyrir hib danska ríkisþing í haust sern leib, hafi verið sam- þykkt og viMekií) af bábum deildnm þingsins meb litlum sem engum breytingum. Frum- varp þetta meb ástæbum rárgjafans íyrir því, er prentab í blðbum og víea jeg lesendun- um þangab. Eigi var konungnr böinn ab stabfesta frumvarpib þegar seinast frjettist, en þab er talib víst ab ekki niuni standa á því (il lengdar, svo ab líkindum kemur þab bráb- um út sem allsherjar lög. Frumvarpib hefir inni ab halda tvö meg- in atrioi, sem hvort um sig, og bæbi í sam- einingu gjöra stórfelda breitingu á hiigum vorum og sambandi vib Dani. Meb hinu fyrra atribinu er staba Islands í konungsríkinu fast ákvebin og skorbum sett; en hib síbara á- kvebur fyrir fullt og allt um upphæb þess fjár, sem vjer Islendingar eigum heimting á ab Dönura. þegar því frumvarp þeita er orb- ib ab lögum, má álíta, ab lokib sje þeim vafa sem á því hefir þó*tt, í hvernig lögubu sam- bandi Island hefir Btabib vib konungsríkib síban sijó'rnarbreytingin komst þar á 1848; og ab fjárdeila stí sem vjer höfum átt í vib Dani ab undanförnu, verbur þá loksins á enda kliáb. þab mun mörgum hjer á landi bregba í brtín vib þessi tíbindi, því fæstir munu hafa íettab Dönum þab, ab þeir mundu grípa til þess einræbis, ab þrðngva uppá oss þeim lögum sem alþing hafbi bandab á móti og eigi vlljab 8amþykkja í því formi sem þau voru lögb fyrir þingib. Aö vísu höfum vjer fund- ib til þess ácur, ab Danir hafa látib oss kenna aflsmunar ! skiptum vorum vib þá, en aldrei hafa þeir þó" jafn geypilega sem ntí, neytt yfirburba sinna og betri aistðbu, til ab brjóta þjóbrjett vorn á bak aptur. þetta mun sumum þykja heldur freklega mælt, en jeg mun reyna ab finna orbum rnínum stab. þab er samt ætlun mín ab fara n ú þ e g a r ab ran6aka, hverjar afleibingar þessi írslit munu hafa fyrir oss Islendinga. þab yrbi oflangt mál; enda mun tíminn og reynsl- an leysa bezt úr þessu spursmáli. Jeg skal ejgi heldur fara langt útí þab ab sýna hvera jafnabar samþegnar vorir í Danmörku hafa unt oss ( vibskiptum þessum; en jeg get eigi varist þess, ab benda meb fám orbum á, hve heimildarlaus abferb hinnar dönsku stjdrnarog hins danska ríkisþings í þessu máli hafa verib Jeg verb ab taka nokkub framfyrir, og benda á f hverju sá ágreiningur hefir einkan- lega verib fdlginn, sem átt hefir sjer stab roilli Dana Og Islendinga, — eba rjestara sagt, stjdrn- arinnar og alþingi8 — f þessu máli. Skob- anir stjórnarinnar á landsrjettindum vorum og þeirra manna sem hennar taum bafa haldib, hafa jafnan verib hvikular og á reyki, og á því hafa allar tilraunir hennar til ab hrinda stjórnarbótama'li voru í rjett horf strandab. þannig hefir hún á stundum barib þab blá- kalt fram, ab grundvallarlög Dana væru gild- andi hjer á landi, og hefir gildi þeiira eink- ura verib byggt á þeirri ástæbu, ab konung- ur kvaddi 5 menn fyrir Islands hönd til ab sitja á ríkiefundinum 1818, þegar grundvall- arlögin voru samin. Aptur annab veifib hefir stjómin otab því fram, ab Danir (hin danska þjób) hafi erft þab einveldi sem Dana kon- ungar höfbu um hríb yfir Islandi, og sem Fribrik konungur hinn VII. afsalabi sjer 1848. A þessum grundvelli liefir ríkisþing Dana byggt einkarrjettindi sín yfir Islands málum, en meb því ab hjer hefir verib byggt á fölsk- um grundvelli þá hefir byggingin orbib ramm skðkk Hvab gildi grundvallarlaganna snert- ir, þá er þab víst, og Danir hafa enda játab þab sjálfir, ab seia hinna 5 Islendinga á rík- isfundinum 1848, var ab eins til mála- mynda, því Islendingar höfbu ekki meb einn orbi æsktþess ab eiga athvæbi á þeim fundi, og þab var enda skýrt frara tekib í nefnd þeirri sem und- irbjd grundvallarlðgin á ríkisfundinum, ab Island stæbi utanvib þær ákvarb- anir sem þá voru gjörbar. þess- vegna hafa grundvallarlögin heldur aldrei ver- ib birt hjer á landi, sem þó — eins og allir vita — er lögformlegt skilyr&i fyrir því ab þau geti verib bjer g i I d a n d i. Meir ab segja : stjdrnin hefir þegandi viburkennt þab, ab grwidvallarlogin kæmu Islandi ekkert vib, meb því ab hún kvaddi enga fyrir Islands hond til ab taka þátt í endur skobun þeirra 1866. því þab skilur þó hver heilvita mabur, a b e f 1 ö g i n áttu a& vera bindandi fyrir oss, þ á áttum vjer fullt atkvæbi ura endurskobun þeirra og hverja breytingum sem á þeira var gjörb. þetta er svo ljást ab þab virbist ekki þurfa frekari útskýringar vib. Hvab erfba einvalds- hugmynd stjó'rnarinnar og rfkisþingsins snert- ir þá virbist htín ab vera byggb á því, ab þab ástand hafi myndast „fyrir rás vibaurbanna" í sem gjöri þab ab veikum, ab Island hljóti ab vera nndirlægja konungsríkisins, og lúta þess bobi og banni um aldur og æfi, En hverjir eru þessir vibburbir; sem hafa sett Island svo langt nibur fyrir, eba aptur fyrir, hina hluta konungsveldisins? Vjer skulura taka þann vifcburbinn sem Danir álíta sjer hagfeldast- ann; þab er erfba einvaldshyllingin 1662. þá var þab ab Islendingar seldu Fribrik konungi þribja í hendur fullt einveldi yfir landinu, me& frjálsum vilja sjálfra s í n. En hverja þýbing sem menn annars vilja leggja í einvaldshyllinguna 1662, þá verbur aldrei meb nokkrum sanni dregin þar af sií áiiktun, ab Islendingar hafi á nokkurn bátt bundist á hendur nokkrum af þegnum Dana konungs. Miklu fremur 1) Jeg hefl leyft mjer ab vibhafa þetta orb af því ab þab er orbib svo algengt í politík stjórnarinnar, þó þab sje harla vibrinislegt því hvab er „rás vifburbanna" annab, en þau atvik sem gjörzt hafa á umlibinni tíb, og sem eagan geymir meb ómáanlegu letri. En vildu Danir lesa sðgu lands vors ofan f kjölinn, raundu þeir vissulega komast á abra skobun en þeir ntí hafa um landsrjettindi vor; en þab er nú höfub meinib, ab þeir hafa altjend lesib hana, eins og Bagt er ao sá gamli lesi ritninguna. — 39 — er þab aubsæit, ab eins og Islendingar seldu konungi einveldib í hendur, frjálsir og óneyddir, eins gat konungur ekki skilabþví aptur öbrumen þeim, ogþvíabeinsabþeir vildu ekki taka á móti því aptur. þessi ályktun liggur beint málsins ebli, og jeg hygg ab htín sje samkvæm þeim reglum fem almennt gida um 8amninga manna á milli yfir höfub ab tala. þetta var og hátí&lega vRurkent af Fribrik knnungi VII. í brjefinu 23. sept. 1848, því hvernig sera menn teygja og tæta þetta konungsbrjef út í allar æsar, slíta orb þess úr rjettu samhengi, og leggja í þau abra þýS- ingu en í þeim er fólgin, þá verbur þab aldrei út8kafib eba afmáb, ab tilgangur og vilji hins góba konungs var engin annar en sá, a ö vjer tækjum sjálfir vib sjálfs- forræbivoruaptur ogab vjer ætturu vib hann einan um fyrirkomnlagib á stjárn- arhót vorrii. Svo reykular sem hugmyndir stjdrnarinn- ar hafa verib um landsrjettindi vor, þá hefir þó" enn meiri hvikulleiki komib fram í skob- unum hennar á fjárhagsspursraálinu. I frum- varpi því sem lagt var fyrir þjtíbfundinn 1851, er fjárhagurinn, eba fjárhagsabskilnaburinn ekki nefndur á nafn. I hinni konungl. aug- lýsingu til alþingis 1863 er sagt, ab af því málefnib ura stjdrnarhagi Islands sje svo «á- tengt málinu ura fjárhag þess, þá geti ekbi orbib títgjört um h i & f y r r a m á 1 - efnib án sambands vib hib síb- ara. 1865 var lagt fyrir alþingi nýtt frum- varp um fyrirkomulagib á fjárhagssamband- inu milli Islands og Danmerkur og í hinni konungl. auglýsingu til þessa þings segir, a 5 naubsynlegt sj e ab gjöra út um þettamál, á&ur enntekib sjetil stjtírnarbótarmálsins. I þessu frurn- varpi var og heitib 42,000 rd. árlegu tillagi um 12 ár. 1867 var stjdrnarskipunaimálib lagt fyrir þingib, en fjárliagsmálib ekki, en í hinni konnng-l. auglýsingu til þessa þings var heitib 37,500 rd föstu árgjaldi og 12,500 rd. um 12 ár. Og loksins voru bæbi þessi mál lögb fyrir þingib 1869, en fasta árgialdio þá fært nibur í 30,000 rd. þegar ntí Htib er yfir þenna krabbagang stjórnarskípunar- og fjár hagsraálsins um næstl. 20 ár, þarf eDgann ab furba þó stirblega hafi gengíb ab ráía þeiirt tit lykta, þar sem sinni stefnunni hefir verib fylgt í hvert skipti, og aldrei hefir stabib vio bib sama, hvorki um mebferb málsins nje um upphæb árgjaldsins. þetta hefir ab vonum vakib tortryggni og gremju hjá oss Islending- 1) þessi skobun hefir einnig slöku sinnum brugbib fyrir hjá sjdrninni, þ<5 þab másko hafi verib henni dsjáífrátt. þannig kemur þa& fram íræfum dómsmálarábgjufans (Nuztborns) á ríkisþinginu 1868—69. ab hann hefir álitib ab hib danska ríkisþingættí ekki meb ab skipta sjer af málefnum Islands ab öbru en því er snerti fjárhags spursmálib, en hann komst ekki upp meb þab fyrir abgangi Orla Lebmanns og annarra víkinga þingsíns. þab er annara sorglegt ab vita til þess, hvab hvab þessi ráb- gjafi — Bem var sá eini mabur sem gat haldib og átti a& halda svörum uppi fyrir vora hönd á ríkisþinginu —, hefir neytt vopn- anna ófimlega og ragmannlega, okkur til

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.