Norðanfari


Norðanfari - 18.04.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 18.04.1871, Blaðsíða 1
M 15).-20 NORBAMAM 9 fO. ilt. HVAÐ Á NÚ AÐ GJ0RA? Meíi hinum sí&ustu blöíium og brjefum frá Kaupmannahöfn, hefir sú fregn boiist hingab, ab frumvarp Jiab til laga um hina stjúrnarlegu stníiu fslands í ríkinu, sem lög- stjórnarráfcherrann Krfeger lagfci fyrir hifc danska ríkisþing í haust sein leifc, hafi verib sam- þykkt og vifctekifc af báfcum deildum þingsins mefc litlum sem engum breytingum. Frum- varp þetta mefc ástæfcum ráfgjafans íyrir þvf, er prentafc í blöfcum og vísa jeg lesendun- um þangafc. Eigi var konungur búinn afc stafcfesta frumvarpifc þegar seinast frjettist, en þafc er talifc víst afc ekki muni standa á því til lengdar, svo afc líkindum kemur þafc bráfc- urn út sem allsherjar lög. Frumvarpifc hefir inni afc halda tvö meg- jn atrifci, sem hvort um sig, og bæfci í sam- einingu gjöra stórfelda breitingu á högum vorum og sambandi vifc Dani. Mefc hinu fyrra atrifcinu er stafca Islands í konungsríkinu fast ókvefcin og skorfcum sett; en hifc sífcara á- kvefcur fyrir fullt og allt nm upphæfc þess fjár, scm vjer Islendingar eigum heimting á afc Dönum. þegar þvf frumvarp þetta er orfc- ifc afc lögum, má álíta, afc lokifc sje þeim vafa sem á því hefir þótt, í hvernig lögufcu sam- bandi Island hefir stafcifc vifc konungsríkifc sífcan stjórnarbreytingin komst þar á 1848; og afc fjárdeila sú sem vjer höfum átt f vifc Dani afc undanförnu, verfcur þá loksins á enda kliáfc. þafc mun mörgum hjer á landi bregfca í brún vifc þessi tífcindi, því fæstir munu hafa setlafc Dönum þafc, afc þeir mundu grípa til þess einræfcis, afc þröngva uppá oss þeim lögum sem alþing haffci bandafc á móti og eigi vlljafc samþykkja í því formi sem þau voru lögfc fyrir þingifc. Afc vísu höfum vjer fund- ifc til þess áður, afc Danir hafa látifc oss kenna aflsmunar í skiptum vorum vifc þá, en aldrei hafa þeir þó jafn geypilega sem nú, neytt yfirburfca sinna og betri afcstöfcu, til afc brjóta þjófcrjett vorn á bak aptur. þetta mun sumum þykja heldur freklega mælt, en jeg mun reyna afc finna orfcum mínum stafc. þafc er samt ætlun mín afc fara n ú þ e g a r afc ransaka, hverjar afleifingar þessi úrslit munu hafa fyrir oss Islendinga. þafc yrfci oflangt mál; enda mun tíminn og reynsl- an leysa bezt úr þessu spursmáli. Jeg skal eigi heldur fara langt útí þafc afc sýna hvers jafnafcar samþegnar vorir í Danmörku hafa unt oss ( vifcskiptum þessum; en jeg get eigi varist þess, afc benda mefc fám orfcum á, hve heimildarlaus afcferfc hinnar dönsku stjórnarog hins danska ríkisþings í þessu máli hafa verifc Jeg verfc afc taka nokkufc framfyrir, og benda á í hverju sá ágreiningur hefir einkan- lega verifc fólginn, scm átt hefir sjer stafc milli Dana og Islendinga, — efca rjestara sagt, stjórn- arinnar og alþingis — f þessu máli. Skofc- anir stjórnarinnar á landsrjettindum vorum og þeirra manna sem hennar taum hafa haldifc, hafa jafnan verifc hvikular og á reyki, og á því hafa allar tilraunir hennar til afc hrinda stjórnarbótamáli voru í rjett horf strandafc. þannig hefir hún á stundum barifc þafc blá- kalt fram, afc grundvallarlög Dana væru gild- andi hjer á landi, og hefir gildi þeirra eink- AKUREYRl 18. APRÍL 1871. um verifc byggt á þeirri ástæfcu, afc konung- ur kvaddi 5 menn fyrir Islands hönd til afc sitja á ríkiefundinum 1848, þegar grundvall- arlögin voru samin. Aptur annafc veiíifc hefir stjórnin otafc því fram, afc Danir (hin danska þjófc) hafi erft þafc einveldi sem Dana kon- ungar höffcu um hrífc yfir Islandi, og sem Frifcrik konungur hinn VII. afsalafci sjer 1848. A þes8iim grundvelli hefir ríkisþing Dana byggt einkarrjettindi sín yfir Islands málum, en mefc því afc hjer hefir verifc byggt á fölsk- um grundvelli þá hefir byggingin orfcifc ramm skökk Hvafc gildi grundvallarlaganna snert- ir, þá er þafc víst, og Danir hafa enda játafc þafc sjálfir, afc seia hinna 5 Islendinga á rík- isfundinum 1848, var afc eins til mála- mynda, því Islendingar böffcu ekki mefc einu orfci æsktþess afc eiga athvæfci á þeim fundi, og þafc var enda skýrt frara tekifc í nefnd þeirri sem und- irbjó grundvallarlögin á ríkisfundinum, afc Island stæfci utanvifc þær ákvarfc- anir sem þá voru gjörfcar. þess- vegna hafa gruudvallarlögin heldur aldrei ver- ifc birt hjer á landi, sem þó — eins og allir vita — er lögformlegt skilyrfci fyrir því afc þau geti verifc hjer gildandi. Meir afc segja: stjórnin hefir þegandi vifcurkennt þafc, afc grundvallarlögin kæinu Islandi ekkert vifc, mefc því afc bún kvaddi enga fyrir Islands hönd til afc taka þátt f endur skofcun þeirra 1866. því þafc skilur þó hver heilvita mafcur, afc ef lögin áttu afcvera bindandi fyrir oss, þá áttum vjer fullt atkvæfci um endurskofcun þeirra og hverja breytingum sem á þeim var gjörfc. þetta er svo Ijóst afc þafc virfcist ekki þurfa frekari útskýringar vifc. Hvafc erffca einvalds- hugmynd sljórnarinnar og ríkisþingsins snert- ir þá virfcist hún afc vera byggfc á því, afc þafc ástand hafi myndast „fyrir rás vifcaurfcanna* 1 sem gjöri þafc afc verkum, afc Island hljðti afc vera undirlægja konungsríkisins, og híta þess bofci og banni um aldur og æfi, En hverjir eru þessir vifcburfcir; sem bafa sett Island svo langt nifcur fyrir, eta aptur fyrir, hina hluta koniingsveldisins ? Vjer skulura taka þann viðburfcinn sem Ðanir álíta sjer hagfeldast- ann; þafc er erffca einvaldshyllingin 1662. þá var þafc afc Islendingar seldu Frifcrik konungi þrifcja í hendur fulit einveldi yfir landinu, mefc frjálsum vilja sjálfra sín. En hverja þýfcing sem menn annars vilja leggja f einvaldshyllinguna 1662, þá verfcur aldrei mefc nokkrum sanni dregin þar af sú áliktun, afc Islendingar hafi á nokkurn hátt bundist á hendur nokkrum af þegnum Dana konungs. Miklu fremur 1) Jeg heft leyft mjer afc vifchafa þetta orfc af því afc þafc er orfcifc svo algeugt í politík stjórnarinnar, þó þafc sje harla vifrinislegt því hvafc er „rás viíburfcanna* annafc, en þau atvik sem gjörzt hafa á umlifcinni tífc, og sem sagan geymir mefc ómáanlegu letri. En vildu Danir lesa eögu lands vors ofan í kjölinn, mundu þeir vissulega komast á afcra skofcun en þeir nú bafa um landsrjettindi vor; en þafc er nú höfufc meinifc, afc þeir hafa altjend lesifc hana, eins og sagt er afc sá gamli lesi ritninguna. er þafc aufcsætt, afc eins og Islendingar seldu konungi einveldifc í hendur, frjálsir og óneyddir, eins gat konungur ekki skilafcþví apturöfcrumen þeim, ogþvíafceinsafcþeir vildu ekki taka á móti því aptur. þessi ályktun liggur beint málsins efcli, og jeg hygg afc hún sje samkvæm þeira reglom sem almennt gida um samninga manna á milli yfir höfufc afc tala. þetta var og hátífclega vifcurkent af Frifcrik knnungi VII. í brjefinu 23, sept. 1848, því hvernig sera menn teygja og tæta þetta konungsbrjef út í allar æsar, slíta orfc þess úr rjettu samhengi, og leggja í þau afcra þýö- ingu en í þeim er fólgin, þá verfcur þafc aldrei útskafifc efca afmáfc, afc tilgangur og vilji hins gófca konungs var engin annar en sá, a ö vjer tækjum sjálfir vifc sjálfs- forræfcivoruaptur ogafc vjer ættum vifc hann einan um fyrirkotnnlagifc á stjórn- arhót vorrii. Svo reykular sem hugmyndir stjórnarinn- ar hafa veriö um landsrjettindi vor, þá hefir þó enn meiri hvikulleiki komiö fram í skofc- unum hennar á fjárhagsspursmálinu. I frum- varpi því sem lagt var fyrir þjófcfundinn 1851, er fjárhagurinn, efca fjárhagsafcskilnafcurinn ekki nefndur á nafn. I hinni konungl. aug- lýsingu til alþingis 1863 er sagt, afc af því málefnifc um stjórnarhagi Islands sje svo ná- tengt málinu um fjárhag þess, þá geti ekkl orfciö útgjört umhifcfyrramál- efnifc án sambands vifc hifc sffc- a r a. 1865 var lagt fyrir alþingi nýtt frum- varp um fyrirkomulagifc á fjárliagssamband- inu milli Islands og Danmerkur og í hinni konungl. auglýsingu til þessa þings segir, a fc naufcsynlegt sje afc gjöra út um þettamál, áfcur enntekifc sjetil stjórnarbótarmálsins. I þessu frum- varpi var og heitifc 42,000 rd. áriegu tillagi um 12 ár. 1867 var stjórnarskipunarmálifc lagt fyrir þingifc, en fjárliagsmálifc ekki, en í hinni konnngi. auglýeingu til þessa þings var heitifc 37,500 rd föstu árgjaldi og 12,500 rd. um 12 ár. Og loksins voru bæfci þessi naál Iögfc fyrir þingifc 1869, en fasta árgialdiö þá fært nifcur í 30,000 rd. þegar nú litifc er yfir þenna krabbagang stjórnarskipunar- og fjár hagsraálsins um næstl. 20 ár, þarf engann að furfca þó stirfclega hafi gengifc aö ráfca þeim tit lykta, þar sem sinni stefnunni hefir verifc fylgt ( hvert skipti, og aldrei hefir stafcifc vifc hifc sama, hvorki nm mefcferö málsins nje um upphæfc árgjaldsins. þetta hefir afc vonum vakifc tortryggni og gremju hjá oss Islending- 1) þessi ekofcun hefir einnig slöku sinnum brugfcifc fyrir hjá sjórninni, þó þaö máske hafi verifc henni ósjálfrátt. f>annig kemur þafc fram f ræíum dómsmálaráfcgjafans (Nuztborns) á ríkisþinginu 1868—69. afc hann liefir álitið afc hifc danska ríkisþing ætti ekki mefc afc skipta sjer af málefnum Islands afc öfcru en því er snerti fjárhags spursmálifc, en hann komst ekki upp mefc þafc fyrir afcgangi Orla Lehmanns og annarra vlkinga þingsins. þafc er annars sorglegt afc vita til þess, hvafc hvafc þessi ráfc- gjafi — sem var sá eini mafcur sem gat baldifc og átti aö halda svörum uppi fyrir vora bönd á ríkisþinginu—, hefir neytt vopn- anna óíimiega og ragmannlega , okkur til varnar. 39 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.