Norðanfari


Norðanfari - 18.04.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 18.04.1871, Blaðsíða 3
V/ —r&fr— hinn innlendi standa á baki hinum átlenda í þvi aí) tala máli landsins og þjábarinnar, þar sem um hin heigustu rjettindi er ab ræba. 0nnur virbist oss þá raunin hafa á orfeií), og viljnm vjer í því tilliti benda fyrst og fremst á grein þá, er st(S& í „Nor&anfara* 27. ágúst f siimar sem leib eptir Carl Rosenberg, og í annan stab á ræ&ur Gríms á alþingi í hitt i& fyrra í málinu ,um stöfu íslands í ríkinu*. þessar ræfcur Gríms má lesa í alþingistífínd- unum. Ilann segir þar afdráttarlaust á ein- um stab (bls. 568) a&árit) 166 2 hafi ísland o r í) i t> allteins partur af Danmörkn, einsogJútland, Fjón o s. frv.; en af öllum vorum mörgu andstæí)- ingum eru þeir sannarlega fáir, ef þeir eru nokkrir. er svo djúpt hafa tekife í árinni Kon- rá& Maurer trúir eigi at> til sje svo ram- danskur ma&ur, ab hann geti ætlaí) a& Island sje danskt hjera& eins og einhver af eyjunum í sjálfri Danmörku, (sbr. *Nf‘. 1870 bls. 99), en af alþingistí&indunum Iiefir þó herraMaur- er geta& sje&, a& vjer eigum a& vísu einn svo ramdanskan Islending. Hin verulegasta á- stæ&a Gríms fyrir því, a& ísland sje or&i& skekkill af Danmörku er sú, a& Island sje eigi nefnt í konungstitlinum framar en Jót- land, Fjón, Sjáland o. s. frv. þar í móti á- lítur Grímur án efa Stórmæri og þjettmersbi vera sjerstök þjó&lönd, af því sem þau eru talin upp í tiilinum; og þá 4er ekki umtalsmál, hva& margfalt meiri þjó&rjettindi hann hlýtur a& álíta Vindur og Gauta hafa í ríki Dana- konungs heldur en Islendinga. Allt ö&ruvísi ályktar Carl Rosenberg, þar sem hann segir me&al annars: „I þjó&legum skilningi eru Islendingar og hafa ætí& veri& sjerstök þjó&, en ekki hluti úr hinni dönsku ; þvf þeir hafa tungumál og öll skilyr&i fjelags- lífsins sjáitir út af fyrir sig. I stjórnarlegu tilUti hafa þeir þess vegna rjett ti! þess, hvorkia&vera parturaf danska rfkinu nje a&þola, a& fari& sje me& þáeins og þeir væru þa&, heldur til a& vera RIKI FYRIR SIG, því þa&, a& þeir eru fáir og máttlitlir, getur í sjállit sjer ekki svipt þá þessum rjetti. Gu& komi til me& oss Dönum, ef þeirri reglu ætti a& beita vi& oss af þeim, sem oss eru yfir- sterkari*. Vjer skulurn a& sí&ustu geta þess, a& bá&- ir þessir inenn, er vjer höfum nú leyl't oss a& bera saman, hafa fengi& or& fyrir a& vera hvor í sinn sta& mjög fram um þa&, a& öll Nor&urlönd sameinu&ust sem nákvæmast. Ros- enberg hefir veri& forseti í norrænu fjelagi, er hefir þann tilgang, a& tengja allar þjólirn- ar á Nor&urlöndum sem traustustu bræ&rabandi, Gríms hefir veri& geti& í dönsku tímariti á þessa leifc: Leve Tran og leve Tælle, Leve Konst og Poesie. Vorde Faar til ej at tælle, Island levef vorde fri, Leve Nordens Kjæmpeaand, Leve GRIMUR THORGRIMSSON. Hvor hann end sit Liv ska! ende Overalt paa vores Jord, Efterslægten dog skal kjende Hvad han virkede i Nord ; Der skal ristes paa hans Grav: ISLAÐS FÖRSTE SLANDINAV. — Vi& hurtfararprófi& í sjómannaskóla hins eyfirzka ábyrg&arfjclags þann 23. marz 1871, voru 8 lærisveinar og fengu 6 af þeim bezta Vitnisburö nefnil. Sigur&ur Sigur&sson frá Holti h æ f u r Jóhannes Finnbogason frá Haganesi —■— Júlfus Ilallgrímsson frá Grund ---- A&albjörn Joakimsson frá Húsavík---------- þorlákur þorgeirsson frá Sau&anesi-------- þorlákur Hallgrímss. frá Ilámundarst ;---- en 2 annann vitnisburö nefnil.: OIi Hannesson frá Hálsi, ekki óhæfur Jón Oddson frá Dagver&areyri —------------ Stjórn hins eyfirzka ábyrg&arfjelags. REIKNINGUR, yfir tekjur og útgjöld hins eyfirzka ábyrg&ar- fjelags fyrir ári& 18f|. T e lc j u r. rd. sk. Eptirstö&var frá fyrra reikningsári 2645 64 Ábyrg&arkaup frá Eyjafir&i . . . 1412 65 Ábyrg&arkaup frá Siglufir&i . . 766 64 Leigur af ógoldnnm tillögum og af ve&skuldabrjefum .... 90 88 Samtals 4,916 89 Ýmisleg Útgjöld Utgjöld. Eptirstö&var : rd. sk. Ógoldin ábyrg&arkaup 840 60 Ve&skuldabrjef 3700 » I sjó&i . . . . 300 93 4841 57 Samtals 4,916 89 Stjórn hins eyfirzka ábyrg&arfjelags. FRJETTIR HWH3I.IEI1IIÍAK. London, 6. marzm. 1871. Nú er þá li&i& bi& minnisver&asta ár, er saga Nor&urálfunnar hefir þekkt sí&an Lo&vík 16. var af-höf&a&ur. Hi& mesta stríð er heim- urinn hefrr nokkru sinni sje& er á enda. Sig- urvegarinn situr yfir hlut ens fallna eins harb- snúinn eins og skotvjelar hans sátu yfir lífi hinna hamingjulausu hermanna. Frakkland, hi& au&ga og hrausta, hi& fjöruga og fjölskrúö- uga liggur í rústum fyrir fótum þý&verskra sigurvegara, annarsvegar, hins vegar á bón- björgum sem kararma&ur vi& dyr Nor&uráif- unnar, því hungur og seyra, klæ&leysi, vol- æ&i og dau&i ríkir nú þar sem á&ur var glaum- ur og hverskonar mnna&ur á bá&ar hendur; þar sem atorka fé&ranna ól mæ&ur og börn af nægtahorni (ri&samrar atvinnu, þar er nú dau&i og vonleysi og ótæmaniegar nægtir tára og andvarpana, sárs sakna&ar og tímanlegrar örvæntingar. Hinar indælu lendur þar sem gæzka skaparans hafbi lagt í skaut jar&arinn- ar óúttæmanlegt frjólífi og skrýtt blessa&a náltúruna í endalaust fegur&arskrúÖ a& una&i hverju auga er yfir hanarenndi sjónum, liggja au&ar og or&nar a& tra&ki hesta og hælþungra óvina. Borgir og þorp hafa fariö hinn sama hörmulega rústaveg, og hefir eldgangur óvin- arins ví&a sje& fyrir því sem brotæ&i hans haf&i leyft. Kirkjur og kapellur, rá&- hús og þingsalir, Ieikhús og gildaskálar eru fyllt herfólki flakandi í sárum, kryplu&u hálf- dau&u og dau&vona; atvinnukraptar lý&sins eru gengnir til grafar, en skjálfandi hendur mæ&ra og unglinga eiga nú að sjá fyrir hinu mikia starfi, aö ala hálfa stórþjó& er stendur í svelti. En þó landau&nir og borgahrun og bæjarbrennur hafi ollað aufn mikilli í landinu, þá tekur þó innsigli fri&arins öllum hinum ó- förunum fram, er Frakkar ver&a a& láta El- satz og einn fimmta hluta af Lothringen og þar me& hiö traustasta virki f Nor&urálfunni, Metz, (enda bu&u Frakkar Prússum þúund miiliónir franka tii a& mega haida kastalan- um), scm ekki ver&ur unnin me& vopnum og eigi getur gefist upp ncma af hungri. Með þessum Jandskika, sem reyndar er nd býsna stór, fylgir böggull, en þa& er herkostna&ur- inn sem nemur binni dæmalausu uppæö; átján hundruö milliónum dala, og er hið þyngsta útlag er nokkurri þjó& hefir gjört veri& ofan á stórvægan landamissi. Frakkar hafa sjeð sjer nau&ugaa einn kost a& ganga a& þessu, þó þannig, a& peningaskuldina skuli grei&a á þremur árum; skulu þýzkir herfiokkar halda löndum í Nor&urfrakklandi a& ve&i fyrir skuld jnni unz allt er goldið , en þolcast smatt og smátt yfir a& landamærnm þjó&verja eptir því sem skuldin gelst og hafa stigið yfir landa- mærin er hinn sí&ast peningur er goldinn, er greiddur skal.ekki sí&ar en gamal árs kvöid 1873. þa& ver&ur víst ekki metið til pen- inga sem Frakkar hafa látið me& öllu og öllu þetta ár, og hefir engin þjó& í Nor&urálfunni átt ö&ru eins hruni a& sæta á jafnstuttum tíma. 011 saga þessa herna&ar er lærdómsrík, svipleg, og þar me& flókin, og ver&ur , varla sögð greiniiega enn sem komið er, því allt hefir verið á einlægu tjái og tundri um Norð- ur- Austur- Vestur- og Mið-Frakkland í fulla sjö mánu&i. Jeg fcr því fljótt yfir sögu og get a& eins enna helztu stórvi&burða. Mig uiinnir a& jeg seg&i y&ur seinast frá umsátr- inu um Parísarborg er hófst skömmu eptir bardagann við Sedan. þá hjelt og enn á- fram umsátrinu um Metz frá 18. ágúst a& Bazaine vav hrakinn aptnr þangað me& megin- li&ið og keisara líf-vör&inn. Um sama leytí voru Frakkar a& heyja sjer nýjar hersveitir. Á þreta stö&um var hermanna-efnum stefnt saman; einum hernum skyldi koma upp í Normandy, voru stö&var hans um Amiens og nærliggjandi hjeruð. Annar herinn safna&ist á nor&urbökknm Loire nm Orleans og enn þri&ji austur lengra í hjeru&unum nor&ur af Besaneon og var honum ætla& a& rá&ast inn á þýzkaland. Nú var öll heill Frakklands undir því komin a& Metz gæti haldizt vi& þangaö til þessar þrennar hersveitir væri svo vígbúnar a& þær gæti rá&izt ötult á þjá&verja er sátu um París. En hjer fór sem fyrr, a& Frökkum var& alit a& óláni. Bazaine gafst upp 27. október me& 173,000 hermanna og voru þar á me&al þrír marskálkar, 66 yfir- foringjar (generalar) og 6000 foringjar (offi- cerar) og þannig bættist þjó&verjum nýr her, ailt a& 200,000 manns að töiu er þeir gátu hleypt á hersveitir þær er stefndu a& sunnan og vesta an og nor&an til a& rjúfa umsátrið um París og koma þjó&verjum inn á milli tveggja elda Reyndar höf&uQþjó&verjar sigrast á Frökkum su&ur vi& Orleans og austur við Bezaneon hvað eptír annað; en Frakkar Ijetu hvergi hiiast þó farir þeirra væru sífelldar ófarir, en hjeldu áfram allt er þeir gátu a& búa sig út sem bezt og læra sem bezt þeir gátu á hin- um stutta tíma allar hermanna íþróttir og siöu: En nú kom þa& fyrir ekki þjó&verjar sendu óvígann her inn í Normandy undir forustu Manteuffels og voru vi&skipti hans við Frakka fremur óiatog og eitingaleikur, ''en har&snúinn vopnavi&skipti þangað til hershöf&ingi Von Goeben var fengin forustan og skipti þá svo um á fám dögum, a& nor&ur safna&ur þessí var sundra&ur og ónýttur til allrar sóknar. Um þær sömu mundir hjeidu þjó&verjar sig- urfarir sínar ni&ur eptir Loiredalnum og Ijetu Frakkar síga undan til að venjast við hersi&u þjó&verja og hart hermannslíf um hávetur. Sá hjet Chanzy er nú rjeð fyrir þessum safna&i; haf&i hann tekiö vi& forustu yfir Loire-Ii&inu eptir gamlan a&alsmann d’ Áurelle de Paladine er unnið haf&i nokkurn hug á þjó&verjum (Bayurum) undir forustu von der Tann í önd- verðum október, en sí&an or&i& a& láta síga

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.