Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 1
ÍO. AR. AKBBEYRI 2. MAi 187h M. £1.—«S. UM STJÓRNARMÁLIÐ, eptir Arnljót Olafsson, IV (Framh). Nú hefi jeg drepio á hvernig a!- TÍkismálJn hafa skofcufc verife, ab stjómin hafi álitlö þau samríkismál, en fslendingar hafi aptur áliti& þati einkum sem ðskipt mál, og bvo giöríi nefndin á þjófcfundinum (s. þjófcf. tffc. 509. og 523. bls), efcur scm almenning, er Islendingar ætii „einhvern tíma bráinim" afe fá samrá'fe yfir mefc Donum, svo sem stjórnin, þingnefndin og þingiö kom sjer saman um 1867. En nú vil jeg skýra frá hvernig jeg lít á alríkismálin. Erþabístuttu tnáli ictlun mfn, afc alríkismálin sje þau mál, er varba allt ríkife, svo sem jeg hefi áfeur sagt, en er aldrei hafa talin verife mefe vornm mál- om, þab er ab segja þau mál er vjer höf- um aldrei haft ráb yfir nje afkvæfci um, frá þeim tínia er vjer gengum á hönd Noregs konungi fram á vora daga, heldur hafi hib al- menna ríkisvald haft þau mefe hendi. En nú er ab gæta hver þessi mál sje og hvernig þeim sje háttafe, ebur meb öferum orfcum, hver sje landamerki vorra mála og alríkismála. Al- ríkismálin eru afe vísu eigi talin f stjórnlaga- frumvörpunum 1869 nje r\ú á sambandsskránni, en þ<5 geta menn gizkafe sjer til hver þau sje. En f frumvarpi stjórnarinnar og þings- ins 1867 eru samríkismálin talin þessí : Rík- iserfMr*, rjettur konungs til afe hafa stjórn á hendi í fiferum löndum, trúarbrögfe konungs, fulltffeaaldur, vifeiaka hans vib stjdrninni, ríkistj<5rn í forföllum konungs, ef konunglaust er (sbr. 2. gr. ríkiserffcalaganna), konungs- matan, Iífeyri konungsættmanna, ríkisráfcife, vifeskiptamál vib Önnur lönd, peningaslátta (=:konu!igsste?i), rjettindi innbonnna manna; títbofc og Jeirangur, ríkiaskuldir og rfkiseign- ir; póstgöngur milli íslands og Danmerkur, (hæsti rjettur). Nú vil jeg mefe sem fæstum orfcum sýna hverníg mjer skilat afc forfcfcur vorir hafi lit- ife á þau af málum þessum, er jeg kalla al- ríkismál, þá er þeir fyrst gengu á hönd Nor- 1) Ríkiserifealögin 31. jiílí 1853 hefi jeg fs- lenzkab f Skírni 1854, 14- 15 bls..og af því afc þau mtinu eigi vera annarstafcar til á ís- lenzku, þá vil jeg setja ágrip af þeim hjer. 1. gr. Ef svo fer, afe kaillegur Prifcriks kon- ungs þrifeja verfei allur, sá er arfgeng- ur er lil ríkis í Danaveldi eptir kon- ungalögunum 14. nóvember 1665, þá skal 27.—40. gr. laga þessara úr lög- um ntimin, en Krístján piins frá Gott- orpi, er á Lovísu dóttur föfeursystur minnar, skal til ríkis koma. . 2. gr. Liigarfar þeirra eru bornir til ríkis, knjerunnur afe knjerunni, og ræfcur frunigetningarrjettur og liarlerffcir afe langfefegatali 3.gr. Nú virfeist hœtta búin afe karlleggur konungsættarinnar verfci aldaufca, og er konungur sá er þá BÍtur afe ríkjum í Danniörku skyldur ab sjá ráfc fyrir rik- iserffum, og skal liann stilla svo til, sem hezt má hann, afe hvorki skerfeist vald nje virNng Danarfkis, nje konung- dówuriiin niissi neins aí löndum; vinna ekal hann og samkvæfci Norfcuiálfnríkj- antia á skipun þá er bann vill á gjiiia, 8Vo sem fyrir er mælt í 2. gr samn- ings þess, er gjörr var í Lundúuum 8. niari 1852. egs konungi, og sífcan ; og er þá afe byrja á gamla sáttmála. Um sáttirálann sjálfan vil jeg fyrst geta þess, afe hann er sambandsskrá milli konungd<5msins f Noregi og Islendinga, og hefir því einkennisþýfcingu þá er stjórn- arskrám fylgir; en hún er sú, afe hann er sátt- máli milli konungddmsins og þegnfjelagsins, og veríur honum því eigi rjettilega breytt nema mefe samþykki beggja málsafeila. Nifeurlags- orb sáttmálans: „en lausir, ef rofinn verfeur af yfevarri hálfu* sýna og, ab forfcfcur vorir hafa skilife hann sem samning milli manns og manns , mefe því ab sií verfcur afleitingin af afc rjúfa hann sem þá er rofinn er samn- ingur milli tveggja jafnrjettismanna. En í annan stafc er hife cinkemiilega vife efni sátt- málans í því fólgife, afe eigi er tekib fram í sáttmálanum, hvernig sambandifc milli Islend- inga og konungs nje þá heldur milii landanna skyldi vera í öllumgreinum, heldur afceinsþverju breytt skulivera frá þvf er ábur var. Fyrir því er eng- an vegin n<5g, þá ræfca er um samband ís- lands vife Noregs konungsrfki, ab líta á sátt- málann einan og greinar hans, er mjer þ«5 virfcist ab allir þeir hafi ejiirt, er um lands- rjett vorn hafa ritafe, heldur vcrfcur afe skofea nákvæmlega stjórnarhátt lslands, konungs- rjett og stjórnarskipun f Noregi á þeim tfma, er sáttmálinn var gjörr, sjpo sjefc verfei hverju breytt var og hverju eigi. Eptir þvf er flest- ir fræfeimenn nú á dögum álfta afe yngri lög og rjettur breyti eldri lögum og rjetti, er jeg og fylgi, þá er aufesætt, afe allur stjárnarhagur ís- lands og Noregs, bæfci hvors landsins fyrir sig og hvors þeirra gagnvart öfcru, stdfe eptir sem áfeur dbreyttur nema f þeim greinum einungis, er sáttmálinn gjörfci og hlaut endilega ab gjöra breyting á. Af þessari skofuná sáttmálanum sjálfum og efni hans leifca þrjár setniugar er jeg þarf eigi frainar afe sanna : 1. Islendingar hjeldu öllum þeim rjetti sfn- um óskertum, er þeir eigi afsölufeu sjer í gamla sáttmála, efeur voru þegar búnir ab afsala sjer, 2. ^eir öfelufenst engan rjett annan, hvorki hjer á landi nje f Noregi, heldur en þann er sáttmálinn heimilaM þeim. 3. þeir undirgengust eigi heldur nokkrar skyldur, hvorki hjer efea í Noregi, nema þær er í sáttmálanum eru taldar. Gamli sáttmáli gjörir sjálfur enga breyt- ing á löggjafar- og dómsvaldi Islendinga; hann nefnir þafe eigi á nafn. Sú grein f sáttmál- anumi: „konungur láti oss ná frifei ok íslenzk- um liÍKum" hefir afe vísn verife skilin svo sem hún áskildi efeur heimilafei alþingi löggjafar- vald. En jeg ætla aufesætt afe slfkt er tómur misskllningur. Fyrst er þafc, afe eintónmr 6- þarfi hefíi verib fyrir forfefeur vora, afe á- skilja sjer þann rjett, er þeir vissu fullvel afe þeir áttu, svo sem var löggjafarrjetturinn ; þeim var ndg einungis afe afsala sjer honum eigi, mefe þvf tilgangtir sátlmálans var engan vcginn afe ekipa fyrir um allar skyldur milli kotmngs og Islendinga, sem fyrr segir. Svo er og þýfeing þessaiar greinar sáttmálans, afe ætlun minni, allt önnur. Jeg hygg afe skil- málagrein þessi taki fram þá hina alinennu ctur æfeslu skydu konunganna, afe vcrnda líf — 43 — og limu þegna sinna fyrir 'óllum ófrifei innan lands sem utan, svo hverr mætti óhultur vera, og þá jafnframt afe halda uppi löghelgi og dómhelgi í landinu, svo hverr landsmafeur gæti náí rjetti síuum afe lögumT. Jjessi landsrjett- arskofenn kemur fram á mörgum st'ófeum I fornum lögum og sögunni, og evo jeg nefni eitt dæmi af mó'rgnrn, þá skal jeg taka þessi orfe fiorgnýs lögmanns í ræfeu hans vife Ólaf konung sænska: flok þola þ&r eigi úfrib ok úlög* ; þab er afe skilja, þorgnýr ber konungi á brýn afe hann brotife hafi hina almennu æfestu skyldu sína vifc þegnana, hafi því fyrirgert rjetti gínum til afe vera konungur og sje rjett- dræpur*. þess þarfnaumast afe geta, afe þessi skilmáli afe frifea landifc og ábyrgjast mönnum dómhelgi heffci verib næsta þýbingarmikil gæfei fyrir Islendinga á þeim tímum, heffci honum vcrifc rjettur gauraur gefinn. (Frarnh. sífear). HVAD ER þAÐ ER FORVITINN VILL EIGI VíTA? I Norfeanf. þ. á. pr. 17___18. stendur greinarkorn frá þingmönnum þingeyínga, J«5ni Sigurfessyni á Gautlöndum og Tryggva Gunn- arssyni á Hallgilsstöfcum, er afe vísu ölí um mifebikife virfeist benda til þess, afe hún sj.e uppfóstrufe á fæfcingar8tofnuninni á Gautlönd- um, en eiga niinna skylt vib hinn þingmann- inn, þvf ella mundi hdn ab öllum líkindum vcrífe hafa talsvert ófrjólegri. Eptir miklar vífilengjur og margar spumingar stynja þeir tvímenningarnir loksins upp þessari d(5ma- dags-spurningu: „hvaban kom þeim heimild til a fe setja brjefifeípjóo- ólfog Norfeanfara? fengu þeir hana frá J. S. sjálfum ? efea frá einhverjum þeirra 19 sem brjefife var sent ?" En má jeg nú aptur í raóti „spyrja þá háttvirtu herra: Hvab- an kom þeim heimild til ab" spyrja afe þessum gleifegosaspurningum ? Eru þeir fullræfeismenn J. S. sjálfs? efeur hafa þeir fengife umbofe frá nokkrum þeirra 19 er brjefio var sent, aö sjálfum sjer fráskildum, til ab spyrja í þeirra stab ? Svar mitt verfcur nú á þessa lcib. þegar þeir tvímenningarnir sýnt hafa hcimild sfna til þessa gleifannáts-spurn- inga Binna, þá skal jeg og skýra frá heimild minni til afe setja brjefib í Norfcanfara; en á mefcan geta þeir eigi meb sanngirni láfe mjer, 1) Sama skofeun kemur fram nú á dögum í : kenningum þeirra stjórnfræfcinga, er ætla ab tilgangur ríkisins sje fólginn f lögverndun roannfjelagsins (Rechts-Staat), og er þjtSfeverj- »r hyggja afe Kant sje hbfundur afe. þóttkenn- ingin sje mbrgum o'Idum eldri en hann. 2) I Frostaþingsl. IV. 50. segir, afe enginn skuli gegn öírum atför gjöra, hvorki konung- tir nje annarr, en gjöri konungur atför, þá sku'i landsmenn skera upp herör um fylkife, fara móti konnngi og taka hann af lífi ef þeir mega. En komist konungur undan,. þá skuli hann aldrei eiga apturkva-mt í ríki s /t. Ept- ir þessum lögum var li^safnafur gjörr gegn Hákoni Hlafcajarli, en Ólafur helgi rekinn frá ríki (sbr. Norf f. á. nr 8—9). Epi{r 8vip- ufum lagareglum var Karl konungur fyrsii á Englandi dæmdur til daufea. i samanburbi 'vife þessa lagagrein eru niourlagsorfc gain'a sáiimála n.jög svo hdgvær, enda eiga þau líl- ifc skylt vifc liana.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.