Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 1
I lO. ÁWÍ. UM STJÓRNARMÁLIÐ, eptir Arnljót Ólafsson, IV (Framh ). Nó hefi jeg drepib 4 hvernig al- ríkisináUn hafa skofeuí) veri?), aö stjórnin hafi álitlí) þau samríkismál, en fslendingar hafi aptur álitió þau cinkum sem óskipt mál, og svo giöríi nefndin á þjóöfundinum (s. þjófcf. tíb. 509. og 523. bls), ebur scm almenning, er Islendingar œtti „einhvern tíma bráöum“ aí) fá 8amráb yfir meb Dönum, svo sem stjórnin, þingnefndin og þingið kom sjer saman um 1867. En nú vil jeg skýra frá hvernig jeg lít á alríkismálin. Er þaí) í stuttu rnáli ætlun mfn, að alríkismálin sje þati mál, er varða allt ríkið, svo sem jeg heíl áí>ur sagt, en er aldrei hafa talin verií) meí) vorum mál- um, þa?) er a?> segja þau mái er vjer höf- um aldrei haft ráb yfir nje atkvæti um, frá þeim tfma er vjer gengum á hönd Noregs konungi fram á vora daga, heldur hafi hið al- menna ríkisvald haft þau meí) hendi. En nú er a?> gæta hver þessi mál sje og hvernig þeim sje báttab, ebur me?) ö?)rum orbuin, hver sje landamerki vorra mála og alríkismála. Al- ríkiamálin eru ab vfsu eigi talin í stjórnlaga- frumvörpunum 1869 nje nú á sambandsskránni, en þó geta menn gizka?) sjer til hver þau sje. En f frumvarpi stjórnarinnar og þings- ins 1867 eru samríkisinálin talin þessi : Rík- iserfMr* 1 2 3 * * * * 8, rjettur konungs til a?i bafa stjórn á hendi f öðrutn löndum, trúarbrög?) konungs, fulltffcaaldur, viðiaka hans vi?) stjórninni, ríkistjórn í forföllum konungs, ef konunglaust er (sbr. 2. gr. ríkiserftalaganna), konungs- matan, lífeyri konungsættmanna, ríkisráði?), viðskiptamál vib önnur lönd, peningaslátta (=konungsste?i), rjettindi innborinna manna; útboð og leiiangur, ríkisskuldir og ríkiseign- ir; póstgöngnr milli Islands og Danrnerkur, (hæsti rjettnr). Nú vil jeg meS sem fæstum or?um sýna hvernig mjer skilst a?> forfeíur vorir hafi lit- i?) á þau af málum þessum, cr jeg kalla al- rfkismál, þá er þeir fyrst gengu á hönd Nor- 1) Ríkisertlalögin 31. júlí 1853 hefi jeg fs- lenzkab t Skfrni 1854, 14— 15 bls.,og af þvf a?> þau munu eigi vera annarstabar til á ís- lenzku, þá vil jeg setja ágrip af þeim hjer. 1. gr. Ef svo fer, a?> kaillegur Fritriks kon- ungs þri?)ja verbi allur, sá er arfgeng- ur er til ríkis í Danaveldi eptir kon- ungalögunum 14. nóvcmber 1665, þá skal 27.—40 gr. laga þessara úr lög- um numin, en Kristján piius frá Gott- orpi, er á Lovísu dóttur fötursystur minnar, skal til ríkis koma . . . 2. gr. Lögarfar þeirra eru bornir til ríkis, knjerunnur ab knjerunni, og rætur frumgetningarrjcttur og karlerfbir ab langlebgatali 3. gr. Nú viibist hætta búin ab karlleggur konnngsættarinnar verbi aldauba, og er konungur sá er þá sítur ab ríkjum í Danmörku skyldur ab sjá ráb fyrirrík- iserfi'um, og skal liann stilla svo til, senr bezt má liann, a? hvorki skerbist vald nje virbing Danaríkis, nje konung- dótmirinn missi neins af löndum; vinna skal hatin og samkvæbi Norburálfnríkj- anna á skiptin þá er hanti vill á gjöra, svo sem fyrir er mælt f 2. gr sanin- ings þess, cr gjörr var í Lundúuum 8. marz 1852. AKCREYRl 2, MAí 187h egs konungi, og síban ; og er þá ab byrja á gamla sáttmála. Um sáttn’álann sjálfan vil jeg fyrst geta þess, ab hann er sambandsskrá milli konungdómsins f Noregi og íslendinga, og hefir þvf einkennisþýbingu þá er stjórn- arskrám íylgir; en hún er sú, ab hann er sátt- máli milli konungdómsins og þegnfjelagsins, og verbur honum því eigi rjettilega breytt nema meb samþykki beggja málsabila. Niburlags- orb sáttmálans: Ben lausir, ef rofinn verbur af ybvarri hálfu“ sýna og, ab forfebur vorir hafa skilib hann sem samning miili manns og manns , meb því ab sú verbur afleitingin af ab rjúfa hann sem þá er rofinn er samn- ingur milli tveggja jafnrjettismanna. En í annan stab er hib einkennilega vib efni sátt- málans í þvf fólgib, ab eigi er tekib fram f sáttmálannm, hvernig sambandib milli fslend- lnga og konungs nje þá heldur miili landanna skyldi vera í öllumgreinum, h e I d u r abeinsþverju breytt skttlivera frá þvf er ábur var. Fyrir því er eng- an vegin nóg, þá ræba er um sambatid ís- lands vib Noregs konungsríki, ab líta á sátt- málann einan og greinar hans, er mjer þó virbist ab allir þeir hafi gjört, er uni lands- rjett vorn hafa ritab, Iteldur vcrbur ab skoba nákvæmlega stjárnarhátt lslands, konungs- rjett og stjórnarskipnn í Noregi á þeim tima, er sáttmálinn var gjörr, syo sjeb verbi liverju breytt var og hverju cigi. Eptir þvf er fiest- ir fræfcimenn nú á dögum álfta afc yngri lög og rjettur breyti eldri lögum og rjetti, er jeg og r fyigi, þá er aubsætt, ab allur stjórnarhagur Is- lands og Noregs, bæbi hvors landsins fyrir sig og hvors þeirra gagnvart öbru, stób eptir sem ábur óbreyttur nema í þeim greinum einungis, er sáttmáiinn gjörbi og hlant endilega ab gjöra breyting á. Af þessari sko?uná sáttmálanum ' sjálfum og efni hans leiba þrjár setningar er jeg þarf eigi framar ab sanna : 1. Islendingar hjeldu öllum þeim rjetti sfn- um óskertum, er þeir eigi afsölubu sjer í gamla sáttmála, ebur voru þegar búnir ab afsala sjer, 2. þeir öblubnst engan rjett annan, hvorki hjer á landi nje f Noregi, heldur en þann er sáttmálinn heimilaM þeim. 3. f>eir undirgengust eigi heldur nokkrar skyldur, hvorki hjer eba í Noregi, nema þær er í sáttmálanum eru taldar. Gamli sáttmáli gjörir sjálfur enga breyt- ing á löggjafar- og dórnsvaldi Islendinga; hann nefnir þab eigi á nafn. Sú grein f sáitmál- anitm;: „konungur láti oss ná fribi ok íslenzk- um iögum“ hefir ab vísu verib skilin svo sem hún áskildi ebur heimilabi alþingi löggjafar- vald. En jeg ætla aubsætt ab slíkt er tómur misskllningur. Fyrst er þab, ab cintóniur ó- þarfi iiefbi verib fyrir forfebur vora, ab á- skilja sjer þann rjett, er þeir vissu fnllvel ab þeir áttu, svo sem var löggjafarrjetturinn ; þeim var nóg einungis ab afsala sjer lionum cigi, mefc þvf tilgangur sáttmálans var engan veginn ab skipa fyrir um allar skyldur milli konungs og Islendinga, sem fyrr segir. Svo er og þybing þessarar greinar sáttmálans, ab æiliin minni, allt önnur. Jeg hygg ab skil- málagrein þessi taki frarn þá hina almennn ctur cbstu skydu konunganna, ab vernda líf — 43 — M 2Í.—99. og limu þegna sinna fyrir öllum ófrifci innan lauds sem utan, svo hverr mætti óhultur vera, og þá jafnframt ab halda uppi lögheigi og dómhelgi í landinu, svo hverr landsmabur gæti náí rjetti síuum afc lögumT. Jressi landsrjelt- arskobun kemur fram á mörgum stöbum f fornum löguin og sngunni, og svo jeg nefni eitt dæmi af mörgurn, þá skal jeg taka þessi orb þorgnýs lögmanns í ræbu hans vib Ólaf konung sænska: „ok þola þ&r eigi úfrib ok úlög* ; þab cr ab skilja, þorgnýr ber konungi á brýn ab hann brotib hafi hina almennu æbstu skyidu sína vib þegnana, hafi því fyrirgert rjetti sínnm tii ab vera konungur og sje rjett- dræpur*. þess þarf naumast afc geta, ab þessi skilmáli ab friba landib og ábyrgjast mönnum dómhelgi hefbi verib næsta þýbingarmikil gæbi fyrir Islendinga á þeim tfmum, hefbi honum verib rjettur gauraur gefinn. (Frauih. síbar). IIVAD ER J'AÐ ER FORVITINN VILL EIGI VITA? I Norbanf. þ. á. nr. 17.—18. stendur greinarkorn frá þingmönnum þingeyinga, Jóni Sigurbssyni á Gautlöndum og Tryggva Gunn- arssyni á Hallgilsstöbum, er ab vísu öll um mibbikib virbist benda til þess, ab hún sje uppfóstrub á fæbingarstofnuninni á Gautlönd- um, en eiga minna skylt vib hinn þingmann- inn, þvf ella mundi hún ab öllum líkindum verib hafa talsvert ófrjólegri. Eptir miklar vífilengjur og margar spumingar stynja þeir tvfmenningarnir loksins upp þessari dóma- dags-spurningu: „hvafcan kom þeim iieimild til ab setja brjefibíj’jób- ólfog Norbanfara? fengu þeir hana frá J. S. sjálfum ? eba frá einhverjum þeirra 19 sem brjefifc var sent ?“ En má jeg nú aptur í raóti „spyrja þá háttvirtu herra: Hvab- an kom þeim heimild til ab“ spyrja ab þessum gleibgosaspurningum ? Eru þeir fullræbismenn J. S. sjálfs? efcur hafa þeir fengib umbob frá nokkrum þeirra 19 er brjefib var sent, ab sjálfum sjer fráskildum, til ab spyrja í þeirra stab ? Svar mitt verbur nú á þessa leib. þegar þeir tvfmenningarnir sýnt hafa heiinild sína til þessa glei?armáts-spurn- inga Binna, þá skal jeg og skýra frá heimild minni til ab setja brjefib í Norbanfara ; en á meban geta þeir eigi meb sanngirni láb mjer, 1) Sama skobun kemur fram nú 4 dögum f nikenningum þeirra stjórnfræbinga, er ætla afc tilgangur ríkisins sje fólginn í lögverndun mannfjelagsins (Rechts-Staat), og er þjóbverj- ar hyggja ab Kant sje höfundur ab. þóttkenn- Ingin sje mörguni öldura eldri en hann. 2) I Frosiaþingsl. IV. 50. segir, ab enginn skuli gegn öírum atför gjöra, hvorki konung- ur nje aniiarr, en gjöri konungur atför, þá skuli landsmenn skera upp herör um fylkib, fara móti konungi og taka hann af lífi ef þeir mega. En komist konungur undan,. þá skuli hann aldrei eiga apturkvæmt í ríkis/t Ept- ir þessum lögum var IRsafnaEur gjörr gegn Hákoni Illabajarli, en Ólafur helgi tekinn frá ríki (8br. Norf f. á. nr 8—9). Epijr svip- u'urn lagareglum var Ivarl konungur fyrsti á Englandi dæmdur til daufca. 1 gamanburbi vib þessa lagagrein eru niburlagsorb gatnla sáttmála miög svo hógvær, enda eiga þau lí1- ib skylt vib hana.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.