Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.05.1871, Blaðsíða 2
— 44 — þótt jeg eigi gjöri þab, því a?> jeg veit elgi betur en ab jeg geiíi J. S. og hinum 17 allt annab en þægt verk meb því afc álíta þá alla, 18 sama sinnis sem þessa tvo og jafnfeyki- lega forvitna, svo sem jeg rní skal meÖ fám oröum á víkja. Mjer virfeist, jeg get eigi neit- a& því, forvitni þeirra tvímenninganna vera býsna Bundursamleg“, ab jeg taki or& þeirra sjálfra mjei' í munn. Svo er a& sjá sem þeir hafi álitib sjer skylt at> pukra meí) brjefib og a& gjöra J. S. ab pukursmanni, en finni jafn- framt meb sjálfum sjer ab þeir hafi eigi pukr- ab ndgu dyggilega. þetta hi& sítasta kann og vel ab vera, jeg skal ekki um þab segja. Efenr liví œtli þoir sje a& spyrja, hverr sá mundi „einn af átján“, er svikib skyldi pukr- ib hafa, og þannig „leitt asnann inn í herbúb- irnar“. En þó tekur steininn úr á hinu ,und- ursamlega“, er þeir gefa í skyn, a& þab lýsi skorti á „einlægri ættjaríiarást" ab auglýsa brjefib. þeir vertia þá, skilst mjer, ab álíta aít annabhvort hafi brjefib sjálft eitthvab þa& vib sig, af) almennur Iestur þess sje skafileg- ur fyrir iiina „einlægu ættjartarást“, ellegar þá, er jeg þó fæ sífcur skilife, at) þab sje nn orbinn vottur um óeinlæga ættjarbarást af> gjöra almenningi heyrumkunna efiur bo&a honum o p i n s k á 11 stjórnmálatní herra J. S. þessu líkt af) undursemi er og þafi, er þeir þingmennirnir knnna mig þess, afi jeg muni hafa auglýst brjefib í allt ötru en „virfi- ingar og velvildar skyni vif) herra J. S.“ þetta stappár næst þvi af> segja met berum orfium, af) þat) sje smán fyrir J. S. af> brjef bans kom fyrir almennings sjónir, og af> jeg hafi ortib af) vera óvinur hans til þess at> geta gjört honum þá höfutskömm, afi auglýsa al- þýbu manna á prenti þær tillögur hans um þjóbfrelsi vort og þjóferjettindi, er hann þó einmitt ætlast sjálfur til at hún bæri fram í bænum sínum til konungs vors og alþingis. Jeg má sanna málsháttinn, a& margt fer ö&ruvísi en ætla& er. Jeg hefi hinga& til haft ámæli af því, a& jeg hefi eigi synt og flotið í hinum brei&a straumi nje me& Bllurn þorra manna tuggið allt upp eptir herra J. S., held- ur farib því nær einförum míria Iei&. Nú gat jeg ætlað a& allir Jónungar mundu kunna mjer þökk og öfúsn, er jeg auglýsti þeim „bóluna“; en í þess sta& leggja tveir af Einherjum Jáns .— og hver veit hve margir ella — mier þa& tii lasts, a& jeg hefi eigi viljað gjöra hann a& pukursmanni. Hana þá, syngi þi&, syngi þi& fyrir mjer blessaðir : „Getinn í pukri eins og allir, „aleinn í pukri fæ&ast vann, „í pukri sang og drakk úr dalli, „dafna&i’ í pukrl allvel hann, „kvæntist f pukri’ f pukri dó, „í pukri liggur hjer me& ró.“ Arnljótur Ólafsson,, NOKKRAR ATHUGASEMDIR UM STJÓRN- ARBÓTARMÁLIÐ. þa& má heita a& bera í bakkafullann læk- inn, a& fara a& rita um stjórnarbótarmálife, þar sem Arnljólur prcstur Ólafsson me& þeim skarpieika og þeirri glöggskyggni,'' sem hon- um er svo lagin, þegar hann fer í bin fomu- gólf sín, hefir nú þegar byrjað á a& rita um þa& mál í Nor&arifara. En sökum þess oss vir&isf, þa& sem út er komið af ritgj. sjcra Arnl. vera me& þeim blæ, sem máske kasti eins konar villuljósi á sum atri&i stjórnarbótarmálsins, þá ætlum vjer, a& eigi muni óþarft, af) sko&a málið frá fleiri Lli&um, og því er þa&, a& vjer höfum rá&ist í a& rita þessar fáu athugasemdir, en þótt vjer því mi&ur, sjeum í engum færum um þa&. þa& mun mega telja þafc vafalaust, a& frumvarp þa& til laga um hina stjórnarlegu stö&u íslands í ríkinti, sem ríkisþing Ðana haí&i til me&ferfcar í vetur, hafi fengifc kon- ungl. sta&festingu, og a& þa& muni koma brá&- um út hinga& sem lög. Vjer skulum a& þessu sinni hvorki lofa þetta frumvarp nje lasta þa&. Af ritgj. sjera A., er svo a& rá&a sem lionum sýnist gullslitur á hverju þess hári, en þa& getur oss eigi sýnst, Hjer er a& vísu, ef til vill, mest uridir því komifc, hva& Danir ætia fyrir sjer um stjórnarbótar fyrirkomulag okk- ar sjerstöku mála. því á mefcan oss er eigi ætlafc a& eiga neinn þátt í, um sjórn hinna sameiginlegu málanna, má oss í raun og veru standa á sama livernig um þau fer. í ástæfc- un'um fyrir stjórnarstö&ufrumvarpinu, lætur rá&- gjafinn (Krieger) reyndar þa& í ve&ri vaka, a& stjórnin muni máske rá&a þa& af a& breyta alþirigisstofnuninni, og ver&ur þa& eigi skili& ö&ruvísi en svo, a& hann hafi hugsa& sjer a& afnema alþingi me& öllu, og hverfa aptur til sömu stjórnarhátta sem voru fyrir 1843; þa& er a& skilja a& konungur me& stjórnarrá&i sínu. hafi stjórn hinna sjerstöku mála landsins á hendi sem einvalds konungur. En vjer skul- uin nú samt eigi gjöra rá& fyrir, a& þvílíkri heimsku ver&i framgengt , því trautt mun finnast dæmi til þess, a& nokkru landi — þótt umkomuminna hafi verifc en ísland ■—, hafi verifc stjórnafc á þann hátt, a& konungnr sje einvaldur í sumum málnm (nefniiega hinna sjerstöku) en takmarka&ur í sumum (hinum sameiginlegu). Slíkri stjórn mætti líkja vi& þa& kvikindi, sem Ðanir kalla halv Fugl og halv Fisk, en sem vjer nefnum vi&rini. Gjör- um heldur rá& fyrir því, a& oss ver&i gjör&ur kostur á einhverri frtjörnarbútarmynd efca frjáls- ara forræ&i okkar sjerstöku mála, en vjerhöf- um haft hingafc til, máske í líking við þa& sem stjórnin haf&i á taktcini handa oss 1867 og 1869. þa& liggur því næst, a& vjer bein- um athugasemdum voru.m. a& stjórnarfrum- vörpum þeim, sem !ög& voru fyrir alþingi 1867 og 1869, og sjáum svo hva& þa& er, sem vjer a& bezta kosti getum vænt a& fá, og fyrir hverju vjer höfum a& gangast. En á&ur en vjer förum a& skýra fyrir oss innihald þessava frumvarpa, er natt&syn- legt a& vjer gjörum oss ljóst, hvernig stjórn- arfyrirkomulaginu er háttafc, bæ&i í Danmörku og anriarstaðar, þar sem einveldi konunganna er afnumifc, og þjó&irnar hafa fengifc nokkurn- veginn frjáisar hendur í stjórn sinna eigin mála. þar sem konungstjórn er lögbundin á anna& bor&, hefir koriungur einn á liendi framkvæmdarvaldi&. Löggjafarraldifc er í höndum konnngs og þjó&arinnar e&a þjó&- þingsins í sameiningn, og dómsvaldifc í hönd- um dómendanna þetta er nú undirsta&a s e m stjórnarbyggingin í hverju 1 ý & - frjálsu landi hvílir á, og sem allt er undirkomifc a& sje sem traustast, því ella er hætt vi& afc öll byggingin skekkist, og má- skje hrynje í grunn ni&ur. þess vegna er þa& afcal mark og mi& allra stjórnfræ&inga, a& treysta þessa undirstö&u me& öllum möguleg- um stjórnlagalegum tryggingum, svo bygg- ingunni sje þvf sífcur hætta buin af straumi tímans og biltingum kringumstæ&anna. Sem a&alhyrningarsteinn í þessari byggingu má telja fjárhagsrá& þjd&arinnar — e&a þjó&þingsins — ográ&gjafa ábyrgfc- ina, sem hvorttveggja er jafnárí&andi fyrir sjerhverja þjó&lega stjórn, sem vopnifc fyrir hermanninn. þannig hefir þjd&þingifc — auk löggjafarvaldsins takmarka&ann skattálögu- og fjárveízlurjett; þa& er mc& ö&rum or&um, a& konungurinn, sem hefir í hendi framkvæmdar- valdi&, getur engan skatt lagt á þjó&ina, og í ekkert þa& fyrirtæki rá&izt, sem hefir fjár- útlát í för meb sjer, nema me& samþykki þjó&þingsins. þetía tvennt, fjárhagsrá&in og rá&gjafaábyrg&in , eru þau a&alvopn, semþjó&irnar hafa fyrir sig a& bera, gegn ójöfnu&i og yfirgangi ranglátra og drottnunargjarnra har&stjóra, og sem aldrer bila sje vel á haldifc. Konungurinn hefir fram- kvæmdarvaldi& á hendi, eins og á&ur er sagt, og er í rann og veru ábyrg&arlaus, en hann hlýiur a& hafa rá&gjafa, til a& framkvæma all- ar stjórnaratliafnirnar, því hverjum einun* marini er þa& ofvaxifc, og svo eru fæstir kon- ungar hæfir til þeirra hluta. En rá&gjafarnir hafa aptur alla ábyrg& stjórnarat- hafnanna fyrir konunginum og. f y r i r þ j ó & þ i n g i n u, og þess vegna get- ur engin sú stjórnarathöfn sta&izt til lengdar, sem kemur í bága vi& vilja þjófcþingsins og hagsmuni þjó&arinnar. Rá&gjafa-ábyrg&in er tvöföld, e&a tvennskonar, og má me& rjeítu nefna hana lagalega og si&fer&islega ábyrgfc er þannig háttafc, a& þingifc getur sótt e&a látifc sækja ráfcgjafana í ríkisdóm, um em- bættisafglöp þeirra og brot á móti stjórnar- skipuninni, hverju nafni sem heita; en hin si&ferfcislega ábyrgfc er almennara e&iis og al- vpg sarnkynja þeirri ábyrgfc sem hvílir á hjú- inu gagnvart iiúsbónda sínum, og embættis- þjóninum vi& yfirbo&ara sinn. þa& er me& öfcrum or&uin, a& eiris og hjúinu er árífcandi a& ávinna sjer traust og hylli húsbónda síns til a& geta haldifc vistinni og fengifc kost og katip, eins árífcandi er rá&gjafanum, a& ávinna sjer traust og hylli þjó&þingsins til a& geta haldi& vöidum sínum til langframa. þó nú ó- neitanlega sje mikifc varifc í bann rjett þjófc- þinganna, a& mega sækja hvern ráfcgjafa til dóms og laga fyrir hva& eina sem þeim ver&- ur á í stjórnarathöfnum þeirra, þá hefir samt reynslan sýnt og sannafc, a& hin si&ferfc- i s I e g a á b y r g & i n, er margfalt á- hrifaog þý&ingarmeiri. þannig vit- um vjer eigi til a& ríkisþing Ðana hafi nema a& eins einusinni gripið til lögsóknar gegn rá&gjafanum þar, í þau 22 ár sem lifcin eru sí&an stjórnarábyrg&in komst þar á, og var& sú lögsókn þó árangurslatis; en rá&gjafaskipti hafa þó veri& þar mjög tí&, sem eflaust hefir leitt af því, a& hinir dugminni og ónýtari mennirnir, hafa eigi geta& sta&izt fyrir afli al- menningsálitsins og á&gangi þjó&þingsins. Sanra er a& segja á Englandi, þar sem stjórn- arfyrirkomulagifc er þó or&ið svo gamalt og gró&ursett í mtfcvitund þjófcarinnar, a& þar getur enginn stjórnarhei ra haldifc sjer til lengd- ar, nema hann hati traust og álit þjó&arinnar og Parlamentsins. þess vegna hetir þa& , ver- i& regla á Englandi og enda í Ðanmörku, að þeir af rá&gjöfunum. sem nokkuö hafa þóttst eiga undir sjer, liafa komi& sjer fram til kosninga f þjófcþingin, og átt þar sæti sem þjófckjörnir þingmenn, einungis til a& geta haft því meiii áhrif á þingin og unni& stjórn- arrá&unum í hag Má af því marka hverja þý&ingu rá&gjafa-ábyrg&in hefir, þar sem nokk- ur þjó&arandi er, a& slíkir afbrag&smenn sem þeir Palmerston á Englandi, Monrad I Dan- mörku og fl. þóttust þurfa a& vera þjó&kjörn- ir þingmenn tii a& geta setifc óhultir a& völd- vun scm ráfcgjafar. (Framh. s.). Eins og kunnugt er, birtist á prenti í Nf« 9 ári nr. 45—46 ritgjörfc, me& yíirskript: „rjett J

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.