Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 31.05.1871, Blaðsíða 2
stjdrnarábyrgSina. Sje Iandstjdrinn gnnga, verbur staba hans erfibari, því þá getur hann engu af sjer hrundib, þvf hætt er vib, aí> ef þingib nær nokkram vibgangi, og iætur nokk- nb til sfn taka um málefni Iandsins, aí> þal> verbi landstjóranum harbleikib, meb þessu á- hyrgbarleysi eba ábyrgbarvibrini, Afleibing- arnar af þessu eru aubsjebar hverjum manni; þab kviknar dlfbúb í þinginu og sundurlyndi og óvild milli þess og landstjórans, ramm- dráttar og seinlæti í afgreibslu allra mála m. fl, Og þarf 8vo eigi lengra ab rekja, til ab sýna, í hve óvænt efni máium vorum er kom- ib, meb slíku fyrirkoinulagi. (Framh. síbar). UM STJÓRNARMÁLIÐ, eptir Arnljót Ólafsson, V (Framh.). En þótt nú gamli sáttmáli gerbi enga breyt- ing á löggjafar- og dómsvaldi Islendinga, þá var þegar sú mikla breyting á komin, ab gob- arnir, er ábur voru lögbundnir einvaldshöfb- ingjar hvorr í sínu goborbi, sem fylkiskonung- arnir voru til forna í Noregi ábur en Haraid- nr hárfagri braut þá undir sig — enda má meb sanni segja ab sfurlungaöldin var hib sama á Islandi, sem tfminn á undan Haraldi hárfagra og orustur hans voru í Noregi — höfbu nú selt einveldi sitt f hendur konúngi, og voru nú orbnir handgengnir menn hans, ábur valds- menn og sem Ijensmenn konúngs í ö b r u I a n d i . þessi umskifti voru því liættu- legri fyrir sjálfsforræbi landsins, sem í raun rjettri öll stjórnarvöldin höftu jafnan verib í höndum gobanna, meb því abþeirnefndu menn í alla dúma, höfbu sjálfir meb einum 9 mönn- iim öbrum, cr þeir sjálíir til nefndu, löggjafar- valdib í lögrjettunni, og sjálfir höfbu þeir framkvæmdarvaldib hver í sínu goborbi. Hin forna goborba skipun var nú ab vísu komin mjög svo öll á ringulreib; en nú fór bún meb Ölln. Fjórbungarnir og þingin fornu hjeldust ab eins, meb því ab þeir höfbu föst ummerki. en goborbin, hvurfu nú ebur voru hvorfin, einn valdsmabur ebur sýslumabur kom nú hvervetna í stab þriggja sam þingis goba, og optlega var einum valdsmanni skipab fieiri en eitt þing ebur enda mörg þing í einu til yfirrába; kon- ongur var og sjálfrábur um ab setja valds- menn sína frá hvenær sem honum líkabi og fá sýslu öbrum í hendur, og þannig skipa hvern á fætur öbrum í svo margar sýslur er hann vildi. Konungur var eigi vib neitt annab bundin, en ab lögmenn og sýslumenn væri Islendskir og af gobaætt kotnnir; enda notabi liann sjer dyggilega þetta sjálfræbisfulla vald sitt. Bænslur urbu nú ab kalla forustulausir, því ab handgeingnir menn ebur valdsmenn konungs fylktu flokk sjer, og hlutu því„ ab vægja fyrir valdi konnngs”, er Iónsbók var lögtekin (sbr, Riskupas. I. 718—21.); en valdsmennirnir stóbu uppi varnarlausir fyrir sjálfræbi konunganna, fyrir öfund og rógi, framhleypni og sýngirni sinna manna. þannig var á þenna hátt mest allt valdib í raun rjettri komib í hendnr konungi. Menn hafa ætlab, ab hin mesta breyting hafi hjer orbib á er Jónsbók var lögtekin, og þá hafi alþing ; enda alveg mist lögjafarvaldib; en þettab er eigi svo. Eg verb fyrst ab gjöra þá athugasemd, ab menn meiga eingan vegin skoba löggjafarvaldib og dómsvaldib þá á tímum sem nú; þá breyttu menn eigi Iögunum nema í síbustu forvöb beldur voru lögin því nær óbreytanleg nema hvab dómendurnir þok- nbu þeim, rýmkubu þau og jukn. Dómsvaldib var þá hib æbsta stjórnarvald, en nú er lög- gjafarvaldib hib æbsta: Ab vísu var hjá oss löggjafarvaldib ab greint frá dómsvaldinu ábur en vjer geingum undir Noregs konnng; en löggjafrvaldib iiafbi þó næsta lítió ab starfa, er lögrjettu þáttur í Grágás vottar. þar seigir: þát er ok at Iögrjetta skal út fara drottins daga bába í þingi og þinglausnardag, ok á- vallt þess í milli er lögsögumabur vill, ebur meiri hlutur manna (o:þingmenn) vilja rybja lögrjettu. þar skulu menn rjetta lög sín ok gera nýmæli ef þeir vilja. þar skal bibja mönnum sýknuleyfa allra, ok sáttaleyfa þeirra allra, er einkaleyfis skal at beiba, ok margra lofa annara, svá sem sýnt er í lögum” Grág. í I. 212 ). Svo er. nú ab sjá, sem lögrjettan hafi eigi átt mjög anríkt meb lagasetning, er henni var eigi ætlab annar lögtími starfa sinna en tveir sunnudagar og einn virkur dagur ár hvert og átti hún þú ab veita öll leyfi á þess- um tímum. Ab vísu gat lögsögumabur og meiri hluti lögrjettumanna skipab logrjettu ankreitis. En eigi var lögrjetta rudd , ebur skipub fyrir tilstilli annara, nema þá er ágrein- íngur ebur þræta varb um hvab lög væri, og lögbækurnar skáru- eigi skýrlega úr, en þá skyldi lögrjettan skýra og þýba lögin. En í þingfararbáiki Jónsbókar IV kap. segir: BEn allt þat er lögbók sker eigi skilríkilega úr, þá skal þat hafa af hverju máli, er lögrjettu- menn verba alliráeittsáttir. Enef þá skilur á, þá skal Iögmabur rába ok þeir er samþykkja, n e m a konnngi sýnist annat löglegra meb vitrustn manna rábi“. Og í þingfb. IX. kap. segir: „því at þann úrskurb, er löginabur gjörir á, má engi m a b u r rjúfa, n e m a konungur sjái at lög- bók vátti í móti, ebur sjálfur konungur sjáii at annab sb rettara, ok þó meí hinna vitrustu manna rábi og samþykki því at hann er yfir skipabur lögin”, f fyrri hluta beggja þessara greina er löggjafar- vald fólgib, auk þess er löggjafarvald al- þíngis hib forna var eigi af tekib. Sá mis- munur var þó orbin á eftir lögtekning Jóns- bókar ab ábur „rjeb afl meb mönnum” í lög- rjettu og eigi máttu færri en 12 (o: fjörbi hluti lögrjettumanna) ganga til vefangs (sjá lögþátt Grág), en nú urbu allir ab vera á eitt sáttir um skýringu og þýbingu laganna cf haldast skyldi. En jafnframt löggjafarvaldi lögrjettunnar fjekk lögmabur og löggjafarvald hvar svo sem hann var staddur. Löggjafar- valdib var nú svo samtengt orbib dómsvald- inu ab þab svo ab segja faldist í því, en þó var þab eigi fólgib eingöngu í því, ab skýra og þýba lögin heldur og f því ab auka þau og rýmka út í ýmsar æsar meb lögdómuna og dómvejnum (præjudicata og Retssædvaner), samþykktum og lögmannsúrskurbum; og eng- inn getur meb sönnu neitab því, ab alþingi hafbi fyllilega sama vald sem dómar í al- þjóbalögum (commonlaw) haft hafa á Englandi, (er eigi hafa hikab vib ab dæma þinglögin statute law) ómerk, ebur eigi álitib sjer skylt, ab fara eptir þeim er þeim hefir þott þau ó. samrýmanleg vib sín lög ebur rjetta dóm- venju. Vjer getum og sjeb mörg merki þessa á fornum dómum vorum ; og verib get- ur, ab alþingi hafi þessa vegna síbur hirt um, þótt einhver tilskipnn slæddist inn í landib, er því var illa vib, og sagt þegjandi meb sjálfu sjer í mebvitundinni um val sitt: „mylsnan er eigi skabsamleg*. En meb Jðnsbók varb sú breyting á löggjafar og dómsvaldi voru, svo sem greinir þær votta , er jeg hefi tilfært, ab konungur meb hirb sinni ebur ríkisrábinu í Noregi gjörb- ist nú æbsti dómari, og því jafnframt æbsti lögþýbandi ebur löggjafi, í þeim málum, er lögmabur og sýslumenn fengu eigi fullnabar- dóm á lokib, svo og í öllum vefangsmálum, þab cr þeim málum, er lögmabur og lögrjettu- menn urbu eigi aliir á eittsáttir. Orbin „með vitrustu manna ráfci“ , f IV. 0g IX kap þingfb. geta eigi bent til annars en ríkisrábsins í Noresi. f>ab sýnir bæbi sagan og lögin. Rjetiarbót Hákonar konungs háleggs 1314 segir: „Til Noregs skal gjöra 12 mánuba stefnu, svá at þar megi rjett af gjöra þeim máluin, er lögmenn og sýslumenn fá eigi hjer yfir tekit*. Tilskipanirnar um yfirrjettinn 27, marz 1563 og 6 desemb. 1593 nefna bábar, ab þann dóm er lögmabur dæmi skuli enginn rjúfa nema konungur sjálfur, og segja síban. ab menn geti skotib málum sínum frá yfir- rjettinum — sem ábur frá alþingi — „til vor og vors elskul. ríkisrábs*. þetta var ekki nýmæli Upphaf veldis „hæstarjettar„ yfir málum vorum er þvi ab fmna í Jónsbók. (Framh. sibar). Eptirrit af brjefi til herra prófasts al- þingismanns Gubmundar Einarssonar á Breiba- bólstab á Skógarströnd. „þjer haíib heibrabi þingmabur! í brjefi frá 19. ágúst stranglega bebib mig ab komast eptir meiningu helztu manna hjer nærlendis um, hvort ekki muni naubsyn fyrir oss ab hreyfa málefnib um stjornarbót Islands meb því, ab bibja konung vorn ab skipa svo fyrir ab höfubuppástungur aiþingis 1869 verbi veitt— ar, og nýtt frumvarp til stjórnarskrár verbi lagt Íyrir þing á Islandi meb fullu samþykkt- aratkvæbi 1871, eba verbi þessu ekki fram- gengt, ab búa þá undir bænarskrár til næsta þings, er fari fram hinu sama, og bebib sje um ab þjóbflindur verbí kosien oamlívcciut löguin frá 1849. Sem tilknýandi orsök til þessara tilrauua hafib þjer talib, ab nú líii svo út sem konungi vorum og stjórn hans muni þóknast ab láta mál þetta sitja í sama horfinu — og mjer skilst — án þess þab geti ná öblast frekari úrslit. þetta málefni hefi jeg nú, eptir ósk ybar borib á nýtt undir álit fleiri grcindra merkismanna hjer vestra en jeg haföi ábur átt kost á, þeg- ar ritabi ybur þann 30. f. m. og skal jeg nú hjernæst aptur taka fram hin helztu atribi úr umræbum þeirra: 1. Ab málefnib um rjettinda- og reikninga- kröfur íslenzku þjóbarinnar, sje einungis milli hennar og konungsins, hverjum hún sje sátt- málabundin meb iandi sínn, sem sjerskildu meb þess rjettindum, og ab því leyti eigi ekki Is- lendingar nrálib ab svo komnu, vib Danastjórn, eba þeirra þing, sem hafi hvorki frá konungi, nje Islendingum fengib vald til ab rába mál- inu til lykta. 2. Ab Islendingum beri ekki, og þeir þurfi þess ekki heldur, ab þrábæna konung sinn um, ab frumvörp frá hans hálfu (leiri en komia eru til innvortis stjórnarskipunar í landinu verbi lögb fyrir alþing, þareb þeir hafi sjálfir frá sinni hlib, einnig rjett til ab gjöra frum- varp til liennar, þegar tími sje til þess kom- inn, og eptir því sem þeir þá ætia hana bezt lagaba, ab rjettindum þeirra og lögum, þar á nróti telja menn í sögbum tilgangi naubsyn- legt ab bibja allraundirgcfnast um þjóbfund, hvar staba landsins f ríkinu ransakist og ræb- ist, verbi hún ekki án þess, ab lögum og rjett- indum viburkend. 3. Ab þab sje annab mál, álíkt því er hjer um ræbir, er hafi komib til ttmræbu á þingum 1867—1869 , þarcö þab hafi aö mestuleyti

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.