Norðanfari


Norðanfari - 22.06.1871, Síða 1

Norðanfari - 22.06.1871, Síða 1
flO. ÁM AKUREYRI 22, JÚNÍ 187h M «5.-8« .n’OKKRAR athugasemdir um stjórn- ARBÓTARMÁLIÐ. (Eranih). Vjer göngum afe því sem vísu, aí) þeir sem lialda taum stjörnarinnar í einu sem öfru, og þykir allt gullvægt sem kemur úr þeirri átt, mnni segja, a& þó citthvafe kunni a& ver&a bogi& í fyrirkomulaginu á fram- kvæmdarstjórn þeirri, sem oss cr fyrirbugufc, þá bæti þab úr skák, afe alþing á ab fá, fuli fjár- hagsráí), og frjálsann skatta-álögurjett í vor- um sjerstöku málum, Vjer skulum fúslega játa þab, afe rnjög mikife er vari& í fjárbags- rá& þjóbþinganna, þegar þau eru sett jafnIrlifea framkvæmdarvaldinu, e&a mefe ö&rum or&um : þegar framkvæmdarstjórninni er þannig kom- ib fyrir, a& hún beri eigi fjárforræ&i þings- ins ofurli&a. En á&ur en vjer förum a& skýra fyrir oss, bvernig fjárforræ&i þa& sem alþingi er ætla& a& fá í frumvörpunum 1869, muni taka sig út me& því fvrirkomulagi á fram- kvæmdarstjúrninni sem þar er gjört rá& fyrir skulutn vjer gjöra oss ljóst bvemig fjárfor- ræbi þjó&þinganna er bátta& í öfcrum lönd- lim, þar sem lögbundin konungstjórn er á komin. þar bagar svo til allsta&ar þar sem vjer höfum baft afepurn af, a& framkvæmdar- 8tjórnin — rá&gjafar konungs — eru skyldir til a& gjöra þjó&þinginu skýra grein fyrir hverjum skildingi sem þeir bafa undir hönd- um af fje ríkisins. Sá rá&gjafanna sem hefir fjárstjörnina *.í hendi , framieggur árlegann reikning fyrir þingifc yfir tekjur og útgjöid ríkisins, og er skyldur a& gjöra grein fyrir hverju atri&i þar afc lútandi, smáu sem stóru. Getur þingife kraíifc rá&gjafann tilábyrg&ar, hafi hann farifc óliötiduglcga me& fje ríkisins, c&a Bólundafc því a& óþö'rfu. þá framleggur ráfc- gjafinn enn fremur áætlun um tekjur og út- gjöld ríkisins hi& næst komanda ár, og er slík fjárbagsáætlun sunistu&ar föst, c&a lögbtind- in ; þa& er afc segja, á& fyrirfratn er ákve&ifc me& lagabo&i, liverri uppbæ& útgjöld ríkisins mega ná. Reyndar þykir hin lasta — e&ur lögbundna — fjárbagsáætlun fremur sker&a frjáls fjáihagsráfc þinganna, en úr því er aufc- velt a& bæta tne& fjáraukalögum, sem þingifc hefir rjett á a& semja og samþykkja, þegar me& þarf. Nú hrökkva eigi tekjnr rlk- isins fyrir gjöldunum, efca stjórnin e&a þingifc, c&a bvorltveggja í sameiningu, vill gjöta ein- bverjar umbætur, til bagsmuna fyrir þjó&fje- lagife, svo setn stofna skóla, leggja nýja vcgi o. 8. frv. en fje er ekki fyrir liendi sem vari& ver&i til þessa , þá befir þingifc rjett til , afc leggja nýja skalta á þjó&ina til a& fá þa& fje sem þafc álítur afc þurfi mefc , til afc fá fyrir- tækinu framgcngt, og í þessu er skattaálögu- rjeltur hvers þings ciginlega fólgin. Svo liafa og þjó&þiugin þann dýrmæta rjett, a& breyta görnlum sköttum 0g tollum , efca afnema þá me& öllu , þegar þeir þykja óbagfeldir, c&a órjettir. þegar nú stjómarábyrg&in er föst og tiaust, og sje benni þannig bátta&.sem vjer liöfum á&ur ávikifc, fer einl.ar vel á þessu fyrirkomulagi, og þafc hefir allsta&ar reynst mjög hagfellt, til a& eíla lieill og velmegun þjó&anna. Reyndar mun engin lögbundin stjórn þora afc rá&ast í nokkurt þafc fyrirtæki er bafi nokkur fjárframlög í för me& sjer, sem hún eigi belir fcngifc samþykki þjófcþirgsitiB fyrir, en reynzlan bcfir sýnt þafc og sannafc, afc engi bætta er á afc slíkt verfci nytsömum fyrirtækjum til tálmunar, því allsta&ar þar sem bærilegt samkomulag er, ntilli sljórnar og þings, liafa þingin reynzt næsta eptirlát í, a& útvega þa& fje sem á befir þurft a& baida, undir þessttm, e&a iiinum kríngumstæ&um. Látum oss nú sjá, livernig þetta kemur beitn vi& fjárbagsrá& þau, sem alþingi eru ætl- u&. Alþing á a& fá fjárforræ&i í sínum sjer- stöku málum, þa& er a& segja , þa& á afc fá umráfc yfir afgjöldtinum af bintun liliu leyfum sem eptir eru af þjó&jörfcunum , tekjunum af sýsiunum , og svo þessu tillagi frá Ðönum. Svo mun þafc og afc líkindum fá Ijúft leyfi til, afc leggja nýja skatta og álögur á landifc, ef því sýnist svo. þetta væri nú allt saman gott og blessafc, ef bjer slæfci eigi þinginu til ann- arar bandar, hinh ábyrg&arlausi danski rá&- gjafi, me& skósvein sinn landstjórann. þetta öfuga og fráleita fyritkomulag, í framkvæmd- arstjórninni, grefur undirstö&una undan fjár- forræ&i þingsins, og gjörir þa& a& tómum skugga. Oss mun ver&a svara& því, a& hvafc sem stjórnarábyrg&inni lí&i , þá geti þingi& jafnan neitt fjárforræ&is síns; en iátum oss sko&a hvernig þetta kemur út f reyndirmi. Landstjúranum ver&ur a& vísu, a& líkindum, gjört a& skyldu, a& gjöra þinginu grein fyrir me&fer& hans, og rá&gjafans, á landsins fje, og haiin ver&ur máske látíntí* framleggja fyrir þingib , alla þar a& lútandi reikninga. En liva& sto&ar svo þingifc þafc, a& fá a& sjá og yfiriara siíka reikninga, þar sem landstjórinn er ábyrgðarlaus, og mun þess vegna jafnan grfpa til þeirra úrræ&a, a& skella skuldinni á rá&gjafann, fyrir iiva& eina, sem ailaga kann a& fara í fjársljórninni; en eins og á&ur er Ijóslega teki& fram, mun ver&a, árangurlaust fyrir þingi&, a& snúa ábyrg&inoi á liendur hin- um danska rá&gjafa. þa& er auísætt a& vorri iiyggju , a& af slíkn fyrirkomulagi hlýtur a& kvikna, óvild og sundurlyndi, milli landstjór- ans og þingsrns, sem mun standa ölluin e&li- legum framförum vorum fyrir þrifum. ogsvipta oss þeim ávöxtum sem vjer me& rjettu getum vænt oss af gó&ri og bagfeldri stjóinarskipun. Oss mnn enn frenntr ver&a svar9& því, a& fari landstjórinn e&a rá&gjafinn óhöndulega me& landsins fje, og brúki þa& á móti þingsins rá&i Og samþykkr, þá sje þinginu þó jafnan inn- anliandar a& neyta þess rjettar sem því, má- ske ver&ur veittur, a& synja um a& útvega, e&ur ávísa fje&. Gott og vel. þetta er hife belzta vopn þjó&anna, gegn árásum og yfir- gangi, drottnunargjarnra, og einrá&ra stjórn- enda, og þetta er hi& eina band, sem þingife ætti a& geta baft á landstjóranum. En hva& leiddi svo af því, ef þingi& neyddist til a& synja um fje til þeirra stofnana, sem ossmáske getur legifc líf og velferfc á a& koniist upp fljólt og vel ? þa& er au&sætt a& afiei&ipgarnar yr&u þær, a& cngu því yr&i til lei&ar komi&, sem til umbóta horf&i, svo allt stæ&i í sta&, e&a hnýgi aptur á bak, a& barmi glötunar- innar. Er cigi ólíklegt, a& þetfa tilfelli sem vjer höfum nú rætt um, kunni a& koma fyrir, því vjcr böfum reynsluna fyrir oss í því, a& þessurn leig&u konungs þjónum, befir á stund- um a& undanförnu hvorki or&i& landsins fje — 51 — drjúgt í höndum, nje því vari& svo hagan- lega sem skyldi, og má sjá þess of mörg merki bjer á landi. A& vorri hyggju veríum vjer því litlu sem engu betur farnir en á&ur, þó þinginu ver&i veitt þetta svo kalla&a fjárforræ&i, liiö helzta sem vjer máske græ&um vi& þa&, er, a& þingi& fær líkiega frjálsari hendur, til afc leggja á oss nýjar álögur; en slíkann rjett virfc- ist oss eigi þörf á afc kaupa dýrum dómum. Stjórnin hefir heidur aidrei meinafc alþingi, afc leggja á landifc nýjar áiögur; mikiu frcmur liefir hún þrásinnis gefifc þinginu tækifæri tii, a& fara ósnýkjulega ofan í vasa landsmanna, þegar henni hefir virzt vjer ætla afc verfca of- þungir á fófcrunum, en satt er bezt um þafc, afc þingifc befir jafnan tekife heldur dræmt vifc þesslei&is veitingum frá stjórninni. Má og vera a& þingife hafi kynoka& sjer vi&, a& sam- þykkja nýjar álögur á landi&, þar sem þafc haf&i enga vissu um, tii hvers þeim yr&i vari&, og enga ábyrg& fyrir því, a& mcfc þær yr&i farife samkvæmt tillögum þess. þetta sama ætlum vjer muni ver&a ofan á, þó þingife fái óbnndnari hendur í or&i kvc&nu, allt svo lengi a& stjórnar ábyrg&inni er eigi komi& í fulla samhljó&an vi& hi& aukna vald þingsins. I sambandi vife fjárforræ&i alþingis, stend- ur fjárhagsa&skilna&urinn a& nokkru leyti, og þess vegna ver&um vjer afc minnast hans hjer niefc(fám or&um. þafc kt sem sje au&sæít, afc -éí Ðanir gjör&u oss rýflega úr gar&i, nú þegar þeir ætla pss sjálfum afc fara afc sjá fyrir pss, þá er miklu fremur bættandi á afc taka vifc fjárforræfcinu, þó þafc sje mefc þeim ann- mörkum, sem þafc nú er, og afc fratnan er á- vikifc; en þafc fer fjarri, a& kostir þeir sem Danir setja oss um fjárhags afcskilng&inn, sjeu a&gengilegir. Fptir frumvarpi Kriegers, eig- um vjer a& fá 30,000 rdl. fast árgjald sem svo er kalla&, og 20,000 rdl. um 10 ár, sem þar á eptir fer mínkandi um 1,000 rdl. á árí, þar til því er lokife a& 30 árum li&num. Eins og kunnugt er, befir a& undanförnu vqrifc binn mesti ágreiningur milli stjórnarinnar og alþing- is um uppbæfc þessa fjártillags. Alþing hefir sem sje aila jafna fylgt þyí fast fram, afc vjer hef&nm hreina og beina rjettarkröfu til, í hifc minnsta 60,000 rdl. árgjaids, úr binum sam- eiginiega ríkissjófci, efca sem svarafci 1,500,000 rdi. innstæfcu og hefir þingifc en fremur heirat- afc. afc vjer fengjum óuppsegjanleg ríkisskuida- brjef, fyrir tillaginu, hvort sem þafc yr&i meira e&a minna en þetta. Stjórnin befir Iijer farifc undan í flæmingi; hún hefir í raun og veru ekki gengi& beinlínis á raóti rjettarkröfum vo.r- um, en reynt til afc draga úr þeira sem. mest. Uppbæfc fjártillagsins hefir leikifc á ýmsu, og þafc scm þinginu befir verifc gjörfcur kostur á afc fá í eitt skipti, hefir verifc uppbafifc aptur í næsta skipti. þannig var þingi.nu 1865, pjörfcur kostur á 42,000 rdl. tiltagi um 12 ár. 1867 var f hinni konunglegu auglýsingu til þing8ins, beitife 37,500 rdl. föstu tillagi, og 12,500 rdl. um 12 ár. Og 1869 eru þessi lilbofc komin ofan í 30,000 rdl. fast og 20,000 rdl. laust tillag. Loksins befir þá stjúrnin ráfcifc þafc af, afc láta ríkisþtngifc skamta oss fjártillagife úr hnefa, og þarf engann afc fur&a, þó ríkisþingifc hafi veitt hina minnstuupphæfci

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.