Norðanfari


Norðanfari - 22.06.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 22.06.1871, Blaðsíða 2
gem oss haííii verih frambohin, því þab er sannur málsbáttur, saJ> sá fer ekki sekur af þingi sem sjálfur dæmir“. Vjer skulum afe þessu sinni, ekki leggja iangt dt í þab, ab sýna, hver ðjöfnuíur ab oss hefir verib sýndur í þessum skipíum, og hverjum ólögum vjer er- um beittir. Afifarir Dana vib oss í þessu máli, standa berar fyrir alrnennings dómi; já fyrir dómstóii allrar NorJurálfunnar, og vjer skulum eigi kví&a dómsúrslitunum. Vjer skuium heid- ur eigi kveina nje kvarta, þó a& þetta títt umtalaf'a fjártillag Ðana, sje hjer um bil helm- ingi uiinna, en þab sem vjer höfum me& rök- um sýnt, ab vjer ættum rjetta heimtingu á, og kæmumst minnst af mefe, til ab geta sjef) fyrir oss sjálfir, En látum oss heldur sko&a, hvers-e&iis fjártiiiagib er, og hvaf) varanlegt þab muni verba, því þab er oss fyrir mestu. Af iimræfunum um málib á rlkisþinginu rná ráfsa þab, ab Ðanir munu álíta fjártíllagib, öllu heldur sem nábarveitingu en s k y 1 d u- gjald, og víst er um þaf), af) ölmusuþefs kennir af tillaginu. Nú hlýtur ab verba af- ar mikill munur á því í reyndinni hvort vjer eigum heimting á tillaginu sem r j e 11 a r- gjaldi efca sem ná&arveitingn, því sem rjettargjald mun þaf) nauroast vevfia tekif) af oss aptur. En vjer fáum eigi betur sjeb, en a& þafi sem Danir nú veita oss í n á b, þa& geti þeir náfiarsamlega tekib af oss apt- ur, þegar þeim ræ&ur svo vib ab horfa. Vjer skulum alls eigi efast um drenglyndi Dana, og bróbnrlegann kærleika oss til handa. Miklu fremur skulum vjer fúslega játa, ab ýmsir menn á ríkisþingi Dana, hafa lýst mjög vel- Tildarfnllum hug til vor, eins og Ðanir hafa yfir höfub ab tala rjett oss mannúblega hjálp- arhönd, opíar enn einu sinni, þegar oss hefir legib á. En hverja vissu höfum vjer fyrir því, ab velvild þeirra Dana ^em nú Iifa, gangi í ættir til afkomenda þeirra? Hver veit nema Danir álíti, þegar fram í eækir, ab þessi náb- arveiting hafi verib óþörf, og ab vjer getum vel verib án hennar, og hver vegur er þá fyrir oss ab halda tillaginu? alls enginn. því er þab harla varúbarvert fyrir oss, og enda barnalegt, ab byggja nokkub á þessu tillagi, sem eins og ábur er sagt, verbur ab varanlegleikanum til, komib undir gefþfkkni og hugþótta ókominna kynslóba. En þótt nú eigi þyrfti ab óttast fyrir neinu af þessu, þá getur samt þau til- felli borib á rekana, sem ab voni hyggju mundi upphefja tillagib, eins og þab er lagab. Konungsríkib sem kvab standa heldur veikum fótum í fjárhagslegu tilliti, getur lent i fjár- skorti, svo sem ef stríb kemur upp á , eba hallæri m. m. og þab getur þegar minnst var- ir orbib gjaldþrota. í>ab getur enda komib fyrir ab ríkib sundrist, af biitingum þeim sem nú eru í Norburálfunni, og orbib hinum nær- liggjandi stórveldum ab bráb. Nú viljum vjer spyrja hina dansk-íslenzku lögfræbinga vora og stjórnvitringa: hvab mun verba gjört úr þessari nábartillagsveitingu Ðana, ef ríkib verb- ur gjaldþrota ? eba þab sundrast, og hættir ab vera konungsríki út af fyrir sig ? Výer er- um ab vísu eigi spámenn, en oss virfast teikn tímanna benda á, ab þetta muni geta borib ab höndum, og þab enda ábur enn langir tímar líba, og væri því vel, ab þeir sem þykjast fremur öbrum færir um ab leibbei raossíþessu máli, vildu leysa úr þessaii spurningu scm brábast. (Framh. sífaij. UM STJÓENAEMÍLÍÐ, eplir Arnljót Olafsson. VI. (Framh ). Um rjett þarn er íslendirgar eign- ufnst í Noregi meb gamla sáttmála get jcg verib fáorbur, því ab jeg fæ eigi sjeb, ab þeir hafi áskilib sjer hinn minnsta rjett ebur nokk- urt atkvæf i um þau alríkismál er til konungs- ijettar lúta ; en uppgjöf á landaurum, hiilds- rjettur íslendinga í Noregi o. s. frv. kemnr eigi vib þetta mál, þótt þau rjettindi væri eigi lítils verb í sjálfu sjer. Vjer vitum af sög- unni, ab Ielendingar Ijetu þab mál eigi til sín taka, þótt Noregs konungur tækist stjórn á hendur í öörum löndum, sem þá er Magnús konungur smekk gjörbist konungur í Svíþjób, ebur þá er Olafur Hákonarson konungur í Danmörk varb konungur í Noregi, ebur þá er Margrjet drottning ntóbir hans fjekk yfirráb yfir Noregi, ebur þá er Norburlandaríkin gengu í Kalmar öll þrjú undir einn konung. Jón riddari Sigurbsson hefir fært sönnur á, ab kaflinn í kristindómsb. Jónsbókar um kon- ungskosningu og konungserffir hafi aldrei stafib í frumvarpi bókarinnar, þá er hún var borin upp á alþingi 1281 og samþykkt, hcld- nr sje hann beinlínis ritafur upp eptir uorsk- um lögum1. Hann hefir því sannab, ab Is- Iendingar hafi engan samþykkisrjett fengib nje löggjafaratkvæbi haft um konungskosningu og konungserfbir, og þab sjálfsagt eigi ab eins í þab sinn, heldur og í hvert sinn, því ab eigi hefir rjettur Islendinga aukist í þeim efnnm síban, svo mjer sje kunnugt. Reyndar finnst injer 6Önnun herra J. S. eigi meb öllu vafa- laus. Fyrst er þab, ab sje brjef Magnúsar konungs framanvib Jonsbók full sönnun um þab, ab eigi hafi upphaflega verib nema 2 kaprtular í kristindómsbáiki , þá væri og hib sama brjef eins gild sönnun um hitt, ab þegn- skyldubálkur hafi meb fyrsta eigi haft nema einn kap. (les brjefib sjálft); en þab getur meb engu móti stabizt. Annati hitt, og þab mál þykir mjer t*eiru skipta, ab hafi konung- ur eigi boriö konungserfbirnar undir atkvæbi alþingis, en hann bar þær þó undir lögþing- in f Noregi, þá hefir hann sett alþingi skör lægra í þessari grein, og er þab undarlegt, þar þó alþingi var í raun og veru rjetthærra en lögþingin ab löggjafarvaldinu til, en hafbi ab öbru leyti sama verkahring sem þau og ab minnsta kosti engu þrengri. þetta virb- ist því eigi geta vel komizt heim, meb þvíog ab sagan virbist votta, ab konungarnir hafi á- litib alþingi jafnsnjallt lögþingunum, en eigi æbra og heldnr eigi óæbra. þab er og hib þribja, ab þessi kafli virbist sjálfsagt hafa komizt inn í Jónsbók ábur en Hákon kon- ungur son Magnúsar fjekk konungserfbunum breytt þannig, ab kvennsifur var arfgengur til ríkis. En eigi ab sífur þori jeg eigi annaö eri fyigja .1. S. í þessu máli, meb því og ab hann stybur röksemdir sínar á fornum liand- ritum Jónsbókar. Af þessu leibir þá sjálf- krafa, ab Islendingar hafa heldur ekki atkvæbi átt um fulltíba aldur konungs og um ríkisstjórn f forföllum haris. Sama má og segja um vib- skiptamál ríkisins vib önnur lönd, þau er eigi snerta löggjafarmál landsins, heidur konungs- rjett í ríkinu ebur á íslandi og verzlun vib landib, er, því mibur, varb ab telja meb konungs- roálunr en eigi landsmálum eptir skobun ís- lendinga og fleiri þjóba á því máli f þá daga og lengi sfban. Lög um peningaslátt ebur konungsstebja bafa naumast verib talin meb alríkismálum ísama skilningi seni þau voru þab 1855 og 18572 ; en þó varkonungs- 1) Ný Fjel. XVI, 18. og 27. bls. og ath. vib formála Jóneb. 1858, XXXI—II. 2) Alþ.tíb, 1855, einkum bls. 519—20, sbr. kgl. auglýs. til alþingis 1857. En aptur vorti lög 14. roarz 1867 um stjórn í fjærverti kon- ungs auglýst á íelenzku, sjá þjób. 1867, nr. 29-30. stebi konungsrjottur frá öndverbu. Svo jeg eigi orblengi framar um þessa grein, þá læt jeg mjer i ægja ab taka þab meginatribi fram, ab fslendingar ásliildu sjer í gamla sáttmálá ekki sæli í ráti Noregskonungs, og eignubust því ekki atkvæbi um þau mál, er þar voru rædd og rábib til lykta, en þab voru kon- ungsmál ebur mál um konungsrjett, svo sem jeg iiefi þegar á vikib Nú er þá ab sfbustu ab minnast á þriJju grein sáttmálans ebur hverjar skyldur for- febur vorir hafi undirgengizt. Hafi íslendingnm stabib nokkur bagi af því, er jeg þó eigi fæ sjeb, ab þeir öblubust ekki atkvæbi í alríkis- málum þeim er þegnrjettindi fylgja, þá meir en unnu þeir þab aptur upp, er þeir losubust einnig vib þau alríkismál, er þegnskyldur eink- um fylgja. íslendingar voru, sem nærri má geta, lausir vib allt úthob ebur leibangur, á?ur þeir gengi konungi á hönd; þeir undirgeng- ust enga útbobsskyldu í gamla sáttmála, og heldur eigi f Jónsbók nje nokkru öbru laga- bobi; fyrir því höfum vjer alla tíb verib, ab forniim og nyjum landsrjetti vorum, lausir vib allt útbob af mönnum og allan útbobskosín- ab. En aptur liggnr sú almenna skylda á ríkisstjórninni, ab hún „láti oss ná fribi ok ís- lenzkum Iögum“, svo sem jeg hefi lýst hjer ab framan. Vib konungsmötu og lífeyri konungs- ættmanna höfum vjer og verib lausir, nema hvab vjer áttum ab gjalda konungi skatt eptir gamla sáttmála, svo og þegngildi og abrar sektir eptir Jónsbók og öbrirm lagabobum, er sumar eru nú afteknar, en hinar eiga uppi hjeban ab renna í landssjób eptir almennum hegningarlogum 25, júní 1869, jafnskjútt sem landib fær fjárforræbi. f)e98 ma geta ab skatt- urinn er í rauninni eigi fast ákvebinn í Gamla- sáttmála, sem afskriptir lians votta, og hefir heldur naumast verib upphaflega.lieldur rmkkru síbar, ákvebinn til 10 al. í Jónsbók, því ab vib árib 1307 í fsl. Annálum stendur svo; „út- koma ívars Hólms Jónssonar meb konungs- brefum. í þeim stób svá, at sýslumenn skyldu eignast hálfan vísaeyri, þat eru 10 al. af hverj- um bóridaT en ábr voru 5 á!nir“ Vísaeyrir getur þá eigi verib hafa annab en skatturinn, þ. e. vísar tekjur, gagnstætt óvísaeyri, ebur óvísnm tekjum, þ. e. sektunum. Er þá grein þessa svo ab skilja, ab ætiun minni, ab frá 1307 varb skatturinn lOálnir, og gekk helm- ingur í iaun til sýslumanna, en þangab til hafi hann eigi verib nenra 5 al, er gekk til kon- nngs, en hann launabi aptur hirbstjÓra og lög- mönnum. þótt konungur tæki ab sjer bysk- upsfjórbung tíundar, gjaftollinn og íleiri tolla, þá kemur þab eiginlega eigi þessu máli vib, meb því og ab konungnr tók þá jafnframt ab sjer ab launa byskupnm og annast skóiana, ab því er fje sjálfra þeirra hrökk eigi til. Vjer getum heldur eigi sagt, ab ríkiseignir ogríkis- skuldir hafi komib landinu vib, þvf þött janj_ ib hefbi skattveiziurjett, af þvf ab þab haffí löggjafarvaid, þá hafbi landib þó aldrei fjár- stjórn fyrir sig nje landssjób heldur hvarf fjár- stjórn landsins sem libur inn í fjárstjórn ríkisins; en eigi ab síbnr varb þó aldrei fjár- eign landsins og Danmerkur sameign í þe! .. skilningi er hjer um ræbir, meb því ab ríkis- lán hefir aldrei verib tekib handa fslandi, og ríkiseignirnar eru og hins vegar rnnnar úr þeim uppsprettum, er ísland befir engan hlut í átt. Nú er og þessi eameiginlega fjárstjórn á enda meb sambandsskránni. 1) þetta verfur vfst svo abskilja: hverjum bónda, þeim er þingfararkaupi áttí a ð g e g n a.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.