Norðanfari


Norðanfari - 01.07.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 01.07.1871, Blaðsíða 1
lO. AR. AkTREYÍtl 1. JÍJLÍ 1871, Aukablað. Auglýsing ffyrir Island f r á p ó s t m á 1 a 8 t j ó r n i n n i1. Upp frá annari ferfc pðstskipsins millum Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, þetta ár, ver&- nr beiit ákvör&unum tilsk. 2 8. dag marzm. þ á. um sendingar meíi póst- u m (,, A nordning om Benyttelsen af Posterne"), þá er ræfca er um scndingar toefc póstskipinu millum Danmerkur og Færeya & annann bóginn, og Islands á hinn boginn. Tilskipun þessa, — hepta saman vií) póstlögin 7. dag janúarm. þ á , og má reglum lag- anna, samkvæmt 20. grein þeirra, beita vifc sendingar þær mefc póstum, sem áfcur eru nefndar, nema öSruvísi sje mefc berum ortum ákvecic — má fá keypta hjá póstafgrei&slumanninum í fieykjavík, og kostar 24 sk.; söniuleifcis fæst þar keyptnr sjerstakur 5. kafli tilskípunarinnar, er hljótar urn frjettablöB og tímarit, og kostar 8 sk. Samkvæmt þessu verfcur framvegis borgun undir sendingar meí) pósti millum Danmerkur og Færeyja á annan bóginn og íslands á hinn, sú sem nú skal greina. A. Undir brjef. A l m e n n b r j e f, þá er borgao er undir þau fyrir fram . * . . 8 sk -------—, ef eigi er borgafc fyrir fram...... . 16 — t'rentníi rit kroesbundin efca mefc einföldu bandi, (efca i smokk) efca einungis lögfc saman, eíia sje þafc opin landabrjef, enn fremur sýnishorn af vörum og snifc, ef borgafi er undir fyrir fram, og þannig um búifc, afc hægt veitir aíi sjá hvao í er, og þar i er eigi annafc skrifafc, en uiefc berum orfcum er leyft í tilsk. III. kafla, 5. gr. I. A 7..............4'—! Fyrir brjef þau, sem falin eru á hendur péslmdlastjðmitmi skal auk þess greifca og þaíi fyrir fram ..........8- Heimla má, ab brjef þau, er ganga skulu frá Islandi til Danmerknr, verfci send gagngjört (mefc aukabofci) frá pdststofu þeirri efia pöststöfcvum þeim, þar sem brjefio á af) lenda; en þá skal rita (utan) á þau: pr. Expres fra N. N. efca þvf um líkt; skal þá greitsa auka bovgun þá, sem til er tekin í póstlögunum 7. jan. þ. á. fyrir afi koma bijefum þannig til skila gagngjört. Frá pdststóovunum á íslandi og Færeyjum á sjer enginn slíkur gagngjörour brjefa- flutningur staf). Bann er vio lagt, a& leggja peninga eoa skuldabrjef upp á handhafendur í almenn brjef, er eigi sjc falin póstmálastjórninni á hendur. ef hver sending eigi er þyngri en 50 kvint. 8sk B Peningabrjef Fyrir hvert slíkt brjef er flutningseyrir 8 sk., og ábyrgfcargjald ab auki fyrir 100 rd. allt afc 50 kvint. af) þyngd. C. Póst-sendingar (almennir bögglar, peningabögglar, pokar o. s. frv )¦ Undir hvern böggnl skal greioa 12 sk., og fyrir hvert pund af) auk 4 sk. } allt a& 5 pundum. Ilverjum böggli skal fylgja t i 1 v í s u n a r b r j e f („Adressebrev"); mega þau brjef eigi vega yfir 3 kvint, og má til þess nota hvorki þau brjef, er falin sje á hendur póstmálastjó'rniiini, né heldur peningabrjef; undir tilvísunarbrjef þesei þarf ekkert ao gveifca sjerstaklega. Sje þess æskt, a& peningar þeir, sem lagoir eru inn f brjef etiur afirar umbú&ir, sjeu taldir upp apfur, skal greiba ati auki 4 sk, fyrír fyrstu 200 rd., og 1 sk fyrir hverja 200 ríkisdala, sem þar eru um fram Sje meira sent en 1,000 vd. í einum umbúoum, liggur engin skylda á, af) þeir peningar fáist taldir upp aptur. þá er peningabrjef e&a sendingar, sem eigi hafi komifc tír vb'rzlum pdststjó'rnar- innar, eru sendir aptur efca og sendir lengra áleifis, skal enn frcmur greifca fyrir pen- ingabrjef 1 sk, fyrir hverja iOOrd., og fyrir böggla \ sk. fyrir hvert pund, en þó aldrei minna en 4 sk. D. Póstávisanir. Fyrir allt ao 15 rd. skal grcifca..... 4 sk. — yfir 15 rd. allt afc 30 rd. skal greifia . 8 — — yfir 30 rd. allt aib 45 rd. skal greifia . 12 — — yfir 45 rd, skal greifca...... 16 — Eyfctiblöfc undir póstávísanir fást ókeypis í pósthúsinu f Reykjavík. A n k a s e fc i I þann („ Coupon"), sem er vifcfastur hvert eyfcublafc, getur sá, er sendir notaí) til þess a& rita þar á skýrskotnn til brjefa, reikninga, skjala, blabs, bla&sí&u efca tölu (númers) í gjörfcabóktim, eba til láfcstafana, pantana, e&a því um líks, sero á&ur eru gjörfcar. Sje annafc ritað á aukasebilinn e&a eybublabib, er flutningseyrir fyrir þa& hinn sami, sem fyrir almennt brjef. Ef sá er sendir, lætur einhvern póstafgrei&slumann fylla tít eyfcubíafcifc, á hann heímting á 3 sk. fyrir þa&. Fyrir vi&urkenningu um þa&, a& einhverjar ofangreíndar sendingar hafi veri& af- hentar í pósthúsinu, skal greibs 2 sk. Ef sá, er sendir, æskir skírteinis frá vibtakanda fyrir vi&tfiknnni á brjefum þeim er póststjórninni hafa verib á hendur falin, peningabrjefum, Bendingum eba ávfsu&um peningum, þá skal ( pósthúsinu sem í hlut á, rita og senda slíkt vi&tökuskýrteini borg- unarlaust, en fyrir endursendingu þessa vi&töku-skyrteinis greibir sá, er þá sendir, fyr- ir fram sama flutningseyri sem fyrir almennt brjef E. Póstborgun (Frankering) nndir brjef og sendingar. Undir brjef til konungs e&a œttmanna hans, og á dfri&artímum, einnig til hermanna eba arinara embæitisnianna e&a sýslunarmanna, sem skipa&ir eru vib hevinn e&a á flotanum, skal á- Vallt grei&a borgun fyrir fram. íslenzkir embættismenn, sem hingaf) til hafa haft rjett til flutnings borgunarlanst á send- irigum til embættismanna í Danmörku eta á Færeyjum f málefnum þeim, er nær til embættis Þeirra, roega senda þessar sendingar svo, a& þeir borgi eigi fyrir fram undir þær. Aptur á föoti skal ávallt greifca fliitningsgjald fyrir fram nndir a&rar sendingar til embættismanna og ^eitar8tj(5rnenda f Danmörku og á Færeyjum, nema því a& eins, a& sá, er sendir, riti meb eig- •n hendi á framhlib sendingarinnar (og ef bögglar eru, á tilvísunarbrjefi&), s"erti: Bbefalet Beretning" e&a „afæsket Erklæring8. a& gendingin 1) Islenzkub aí> tilhlutun póstetjörnarinnar af hr. skólakennars Halletéri Jír, Fritfrilisfym. — 55 —. JCJc* Vegna misprentunar á ritgjb'rbarkafla þessum í nr. 23—24 hjer a& (raman, er hann af höfundinum leitrjettur, og síban prenta&ur a& nýju f aukabla&i þessu. UM STJÓRNARM.4UÐ, eptir Arnljdt Ólafsson. V. (Framh.). En þótt nú gamli sáttmáli ger&i enga breyt- ing á löggjafar- og dómsvaldi Islendinga, þá var þegar sú mikla breyting á komin, a& got- arnir, er ábur voru lögbundnir einvaldshöfb- ingjar hverr ( sínu gobor&i, sem fylkiskonung- arnir voru til forna í Noregi á&ur en Harald- ur hárfagri braut þá undir sig — enda má mco sanni scgja, afc Sturlungaöldin var hi& sama á íslandi sem tíminn á undan Haraldi hárfagra og orustur hans voru í Noregi — höffcu nú selt einveldi sitt í hendur konungi, og voru nú orfcnir handgengnir menn hans, e&ur valds- menn og sem ljensmenn konungs í ðbru landi. þessi nmskipti voru því hættu- legri fyrir sjálfsforræti landsins, sem í raun rjettri öll stjórnarvöldin höftu jafnan veri& í höndum go&anna, me& því a& þeir nefndu menn í alla dóma, höf&u sjálfir meb einum 9 mönn- um o&rum, er þeir sjálfir til nefndu, löggjafar- valdifc í lögrjettunni, og sjálfir höfðu þeir framkvæmdarvaldi& hverr í sínu go&or&i. Hin forna gofcorfcaskipun var nú afc vfsu komin mjög svo öll á ringulrei&; en nú fór hún meb óllu. Fjói&ungarnir og þingin fornu hjeldnst a& eins, me& þv( a& þau höfðu föst ummerki, en gofcorfcin hurfu nií efcur voru horfin. Einn valdsma&ur e&ur sýsluma&ur kom nií hvervetna í stab þriggja samþingisgo&a, og optlega var cinum valdsmanui skipafc fleiri en eítt þing e&ur enda mörg þing í einu til yfirráía; kon- ungur var og sjálfrá&ur um a& setja valds- menn sína frá hvenær sem honum líka&i og fá sýslu þeirra ö&rnm í hendur, og þannig skipa hvern á fætur ö&rum í svo margar sýalur sem hann vildi. KonuHgur var eigi vi& neitt annab bundínn, en a& lögmenn og sýslumenn væri íslenzkir og af go&aætt komnir; enda notafci hann sjer dyggilega þetta sjálfræfcisfulla vald sitt. Bændur urfcu nú afc kalla foruslulausir, því a& handgengnir menn e&ur valdsmenn konungs fylktu flokk sjer, og hlutu því Baö vægja fyrir valdi konungs", er Jdnsbók var lögtekin (sbr. Biskupas. I. 718 — 21); en valdsmennirnir stó&u uppi varnarlausir fyrir sjálfræ&i konunganna, fyrir öfund og rdgi, framhleypni og sýngirni sinna manna. þannig var á þenna hátt mestallt valdifc í raun rjettri komib í bendur konnngi. Menn hafa ætlab, a& hin mesta breyting hafi hjer or&ib á er Jónsbók var lögtekin, og þá hafi alþingi enda alveg misst löggjafarvaldib; en þetta er eigi svo. Jeg verb fyrst a& gjöra þá athugasemd, ab menn mega engan veginrt skota löggjafaivaklib og dómsvaldið þá á tfmum sem nú. f>á breyttu menn eigi lögunum ' nema í sífcustu forvö&, heldur vorn lögin þvi nær dbreytanleg, nema hvafcdómendurnir þok- ubu þeim, rýmkufca þau og juku. Dómsvaldib var þá hi& æfcsta stjórnarvald, en uú er lög-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.