Norðanfari


Norðanfari - 01.07.1871, Page 1

Norðanfari - 01.07.1871, Page 1
lO. A13 AKUREYRI 1. JÚLÍ 1871, Aukablað. Auglýsiwg fyrir ísland frá póstmálastjórninni1. U pp frá annari fer?) póstskipsins millum Kaupmannahafnar og Reykjavíkur, þetta ár, verf)- nr beiit ákvbrbunum tilsk. 2 8. dag marzm. þ á. um sendingar meb póst- u m („A nordning om Benyttelsen af Posterne"), þá er ræba er um sendingar tneb póstskipinu millum Danmerkur og Færeya á annann bóginn, og Islands á hinn bóginn. Tilskipun þessa, — hepta saman vib póstlögin 7. dag janúarm. þ á , og má reglum lag- anna, samkvæmt 20. grein þeirra, beiia vib sendingar þær mef) póstum, sem áfcur eru nefndar, nema öSruvísi sje meb berum orfum ákvebifs — má fá keypta hjá póstafgreibslumanninum í Reykjavík, og kostar 24 sk.; sömuleifis fæst þar keyptur sjerstakur 5. kafli tilskipunarinnar, cr hljófar urn frjetlablöf) og tímarit, og kostar 8 sk. Samkvæmt þessu verfur framvegis borgun undir sendingar meb pósti millum Danmerkur og Færeyja á annan bóginn og íslands á hinn, sú sem nú skal greina. ef liver sending eigi er þyngri en 50 kvint. A. Undir brjef. A 1 m e n n b r j e f, þá er borgaf) er undir þau fyrir fram . i . . 8 sk -----—, ef eigi er borgab fyrir fram...............................16 — P r e n t u f> rit krossbundin efa mef> einföldu bandi, (eba í smokk) efa einungis Iögö saman, efa sje þab opin landabrjef, enn fremur sýnishorn af vörum og snif), ef borgaf) er undir fyrir fram, og þannig um búib, ab hægt veitir af) sjá hvab í er, og þar í er eigi annab skrifab, en mef) berum orfum er leyft í tilsk. III. kafla, 5. gr. I. A. 7.........................................4—| Fyrir brjef þau, sem falin eru á hendur póstmálastjórninni skal auk þess greiba og þab fyrir frara ...............................8 Ileimta má, ab brjef þau, er ganga skulu frá íslandi til Danmerkur, verbi send gagngjört (meb aukabobi) frá póststofu þeirri eba póststöbvum þeim, þar sem brjefib á ab lcnda; en þá skal rita (utan) á þau: pr. Expres fra N N. eba þvf um líkt; skal þá greiba auka borgun þá, sem til er tekin í póstiögunum 7. jan. þ. á. fyrir ab koma brjefum þannig til skila gagngjört. Frá póststöbvunum á íslandi og Færeyjum á sjer enginn slíkur gagngjörbur brjefa- flutningur stab. Bann er vib lagt, ab leggja peninga eba skuldabrjef upp á handhafendur í almenn brjef, er eigi sje falin póstmálastjórninni á licndur. B- Peningabrjef Fyrir hvert slíkt brjef er flutningseyrir 8 sk., og ábyrgbargjald ab auki) allt ab 50 kvint. 8 sk. fyiir 100 rd. j ab þyngd. C. Póst-sendingar (almennir bögglar, peningabögglar, pokar o. s. frv). Undir hvern böggul skal greiba 12 sk., og fyrir hvert pund ab auk 4 sk. j ailt ab 5 pundum. Hverjum böggli skal fylgja tilvfsunarbrjef („Adressebrev“); mega þau brjef eigi vega yfir 3 kvint, og má til þess nota hvorki þau brjef, er falin sje á hendur póstmálastjórninni, ne heldur peningabrjef; undir tilvísunarbrjef þessi þarf ekkcrt ab greiba sjerslaklega. Sje þess æskt, ab peningar þeir, sem lagbir eru inn í brjef ebur abrar umbúbir, sjeu taldir upp apltir, skal greiba ab auki 4 sk, fyrir fyrstu 200 rd., og 1 sk fyrir hverja 200 ríkisdala, sem þar eru um fram Sje meira sent en 1,000 rd. í einum umbúbum, liggur engin skylda á, ab þeir peningar friist taldir upp aptur. þá er peningabrjef eba sendingar, sem eigi hafi komib úr vörzlum póststjórnar- innar, eru sendir aptur eba og sendir lengra áleibis, skal enn fremur greiba fyrir pen- ingabi'jef 1 sk. fyrir hverja iOOrd., og fyrir böggla £ sk. fyrir hvert pund, en þó aldrei minna en 4 sk. D. Póstávisanir. Fyrir allt ab 15 rd. skal greiba..............4 sk. — yfir 15 rd. allt ab 30 rd. skal greiba . 8 — — yfir 30 rd. allt ab 45 rd. skal greiba . 12 — — yfir 45 rd, skal greiba..................16 — Eybublöb undir póstávisanir fást ókeypis í pósthúsinu í Reykjavík. Aukasebil þann („ Coupon"), sem er vibfastur hvert eybublab, getur sá, er sendir notab til þess ab lita þar á skýrskotun til brjefa, reikniriga, skjala, blabs, blabsíbu eba tölu (númers) f gjörbabókum, eba til rábstafana, pantana, eba þvf um líks, sem ábur eru gjörbar. Sje annab ritab á aukasebilinn eba eybublabib, er flutningseyrir fyrir þab hinn sami, sem fyrir almennt brjef. Ef sá er sendir, lætur einhvern póstafgreibslumann fylla út eybublabib, á hann heímting á 3 sk. fyrir þab. Fyrir viburkenningu um þab, ab einhverjar ofangreindar sendingar hafi verib af- hentar f pósthúsinu, skal greibs 2 sk. Ef sá, er sendir, æskir skírteinis frá vibtakanda fyrir vibtökunni á brjefum þeim er póststjórninni hafa verib á hendur falin, peningabrjefum, sendingum eba ávísubum peningum, þá skal í pósthúsinu sem í hlut á, rita og senda slíkt vibtökuskýrteini borg- unarlaust, en fyrir endursendingu þessa vibtökn-skýrteinis greibir sá, er þá sendir, fyr- jr fram sama flutningseyri sem fyrir almennt brjef E. Póstborgun (Frankering) nndir brjef og sendingar. Undir brjef til konungs eba ættmanna hans, og á ófribartímum, einnig til hermanna eba ®tinara embættismanna eba sýslunarmanna, sem skipabir eru vib herinn eba á flotanum, skal á- ^allt greiba borgun fyrir fram. Islenzkir embættismenn, sem hingab til hafa haft rjelt til flutnings borgunarlaust á send- j^ngum til embættismanna í Danmörku eba á Færeyjum f málefnum þeim, er nær til embættis Peirra, mega senda þessar sendingar svo, ab þeir borgi eigi fyrir fram undir þær. Aptur á hróti skal ávallt greiba flutningsgjald fyrir fram undir abrar sendingar til embættismanna og ^eitar8tjórnenda í Ðanmörku og á Færeyjum, nema því ab eins, ab sá, er sendir, riti meb eig- 'fi hendi á framhlib sendingarinnar (og ef bögglar eru, á tilvísunarbrjefib), ab sendingin ®ficrti: „befalet Beretning“ eba „afæsket Erklæring*. 1) Islcnzkub ab tilhlutun póststjórnarinnar af hr. skólakennara Hallrlórí Kr, Friðrilnsfyvi. — 55 — $3?* Vegna misprentunar á ritgjörbarkafla þessum í nr. 23—24 hjer ab framan, er hann af höfundinum leibrjettur, og sfban prentabur ab nýju í aukablabi þessu. UM STJÓRNARMÁLIÐ, eptir Arnljót Ólafsson. V. (Framh.). En þótt nú gamli sáttmáli gerbi enga breyt- ing á löggjafar- og dómsvaldi Islendinga, þá var þegar sú mikla breyting á komin, ab gob- arnir, er ábur voru lögbundnir einvaldshöfb- ingjar hverr í sínu goborbi, sem fylkiskonung- arnir voru tii forna í Noregi ábur en Haraid- ur hárfagri braut þá undir sig — enda má meb sanni segja, ab Sturlungaöldin var hib sama á íslandi sem tíminn á undan Haraldi hárfagra og orustur hans voru í Noregi — höfbu nú selt einveldi sitt í hendur konungi, og voru nú orbnir liandgengnir menn hans, ebur valds- menn og sem Ijensmenn konungs í öbru landi. þessi umskipti voru því hættu- legri íyrir sjálfsforræbi landsins, sem í raun rjettri öll stjórnarvöldin höfbu jafnan verib í höndum gobanna, meb því ab þeir nefndu menn í alla dóma, höfbu sjálfir meb einum 9 mönn- um öbrum, er þeir sjálfir til nefndtt, löggjafar- valdib f lögrjettunni, og sjálíir höfðu þcir framkvæmdarvaldib hverr í sínu goborbi. Hin forna goborbaskipun var nú ab vfsu komin mjög svo öll á ringulreib; en nú fór hún meb öllu. Fjórbungarnir og þingin fornu hjeldust ab eins, meb því ab þau höfbu föst ummerki, en goborbin hurfu nú ebur voru horíin. Einn valdsmabur ebur sýslumabur kom nú hvervetna í stab þriggja samþingisgoba, og optlega var einum valdsmanni skipab fleiri en eitt þing ebur enda mörg þing f einu til yfirrába; kon- ungur var og sjálfrábur um ab setja valds- menn sína frá hvenær sem honum líkabi og fá sýslu þeirra öbrum í hendur, og þannig skipa hvern á fætur öbrum f svo margar sýslur sem hann vildi. Konungur var eigi vib neitt annab bundtnn, en ab lögmenn og sýslumenn væri íslenzkir og af gobaætt komnir; enda notabi hann sjer dyggilega þetta sjálfræbisfulla vald sitt. Bændur urbu nú ab kalla forustulausir, því ab handgengnir menn ebur valdsmenn konungs fylktu flokk sjer, og hlutu því „ab vægja fyrir valdi konungs", er Jónsbók var lögtekin (sbr. Biskupas. I. 718 — 21.); en valdsmennirnir 6tóbu uppi varnarlausir fyrir sjálfræbi konunganna, fyrir öfund og rógi, framlileypni og sýngirni sinna mauna. þannig var á þenna hátt inestallt valdib í raun rjettri komib í hendur konungi. Menn liafa ætlab, ab hin mesta breyting hafi lijer orbib á er Jónsbók var lögtekin, og þá liafi alþingi enda alveg misst löggjafarvaldib; en þetta er eigi svo. Jeg verb fyrst ab gjöra þá athugasemd, ab menn mega engan veginn skoba löggjafarvaldib og dómsvaldib þá á tímum sem nú. f>á breyttu menn eigi lögunum nema í síbustu forvöb, heldur voru lögin því nær óbreytanleg, nema hvabdómer.durnir þok- ubu þeim, rýmkuba þau og juku. Dótnsvaldib var þá hib æbsta stjórnarvald, en nú er lög-

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.