Norðanfari


Norðanfari - 01.07.1871, Qupperneq 1

Norðanfari - 01.07.1871, Qupperneq 1
fO. AR M 27.-2», UM STJÓRNABMÁLIÐ, eptir Arnljót Ólafsson. V. (Nifturlag). Af því aí> konungur helir rjett á aft veita embætti, þá er þaft og kon- unesrjettur aft fornu og nj’ju, aft veita útlend- um mönnum jafnrjetti til embætta vift heim- borna menn. Aft öftru leyti er rjettur útlend- inga í landinu til dvalar, atvinnu, jarftakaupa, sveitarframfæris o. b. frv. almennt löggjafar- málefni. En ef land'tjárnin yrfti innlend í sönnum skilningi og heffti konunglegt vald yfir öllum efta þá allflestum málum vorum, þá íinnst mjer aft þetta mál (fæftingjarjetturinn) ætti aft heyra undir Iandstjórnina og alþingi. J’ótt dómsvald hæstarjettar í vorum málum eigi kyn sitt aft rekja til hirftdóms konungs . sbr Danehof og aula regis), þá er þaft mál, aft minni hyggju, alls ekki alríkismál eftur konungsrjettur, er angljóst er af því, aft kon- Ungur háir nu enga dóma sjálfur, svo og hinu, aft dómsvaldift er í þingfrjálsum löndnm svo aftgreint frá landstjórnarvaklinu', aft dómar all- ir eru í störfum sínum sjálfum sjer ráftandi og óháftir stjórninni, og sama hlýiur hjer aft verfta, þá er stjórnfrelsi er á komift. Hæsti rjettur er pú samríkismál , er sjÚ!r<,agt dettur niftur er tímar lífca frá því er vjer fáum þjóft- frelsi, eptir því sem lög vor verfta íslenzku- legri aft efni og búningi. Ákvörftunin um hæstarjett í sambandsskránni á þvf sæti meft- al bráfabyrgftargreina stjórnarskrár vorrar. þessi ern þá alríkismál þau er jcg vil telja : Ríkiserfftir, rjeitur konungs til aft bafa Stjórn á liendi í öftrum löndum , trúarbrögft konungs, fulltíftaaldur, vifttaka bans vift stjórn- inni, rfkisstjórn f forföilum konungs, ef kon- ungslanst er (sbr. 3. gr. ríkiserfftalaganna), kontingsmatan, Iífeyrir konungsættmanna, rík- isráftift, viftskiptamál vift önnur iönd, peninga- slátta, rjettindi innborinna manna (= fæft- ingjarjetturinn) ; útbofc og leiftangur, ríkisskuld- ir og ríkiseignir. Jeg hefi sýnt, afc vjer haf- im aldrei haft yfir þessurn málum aft segja, frá því er vjer gengum á liönd Noregskon- ungi, og aft vjer hafim jafnframt verifc lausir vift allar þær skyldyr er af þeim leifta. Hjer eru þá I a n d a m e r k i n milli a I r í k i s - m á I a og v o r r a e i g i n n a m á I a ; en vor e i g i n mál eru öll mál önnnr, þau er land vort varfta. Póstgöngur milli laridanna eru undantekning nú sem stendur. Hugsun Is- lendinga, þá er þeir gjörftu gamla sáttmála, hefir aft ætlun minni verift sú, aft liafa sem lausast sambandift niilli sfn og konungsins ; fyrir því eru svo fáar greinir í sáttmálaniim, er lúta aft sambandinu vift konungdóminn, en fleiri apiur er áhræra viftskipti þjóftanna, eft- ur rjettindi Islendinga í Noregi. En hvaft ura þaft, þetta var svo hyggilega gjört og svo hcntugt fyrir oss, aft aldrei mnn annafc hent- ngra, meft því aft aufcsætt niá þykja, afc vjer öftlumst engin gagnleg rjetlindi , en tökumst aptur á hendur hinar þyngstu skyldur, ef vjer attim aft taka tiltölulegan þátt vift Dani f öllum ahíkismálum ; en liitt væri hin mesta íásinna og ósanngimi, afc hugsa sjcr aft fá AKUREYRI 1. JÚLÍ I87L rjettindin ein, en vera alveg laus vift skyld- urnar. Sambandsskráin 2. jan. 1871 teiur í 3. gr. npp vor eigin mál , og get jeg eigi fundift betur, en aft landamerkin verfti þar hin sömu sem hjá injer hafa orftifc eptir gamla sáttmála; en þetta verfcur enn aufcsærra, þá er litifc er til 2. gr., er hljófcar um alríkis- málin, meft því aft sjálfsagt má virfast, aft engin mál liggi á milli 2. og 3. gr., efcur, sem er liifc sama, milli alríkismála og Islands eiginna mála, önnur en þau er sjálf lögin til taka (sjá fyrri málsgrein 6. gr.), ella yrfti þaft „skarft í vör“ laganna, er eigi yrfti fyllt til hlitar, heldur gerfti þafc lögin sjálf ,.óendanlega“ óákveftin ; en óskynsamlegt er afc ætla slíkt, allra helzt afc raunarlausu efcur aft minnsta kosti aft naufcsynjaiausu. Eptir 2. og 3. grein laganna fáum vjer rýmra svifc vorra mála en Danir sjálfir fengu eptir lögunum 29. ág. 1855, er þrengdu grundvallarlög þeirra, því aft vjer fáum tol)málT 0g hermái vor, ef noklcur yrfci nokkurn tíina, og má þaft sannar- lega heita vel og frjálsmanrdega vift oss úti látift. I stuttu máli sagt, þá er inntak sam- bandsskránnar fólgift í því tvennu : aftskilnafci og sambandi stjórnmálanna og aftskilnafti og sambandi fjárhagsins. Um fjárhaginn og fjár- framlög Dana vifc oss ætlafcj jeg mjcr aft rita, en verft nú aigjörlega afc sleppa þvf, sakir rúm- leysis í blaftinu, Aftskilnaftur stjórnmálanna er alveg gjörr eptir samþykki og uppástung- um alþingis , nema þaft er sambandsskráin í 6. gr. nefnir aft eins „æztu stjórn (slenzkra mála í Kanpmannahöfn1 11, en alpingi 1869 gekk aft miklu þrengri og lakari kostum, er þafc samþykti danskan ráfcgjafa í Kaupmanna- liöfn yfir vorum málurn út lijer mefc ábyrgft, eftur rjettara sagt ábyrgftarleysi, fyrir ríkis- deginum þessi ákvæfi í frumvarpi þingsins varna oss aö fá innlenda stjórn mefc ábyrgft fyrir oss ; en eptir 6. gr. í sambandsskránni getum vjer fengift hvorítveggja. Ef vjer eigum aft fá stjórnarbót þá , er geti komifc oss aft rjettu haldi og notum, þá nægir engan veginn, aft alþingi fái iöggjafar- vald og fjárforræfci, heldor er og alvcg nanft- synlegt, aft vjer fáum stjórn innanlands í vor- um málum , er hafi fitlla ábyrgft gjörfta sinna og framkvæmda fyrir alþingi. þeir menn, er um þetla efni hafa ritaft mest og bezt, hafa lagt þaft til, aft 3 manna yfirstjórn yrfti sett í Reykjavík, og enda jarí Iíka, Islendingar heffci og erindreka í Danmörku. Tillaga þessi er auft- sjáanlega sniftin eplir stjórnlögum Norftmanna; en þó slíkt skipulag geti átt þar vift, og frjálst eftur vel hentugt er þaft þó eigi, þá væri þaft miklu óhentugra hjer, meft því afc löndin, Is- land og Danmörk, eru bæfti miklu ólíkari hvort öftru aft ölium aftalatvinMivegum og líkamíegri þjóf menning , og eins miklu fjarlægari hvort öfcru, en Noregur og Svíþjófc. Ef vel á aft vera, hlytur landstjórnin aft vera á sama stafc sem þingift, og hafa á hendi fullt framkvæmd— arvald í þeim málum er til þings liggja. I 1) 8. lift 2. greinar væri Ijósara og íslenzku- legra aft þýfta þannig: skattamál (= directe Sl<attevæsen) og lolimál (= indirecte Skatte- væecn. stuttn máli, í sama landi sem þingift er þarf a& vera mafcur meft konunglegu valdi í ölium eftur allflestum innlendum málefnum, svo og ráft- gjafar lians, er beri ábyrgftina. Ef löggjafarvald og fjárforræfti þingsins á afc geta komift aö sönnum notum, þá verfcur aft vera sú landstjórn hjer, er geti hæglega unnift s a m a n vift þingift, svo sem, aft búa til lagafrumvörp og fjárhagsáætlun, leggja þau fram á þinginu og verja þau þar, samþykkja eftur ósamþykkja lagafrumvörp þingsins, aft framkvæma Iögin, úthluta fjárveitingum þingsins, og í einu orfti sjá um aft ályktunum þingsins verfti framgengt. Til þessa nægir engan veginn eintómt ráft- gjafarvald; og næsta vafningssamt yrfti aft senda allt þafc til Danmerkur, er konungs staftfesting kemtir til, hvort svo sera menn ætti þar eritidreka eftur ráftgjafa. Hluturinn er sá, aft ráftgjafinn verftur eigi aftskilinn frá æftsta valdsmanni, og heldur eigi frá þinginu, nema svo fari, aft stjórnarframkvæmdin falli í mola og aft stjórnarábyrgfcin hverfi. Ef lög- in eiga aft vera hentug, þá verfcur stjórn sd er ræftur fyrir lilbúningi frumvarpanna, aft vera nákunnug þörfnm og nauftsyn landsins ; eigi þau afc vera þjðftleg, hljóta þau aft spretta upp á skauti ættjarftarinnar; ef landstjórnln á aft vera fulldugleg, þá verftur hún og aft hafii fullnægilegt vald til þess; eigi hún aft vera skjótráft og hollráfc, framkvæmdarsöm og verk- hyggin, þá verftur hún aft vera innlend í orfts- íns fulla skilningi. þetta er nú hægt aft sjá, en líklega örft- ugt aft fá. þaft er hægt aft segja: jeg vil fá einn mann hjer á iandi, er sje oss í konungs staft í öllum inniendum málum vorum, og hafi einn eftur (leiri ráfcgjafa sjer vift hönd, er beri alla ábyrgfcina; en örftugra verftur, ef konungi sjálfunr sknlu geymd nokkur landsmál aft nokkru, úr aft ieysa, hver mál landsstjórnin þurfi þó endilega aft hafa meft höndum. Reynd- ar fæ jeg eigi sjeft, aft neitt geti eiginlega ver- iö f móti því af hálfu Danakonungs, þóttsvo væri áskilift, aft hann skyldi framkvæma allt sltt konunglega vald í og yfir hinum s j e r- s t ö k u efcur i n n I e n d u málum vorum ein- göngu fyrir milligöngu eins manns hjer á landi, er hann sjálfur til nefnir. Þessi konungsfulltrúi ætti þá aft hafa allt kon- ungs vald meft höndum, svo sem: Kvefcja til alþingis, fresta þingi, rjúfa þing og ljúka þingi, aft staifesta og neita aft staftfesta frumvörp þingsins; í annan staft, aft veita þau leyfi, und- anþágur og forrjettindi, er konungs undirskript nu kemur til; veita uppgjöf á sökum, nema sjálfsagt eigi á sökum ráfcgjafa sinna, mega fresta framkvæmd á dómum o. 8. frv.; víkja mönnum frá embættisstörfum fyrir yfirsjónir, flytja embættismenn, veita öll verzleg embætti, nema ef vera skyldi dómenda embættin í yfir- dómi landsins, og öll brauft í iandinu ásamt byskupi, svo og kennara embætti, og þætti mjer þá ve! til fallift, afc hann veitti embættin vift prestaskólann afc minnsta kosti ásamt bysk- upi, svo scm nú er tltt um brauft þau er stipts- yfirvöldin veita. En konungnr nefnir biskup, þar tíi þaft kemst á afc prófastar kjósi hann, svo setn klerkdómurinn gjörfci til forria. Efcur — 57

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.