Norðanfari


Norðanfari - 01.07.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 01.07.1871, Blaðsíða 4
GO — veitt: híisnæbi, fæbi, eldiviSur, Ijds, þvottur, rúmstæbi og rúmfatnatur; til- sögnin yr&i kauplaust. 6. Tii þess ab stúlkurnar gætu eignast þab, sem þær vinna, væri naubsyniegt. a& þær Jcg&i til efni& ( vinnnuna, t. d. uli í skamdegisvinnu, þegar a&rar hannyr&ir ver&a sí&ur um hönd hal&ar; sömuiei&is efni í ýmislegan útsaum, baidýringu, o. s frv. 7. Ein kona ætti a& hafa á hendi alla yfir- stjdrn skúlans, og Sier til a&stoíar tíma- kennara—einkum konnr — til þess a& ker.na ýmsar þær menntunargreinir, er þar ver&a um hönd haf&ar. Til þcss nú a& koma fótum nndir slíka stofnun, sem lijer er um a& ræ&a, þarf talsveit fje. Og þess vegna er f>a& í rá&i - svo fram- arlega sem vjer ver&um þess á skynja, a& lands- menn finni þ ö r f á þesskonar skóla hjer í landi og löngun til a& hann komist á fót — a& senda svo fljótt, sem ver&a má, bo&ebrjef út um Iandi&, svo a& þeir, sem styrkja vilja þelta fyrirtæki, geti þar á rita& tillög sín, er í fleiru gæti or&i& en peningum einum. Ef nú svo skyldi rcynast* sem vjer bæ&i óskum og vonum, a& landsmenn taki málefni þessu vel, eins og þa& f sannleika á skili&, þá munum vjer eigi láta þar vi& sitja, heldur einnig ieita li&veizlu bjá vinum vorum og kr.nningjum erlendis, sem eflaust munu eigi láta sitt eptir Iigeja, ef nokkur áhugi á mál- efni þessu sýnir sig hjer innanlands. þ>ess skal a& lyktum geti&, a& á fundi þeim, sem a& framan er nefndur, var nefnd kosin (Olufa Fhisent IngilciJ Itlelsted, Hóhn- fridiir porva/dsdóttir, Giid/ög Guttorinsdóttir, Thora Mehted,) til frekari a&gjör&a í máli þessu. Skrifarastörf nefndarinnar hefir mála- flutningsma&ur Páll Me!ste& á hendi, en kaup- ma&ur H. Th A Thomsen hefir teki& a& sjer fjehir&isstöríin þegar til þeirra kemur. Reykjavík, 18. marz 1871. 0Iufa Finsen, Sigrídur Pjetursson. Sophia Thorsteinson. Ástridur Melsted. C/iristine Thomsen. Sigriduv Siemsen. Giidrún Olaý's- clóttir. Gudrun Stepiicnsen. Sigj)rúdi/r Frid- i ilcsdóttir. pordts Thorstensen• Hagnheidur Bogadóttir. Ólöf Bjðrnsdóttir. Katrin por- valdsdóttir. Sigridur Jónsdóttir. Herdis Benediktsen. f> óiiiildiir Tómasdóttir. Anna Tœrgesen. lngileif Melsted. Kristin Svein- hjönison. Hóliiijridur porvaldsdóttir. Sophia Jónasson. Gudlang Guttonnsdóttir. Johanne Zimsen, Caroline Sivertsen. Thora Melsted. Páll Melsted H. Th, A. Thonisen. UM STYRKTARSJÓÐINN f ÖNGULSTAÐA- HREPP 0 FL. f>a& hefir jafnan reynst sannmæli, a& au&- urinn sje afl þeirra hluta sem gjöra skal, og því eins er deyf&in og framfara!eysi&, vegna efnalevsisins og peningaskortsins. þa& má svo a& or&i kve&a, a& valla nokkur eigi skilding hva& nrikiö sem á liggur ogjafn- vel bændur eru ráfalausir me& a& borga hina venjulegu tolla nema me& vörum , sem ávalt ern ney&arúrræ&i, því peninga hafa menn ekki fengi& í verzlariinni. Kaupmenn hafa dávei sje& fyrir því núna seinni árin a& ota heldnr fram óþarfa glingri úr bú&um sínum , í sta& þes3 a& borga me& peningum þa& sem manni her. Allt stendur því fast, engin getur selt, og enginn keypt, þa& er a& eegja, ef pening- ar eru nefndir, en þa& sýnist enginn hæg&ar- leikur a& bæta úr þessu, þegar einræii kaup- manna er á a&ra hiib en fátækt og skuldir á hina. Nokku& mætli þi5 gjöra hægra fyrir nm viískipti manna, ef iánssjó&ir væii til, og eru menn sumsta&ar lijer í Eyjafir&i a& byrja a& koma slíkum sjó&um á fót, en byrjanin er opt- ast örfcugust. þa& var fyrir 5 árum e&a 1866 a& nokkrir Öngulsta&ahreppsbúar — flestir ó- giptir — gjöi&tt samlag Ijártil „Styrktarsjóis" íianda sjer, og var þa& fyrsta árifc eitthvab 26 rd en 1870 orfifc li&ugir 100 rd. Lög voru einnig samin, og er tilgangur sjó&sins, a& styrkja fátæka-atoiku- og rá&deildarsama bændur einkum frumhýlinga, me& peningaláni, lántakendur eiga afc borga 4 í leigu árlega. Sjóinum ciga a& stjórna 5 menn , 3 ógiptir og 2 bændur, sem kosnir eru fyrir eitt ár í senn. pessi nefnd á a& samankalla hinar •ofnfcu gjafir, sjá um a& sjó&urinn liggi ekki ar&Iaus, rá&a hverjum lána& cr, — því opt hifcja íleiri enn hægt er afc Iána — , innheijnfa lánin og leigurnar, og gjöra svo nákvæma greín fyrir frammistö&u sinni á fjelagsfundi sem haldinn er í aprílm. ár hvert En hvorki hafa samskot þessi gengifc jafnt yfir, nje menn liaft peninga á rei&um höridum ; svo í vetur var farifc a& safna hlutum tii hiutaveitu efa MTombolu“ *, sem haldin var a& Munkaþverá á gamlaárskvöld ; drátturinn kósta&i 8 sk., svo ágó&iun var& 14 rd. Me& þessu móti gáfu fleiri bæ&i karlmenn og kvennfólk. þá var aptur byrja& a& saína til annarar „Tombólu" sem haldinn var sumardaginn fyrsta lika a& Munkaþvera; á henni voru 350 nr., dráttur- inn kostafi 16 sk. og gekk alit npp. Akureyr- arbúar einkum verziunarstjórarnir gáfu 80— 90 nr. og kunnuin vjer þeim þakkir fyrir. Á- gó&inn var& li&ugir 50 rd. , svo sjófcurinn er mí hjer um hil 170 rd. Fólki væri roiklu þarfara aö leggja til slikra sjó&a , þegar þa& eignast skildinga, sem þa& þarf ekki a& brúka til brá&ustu nau&synja sinna, heldur enn lát- ast semja sig eptir háttum meiri manna, sitja a& skytningum og annafc því um líkt. því er nú annars hetur, a& svall og drykkjur fara held- ur minnkandi, a& minnsta kosti til sveitanna, eptir því sem tímarnir ií&a og si&irnir hreyt- ast, en ný kyns!ó& kemur mefc nýja si&u. Ritafc í maím. 1871, Nokkrir nefndarmenn. ÚR BRJEFI dags. 15. maí 1871. (Framh ). Samvizkusamur prestur. Stjórn- in prússneska baufc, a& prestar á þýzkal. skyldu af prjedikunar stól minnast þess me& þakk- lætis bæn, a& Metz var unnim Nokkru sí&ar Ijet hún liöf&a mál nióti einum presti á Nor&ur- þýzkalandi, út af bæn þeirri senr harin haf&i flutt vi& þetta tækifæri. Bænin hljó&ar þann- ig: rMjer fellur þungt a& bera fram hjer í dag af prjudikunarstólnum eptir bo&i yfirvaldsins lofog þakkargjörfc fyrir Ðrottinn, af því hann hefir leyft, að Metz skyidi vinnast. Hvernig ájegab samrýma þetta vib bo& kristiiegrar trúar, og hvernig á jeg að láia óskir mínar í ijósi? Sem kennima&ur Gu&s og hans þjenari ver& jeg a& athuga upphaf stríbsins, og gjöra oss þa& ijóst, hver hafi byrjafc þa& og haldifc því fram; oss ber ekki a& leyna sannleikanum, þegar vjer í bæninni komum fram fyrir Gu&s alskygna augiit. Drottinn vor Jesús gaf sig fyrir oss í dau&an á krossinum og ba& óvin- unr sínum fyrirgefningar hjá Gu&i, segjandi: þeir vita ekki, hva& þeir gjöra. Slíkt eiskudæmi hetir hann getifc oss, og kennt oss, hvernig vjer eigum a& breyta eptir honum, en því mi&ur hin þýzka þjó&, sem viil fri&, en hatar strífc, iætur árángurslaust til sín heyra þeir sem völdin hafa og Bismark þeirra rnest, hafa komifc strí&i þessu af sta& me& djöfuliegri undirhyggju ; þeir hafa hva& eptir annafc getafc saniifc fri& meb gó&um kjörum, eri ísta&þess a&gjöraþa&, ieitast þeir vi& a& eyfileggja hina frakknesku þjó& algjöriega og aflei&ing þess ver&ur gjörsanrieg si&aspilling hinnar þýzku þjó&ar. Bismark og hans þjenarar Kkjast h'aríseunum; þeir hafa ávalt trúna á tungunni. en hjörtu þeirra eru forhcrt ; þeir virfca a& vettugi tár og volæfci þýzkaiands og Frakk- landa. Vjer höfum misst syni, bræ&ur og menn, sem eru jar&a&ir á Frakklandi e&a lifa vi& eymd o" æfilöng örkums! á sjúkra húsum Frakkl. e&a þýzkal. en hrygfc vora yfir þessu teiur stjórn- in uppreistarmerki og oss er talin trú um, a& sigur og lönd sjeu meira vir&i. þýzkum mönn- um cr þröngvab til eptir bofci Viliij. kon., a& hrenna bæi, drepa saklausar konur, börn og gamaimenni, og ræna alsla&ar, og svoria ógu&- legir og afvega leiddir ver&a þeir a& koma apt- ur, ef liegnirigar dómur Gu&s hittir þá eigi og höf&ingjana. Getur nokkur konungur dirfst a& tala um Gu&s a&stofc, þegar svona aumlega er áetatt.? Jeg get ekki varist þeirri hugsun, a& iiegningardómur Gu&s muni koma fyrir slík grimdar verk, og jeg sje í anda, hveinig ó- komin tí& mun lei&a yíir oss hi& sarna, seni vjer höfum leitt yfir Frakkl því Gu& segir: mefc þeim sama mæli sem þjer mæli& út, skal y&ur inn aptur mælt verfa, Ef fri&ur Iief&i verifc samfara því , a& Melz var unriin, þá heffci jeg mefc gle&i frainhori& innilegt þakk- læti mitt fram fyrir liin almáttka en eptir því 1) Orfcifc „Tombola" er eiginlega ítalska, en er brúka& í fleiri málum, enda or&i& algengt í ræ&um og ritum á Islandi. þó væri or&i& „Bazar“ máske hæfilegra hjer, því hlutir fyigdu öllum nr, vorum. sem nú stendur, gelnm vjer a& eins befcifc Gu& í au&mýkt, a& beygja bjarta konungsins og snúa lionuin til fri&ar. í ofdrambi sfnu ljet Páfinn yfirlýsa því, a& Iiann væri óskeikandi, en Gu& refsa&i honum og gjör&i lians vald a& engm þa& er einnig lítiiræ&i fyrir Gnfci, a& steypa konungum og keisurum af veidisstóium þeirra; gott væri ef höf&ingjar Ijetu dæmi Páfans og Napoleons sjer a& varna&i verfca. Bi&jum til, Gu&s, a& hann upplýsi oss, a& hann var&veiti oss frá synd og öllu iliu, a& hann tiireikni oss cigi þa&, sem vorir menn hafa misgjört, en lei&i þá á hetri veg. Dæmi þessi geta gefifc mönnum nokktirn vegin sjnishorn af stjórnar anda þeim, er ríkir í Prnssaveldi og hvafc yndislegt er a& búa undir þess ná&ugu stjórn. þó herfræg&in kæíi ni&nr allt mögl og aliar raunatöiur, þá ver&ur' þó sorg og gremja margra hundmfc þúsunda, á þyzkalandi ekki utrymt ur lijörium manna yfir aflei&ingum atrí&sins. þar ver&ur hervaidi ekki vi&komifc, enda rnun Vilhj. keisari og Bismark hugsa meir umElsassog Lothringen og lnað meira gæti bætzt vi& hi& prússneska keisara dænii lieldur en um hinar angrá&u sáiir, scrn ! því húa. AUGLÝSINGAR. — Umleifc og vjer eptir tilmæium hiuta&eig- enda, látum prenta eptirfylgjandi vottorb , á- lítum vjer sliyldu vora, aamkvæmt brjefi dags. 16. maí þ. á. , afc geta þess, a& ekki einung- is þa& sem sagt er frá í þ. á. Nf. nr. 21 — 22 um biiun áttavitans á ekipinu er tvndist í vor úr Fljótum, er sagt öidungis tilhæfúlaust, held- ur og a& skipifc hafi verib á rjettri lei&, þá seinast sást til þess á siglingu í nor&ankælu fram á Skagagrunn. Attavitinn haffci veriö frakkneskur, en engir stafir á honum, og keypt- ur á Emilíu (Gránu) uppbo&inu í Siglufir&í. Ritst. — Jeg undirskrifa&ur vitna þa& : a& átta- viti sá er skip óbalebónda E. B Gu&munds- sonar á Hraunum haf&i þeear þa& fór hina hryggilegu legiiferfc þann 10. f. m. til a& far- ast, og sem jeg á för„m hans haf&i hrúka& í 2 ár, haust= og vetrar-vertí&ir, vísa&i vel áttir og var í alla sta&i gó&ur a& því olnu untW skildu, a& mjer þólti hann nokkub vakur á nálinni a& stýra eptir honum næmt strik í sjó- róti, sem a& líkindum á sjer stafc me& flesta áttavita á smærri förum. Hrúthúsum 13 maímán. 1871. Jón Ðagsson. Náiægt hryggju kaupm, Havsteens hjer í bænum, tapa&ist þann 27. f. m., forn hnakk- taska me& 3. hringjum. - IJinn rá&vandi handhafari er be&inn a& halda henni til skila á skrifstofu Noríanfara? . .. r , r ‘ ° ‘oo noepin- ers a Akuieyn, háifti.nnu af korni, eem var í bláröndottum poka merktum þ. H.,oghvítum strigapoka fornum me& ýmsu í, t. a m lit- arefni til a& Iita biátt, 5 áln af bláröndóttu fófcui Ijerepti, 1. al. af svörtu Ijerepti, ein axla- hond, 1. pd. af róli, 1 pd. afkaffi, 6 ál af bryddingarbor&a, 2. tylftir af töium, hálft lóð af silkitvinna og fl. Hvern þann sem hef&i tekib þetta til handargagns, e&a or&i& óvart a& taka þafc í misgripum, bi& jeg a& skila því aptur til mín og skal eigi nafns hins sífar- nefnda getifc efhann svo vill Vatnsleysu í Fnjóskadal 19. jtínf 1871. Olgeir Gu&mundsson. — Hver hefir tapafc peningabuddu me& fá- einum skildingum ? Akoreyri 27.-—6.—71. Kristján HallgrímBSon. - “ A Moldhaugnahálsi austanver&um, fannst 18. Þ m. strigapoki, me& fjórum skeifuni og nokkruni nöglum Stóra-Eyrarlandi 28. júní 1871. Pjetur Gufcmundsson. — Móskjóttiir hesíur Ijónsfyggnr, (kynjaS- . ,"r LyJaíl,,f0* aljárna&ur me& 6 boiu&um !';e,IUm’ frá Ma;lifulli f Skagafir&i 22. juní 1871. Sem gó&ir merin eru be&nir a& lei&beina til mfn. Pjetur Jónsson á Reykjahlí&. Eigandi og ábgrgdannadur Bjum JÓHSSon. f renta&ur í prentsm. á Akurnjírl. B. M. .sTep há n s s oÝÚ

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.