Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 1
SO. AA. AKUREYRI 13. JÚLÍ 1871. M 29,—3©. /RTTJARÐARÁST herra J. H I REYKJAVÍK. Einn af hinum mörgu og fögru vottum tim ættjarbarást landa vors, herra J. H. í Reykjavík er eflaust brjef þab, er hann sendi hinum dönsku bræbrum vorum í haust, þeim ti 1 uppfræfcingar, huggunar og uppörfunar í baráttunni vib oss vanþakkláta, heimska og þverbrotna íslendinga. Brjcf þetta stendur í Berlingatíbindum 17. nó"v. f. á., og er svo- látandi: „Reykjavík 12. okt. 1870«. Bæbi sibastlibib sumar og haustib, sem nú er þegar á enda, hefír verib mjög gott hjer á landi. Hitinn var dvenjulega mikill, og jafn- "Vel þótt næstum sífelldar þokur og rigningar hiiekktu heyskapnum nokkub, varb hann þ<S a'lgóBur, því ab í lok ágústmánabar Ijetti rign- "'gunum, og í septembermánubi var mjög Þægileg og hlý vebrátta; á Norbnvlandi varb heyskapur jafnvel nieb bezta tnéti, því ab þar verbur jafnan minna af rigningunum, meb sunn- anátt en á Su&urlandi, og valda fjöllin því: þau liggja í útnorbur og austuv, og dregst því rcgngufan frá sjónum sunnan ab þeim og *> þab s}er og stab í öllum ló'ndum, þar sem fjöll- hi liggja í austur og vestur eía í útnorbur og landsubur. Hin siöbugu, hlýindi og miklu ligningar á heitasta tíma árs hafa gjört þab aí> verkum, ab menn muna eigi til ab svo vel fiöfi leyst af fjöllum sem í sumar. Hitinn í Bjtínum var og í meira lagi (í dgústm. komst hann upp í 12° R.), og hefir bann sjálfsagt fíinib talsvert á hafísnum frá Grænlandi, sem "vanur er ab liggja í stórum spildum norban tyi'ir landinu. Fiskiafli var í vor víba dvenjulega mikill, <*g má kalla, ab fiskiveibar hafi yfir höfub ab '&la heppnazt hjer mjög vel þetta ár. Verzl- Wm helir og verib gób landsbúnm, ab svo miklu leyti sem hún getur nokkurntíma verib þab cins og nú er varib efnahag landsbúa og stjórnatástandi, því ab gób í raun og veiu getnr verzlunin tæplega nokkurn tíma heitib, þar sem úr landinu eru fluttar dmissandi naub- synjavörur, en f stab þess hrdgab inn í þab allskonar munabarvöru, sem landsbúum er eigi ab eins ab lengum sönnurn notum, heldur jafn- vel til mesta nibnrdreps, bæbi efnahag og sib- feibi manna. Vjer eigum vib hina sívaxandi brennivínsdrykkju og nautn annara áfengra drykkja, sem því er mibur ab flytjast svo lír hófi keyrir, og langt of margir neyta, sjálfum sjer og 'óbrum til stdrtjdns og efnahag lands- his til mesta niburdreps. þab varb árangurs- laust, ab stjórnin reyndi til ab reisa skorbur vib vanbrííkun þessari, meb því ab stingaupp S vib alþingi ab lagbur væri mjög lítilfjörleg- ur tollur á þesskonar vöru, og jafnvel þótt sumum þingmönnnm virtist tollurinn langt um of lítill, og ætti ab vera mildu hærri, varb þd mcurstaban sú, ab alþybuleibtogarnir, semjafn- an rába lögum og lofum á þessu þingi, fengu önýtt friimvarp stjdrnarinnar. Verzlunarkeppni hefir aukist talsvert hjer 1 sumar, einkum vib þab, ab verzlunarfjelag eitt f Björgvin er í tilbúningi meb ab koma "jer á fót verzlun, og hefir bæíii hjer íReykja- vík, í Hafnarfirbi og í Stykkishólmi „lagtupp« °g Belt nokkub af vórum. Fyrir Bkömmu síban sendi þab hingab gufuskip meÖ vörur, sem voru fluttar hjer í land til útsölu í vetur, og er mælt ab fjelag þetta ætli ab hafa meira um sig ab sumri. Meb gufuskipi þessu komu norsk blöb, og sjáum vjer af þeim, eins og vjer höfum ábur fengib þef af, ab Norbmenn þykjast fullkunn- ugir stjdrnarástandi voru og efnahag, og er í blöbum þeírra nóg af greinum um þess konar efni, eigi ab eins frá Kaupmannahöfn, heldur og frá Reykjavík. Vjer ætlnm eigi ab þessu sinni ab fara ab tala um andann í þessum greinum, eba kippa oss upp vib þab, þótt ís- lenzkir embættismenn sjeu sæmdir Bbriim eins nöfnum og „þefrakkar (Spytslikkere) stjórnar- innar", jafnvel þótt slíkt orbalag sje lítt sæm- andi blabamönnum, sem vilja sýna vöndunar- semi í deilugreinum sínum, enda mun þab eiga til ættar ab lelja hjá cinum flokki, eba rjettara sagt, hjá þeim flokksmönnum, sem þessi hin síBustu árin hafa eigi skinzt vib ab uppræta alla hlýbni og undirgefni undir lög og embætt- ismenn hjer á landi. Oss getur eigi annab en þótt þab fallegt af bræbrum vorum í Nor- egi, ab þeir vilja bjarga frændum sínum á íslandi, og tækist þeim ab koma á gufuskips- ferbum milli fslands og Noregs, álítum vjer þab einkar nytsamlegt og æskilegt, en vjer höldum þeim sjáist býsna mikib yfir, ef þeir gjöra sjer f hugarlutid, ab þeir bjargi landinu eins og nú stendur á meb því ab stybja sjer- plægnisfull heiptrábeins flokks gegn reglubund- inni landstjdin hjer. Hinir íslenzku embættis- menn eiga vib ramman reip ab draga þar sem er gamall rótgróinn landsvani, sem því er mibur ab fremur fer ab vilja einstakra manna en al- mennings gagni; hefir þab verib ísíandi til mestu bblvunar um margar aldir, og þab er mikill misskilningur, ef hinir norsku bræbur vorir hyggjast vinna landinu gagn meí þvíab blása ab þeim kolunum, eba stybja þá og feta í fótspor þtíirra manna, sera allt af eru ab níba embættismenn stjdrnarinnar og uppræta allt traust alþýbu á þeim. Öllum sem kunnugir ertt högnm Islands, og vilja því vel af einlægum hug en búa eigiyfir sjerplægnisfullum launrábum, hlytur ab renna til rifja mebferb sú, er hin mannilblegu bob stjórn- arinnar f Danmörku um skipun á vibskiptum og sambandi íslendinga vib Dani hafa orbib ab sæta af einum flckki hjer. Vjer cigum sjer f lagi vib þá skipun mála þessara, er stjórnin ljet fulltrúa sinn, Finsen stiptamtmann, bjóba al- þingi 1867, en sem ónýttist fyrir klaufaskap þingsins. t>ab voru sannlega eigi embættis- mennirnir, heldur hinir svonefndu, þjóbarleib- togar, sem spilltu málinu og urbu þannig þess valdandi, ab bob stjdmarinnar og oll frammi- Btaba Finsens stiptamtmanns sem lýsti stakri ættjarbarást og velvild til Islands, urbu árang- urslaus. Bræbur vorir í Noregi ættu reyndar ab fara varlega ab hafa þá menn fyiir leib- toga, scm allt til þessa hafa stabib öndverbir gegn stjórninni í Danmörku, og spornabafal- efli gegn hinum ágæta tilgangi hennar meb skipan vorra mála, því ab meb því mdti munu þcir aldrei vinna. neitt sannarlegt gagn. Hjer í landi er lýbveldisflokkur, sem vinnur sjálf- — 61 — um sjer og öbrum tjðn dafvitandi, og allt af er öndverbur gegn stjórninni f Öllum málum. Oforsjálleg lybveldisstjðrn hefir hingab til orbib til tjdns og bölvunar í hverju landi í norburálfunni, og hvernig skyldu menn þá geta ímyndab sjer ab hún muni vería framförum íslands til eflingar? Islendingar eru reyndar skynsamir menn í mörgum greinum, en þeir. geta eigi litib á neitt dhábum augum og skort- ir alla þekkingu í stjdrnvísindum; en á þessu hvorutveggja þnrfa þeir ab halda, sem færir eiga ab vera um ab koraa landinu áfram til menntunar og menningar. þab sem til er á Islandi af eiginlegri andlegri menntun og þekk- ingu (Intelligents) er enn svo ab segja ein- göngu hjá embættismannastjettinni, enda heíbi hún getab komib eigi alllitlum framforum til leibar, hefbu eigi nokkrir sjervitrir og sjer- plægnir málrófsmenn, er eingöngu hugsa um sjálfa sig, sem þeim þykir vænst um, og vinna sjer í haginn f laumi, en telja þjdbinni trú um ab þeir sjen ab vinna henni í hag, veriö því til fyrirstöbu. I öllum löndum & alþýb- an sína ginningarraenn (Demagoger), og hví skildi Island þá vera laust vib þá? Eigi landstjdrn ab geta komib fram þvf ætlunarverki, sem er og á ab vera mark og roib hverrar landstjdrnar, aö efla framfarir landsbúa í andlegum og veraldlegum efnum, er þab vitaskuld, ab hún verbur ab hafa bein í hendi tll þess ab geta leyst þetta ætlunar- verk. Eins og nú er hjer ástatt, ab allt er á ringulreib. er þab meb ö'IIu dvinnandi, því ao innanlandsstjórnin hefir ekkert fje yfir a& rába. Hún getur ekki lagt á neina aukatolla og verbur ab sitja hjá og horfa á, ab landib er rúb helztu lífsbjörg þess, og f staS þess hrúg- ab inn í þab alls konar munabarvöru, Al- þingi 1867 var svo barnalegt, ab þab vildi alla eigi þiggja sjálfsforræbi sem skattland meb fullkomnu skattveitingarvaldi, nema þab fengi líka framkvæmd á kenningum sinum um ráb- gjafa abyrgb og þing meb 2 málstofum, og alþingi 1869 fetabi dyggilcga í fdtspor þess, — allt eptir ginningum þessa gamla flokks, einsog aubvitab er —, og er þab eflaust eins- dæmi þess, ab menn hafi látib stjdrn bjdta sjer skattveitingarvald og eigi þegib. Afleib- inga slíks athæfis mun eigi beldur langt að bíba, en nú er svo, ab efnahagur landsbda fer jafnt og þjett hnignandi, en eigi batnandi, Sjest þab bezt á því, ab öibirgb fer sívaxandi, og í sumum hjeruburo svo mjö'g, ab sveitarútsvör hækka á hverju ári, svo ab þeir sem enn þá hafa nokkur efni — þvf um aublegb er eigí ab tala á Islandi ¦— rýjiast smátt og smátt, unz atlir verba jafn aumir, en peningaskortur eykst allt af ( landinu. Til sönnunar þvf, ab efnahagur vor er f raun og veru eins og vjer lýsura honum hjer, má nefna, ab sveitar útsv'ór hafa hina síbustu tugi ára víbast hvar aukizt um helming, og er þab eflaust einnig orsök þcss, ab landsbdar hafa heldur fækkab en fjölgab hin síbustu árin og heGr heilsufar þd verib einstaldega gott þessi ár. f>etia vesnar líka alt af; dhdf og munabur, ecm fer sívaxandi, og þar af leibandi hdflaus eybsla, og s'ómul. barnaleg kaup á dnýtu útlendu glíngri elur og eflir or-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.