Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1871, Page 1

Norðanfari - 13.07.1871, Page 1
io. ill AKUREYRI 13. JÚLÍ 1871. M t®.—30 ÆTTJARÐARÁST herra J. n í REYKJAVÍK. Einn af hinum mörgu og fögru votturn Ðm œttjarharást landa vors, herra J. H. í Reykjavík er eflaust brjef þab, er hann sendi hinum dönsku bræÖrum vorum í hanst, þeim til uppfræfcingar, huggunar og uppörfunar í baráttunni vib oss vanþakkláta, heimska og Þverbrotna íslendinga. Brjcf þetta stendur í Berlingatíbindum 17. n<5v, f. á., og er svo- látandi: „Reykjavík 12. okt. 1870“. Bæbi sibastlibib sumar og haustib, sem nú 6r þegar á enda, heíir verib mjög gott iijer á landi. Hitinn var dvenjuiega mikill, og jafn- ''el þótt næstum sífelldar þokur og rigningar bnekktu heyskapnurn nokkub, varb hann þó aHgóí)ur, því a& í iok ágústmánabar Ijetti rign- bigunum, og í septembermánubi var mjög bægileg og hlý vefcrátta; á Norburlandi varb beyskapur jafnvel meö bezta rnóti, því ab þar Verbur jafnan minna af rigningunum, meb sunn- anátt en á Suburlandi, og valda fjöllin því: þau liggja í útnorbur og austur, og dregst bví rcgngufan frá sjónum sunnan ab þeim og a þab sjer og stab í öllum löndum, þar sem fjöll- in liggja í austur og vestur eba í útnorbur og landsubur. Hin stöbugu, hlýindi og miklu 'igningar á heitasta tíma árs hafa gjört þab ab verkum, ab menn muna eigi til ab svo vel haii leyst af fjöJIum sem í sumar. Hitinn í ®jónum var og í meira lagi (í ágústm. komst bann upp í 12° R.), og hefir hann sjálfsagt bnnib talsvert á hafísnum frá Grænlandi, sem 'anur er ab liggja í stórum spildum norban •yt'ir landinu. Fiskiafli var í vor víba óvenjulega mikill, má kalla, ab fiskiveibar hafi yfir höfub ab *ala heppnazt hjer mjög vel þetta ár. Verzl- ánin helir og verib gób landsbúnm, ab svo 't'iklu leyti sem hún getur nokkurntíma vcrib bab cins og nú er varib efnahag landsbúa og stjórnarástandi, því ab gób í raun og veru getur verzlunin tæplega nokkurn tíma heitib, þar sem úr landinu eru fiuttar ómissandi naub- synjavörur, en I stab þess hrúgab inn í þab allskonar mtinabarvöru, scm landsbúum er eigi ab eins ab -engum sönnurft notum, heldur jafn- vel til mesta nibnrdreps, bæbi efnaliag og sib- ^eibi manna. Vjer eigum vib hina sívaxandi hrennivínsdrykkju og nautn annara áfengra drykkja, sem því er mibur ab flytjast svo úr hófi keyrir, og langt of margir neyta, sjálfum sjcr og öbrum til stórtjóns og efnahag lands- ins til mesta niburdreps. þab varb árangurs- laust, ab stjórnin reyndi til afc reisa skorfcur vib vanbrúkun þessari, meb því ab stingaupp S vib alþingi ab lagbur væri mjög lítilfjörleg- hr tollur á þesskonar vöru, og jafnvel þótt sunium þingmönnnm virtist tollurinn langt um uf lítill, og ætti ab vera miltlu hærri, varb þó áifcurstaban sú, ab alþybuleibtogarnir, sem jafn- an rába lögum og lofum á þessu þingi, fengu únýtt frumvarp stjórnarinnar. Verzlunarkeppni hefir aukist talsvert hjer 1 sumar, einkum vib þafc, afc verzlunarfjelag citt í Björgvin er í tilbúningi meb ab koma hjer á fót verzlun, og hefir hæbi hjer í Reykja- vik, í Hafnarfirbi og í Stykkishólmi Blagt ttpp* °g sclt nokkub af vörum. Fyrir Bkörnmu síban sendi þab hingab gufuskip mefc vörur, scm voru fluttar hjer í land til útsölu í vetur, og er mælt ab fjelag þetta ætli afc liafa meira um sig ab snmri. Meb gufuskipi þessu komu norsk blöb, og sjáum vjer af þeim, eins og vjer höfum áfcur fengib þef af, afc Norbmenn þykjast fullkunn- ugir stjórnarástandi voru og efnahag, og er í blöbum þeirra nóg af greinum um þess konar efni, eigi ab eins frá Kaupmannahöfn, heldur og frá Reykjavík Vjer ætlnm eigi ab þessu sinni ab fara ab tala um andann í þessum greinum, eba kippa oss upp vifc þab, þótt ís- lenzkir einbættisnienn sjeu sæmdir öbrum eins nöfnum og „þefrakkar (Spytslikkere) stjórnar- innar“, jafnvel þótt slíkt orbaiag sje lítt sæm- andi blabamönnum, sem vilja sýna vöndunar- semi í deilugreinum sínum, enda mun þafc eiga til ættar ab telja hjá einum flokki, eba rjettara sagt, hjá þeim flokksmönnum, sem þessi hin sífcustu árin hala eigi skirrzt vifc ab uppræta alla hlýfcni og undirgefni undir lög og embætt- ismenn hjer á landi. Oss getur eigi annab en þótt þab fallegt af bræbrum vorunt í Nor- egi, ab þcir vilja hjarga frændum sínum á íslandi, og tækist þeim ab koma á gufuskips- ferbum milli íslands og Noregs, álítum vjer þab einkar nytsamlegt og æskilegt, en vjer liöldum þeim ejáist hýsna mikib yfir, ef þeir gjöra sjer í hugarlutid, ab þeir bjargi landinu eins og nú stendur á meb því ab stybja sjer- plægnisfull heiptráb eins flokks gegn reglubund- inni landstjórn hjer. Hinir íslenzku embættis- menn ciga vib ramman reip ab draga þar sem er gamall rótgróinn landsvani, sem því er mifcur ab freniur fer ab vilja einstakra manna en al- mennings gagni; liefir þab verib Islandi til mestu bölvunar um margar aldir, og þab er mikill misskilningur, ef hinir norsku hræbur vorir hyggjast vinna landinu gagn meb þvíab blása ab þeim kolunum, efca stybja þá og feta í fótspor þeirra manna, sem allt af eru ab níba embættismenn stjórnarinnar og uppræta allt traust alþýbu á þeim. Öllum sem kunnugir eru liögnm Islands, og vilja því vel af einlægum hug en búa eigi yfir sjerplægnisfullum launrábum, hlytur ab renna til rifja mefcferb sú, er hin mannúfclegu bob stjórn- arinnar í Danmörku um skipun á vibskiptum og sambandi Íslendinga vib Dani hafa orfcib ab sæta af eintitn ílckki hjer. Vjer cigum sjer f lagi vib þá skipun mála þessara, er stjórnin ljet fulltnía sinn, Finsen stiptamtmann, bjóba al- þirigi 1867, en sem ónýttist fyrir klaufaskap þingsins. f>afc voru sannlega eigi embættis- mennirnir, heldtir hinir svonefndu, þjófcarleifc- togar, sem spilltu málinu og urbu þannig þess valdandi, ab bofc stjórnarinnar og öll frammi- staba Finsens stiptamtmanns sem lýsti stakri ættjarbarást og velvild til Islands, urbu árang- urslaus. Bræfcur vorir í Noregi ættu reyndar afc fara varlega ab hafa þá menn fyrir leib- toga, sem allt til þessa hafa stabib öndverfcir gegn stjórninni í Danmörku. og spornab af al- efli gegn hinum ágæta tilgangi hennar meb skipan vorra mála, því ab meb þvímótimunu þeir aldrei vinna neitt sannarlegt gagn. Hjer í landi er lýbveldisflokkur, sem vinnur sjálf- um sjer og öbrum tjón óafvitandi, og allt af er öndverfctir gegn stjórninni f öllum málum. Oforsjálleg lýfcveldisstjórn hefir hingab til orfcib til tjóns og bölvunar í hverju landi í norburálfunni, og hvernig skyldu menn þá geta ímyndab sjer ab hún muni verba framförum Islands til eflingar ? Islendingar eru reyndar skynsamir menn í mörgum greinum, en þeir geta eigi litib á neitt óhábum augum og skort- ir alla þekkingu í sljórnvísindum; en á þessu hvorutveggja þurfa þeir ab halda, sem færir eiga ab vera um afc koma landinu áfram til menntunar og menningar. þafc sem til er á Islandi af eiginlegri andlegri menntun og þekk- ingu (Intelligents) er enn svo afc segja ein- göngu hjá emhættismannastjettinni, enda helbi hún getab komib eigi alllitlum framforum til leibar, hefbu eigi nokkrir sjervitrir og sjer- plægnir málrófsmenn, er eingöngu hugsa um sjálfa sig, sem þcim þykir vænst um, og vinna sjer í haginn f laumi, en telja þjóbinni trú um afc þeir sjeu ab vinna henni í hag, verifc því til fyrirstöbu. I öllum löndum á alþýb- an sína ginningarmenn (Demagoger), og hví skildi Island þá vera laust vib þá? Eigi landstjórn ab geta komifc fram því ætlunarverki, sem er og á ab vera mark og mib hverrar landstjórnar, ab efla framfarir landshúa í andlegunt og veraldlegum efnum, er þafc vitaskuld, ab hún verfcur ab hafa bein í hendi tll þess afc geta leyst þetta ætlunar- verk. Eins og nú er hjer ástatt, afc allt er á ringulreib. er þab meb öilu óvinnandi, því afc innanlandsstjórnin hefir ekkert fje yfir afc rába. Hún getur ekki lagt á neina aukatolla og verbur ab sitja hjá og horfa á, afc landib er rúb helztu lífsbjörg þess, og f stafc þess hrúg- ab inn f þafc alls konar munabarvöru, Ai- þingi 1867 var svo barnalegt, ab þafc vildi alls eigi þiggja sjálfsforræfci sem skattland mefc fullkomnu skattveitingarvaldi, nema þafc fengi líka framkvæmd á kenningum sínum um ráb- gjafa áhyrgb og þing meb 2 málstofum, og alþingi 1869 fetafci dyggilcga f fótspor þess, — allt eptir ginningum þessa gamla flokks, einsog aubvitafc er —, og er þab eflaust eins- dæmi þess, ab menn hafi látib stjórn bjóba sjer skattveitingarvald og eigi þegib. Afleib- inga slíks athæfis mun eigi beldur langt afc bíba, en nú er svo, ab efnahagur landsbúa fer jafnt og þjett Imignandi, en eigi batnandi. Sjest þab bezt á því, ab örhirgb fer sívaxandi, og í sumum hjeruburo svo mjög, afc sveitarútsvör hækka á hverju ári, svo ab þeir sem enn þá hafa nokknr efni — þvf um aublegb er eigi afc tala á Islandi — rýjíast sraátt og smátt, unz allir verba jafn aumir, en peningaskortur eykst allt af f landinu. Til sönnunar því, ab efnahagur vor er f raun og veru eins og vjer lýsura honum hjer, má nefna, ab sveitar útsvör hafa hina sífcustu tugi ára víbast hvar aukizt um helming, og er þab eflaust einnig orsök þcss, ab landsbúar hafa heldur fækkab en fjölgafc hin sífcustu árin og hefir heilsufar þó verib einstaklega gott þessi ár. fietta vesnar líka alt af; óhóf og munabur, sem fer sívaxandi, og þar af leifcandi hóflaus eyfcsla, og sömul. barnaleg kaup á ónýtu úilendu glíngri elur og eflir ör- — 61

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.