Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.07.1871, Blaðsíða 3
ensku a?> hún væri ,,sú er kysi hina útvöhlu OÍ>ins‘‘ (the chooser of the elected) og afs Valhöll væri hötl hinna útvöldu. Val í þess- um orimm er stofninn af v a I u r ; en valur er orb scm hefir í sjer samsaíns hugmynd, og táknar h i n a v ö 1 d u alla svo sem í einu lagi. þannig skýrir Egilsen oriii og allir luenn sem (slenzku kunna ; því þab er sam- stofna vii v e 1 j a, v a 1-di. a En nú er og hins ab gæta, aí> hinir útvöidu Oiins uriu ai falla ( bardaga áiur en þcir gátu heitií) eiur orfiö v a I u r f>es8a smugu notaii nú Gufbrandur minn í ritdúmi er hann skrásetti hjer fyrir mánafarblat) oe 1 jet sem þab væri óheyrileg villa ab þýta Valkyrjn og Valhöll eins og jeg hafti gjört, í stai "þess ab þýta Valkyrju svo sem væri hún kjósandi enna drepnu, og Valiiöll svo sem höll hinua d r e p n u. En þessi þýbing væri eins skynsamleg eptir hugs- un heitmirinar eins og ef kristnir menn kreftu at himnaríki væri kallat bústatur liinna dánu f stabinn fyrir bústabur hinna ntvöldu. Eng- lendingurinn sem Gutbr. vissi at var óbær at dæma hvort rjettara væri, hjelt at eitthvab hlyti at vera til í orbum Gutbr. er bann ræki í rogastans yfir minni þýtingu. En Gutbr. þóttist hafa vel unnit. þetta dæmi sýnir mjög glögglega drengskap Gutbrandar er hann dæmir um verk landa sinna. þ>at lítur svo út sem Gutbr. álíti at úr því vinir beri biflíu-þýtingu vorri illa söguna, þá megi hinir (þ. e. óvinirnir, at mjer skilsi) Segja annab eins og þatan af verra. Hann álítur því þetta mál persónulegt fjandskapar- rnál, og er illa farit at hann skuli skorta vit og sál til at geta greint holdlegar ástrítur og eigingjarnan hjegómaskap frá háleitu máli sem þar á ekkert skilt vit. Nú en ef hann beindi þessum kafla at mjer svo sem ( því skyni at ná hefnd á mjer fyrir þat at jeg hefi neitab lionum um at koma þcssu máli fram ( laumi á bak vit byskup og Melslet, þá legg jeg úr- skurtinn um sl(ka atfert á vald landa minna. Gutbrandur veit þat bezt sjálfur at jeg hefi haldit því fram frá byrjun, at hann skyldi koma máli þessu fram á Islandi, því þar ætti þat heima, þar skildu menn þat, þar gætu menn bezt jafnat sig nitur á raeininga mun sem á kynni at vera um þýtinguna, og um fram allt hefi jeg tekit þab fram, at þat væri ■of alvarlegt mál til þess at gjöra þat at þjóst efni. Jeg sagti honum 1867 f Oxfort er vit áttum tal um málit, at jeg gæti ekki skotat at fert hans ötruvísi en „iiterair“ þ e, rit- !egan etur ritdómslegan róg, er allt væri ýkt til þess at blekkja þá er ekkert botnutu ( málinu sjálfir, og til þess at láta málit fá sem Ijótastan svip. En at Gutbr. hetir ekki enn getit þess á Islandi ötruvísi en ( hugsunar- lausum greinnm sem ekkert getur af sjer leitt tiema rangsnúning eins vegar og illlyndi hins vegar, ber glöggastan vott þess at Gufcbrandur er í standandi vandrætum; refarnir eru skornir til þess at biflíufjelagit feli honum á hendur endurskotun biflíunnar; þessvegna fortast hann at láta menn sjá sig fyrir fram sem biflíu- þýtanda, en þó nú hann kæinist þannig hjá skyllu þá var Carybdis eptir, og þar vart drengskapur Gutbr á skipbroti, met því at- finningasemi hans ber met sjer at öll hin dýpri þýting er hann lætur í vetri vaka at hún byggist á, er, hvar sem á hana er litib, hel- ber uppgjört og fyrirsláttur eins og jeg hefi glögglega sýnt f Nortanfara í fyrra. Hefti Gutbr. sagt blátt áfram at í mörgu þætti sjer ábótavant málinu á þessari þýtingu, hefti hann ekki vfsvitandi rangfært málit þar sera því vart vit komit, þá er Ifklegt at hann hefti skiiizt vit raet meiri sóma en hann getur hjetan af. Eiríkur Magnússon. * # * P. S. At jeg svara brjefi Gutbr. fram yfir þat sem snertir mig bcinlínis, kemur af því, at hann hefir prentat brjefit og ætlat þat þar meb almenningi til lesturs. f BJARNI THORARENSEN. wNú er Braga borinn út bezti sonur nár. • * • * ^ * • • i er met vilja hafti hug fornum anda lypta á lopt, lands vors efla dug“. sfra Vernhartur þorkelsson. Eg stút þar einn, eg stút met dapra lundu, þar sem býr f fatmi fold, fölnatur und kaldri mold, sá er heitast unni Isagrundu. Eg stót at hinu græna, lága leiti — en til hvers þyl eg lýtum ljót? lálinn er sá gladdi þjót: mærtarsijarnan horíin er af heiti. Ojá, Bjarni, burtu þú ert litinn, eins og blis af himni há I harma því eg kveta má : vetrarstormur sterkur felidi vitinn. Hjer vil eg lúta at leiti þínu nitur og gráta — en ei gráta þig : þú gekkst hinn vanda feigtarslig þangat sem öidnm ætri bendir fritur. En þó gráta — gráts er efnit mcsta þess at vita missi manns, mest er unni sveitum lauds Og af huga öllum vann hit bezta. Og getur sá, er gengr at leiti þínu, haft upp nema harmamál um heitur látinn, slokknat bál, og þín saknat innst í brjósti sínu. því þú varst aldrei einn í hópi þcirra, sem köldum vilja kvalablæ kæfa’ hinn helga loga’ er a> brennur því skær, sem byrgtur er hann meira. En alla stundu einn met liinum fáu, sera ei þola heimsku hlekk, f hag því sjaldan veröld gekk — eins og fálki frjáls f Iopti bláu. Og því þjer unni aidrei mitlungskynit: feigtar þat at fúluin sit fella vildi’ hinn göfga vit, sem þat aldrei gat í skugga skinit. En hvat örn sem ofar skýjum flýgur, vartar fugla fjöld þó smá fjatrir sterkar setjist á ? vængi’ hann skekur vesöl skepna hnígur. Og at litnu alda sítan mengi, enginn man hinn arnia her, en met himinskautum fer arnar hrótur enn hjá þjótum lengi. Svo varst, Ðjarni! burt frá aumu smáu, þinn er hugur heims um baug hátt á arnarvængjum flaug, öllu jartar ofar striti tágu. þinn var andi arnar súgi bornum aukinn móti ætra ranns, eldaglótin haukalands, jarknasteinn úr jötuubjörgum fornura. Ungur víkings víst þú skildir andann, þeg»r heyrtir óts í ót „Áslaugar hin svásu hljót, Ragnar anda enn á vori handan“. Fornum tendrat fjekkstu líf at arni: sólin blcssut sunnan skein, sítan dreif at birkirein — var ei kalt þá vengit hrita Bjarni ? En þú glæstir glótum jökulfeldinn, og vit sætan unatshreim allir sóktu þangat heim, sem at „stirndi strengjunum á eldinn“. þ>ví hin „staka stót ( skýja rofi stjarnan ein“, seni birtu bar bezt um iöngu næturnar og oss benti upp frá moldar hofi. Svo oss lýsti lífs á eytihjarni tftt hit mikla, bjarta bál, blisin kveikti og vermdi sál, þjótum kunnra þinna Ijóta, Bjarni I Opt þú flóst at efstum fjallatindi, öld þar sífelt unun bjó, enginn betur vissi þó : „ötrum blitra blæs í dalnum vindi“. Miklir hljóta menn svo títum vinna ötrum hægra’ enn sjálfum sjer, slfkra verka skulum þjer þvi og beztar þakkir jafnan inna. „Stímabrak ( straumi“ mátti kalla þar sem hauksins vegur var — var ei stundum svalt og þar, Bjarnl á lífsins bcra jökulskalla ? þegar hrftir huldu hvelit bjarta, og næturhewna fjöllum frá frost- og útalegum þá ,,eylífs dauta andtnn bljes at hjarta*. En el Ijósit ljóss má köppum dvína: er sem þeir vit allan hag „eylíítar hinn bjarta dag glugga gegnum grafar líti skína“. t>ann æ leiztu — þín skal mæftarstjarna oss og sítan lífs á leit löngnm skína björt og heit, hvar sem annars eigum brautu farna. Og þó frysti fold um hjelu rósa, gegnum húm og brííarsal hátt oss æt(b Ijóma skal BJARNA nafn á blossum norturljósa. Gísli Brynjúlfsson. BRJEF FRÁ BRASILÍU til Jakobs bónda Hálfdánarsonar á Grímsstöi- um vit Mývatn, af honum mett. 12.________5.__71. Curítíba, 20. september 1870. „Kæri vinnr! Jeg bit þig at fyrirgefa mjer tómlæti mitt, nefnil., at jeg hefi aldrei skrifat þjcr línu sftan vit skildum, og af- saka jeg þat met þvf, at jeg þóttist ekki hafa neiit nautsynlegt at skrifa þjer, þar jeg vissi at þú fengir at vita um ástand okkar allra landa þinna hjer met fleiru En nú álít jeg skyldu mína, at sýna þjer f þat minnsta, at jeg hefi ekki enn þá gleymt okkar forna góba kunningskap. þat er þá sem jeg hefi fyrst og fremst at segja þjer, at Guti hefir þókn- ast at burtkalla úr heimi þessum, ekkar kæra vin og landa Jónas Hallgrímsson, hann sái- atist 13. aprfl næstl., ( Antonína — litlum bæ hjer nitur á láglendinu—, úrguluveiki Febre amarello sem gekk þar mikit skæt tim tíma. Eptir at hann skrifati Sigríti konu sinni í marzm. 18691 var hann hjer hjá mjer þang- at til í lok ágústm. sama ár, þá flutti liann sig ofan á láglendit, fyrst til Morretos , og var þar 4—5 mánuti, sítan til Antonína, livar hann settist at hjá þýzkum snikkara sem dó líka, 4. dögum seinna enn hinn. Svo at segja allann tfmann, sem nafni minn sál. var hjer ( Curilfba, var hann mikit lieilsulasinn; þjátur af gigt og magaveiki, og met sífeldum út- slætti á fótum; þefta heilsnleysl hans álitu bæti hann og atrir at væri af of köldu lopti hjcr, því þat er mifcít kaidara enn f nýlend- unni Don Francisca, hvar hann hafti góla heilsu, at undanteknu fyrsta missirinu, þess- vegna vildi hann reyna at skipta um aptur, og fara ofan á láglendit, enda skrifati hann mjcr þat nokkrum sinnum frá Morretos, að hann væri mikit heilsubetri, þó veiktist hann af blótkreppnveiki undir þat hann ætlati at fara þatan, og var lítinn tíma i sjiíkrahúsi; þann 19. jan. þ. á. skrifati hann mjerseinast brjefib sem jeg fekk frá honum, var hann þá á batavegi, og hafbi góta von um heilsu, en eptir þat veit jeg ekkert um hann, glöggvar en at framan er sagt Jeg kendi opt í brjósti um Jónas sáluga, sem ofan á aldurhnignun og heilsuleysi, hafti þá hugraun at bera, at eiga fjölskyldu sfna f þvflfkri fjarlægt. Áf mjcr er þat at segja. at jeg og fjöl- skylda mín, erum öll met gótri heilsu — lof sje gjafaranum — I jeg 6 2 drengi at nafni Júlíus og Aibert, þeir eru bátir efnilegir eptir aldri; jcg hef bygt mjer húa hjer ( bænum, og eru nú þegar 4 mánutir sftan jeg flutti mig ( þat; þat kosfar mikit at byggja hjer hús, allt sem til þess heyrir er dýrt, og jeg er ( talsvertum skuldum, þó jeg voni at jeg geti borgat þær, met tfmanum, því atvinnu hefi jeg nóga, og mun valla bresta at svo stöddu; þat gjörir mjer mesta ervitleika, hvaí) öll matvæli hafa nú ab undanförnu verit ó« vanalega dýr, en Ilkur eru til at þat lagist nií brátum, því nú er lokit strftinu vit Paragnay. Brasilfanar hafa yfir unnit, sem þú hefir líklega þegar lesit, og þess vegna hiiti jeg ekki um að skrifa nákvæmar um þat. önnur orsök getur samt ortit til þess at halda matvöru í háuverti, ncfnilega fólksinnflutningarnir; fyrst og fremst er nú vcrit at stofna nýja nýlendu hjer ná- lægt hænum, margir flytja sig úr nýlendunni Don Franeisca hingat og taka hjer land, líka á nú at fara at leggja vagnveg hjetan yfir þefta fylki, allt til Mottogrosso og Paraguay, 1) þ>at brjef hefir aldrei kon.it til skila. J. H.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.