Norðanfari


Norðanfari - 21.07.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.07.1871, Blaðsíða 1
NORMMAM. 10. ÁIl. AKUREYRl 21. JIJLÍ 1871* M 81. Einn dansluir ma&ur sagfti vi& mig, þá jeg Var í Kaupmannah. á þá leib: ab þab lili svo út, scm Carl Höpfner mnndi álíta oss Islendinga sem saufti, er hann einn ætti cg mætti fara meb a& vikl sinni, og álíta öllum bftrum en sjer cinum dheimilt afe taka nokkuft af afrakstri þessa síns . búpenings. Mjer datt í hug, a& „brög& eru ao þá barni& finnur", og fann um |eift, a& þetta er eigi svo fjarri sanni; víst er þa&, eigi metur hann oss og land vort mikils, og miki& þykist hann mega bjó&a oss, og naumast hef&i hann gramari orfcife, þó tekib bef&i verio eitthvab af hans virkilegu eign, en hann var og er Gránufjelagi, er hann hræ&ist ao muni, ef til vill, gjöra sjer nokkru óvissari, þá ena vissu eign, er hann hefir áliti& sig eiga í vörusekkjum vor bændanna. En jeg álít hann hef&i gott af því, gætum vjer sýnt hon- nm og sannafc me& framtí&inni, a& vjer, en eigi hann, höfum rá& yfir vörum vornm, þar til þær ern komnar á biibaibovb hans; og a& meiia tná einbeittur hugur \or, en illur hugur og ummæli hans, Jeg get ekki skilift, a& or& hans og um- mæli, sje nokkurt leyndarmál, svo eigi megi hver hcyra þau og sjá, í hið minnsta fór hann cigi dnlt meft þau, me&an jeg var a& leita fjár og samninga fyrir Gránufjel. Viinisbui&nr sá, er hann gaf um kosti mína og fjelagsins, ma a& þessu sinni vera óumtalafcur, cn þau or& lieyr&i jeg eptir honum, a& hver sem lána&i fjelaginu, sá sæi fje& eigi framar; fyrst og fremst væri mörg ár, er eigi væri unnt a& sigla til nor&urlands- insvegna íss og har&viftra, nema stundum þeg- ar kæmi fram á haust, og ómögulegt væri aft gjöra tvær ferftir þangaft á sama sumri; og þö sv<o færi, a& skip fjelagsins kæmist á Eyjafjörft, þá fengi þa& enga verzlan, þv( allir, scm þangafc sæktu verzlan, væru bundnir skuld- um sjer og F. Gubmann, auk þess scm hann hef&i uppálagt verzlunarstjdrum þeirra a& út- brei&a, a& jeg fengi engar vörur, og mundi me& engar vörur korna til fjelagsins; þessu jafn- framt 6kyldu þeir binda menn me& skriflegum loforftum a& verzla vi& þá me& alla sína vöru, en þeim sem cigi vildu þa& gjöra, e&a verzl- u&u nokku& vi& Gránu; ef hún skyldi koma, þá mættu þeir hvorki selja c&a lána þeim hin- um sömu skildingsvir&i, menn mundu því hvorki þora e&a geta nokku& vcrzlaft vi& skip fjelagsins, og þó" en nú svo ólíklega tiltækist a& þetta allt bryg&ist, og Grána næfti nokkurri verzlan, þá skyldi þa& ver&a hva& mest til a& steypa fjelaginu, því hann heffti þannig fyrir- lagt, ef Grána kæmi me& vörur til Eyjafjarft- ar, þá skyldu vörur hans seldar fyrir 7 rd. 48 sk. rúgur, 9 rd 48 sk. grjón, 28 sk. kaffi, 20 sk. síkur, ull keypt á 46 sk, og annafc vöru- verb eptir þessn. þetta sagbi hann gjör&i sjer ekkert, en fjelaginu mundi þa& a& fullu rí&a, enda skyldi hann ekkert þar til sparaab sjá því fyrir komi&. þa& munu riií flestir geta sje& hvernig vopn þau voru, er herra þessi Ijet sjer sæma a& bera, en þ<5 efni& í þeim værí eigi gott, má samt nærri geta, a& þessi orfc hans, og ef til vill lík or& fleiri fslenzkra kauproanna, hafa verift til greina tekin hjá landsmönnum þeirra og kunningjum, því bæfti höf&u þeir bein ( hendi og hiutn a& vera kunnugir íslenzkri vevzlun ; þa& ræ&ur og a& líkum, a& jeg hafi átt eifitt uppdráttar fyrir fjelagsitis hönd, þar sem jcg og þa& var óþekkt me& öllu, og sízt þekkt a& miklum aufti e&a aíli til þeirrahluta er gjöra skal, en þa& er vonandi, a& ummæli II. ver&i sí&ur til greína tekin í næsta skipti, ef vjer gjörum oss nú far um a& standa í gó&um skilum, aukum eign fjelagsins og lát- uni verzlanina ganga grei&lega gegnum öll þau skruggujel og galdrabylji, er kaupmenn kunna a& senda frá sjer. Hann reynist og ósannur a& orbum síiuun, ef hann nú getur sjálfur sent í sumar 4 skip þeirra Gu&manns tvær fer&ir til nor&urlandsins, eins og þeir gjör&u í fyrra; sömulei&ia ef hann hikar sjer vi& a& gefa þá prísa, er hjer er frá skýrt, og teknir voru í fyrstu fullkomlega tiúanlegir afhonum, fjelaginu til hnekkis. En fari svo, ab hr, HÖpf- ner setji ofarnefnda prísa í sumar, sem jeg þ<5 efa a& fjegirni hana leyfi, þá er vonandí a& hverjum verfti Ijóst, a& fjelagsskapur vor bætir a& mun vöruver&ift í ár, og a& þa& sje bæ&i nau&syn og skylda hvers eins, a& stybja þenna fjelagsskap, svo hann eigi falli á fyrsta ári, og prísabótin ver&i a& eins eitt ár, því eigi mun Höpf. e&a abrir íslenzkir kaupmenn ætla sjer a& seija þá prísa í ár, er þeir líbi mikin ska&a viö, nema til þess a& fá annab meira seinna; tapi Höpfner 10,000 rd í ár hugsar hann sjer a& taka 20 000 rd a& ári, þegar hann er búinn a& koma fjelaginu sjer úr vegi, og getur sta&- j& yfir moldum þess en fari& meÖ oss sera sau&i, er til rúnings eru leiddir. Sá sem er svo óframsýnn eba einræningslegur a& sjá eigi þetta, og vill eigi stunda sitt og annara gagn me& verzlan og tillögum til fjelagsins, hann er þess maklegur, a& Hiipfner og hans jafn- ingi, ef nokkur er, dusti þann hinn sama tálm- unarlaust til nokkur ár enn þá. Fyrir nokkrum iirum var Hðpfner fátæk- ur mabur og umkomu-lítill, nú þykist hann geta sta&ib jafnrjettur þó, hann íleygi fram nokkrum tugum þúsunda til aö ey&ileggja fje- Iag vort, hva&an heíir hann fje þetta ? ein- ungis frá oss Islendingum ; þa& er þá vort fje, e&a fje frá oss, er hann ætlar a& hafa tii þess a& koma ( veg fyrir framför vora, og til ab eybileggja, eina hina skynsamlegustu og e&lilegustu tilraun til vi&reisnar, því þa& má vera fyn'r oss sem hverja abra þjó& hib fyrsta og naubsynlegasta til framfara, a& vjer eignm sjáifir þátt í vorri eigin verzlun, og jeg vil segja ab engin þjó& geti sta&izt, viö bærileg kjör, án þess hún a& miklu leyti reki verzlun sína sjálf. þa& gat Höpfner sjeft þegar Grána f<5r frá Kmh. me& fullan farm, a& or& hans ein dogftu eigi, og betur færi a& hann reyndi líka, a& au&ur hans er eigi heldur einhíltur til a& fella fjelag vort; það stendur og fellur me& vorum eigin innra fjelagsvilja, ogþvía& menn vilji sjá gagn sitt. Sjcu menn einhuga, þá stendur á sama hverja prísa liann og a&rir kaupmenn gefa, og hva& vórubyrgbiim hans lí&ur. Vjer höfum nú skip me& íullan farm af nau&synjavöru, og eigum frítt fyrir a& senda þa& aptur í sumar eptir ö&rumfarroi; svo vjer — 65 — erum eigi eins og á&ur komnir upp á flutn- ing hans; nú getum v)er einnig sent vörur vorar me& skipi voru til útlanda og fengi& þar fyrir þær hi& sanna ver&, hvorki meira nje minna, og þa& er hi& rjetta; því eins og það er náttúrlegt a& menn vilji ekki selja vöru sína vi& allt of lágu ver&i, svo er og hitt a& varast, a& vera skammsynn og líta of mjög á stundarhaginn, e&a ætlast til a& fá meira verb fyrir sína vöru, en hún selst fyrir, því kaup- ma&urinn tekur ríflega aptur næsia ár ska&a sinn bættan, svo meb því tekur ma&ur ór Ö&rum vasanum og Iætur f hinn, Gó&ir fjelagsbrse&ur I hyggiS nd á y&ar gagn og látiö y&ur eigi missýnast, kaupmenn hafa samtök í ár til a& kæfa fjelagsskap vorn strax, er nú er í byrjun ví&svegar um Iandi&, þetta er vístl, látum þá eigi hitta oss sofandi e&a varnarlausa, og höfum samtök á mdti mcö eindregnum vilja; takist þeim áform sitt, og þeir sjá a& rá& vor eru í hendi þeím, og vjer erum dá&lausir til mótstö&u, þá megum vjer ganga a& vissri verzlunar ánau& og þungura btísyfjum hjá kaupmönnum næstkomandi árin, og hljdtum ef til vill a& bí&a lengi, þangaft til fjelög komast aptur á fát, en takist oss aö halda stefnu vorri fram me& betra afli en enn þá er fengift, þá er heldur vi&reisnar von. Vort fyrsta spor, sem vjer nú stígum, ver&ur a& vera þa&: a& auka sjó& e&a eign fje- lagsins; sje þa& vilji vor og áform ab byrja innlenda verzlun, ver&um vjer aÖ eiga eitthva& í henni sjálfir, en eigi hafa allt a& Iáni; þa& er eigi hugsanlegt a& þeira manni búnist vel, sem ekkeit á sjálfur en býr einungis vi& leigufje annara. Vjer ver&urn a& minnsta kosti a& eiga skipib allt og nokk- ur þúsund rd. til verzlunarinnar, svo vjer get- um borgab hverjum sitt me& skilum, þó vöru leyfar ver&i nokkrar til vetrarfor&a. Jeg veit a& margnr heíir vilja gó&ann en efni lítil, en því er betur a& til eru þeir menn, er stfJrum gætu etyrkt fjelög vor, bæ&i me& verzlun, láni, og fostum tillögum, og gjörftu þeir me& þessum hætti stórum meira gagn sjer og ættjör&u sinni, en þ<5 þeir keyptu jar&arpart, er engum er til nota nema ef til vill erfingjum þeirra. Hjer er ekki um smámuni a& tala e&a ein- staksmanns gagn, heldur er hjer a& ræ&a um þjóbheill og fö&urlandsgagn, væri þv( óskandi, ab hvor og einn sem getur þa&,. vildi sty&ja þessi nýbyrju&u fjelög til innlendrar verzlun- ar hvar á landi sem þau eru e&a hvenær sem þau koma upp hjer eptir. þa& sýnist ekkf a& eins vera samkvæmt drenglyndi manna, heldur einnig gró&a fýsn þeirra, a& vilja eiga fje í verzlan sinni; a& þessum tíma hafa flest- ir álitift a& (slenzka verzlanin væri ágó&asöm og gæfi kaupmö'nnum stórfje, þv( skyldi hún þá eigi geta geu& oss stórfje e&a ríflega vcxti af fje því er vjer leggjum í hana ; þess utan má líta á prísabót þá er fjelögin gæíu gjört, og nauftsyn þá, a& vjer eigi me& öllu sjeum seldir einveldi kaupmanna, Vjer tölum ura gullaldir og glæsilegan tíma »þá skrautbtíin skip fyrir landi, flutti me& fegursta li&, fær- andi varninginn heim". Nú flýtur skip fyrir landi færandi varninginn heirn, og þó" eigi sje roeiningin hjer, a& þetta skip muni flytja mefe

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.