Norðanfari


Norðanfari - 21.07.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.07.1871, Blaðsíða 1
MDAMARI. fO. AR. AKllREYHI 21. JÚLÍ 187L Æ 31. Einn dansknr maíiur sagíi vife mig, þá jeg \’ar í Kaupmannah. á þá Ieifc: ab þab lili svo út, scm Carl Höpfner mundi álíta oss Islendinga sem saufci, er hann einn œtti cg mætti fara meö aö viid sinni, og álíta öilum öfcrum en sjer cinum úhcimilt a& taka nokkub af afrakstri þessa síns búpenings. Mjer datt í hug, aö „brögö eru aö þá barnib finnur“, og fann um |eiö, aö þetta er eigi svo fjarri sanni; vfst er þab, eigi metur hann oss og land vort mikils, og mikib þykist hann mega bjóöa oss, og naumast hefbi hann gramari orbib, þó tekib þefbi verib eitthvab af hans virkilegu eign, en hann var og er Gránufjelagi, er hann hræbist ab muni, ef tii vill, gjöra sjer nokkru óvissari, þá ena vissu eign, er hann hefir álitib sig eiga í vörnsekkjum vor bændanna. En jeg álít hann hefbi gott af því, gætum vjer sýnt hon- nm og sannab meb framtíbinni, ab vjer, en eigi liann, höfum ráb yfir vörum vorum, þar til þær eru komnar á búbarborb Iians ; og aö rneira má einbcittur hugur vor, en illur hugur og ummæli hans. Jeg get ekki skilib, ab orb lians og um- mæli, sjc nokkurt leyndarmál, svo eigi megi hver licyra þau og sjá, í hib minnsta lórhann eigi dult nieb þau, meban jeg var ab leita fjár og samninga fyrir Gránufjel. Vitnisburbur sá, er hann gaf um kosti mína og fjelagsins, má ab þcssu 8inni vera óumtalabur, en þau orb heyrbi jeg eptir honum, ab hver sem lánabi fjelaginu, sá sæi fjeb eigi framar; fyrst og fremst væri mörg ár, er eigi væri unnt ab sigla til norburlands- ins'vegna íss og harbvibra, nema stundum þeg- ar kæmi fram á haust, og ómögulegt væri ab gjöra tvær ferbir þangab á sama sumri; og þó svo færi, ab skip fjelagsins kæmist á Eyjafjörb, þá fengi þab enga verzlan, því allir, scm þangab sæktu verzlan, væru bundnir skuld- um sjer og F. Gubmann, auk þess sem hann hefbi uppálagt verzlunarstjórum þeirra ab út- breiba, ab jeg fengi engar vörur, og mundi meb engar vörur koma til fjelagsins; þessu jafn- framt skyldu þeir binda menn meb skrifiegum loforbum ab verzla vib þá meb alla sína vöru, en þeim sem cigi vildu þab gjöra, eba verzl- ubu nokkub vib Gránu; ef hún skylili koma, þá mættu þcir hvorki selja eba lána þeim hin- um BÖmu skildingsvirbi, menn mundu því hvorki þora eba geta nokkub verzlab vib skip fjelagsins, og þó en nú svo ólíklega tiltækist ab þetta allt brygbist, og Grána næbi nokkurri verzlan, þá skyldi þab verba hvab mest til ab Bteypa fjelaginu, því hann hefbi þannig fyrir- lagt, ef Grána kæmi meb vörur til Eyjafjarb- ar, þá skyldu vörur hans seldar fyrir 7 rd. 48 sk. rúgur, 9 r(j 48 sk. grjón, 28 sk. kaffi, 20 sk. sikur, ull keypt á 46 sk, og annab vöru- verb eptir þessu, þetta sagbi hann gjörbi sjcr ekkert, en fjelaginu mundi þab ab fullu ríba, enda skyldi hann ekkert þar til spara ab sjá því fyrir komib. þab munu nú flestir geta sjeb hvernig vopn þau voru, er herra þessi Ijet sjer sæma ab bera, en þó efnib í þeim værí eigi gott, má samt nærri geta, ab þessi orb hans, og ef til vill lík orb íleiri íslcnzkra kaupmanna, hafa verib til greina tekin hjá landsmöniium þeirra og kunningjum, því bæbi liöfbu þeir bein í hendi og hlutu ab vera kunnugir íslenzkri verzlun ; þab ræbur og ab líkum, ab jeg hafi átt erfitt uppdráttar fyrir fjelagsins hönd, þar sein jeg og þab var óþekkt meb öllu, og sizt þekkt ab miklum aubi eba aíli til þeirrahluta er gjöra skal, en þab er vonandi, ab ummæli II. verbi síbur til greina tekin í næsta skipti, ef vjer gjörum oss nú far um ab standa í góbum skilum, aukum eign fjelagsins og Iát- um verzlanina ganga greiblega gegnum öll þau skruggujel og galdrabylji, er kaupmenn kunna ab senda frá sjer. Hann reynist og ósannur ab orbum sínum, ef hann nú getur sjálfur sent í sumar 4 skip þcirra Gubmanns tvær ferbir til noíburlandsins, eins og þeir gjörbu í fyrra; sömuleibis ef hann hikar sjer vib ab gel'a þá prísa, er lijer er frá skýrt, og teknir voru í fyrstu fullkomlega trúanlegir afhonum, fjelaginu til hnekkis. En fari svo, ab hr, Höpf- ner setji ofarnefnda prísa i sumar, sem jeg þó efa ab fjegirni hans leyfi, þá er vonandi ab hverjum verbi Ijóst, ab fjelagsskapur vor bætir ab mun vöruverbib í ár, og ab þab sje bæbi naubsyn og skylda hvers eins, ab stybja þenna fjelagsskap, svo hann eigi falli á fyrsta ári, og prísabótin verbi ab eins eitt ár, því eigi mun Höpf. eba abrir íslenzkir kaupmenti ætla sjer ab setja þá prísa í ár, er þeir líbi mikin skaba vib, nema til þess ab fá annab meira seirina; tapi Höpfner 10,000 rd í ár hugsar hann sjer ab taka 20 000 rd. ab ári, þegar hann cr búinn ab koma fjelaginu sjer úr vegi, og getur stab- ib yfir moldum þess en farib meb oss sem saubi, er til rúnings eru leiddir. Sá sem er svo óframsýnn eba einræningslegur ab sjá eigi þetta, og vill eigi stuuda sitt og annara gagn meb verzlan og tillögum til fjelagsins, liann er þess maklegur, ab Höpfner og hans jafn- ingi, ef nokkur er, dusti þann hinn saina tálm- unarlaust til nokkur ár enn þá. Fyrir nokkrum árum var HÖpfner fátæk- ur rnabur og iiinkomu-lítill, nú þykist Iiann geta stabib jafnrjettur þó, hann fleygi íram nokkrum tugum þúsunda til ab eybileggja fje- lag vort, hvaban liefir liann fje þetta ? ein- ungis frá oss Islendingum ; þab er þá vort f|e, eba fje frá oss, er hann ætlar ab hafa til þess ab koma í veg fyrir framför vora, og til ab eybiieggja, eina hina skynsamlegustu og eblilegustu tilraun til vibreisnar, því þab má vera fyrir oss sein hverja abra þjób hib fyrsta og naubsynlegasta til framfara, ab vjer eigum sjálíir þátt í vorri eigin verzlun, og jeg vil segja ab engin þjób geti stabizt, vib bærileg kjör, án þess hún ab miklu leyti reki verzlun sína sjálf. þab gat Höpfner sjeb þegar Grána fór frá Kmh. ineb fullan farm, ab orb lians ein dugbu eigi, og betur færi ab hann reyndi líka, ab aubur hans er eigi heldur einhíltur til ab fella fjelag vort ; þab stendur og fellur meb vorum eigin innra fjelagsvilja, og því ab menn vilji sjá gagn sitt. Sjeu menn einhuga, þá stendur á sama hverja prísa hann og abrir kaupmenn gefa, og hvab vörubyrgbum hans líbur. Vjer höfum nú skip meb fullan farm af naubsynjavöru, og eigum frítt fyrir ab senda þab aptur í sumar eptir öbrum farmi; svo vjer — 65 — erum eigi eins og ábur komnir upp á ílutn- ing hans; nú getum vjer einnig sent vörur vorar meb skipi voru til útlanda og fengib þar fyrir þær hib sanna verb, hvorki meira nje minna, og þab er hib rjetta; því eins og þab er náttúrlegt ab menn vilji ekki selja vöru sína vib allt of lágu verbi, svo er og hitt ab varast, ab vera skammsýnn og líta of mjög á stundarhaginn, eba ætlast til ab fá meira verb fyrir sína vöru, en hún selst fyrir, því kaup- maburinn tekur rífiega aptur næsta ár skaba sinn bættan, svo meb því tekur mabur úr öbrum vasanum og Iætur í hinn, Góbir fjelagsbræbur I hyggib nú á ybar gagn og látib ybur eigi missýnast, kaupmenn hafa samtök í ár til ab kæfa fjelagsskap vorn strax, er nú er í byrjun víbsvegar um landib, þetta er víst I, látum þá eigi hitta oss sofandi eba varnarlausa, og höfurn samtök á móti meb eindregnutn vilja; takist þeim áform sitt, og þeir sjá ab ráb vor eru í hendi þeim, og vjer erum dáblausir til mótstöbu, þá megum vjer ganga ab vissri verzlunar ánaub og þungura búsyfjum hjá kaupmönnum næstkomandi árin, og hljótum ef til vill ab bíba lengi, þangab til fjelög komast aptur á fót, en takist oss ab lialda stefnu vorri fram meb betra afli en enn þá er fengib, þá er heldur vibreisnar von. Vort fyrsta spor, sem vjer nú stígum, verbur ab vera þab: ab at:ka sjób eba e.ign fje- lagsins; sje þab vilji yor og áform ab byrja innlenda verzlun, verbura vjer ab eiga eitthvab í henni sjálfir, en eigi hafa allt ab láni; þab er eigi hugsanlegt ab þeim manni búnist vel, sem ekkert á sjálfur en býr einungis vib leigufje annara. Vjer verbum ab minnsta kosti ab eiga skipib allt og nokk- ur þúsund rd. til verzlunarinnar, svo vjer get- um borgab hverjum sitt meb skilum, þó vöru leyfar verbi nokkrar til vetrarforba. Jeg veit ab margur hefir vilja góbann en efni lítil , en þv( er betur ab til eru þeir menn, er stórum gætu styrkt fjelög vor, bæbi meb verzlun, láni, og föstum tillögum, og gjörbu þeir meb þessum hætti stórum meira gagn sjer og ættjörbu sinni, en þó þeir keyptu jarbarpart, er engum er til nota nema cf til vill erfingjum þeirra. Hjer er ekki um smámuni ab tala eba ein- staksmanns gagn, heldur er hjer ab ræba um þjóbheill og föbtirlandsgagn, væri því óskandi, ab hvor og einn sem getur þab, vildi stybja þessi nýbyrjubu fjelög til innlendrar verzlun- ar hvar á landi sem þau eru eba hvenær sem þau koma upp hjer eptir. þab sýnist ekkt ab eins vera samkvæmt drenglyndi manna, heldur einnig gróba fýsn þeirra, ab vilja eiga fje í verzlan sinni; ab þessum tfma hafa flest- ir áiitib ab íslenzka verzlanin væri ágóbasöm og gæfi kaupmönnum stórfje, því skyldi hún þá eigi geta gefib oss stórfje eba ríflega vcxti af fje því er vjer Ieggjum í hana ; þess utan má líta á prísabót þá er fjelögin gæíu gjört, og naubsyn þá, ab vjer eigi meb öllu sjeum seldir einveldi kaupmanna, Vjer töluin ura gullaldir og glæsilegan tíma ,þá skrautbúin skip fyrir landi, flutii meb fegursta lib, fær- andi varninginn heim“. Nú flýtur skip fyrir landi færandi varninginn heim, og þó eigi sje meiningin hjer, ab þetta skip muni ílytja meí)

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.