Norðanfari


Norðanfari - 28.07.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.07.1871, Blaðsíða 1
iniimii. lO. ÁR. AKUREYR! 28. JÚLÍ 1871* M 3£.—33. NOKKRAR ATHUGASEMDIR UM STJORN- ARBÓTARMÁLIÐ. (Framh ). Vjer gb'ngum ab því sem vísu, a& oss muni vería svarab því, ab vandalaust sje. a& rífa þafe nibur sem aíirir byggja, og setja ekkert f stabinn. f>ví skal fúslega játab, ab þab er einkennilegum erfi&leikum bundib — eins og stjórnin sagbi sjálf, í ástæ&unum fyr- ir stjóinlagafvumvarpinu 1867 —, ab koma yfirsljórn þessa lands svo fyrir, ao þörfum vorum og rjettindum sje borgio á eina hlib, en á hina hli&ina sje eigi haggað því stjörn- lagalega sambandi sem vjer höfum verib í vio konungsríkiö. þessir erfibleikar eru afeblileg- um rátum runnir, sem sje af fjarlægb Islands frá absetri konungsins, sjerstökum lands- og lifnabar-háttum hjer, frábrugbnu þjóberni og rnörgu fleiru. En þó* ætlum vjer ab þessu mætti haga á allt annan og tryggilegri hátt en gjört er í stjó'rnarskrárfiumvarpinu 1869. Vjer skulum sleppa öllu orba strífri vib Dani, og ekki nefna „gamla sáttmála" á nafn, nje nokkur iinnur data sem sýna og sannaabvjer höfum þó annan og hærri rjett, en vera und- lægjur hinna annara þegna konungsríkisins í hvívetna. Vjer skulum halda fast vib þab sem stendur í hinum ný-útkomnu stjórnar- etöbulögum 2. janúar þ. á. , ab Island sje sjerstakur hluti konungsríkisins* m e & sjer- ¦ * ö h »ia« Undsrjettindom; þ ví eía þessi setning Iðggjafans meira en orbaskrum eitt, er aubsætt, ab Danir eiu þá loksins falln- ir frá þeirri hjervillu , ab innliroa. oss í kon- ungsríkib, og setja oss á bekk meb hjerubun- nra f Danmörku sjálfri. Nú" er loks hátíblega viburkenndur rjettur vor, til ab fá sjerstaka- stjórn ; eba meb öbrum orbum: til sjerstak- legs fyrirkomulag á hinni æbstu stjórn vorra sjerstbkn innlendu mála, og þá er nú alla- reibu nokkub fengib. Vjer höfum ábur f grein þessari sýnt framm & þab, ab í lögunum 2. janúar, eru skýr takmörk sett milli hinna sameiginlegu og sjerstöku mála. Vjer erum útilokabir frá, ab taka nokkurn þátt í löggjöfhinna sameig- iníegu mála, eins og vjer líka erum ab sinni, lausir vib öll gjöld og skyldur, scm af þeim leiba. þetía fyrirkomulag viljum vjer ekki lasta, því þab er hvorttveggja ab atkvæbi vort í sameiginlegum, ebur alríkismálunr, verbur jafnan harla þýbingarlítib, enda er oss geymd- ur rjettur til ab taka þátt í þeim, þegar tími er til kominn, og oss þykir þab tilvinnandi (sjá 2. gr. laganna). En þar sem vjer erura nú lausir vib sameiginlegu málin ab sinni, þá * Reyndar stendur í lögunum „óabskiljan- legur hluti Danavcldis" og er þetta orb þab hænsnatrje, sem stjómin hefir allajafna hangt á, meb óskiljanlegrí fastheldni. En þab er hvorttveggja, ab þetta oib er harla óheppilega valib, og hefir ab vorri ætlun, enga stjórn- lagalega merkingu, enda er hugmynd sií sem orbib, efur setningin á ab fíkna, í raun og veru þýbingarlaus; því hversu öslítanlegum bond- um sem ísland tengist Danmörku á pappírn- Um, er aubsætt, ab svo sem vjer erum í eng- um færum um ab ábyrgjast Dönum ab þetta samband haldist frá vorri hlib um aldur og ípíí, cirts lítib geta Danir ábyrgst oss frá sinni hlib, ab þeir geti haldib oss f sambandinu vib sig, í hveijum þeim biltingum sem abkunna ab bera fyrir þeim. virbist oss engin þörf á ab fara ab íhuga eb- ur rannsaka nú þegar, hvern þátt vjer ætt- um ab taka í stjórn þeirra, og þess vegna viljum vjer beina athugasemdum vorum ab eins ab fyrirkomulaginu á stjóm hinua sjer- stöku málanna. Hjer kemur þá fyrst sú spurning fyrir: Hvort er landib fyrir konunginn, eba konung- urinn fyrir landib ? Flestir munu svara, ab konungurinn sje til orbinn fyrir landib, en landib ekki fyrir konunginn. Játi menn þessu. hljóta menn og ab vi&urkenna , ao konungin- um beri a& laga sig eptir landinu ; enda ligg- ur þetta í hlutarins ebli, því ab ekkert Iand í heimi er svo skapab, ab þab verbi snibib á hnje sínu, eptir gebþekkni einstaks manns. Hjer kemur þab þá fram , ab hverjum kon- ungi er lögb sú skylda á herbar af forsjón- inni, ab haga stjdrn sinni, eptir sjeistökum þörfura og ásigkomulagi hvers þess lands sem hann er yfirskipabur. þegar vjer nú heim færum þessa setningu til lands vors , hljótum vjer ab komast ab þeirri nibnrstöbu, ab Dana- konungur — sem fyrir „rás vibburbanna" en ekki ab vorum eigin hvötnm, ebur tilverknabi, er or&in vor æbsti yfirmabur, — sje skyldur til ab haga stjdrn sinni eptir sjerstökum þörf- um og ásigkomulagi landsins. Vjer höfum ábur sýnt fraraá, hve frá* leitt, og í alla staíi óhagfcllt þafe stjórr.ar fyrhkoruulag er , sem oss var fram bobib í stjdrnarskrárfrumvarp- inu 1869 Vjer skulum bæta því vib, a& þab er alveg dhugsandi, ab nokkur stjdrn geti orb- ib hjer ab libi, eba tilætlubum notum. sem hefir abal abselur sitt í Kaupmh., e&a f 300 mílna fjarlægb fiá landinu sjálfu, hvar allar stjðrnarathafnirnar eiga fram ab fara. Hjer get- ur því naumast verib spursmál um annab, en ab stjórnin hafi absetur sitt í landinusjálfu. Abhúnsje útbú- in þvf umbobsvaldi, sem sje full- komlega samsvarandi, og f fullri samhljíban vib hib aukna lög- gjafar vald alþingis; og a&hún hafi fulla ábyrgb gjörba sinna fyrir alþingi, og engu þingi öbru. þetta er sú rjetta undirstaba, sem verbur ab byggja á, eigi þessi stjö'rnar bygging ekki ab hrynja í grunn nibur eptir hendinni. Vjer skulum ekki fara langt út í þab ab sinni, hvort naubsynlegt sje ab fleiri en einn mab- ur sje í stjórninni, jafnvel þ<5 oss sýnist 6- hugsandi, ab ætla einum manni svo yfirgrips- mikil og vandasöm störf. Vjer skulum heldur eigi fá oss til orba, hvort þessi stjórn yrbi nefnd rábgjafastjórn, eba einhverju öbru óvirbulegra nafni. Nafnib er fyrir minnstu, og Dönum er aldrei um tiguleg nöfn hjer hjá oss ; þab er abal atribib, ab stj<5rnin sje eigi öbrum böndum bundin en þeim, sem stjdrnarábyrgbin, og löggjafar atkvæbi þings- ins leggur á hana. þessu næst kemur til íhugunar um fyr- irkomulagib, á sambandinu milli landstjórnar- innar hjer, og konungsins ; þvf ab um annaíi samband getur ekki verib ab ræba, eptir því sem vjer höfum hugsab oss stjórnar fyrir- komulagib. Ab vorri ætlun, er hjer eigi neraa um tvo vegi ab velja; annabhvort, ab vjer — 67 — höfum umbobsmann, ebur erindreka í Kaup- mannahöfn, undir handarjabrinura á konung- inum, og sem flytji fyrir honum, af hendi landstjórnarinnar og alþingis, öll þau mál er undir konungs úrskurb, og konunglega stab- festingu, liggja ab lögum. Eba ab yfir land- stjórnina sje settur mabur, rneb konnnglegu- valdi og myndugleika, sem afgreibi þessi mál f umbobi konungs. Gjörum ráb fyrir ab hann yrbi nefndur jarl eba landstjóri, — nafnib er fyririr minnstu — en þab er abalatribib, ab hann hafi nægilegt vald, til ab Ieiba til lykta öll þau mál er til konungs kasta þurfa ab koma. Vjer skulum nú hugleiba, hvort af þesau tvennu muni vera tiltækilegra. Hugmyndin ura erindsreka fyrir fslanda hönd í Kaupmannahöfn, er ekki ný. Henni er hreift í Nýjum fjelagsritum, og fleirum rit- gjörbum sem ú"t hafa komib um stjórnarbótar- málib. Og oss minnir eigi betur, en ab nefnd- in, sem fjallabi ura stjórnarbótarmálib á þjób- fundinum 1851, stingi einmitt upp á erinds- rekanum. Störf erindsrekans yrbu einungis fólgin í því, ab hann flytti málin fyrir kon- ungi, af landstjórnarinnar og landsmanna bendi, og ab þessu leiti yrbi hann rábgjafi konungs, og 8etn rábgjafi ætti hann ab undirskrifa lög- in meb konungi. þab er vitaskuld, ab erinds- rekin verbur ab hafa fulla ábyrgb embættis- gjb'rba einna fyrir alþíngi, og sú skylda hiýtur ab hvíla á honum, a& mæta á þingínu, þegar þess yrbi krafist, til ab svara fyrir gjörbir sín- ar. ]?a& sem oss virbist einkum mæla meö þessu fyrirkomulagi, er þab, ab rekstur mála vorra yrbi mjög einfaldur og óbrotin, þar sem vjer ættum vib erindsrekann einann, en hann aptur vi& konung. Aptur ver&ur þess eigi dulist, a& staba erindrekana yrbi mjb'g vanda- söm og vjer ættura mikib í hættu ef hann ekki gæfist vel, eba gegndi ekki köllun sinní trúlega. f>ab er vitaskuld a& engum nema inn- fæddum fslendingi væri fært a& standa í þeirri stö&u. Fáir munu hafa hugsaS svo hátt, aö hingab yr&i skipabur jarl, e&a landstjóri, me& konunglegu valdi, því flestum mun hafa þótt þa& of kostnabarsamt, e&a of tfgulegt handa oss. fa& er því merkilegt, ab einmitt dansk- ur raa&ur, hefir or&iB til a& stinga upp á þessu; I rBerlingatí&induma 17. janúar þ. á, stendur greinarkorn, um stjdrnarskipanina .hjer á landi, eptir einn hinn merkasta mann, og stjórn- fræbing Dana (Monrad biskup) og leifum vjer oss a& setja hjcr niburlag hennar. „Eitt mikilsvert atri&i er þó eigi afgjört me& lögunum (þ. e. stjórnarstöbulögunum 2. janúar þ. á), enda liggur þa& fyrir utan þau takmörk sem lögunum eru afmörku&, þa& er spursmáli& um fyrirkoraulagib á hinni æ&stu stjdrn Islands sjerstöku mála. Sje hjer eigi farin hinn rjetti vegur, getur þar af leitt ýmsa vafninga, sem mundu tálma þeim framförurn, sem allir samhuga dska a& Island megi ná. Ætli menn ab byggja fyrirkomulagib á stjðrn- legum grundvelli, ver&ur eigí komist hjá, a& láta stjórn Islanda málefna, hafa ábyrgd fyrir alþingi. þab er nefnilega óhugsandi, a& hinn danski dðmsmálará&gjafi, hafi nokkra ábyrg& fyrir alþingi. Allar stjórnarathafnirnar, og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.