Norðanfari


Norðanfari - 28.07.1871, Qupperneq 1

Norðanfari - 28.07.1871, Qupperneq 1
9MBMFÁRI. M 8S.-33 tO. ÁR. nokkrak athugasemdir um stjórn- ARBÓTARMÁLIÐ. (Framh ). Vjer göngum a& þvf sem vísu, afi oss muni verf a svarab því, a& vandalaust sje. ab rífa þab nibur sein afcrir byggja, og setja ckkert í stabinn. því skal fúslega játab, ab þab er einkennilegum erfibleikum bundib — eins og stjörnin sag&i sjálf, í ástæfiunum fyr- ir gtjóinlagafrumvarpinu 1867 —, ab koma yíir.stjórn þessa lands svo fyrir, ab þörfum vorum og rjettindum sje borgib á eina hlib, en á hina hlibina sje eigi haggab því stjórn- lagalega sambandi sem vjer höfum verib í vib konungsríkib. þessir erfibleikar eru af eblileg- um rótura runnir, sem sje af fjarlægb Islands frá absetri konungsins, sjerstökum lands- og lifnabar-háttum hjer, frábrugbnu þjóberni og mörgu fleiru. En þó ætlum vjer a& þessu mætti haga á allt annan og tryggilegri hátt en gjört er f stjórnarskrárfrumvarpinu 1869. Vjer skulum sleppa öllu orba stríbi vib Dani, og eltki nefna „gamla sáttmá!a“ á nafn, nje nokkur önnur data sem sýna og sanna ab vjer höfum þó annan og hærri rjett, en vera und- lægjur hinna annara þegna konungsríkisins í hvívetna. Vjer skulum halda fast vib þab sem stendur í hinum ný-útkomnu stjórnar- stöbulögum 2. janúar þ. á , ab Island sje Bjerstakur hluti konungsríkisins*, me & sjer- n t 5.1 u vr. 1 » n d s r j e t t i n d u m ; þv! bío þessi setning löggjafans meira en orbaskrum eitt, er aubsætt, ab Danir eru þá loksins falln- ir frá þeirri hjervillu , a& innlima oss í kon- ungsríkib, og setja oss á bekk me& hjerubun- um í Ðanmörku sjálfri. Nú er loks hátí&lega viburkenndur rjettur vor, til a& fá sjerstaka- stjórn ; e&a me& öbrum or&um: til sjerstak- legs fyrirkomulag á hinni æ&stu stjórn vorra sjerstökn innlendu mála, og þá er nú alla- rei&u nokkub fengib. Vjer höfum á&ur í grein þessari sýnt framm á þa&, a& í lögunum 2. janúar, eru skýr takmörk sett milli hinna sameiginlegu og sjerstöku mála. Vjer erum útilokabir frá, a& taka nokkurn þátt í löggjöfhinna sameig- inlegu mála, eins og vjer líka erum a& sinni, lausir vi& öll gjöld og skyldur, sem af þeim lei&a. þetta fyrirkomulag viljum vjer ekki lasta, því þa& er hvorttveggja a& atkvæ&i vort í sameiginlegum , e&ur alríkismálum-, verbur jafnan harla þý&ingarlítib, enda er oss geymd- ur rjettur til a& taka þátt í þeim, þegar tími er til kominn, og oss þykir þa& tilvinnandi (sjá 2. gr. laganna). En þar sem vjer erum nú lausir vi& sameiginlegu málin a& sinni, þá * Reyndar stendur í lögunum „óa&skiljan- legur hluti Danaveldis" og er þetta or& þa& hænsnatrje, sem stjórnin befir allajafna hangt á, me& óskiljanlegrí fastheldni. En þab er hvorttvegg.ja, a& þetta or& er harla óheppilega valib, og heíir a& vorri ætlun, enga stjórn- lagalega roerkingu, enda er hugmynd sú sem or&iö, efur setningin á a& tákna, í raun og veru þý&ingarlaus; því hversu óslítanlegum bönd- um sem ísland tengist Danmörku á pappírn- Um, cr au&sætt, ab svo sem vjer erum í eng- um færtim um a& ábyrgjast Ðönum a& þetta samband haldist frá vorri hlib um aldur og æfi, qins lítib geta Danir ábyrgst oss frá sinni hli&, a& þeir geti haldib oss í sambandinu vi& sig, í hverjum þeim biltingum sem abkunna aö bera fyrir þeim. AKUREYRI 28. JÚLÍ 1871* vir&ist oss engin þörf á a& fara a& íhuga e&- ur rannsaka nú þegar , hvern þátt vjer ætt- um a& taka í stjórn þeirra , og þess vegna viljum vjer beina athugasemdum vorum a& eins a& fyrirkomulaginu á stjórn hinua sjer- stöku málanna. Hjer kemur þá fyrst sú spurning fyrir: Hvort er landiö fyrir konunginn, e&a konung- urinn fyrir landi& ? Flestir munu svara, a& konungurinn sje til or&inn fyrir landiÖ, en landiö ekki fyrir konunginn. Játi menn þessu. hljóta menn og ab vi&urkenna , a& konungin- um beri a& laga sig eptir landinu ; enda ligg- ur þetta í hlutarins eöli, því a& ekkert land í heimi er svo skapaö, ab þa& ver&i snibi& á hnje sínu, eptir ge&þekkni einstaks manns. Hjer kemur þab þá fram , a& hverjum kon- ungi er lögö sú skylda á her&ar af forsjón- inni, a& haga stjórn sinni , eptir sjerstökum þörfum og ásigkomulagi hvers þess lands sem hann er yfirskipabur. þegar vjer nú heim færum þessa setningu til lands vors , hljótum vjer a& komast a& þeirri ni&nrstö&u, a& Dana- konungur — sem fyrir „rás vibburbanna“ en ekki a& vorum eigin hvötum, e&ur tilverkna&i, er orbin vor æ&sti yfirma&ur , — sje skyldur til a& haga stjórn sinni eptir sjerstökum þörf- um og ásigkomulagi landsins. Yjer höfum á&ur sýnt framá, hve frá leitt, og í alla stabi óhagfcllt þafc stjórr.ar fyriikomulag er , sem oss var fram bofci& í stjórnarskrárfrumvarp- inu 1869 Vjer skulum bæta því vi&, a& þab er alveg óhugsandi, ab nokkur stjórn geti or&- i& hjer a& li&i, e&a tilætlubum notum. sem hefir a&al a&selur sitt í Kaupmh., e&a í 300 mílna fjarlægb frá landinu sjálfu, hvar allar stjórnarathafnirnar eiga fram a& fara. Hjer get- ur því naumast verib spursmál um annab, en a& stjórnin hafi a&setur sitt í landinusjálfu. A&húnsje útbú- in því umbo&svaldi, sem sje full- komlegasamsvarandi, ogí fullri samhljó&an vi& hi& aukna lög- gjafar vald alþingis; og a&hún hafi fulla ábyrgb gjör&a sinna fyrir alþingi, og engu þingiö&ru. þetta er sú rjetta undirsta&a, sem ver&ur a& hyggja ó, eigi þessi stjórnar bygging ekki a& hrynja í grunn ni&ur eptir hendinni. Vjer skulum ekki fara langt út í þa& a& sinni, hvort nau&synlegt sje a& fleiri en einn mab- ur sje í stjórninni, jafnvel þó oss sýnist ó- hugsandi, a& ætla einum manni svo yfirgrips- mikil og vandasöm störf. Vjer skulum heldur eigi fá oss til or&a , hvort þessi stjórn yr&i nefnd rá&gjafastjórn, e&a einhverju ö&ru óvir&ulegra nafni. Nafnib er fyrir minnstu, og Ðönum er aldrei um tiguleg nöfn hjer hjá oss ; þa& er afcal atri&i&, a& stjórnin sje eigi ö&rum böndum bundin en þeim, sem stjórnarábyrg&in, og löggjafar atkvæ&i þings- ins leggur á hana. þessu næst kemur til íhugunar um fyr- irkomulagiö, á sambandinu milli landstjórnar- , innar hjer, og konungsins ; því a& um annab samband getur ekki veriö a& ræ&a, eptir því sem vjcr höfum hugsab oss stjórnar fyrir- komulagib. A& vorri ætlun, er hjer eigi nema um tvo vegi a& velja; annabhvort, a& vjer — 67 — höfum umbo&smann, e&ur erindreka í Kaup- mannahöfn, undir handarjabrinum á konung- inum, og sem flytji fyrir honum, af hendi landstjórnarinnar og alþingis , öll þau mál er undir konungs úrskurö, og konunglega sta&- festingu, liggja a& lögum. E&a a& yfir land- stjórnina sje settur ma&ur, rae& konnnglegu- valdi og myndugleika, sem afgrei&i þessi mál ( umbofci konungs. Gjörum rá& fyrir a& hann yr&i nefndur jarl efca landstjóri, — nafnib er fyririr minnstu — en þa& er a&alatri&ib, a& hann hafi nægilegt vald, til a& lei&a til lykta öll þau mál er til konungs kasta þurfa a& koma. Vjer skulum nú huglei&a, hvort af þessu tvennu muni vera tiltækilegra. Hngmyndin um erindsreka fyrir íslanda hönd í Kaupmannahöfn, er ekki ný. Henni er hreift f Nýjum fjelagsritum, og fleirum rit- gjör&um sem út hafa komiö um stjórnarbótar- máli&. Og oss minnir eigi betur, en a& nefnd- in, sem fjallafci um stjórnarbótarmáli& á þjó&- fundinum 1851, stingi einmitt upp á erinds- rekanum. Störf erindsrekans yr&u einungis fólgin í þv(, a& hann flytti málin fyrir kon- ungi, af landstjórnarinnar og landsmanna hendi, og a& þessu leiti yrbi hann rábgjafi konungs, og sem rá&gjafi ætti hann a& undirskrifa lög- in me& konungi. þa& er vitaskuld, a& erinds- rekin verbur a& hafa fulla ábyrgb embættis- gjör&a sinna fyrir alþingi, og sú skylda hiýtur a& hvíla á honum, a& mæta á þinginu, þegar þess yr&i krafist, til a& svara fyrir gjör&ir sín- ar. þa& sem oss vir&ist einkum mæla me& þessu fyrirkomulagi, er þa&, a& rekstur mála vorra yrbi mjög einfaldur og óbrotin, þar sem vjer ættum vi& erindsrekann einann, en hann aptur vi& konung. Aptur ver&ur þess eigi dulist, a& sta&a erindrekana yr&i mjög vanda- söm og vjer ættum miki& í hættu ef hann ekki gæfist vel, eba gegndi ekki köllun sinni trúlega. þa& er vitaskuld a& engum nema inn- fæddum íslendingi væri fært a& standa í þeirri stö&u. Fáir munu hafa hugsab svo hátt, a& hingab yr&i skipa&ur jarl, eba landstjóri, me& konunglegu valdi, því flestum mun hafa þótt þa& of kostna&arsamt, e&a of tígulegt handa oss. þa& er því merkilegt, a& einmitt dansk- ur ma&ur, hefir or&ib til a& stinga upp á þessu; I BBerlingatíbindum“ 17. janúar þ. á, stendur greinarkorn, um stjórnarskipanina .hjer á landi, eptir einn hinn merkasta mann, og stjórn- fræ&ing Ðana (Monrad biskup) og leifum vjer oss a& setja hjer ni&urlag hennar. „Eitt mikilsvert atri&i er þó eigi afgjört me& lögunum (þ. e. stjórnarstö&ulögunum 2. janúar þ. á ), enda Iiggur þab fyrir utan þau takmörk sem lögunum eru afmörkub, þa& er spursmálib um fyrirkotnu!agi& á hinni æ&stu stjórn Islands sjerstöku mála. Sje hjer eigi farin hinn rjetti vegur, getur þar af leittýmsa vafninga, sem mundu tálma þeim framförum, sem allir samhuga óska a& Island megi ná. Ætli menn ab byggja fyrirkomulagib á stjórn- legum grundvelli, ver&ur eigi komist hjá, a& láta stjórn Islands málefna, hafa ábyrgd fyrir alþingi. þa& er nefnilega óhugsandi, a& hinn danski dómsmálará&gjafi, hafi nokkra áhyrgb fyrir alþingi. Allar stjórnarathafnirnar, og

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.