Norðanfari


Norðanfari - 28.07.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 28.07.1871, Blaðsíða 4
arveiSamanni fyrir hond þeirra fjelaga. Eitt skip frá samkynja fjelagsmönnum, í Mandal, er og komiö hingaS, eitt af hinum sömu, er hjer hafa veriö undanfarin ár, og von á fleir- um síBar. Hinn 13. þ. m kom hingaS hinn nýi sýslumaSur vor, herra Böving meS frú sinni. Nú er formaSur bans herra cansellirá& O. Smith komin lijefcan alfarinn 16. þ. m mef) skylduli& sitt til Danmerkur ; hann seldi Böving hús sitt og meginhluta húsgagna sinna, og gekk þa& allt harla vel. — Kvef heíir gengiö hjer talsvert að undanförnu, en er nú í rjenun, og fáum sem engum or&i& a& bana. Bólusetning fór hjer ví&a hvar fram í vor, og engin bóla ger&i vart vi& sig á hjerlendum mönnum. ■— Nýlega er sag&ur látinn Björn, yngsti sonur sjera Einars prestaöldungs í Valia- nesi, gáfa&ur piltur og vel gefinn. Oss hefir veri& skrifað úr brjefi frá Reykjavík, sem dagsett er 2. þ. m : I dag var haldin nýr Sermon, Páll prestur í Hörgs- dal fermdi heyrnar- og máliausa stúlku, dótt- ur Fri&finns á Litluvöllum í Bár&ardal. Hann hjelt snjalla, alvarlega og fagra ræ&u, enda héfir hann tjaldað því sem til var, fyrst hann sækir nm Reykjavík. Ve&urblí&a og hitar haidast bjer vi& enn. — KonaJóns Nor&fjör&s er dáin. -— Landshöf&inginn hjeit ölium g«&- unurn veizlu, eptir a& hann haf&i sagt þeim, sð útgjört væri um fjárhagsmálið og iesið þeim 12 frumvörp frá stjórninni. Bendikt Sveins- son þá&i eigi sumblið. Úr brjefi frá fyigdarmanni þeirra John- strups og Lundgren d. 21. þ. m. vib Mývatn, Bág er tí&in hjer sí&an vi& komum hingað 7 þ. m., hefir aldrei komi& regnlaus dagur nema 19. þ. m. og snjóa&i nóttina fyrir, ofan í mi&jarhlífcar á Bláfelli og á ofanverð fleiri fjöll. I gær kom hjer stór hag!hrí& við'Vatn- i&, en upp undir Kröflu var þó regn. 18, þ. m. var hitinn upp vifc Kröflu kl. 12, 5° á R, en seinni part dags 3|°. — Tö&ur eru farn- ar a& skemmast lijer á túnum, og ekki kom- inn ein tugga í hlöðu. — Failegur og mikill er brennusteinninn í Hlíðarnánnim, og ólíkur þeim sem er í Krisivík a& gæ&um. I Kröflu- námuni er hann sem ekkert, Fremri náma eiga þeir eptir a& sko&a og ekki nærri búnir me& Hlí&arnáma vegna illvi&ranna, og halda þeir þó áfram þa& sem hægt er, frá morgni til kvelds, opt til kl. 11. e. m. þegar tiltök eru fyrir ve&ri. Vi& Kröflu iiafa þeir mælt hitann í námunum, sem var 98° á Celsius en 99f° í Krisivík, Professor Johnstrup er víst einn af ágætismönnum þeim sem Danir eiga. Mjer finnst hann mjög samvtzkusamur me& verk þa& sem honum er á hendur falið af stjórninni, ásamt því hvað Isiandi vi&víkurað gjöra ailt sem kostna&arminnst hva& ferð hans útheimtir, sem er borguð af sjó&i lands- ins. þegar liann er búinn hjer, ætlar hann a& sko&a þeistareykjanámana, Úxakver og Hall- bjarnarsta&akamb. 24 þ. mán. kom Jón Repp a& sunn- an úr Arnessýsiu og ætla&i hje&an nor&ur a& Hálsi og í Húsavík. Hann sag&i a& þri&ju- daginn 4. þ. m. hel&i gengifc mikiar skruggur sy&ra (bjer heyr&ist og þann dag til þeirra, sjaldan þessu vant og þá var hitinn í forsælunni 21 gr. á R en þó mikil rigning um tíma) þann sama dag haf&i og stór skri&a hlaupi& ofan úr Esjunni á Kjalarnesi og tekið af part af tún- jnu á Esjubergi, er venjuiegast höffcu á&ur fengist af 60—70 hestar af tö&u. Auk þessa haf&i skri&a þessi gjört mikinn usla á engi; menn balda a& þrumueldur hafi veri& orsök til þess a& skri&an fjeil, e&a hann sprengt fram klettana. Úr brjefi úr Dalasýslu d. 10, júní þ. á. „Kvefveiki gengur hjer yfir ailt en fáir deyja .tír henni; taugaveiki hefir og stungið sjer ni&- jir; hjer ganga sífeildar vætur, svo gró&ur er í bezta lagi en vandræ&i me& þurk á eldivið; skepnuhöld slæm, einkum á gemlingum Gott fiskirí undir Jökii en líti& á Sufcurlandi, næg siglirig bomin hjer í vesturkaupsta&i; matur nefndur 9— 10—12 rd , ull 36 sk“. Ur brjefi úr Húnavatnssýslu d. 9. þ. m. „Margir ur&u hjer fyrir því óhappi í vor, a& missa af fje sínu úr skitupest, og ö&rum kvill- um. Sí&an 6. maí hefir hjer verið mesta Önd- vegistíð, vætur nógar en þó ekki fjarskamiklar «g þurkkaflar á millum, og ekki komifc frost- nætur nema 2 sí&an fyrir Jónsmessu, enda er giasvöxtur svo gófcur, a& víst hefir ekki ann- ar eins verifc sífcan 1847, hafi hann þá verifc eins, en þá mundu eiztu menn ekki annafc eins grasár frá því fyrir aldamót (jeg ætla 1798). Nokkrir byrju&u slátt seinustu dagana af júní. Næstli&na viku hafa verifc einlægar þokusvækj- ur. Elski hafa gagnsmunir af sau&fje veri& nema í me&allagi, (aimenn kvörtun er um ó- spekt í kvífje), 3 skip eru nú komin á Sau&- árkrók og a&flutningar nægir til verzlunarinnar á Skagaströnd, og Pjetur Eggerz kominn íyrir nokkru me& 60 lesta skip frá Noiegi fyrir hlutafjelagsverzlanina á Bor&eyri, fiytur þa& skip einnig panta&ar vörur á Sigrf&arsta&a ós austanvert vi& Vatnsnes og kom þanga& 6 þ. m. Sagt er a& hann hafi gæ&a matvöru og afbiag&s kaffi. úann er líka sag&ur kominn me& mörg bóna&ar áhöld utan- og innanhúss tii sýnis. I vor var veifci vi& Drangey me& rýrasta móti; kenna menn því um a& íug!= inn muni hafa legi& í ætum. Fiskafli var og mjög lítili. Fyrir löngu hefir or&ifc fiskvart hjer á Skagaströnd, en þó hefir aflast mjög lítifc allt a& þessu, menn segja líka allt krökt af fiskískipum. Nylega hefir sú fregn borist hingafc vest- an af Siglufir&i, a& þar hafi komifc um byrjun þ. m. inn á höfn nokkrar fiskiduggur enskar og frakkneskar, jafnframt og þar iágu fyrir nokkur af hákarlaskipunum. Einn daginn sáu menn, a& fari& var í land frá einni frakknesku duggunni af einum manni á báti, en þegar hann haf&i komist á land, settist hann nifcur og klæddi sig úr bussum sínum, lag&i sí&an af sta& upp uridir Ilafnarbakka og su&ur me& sjó. Á me&an á þessu stób, höf&u fjelagar hans á duggunni sjeð til ferfca hans og fengib sjer far í land og veittu honum þegar eptir— för og ná&u honum undir nefndum bökkum, og komu honum til baka og fram í bátinn, er þá sagt a& fjórir hafi legifc ofan á lionuni. jþegar upp á skipifc kom, sást a& ma&uriiin var vafinn í segl og slfcan iirundi& ni&ur í farm- rúm; iitlu sí&ar heyr&ust yfir á hin skipin ógurieg hljób, sí&an er sagt a& bandinginn hafi verifc fær&ur upp á þiljur og aptur a& lypt- ingunni, leystur úr drómanum, afklæddur úr öllum fötunum ofan a& mitti, og enn lirund- i& ofan í skip; ab stundu li&inni er sagt a& stýrima&ur hafi sjest upp á þili'ari me& blófc- ugann hníf í hendi sjer; lag&ist þá þegar megn grunur á, a& hann mundi hafa rifcifc mann- um a& fullu, lika haffci heyrst á 6kipverjum eitthvab á þá lei&; nóttina eptir höf&u nokkr- ir þeirra rói& út á fjörfc, til hvers erindis vita menn eigi, en getifc er til a& þeir hafi verifc að sjá manninum lyrir Iégsta'ó. Vestur undir Hælavíkurbjargi á Horn- ströndum, haffci fyrir nokkruin tíma sí&an út- Iendum íiskimönnum ient saman við 7 íslenzka úr Jökulfjörfcum, út af því a& þeir fyrrihöf&u rænt þar fugli, sem þeir bundu í kippur upp á bak sjer, en þá útlendingar sáu a& þeir mundu eigi undan komast me& rán sitt, dróu þeir sleddur sínar úr skei&um og otu&u a& hin- um, sem þá einnig tóku upp hnffa sína; en svo lauk bardaga þessum, a& eigendurnir ná&u fuglinúm. þegar ránsmenn sáu sitt óvænna, hurfu þeir undan og í skipsbátinn, hinir á eptir og fengu haliafc e&a hvolft bátnum, svo hann fylltist me& sjó og hinir ur&u a& fara út- byr&is, þótti þá hverjum þeirra ráfclegast a& bjarga sjer og komast sem fyrst fram á duggu síua, er þegar Ijetti akkerum og sigldi á haf út. Fyrir hjer um 5 vikum sí&an, hölfcu út- lendir fiskimenn tarifc á land í Keílavík í þöngla- bakkasókn ; engir voru heima nema unglings- ma&ur og kvennfólk scm lokafci bænum en sem fisbimenn brutu þegar upp og ófcu inn me& byssu og sleddur í höndum, er þeir ótt- u&u me&. Ðrengurinn og kvenníólkifc ásamt börnunum gat þó me& naumindum komist út og ílúifc, og eitthvafc af því inn í Látur, sem þó er yíir fjallveg a& fara. þá fóikib bom heim aptur sá þa&, a& fiskimenn höf&u stolib e&a rænt ýmsu, og þar á mefcal tvílembdri á. þa& er og sagt a& duggarar hafi í vor komifc inn a& Ðrangey á Skagfir&i, og rænt þar fugli af 30 flekum, jafnvel þeim líka og nifcurstöfcunum. Af þessum og fleirum dæm- um, er au&sætt, hve mikinn yfirgang og spill- virki útlendir fiskimenn hafa fram á hjer vi& land ; og jafnframt hve únúg er gæzla her- skipanna sem liggja tímunum saman inni á höfnum, í stafcinn fyrir a& þau þyrftu sem optast a& vera á va&bergi fram og aptur kring- um landifc, a& vjer eigi nefnum þafc tjún, sem landifc bý&ur af fiskivei&um útlendra, sem eigi a& eins eru fyrir ofan fiskhelgisfínuna, beld- ur upp í landssteinum. G. P. Blöndal kand, júris, er settursýslu- ma&ur í Bar&astrandarsýslu. M a n n a 1 á t. Fregn hefir komib um þa& hingafc, a& Kristján Magnússen Kammerráfc á Skar&i á Skar&sströnd, fyrrum sýsluma&ur í Ðalasýslu, sje látinn. Hann hefir lengi verib talinn ríkastur ma&ur á VeaturJandi. menn segja líka, a& sjera Fri&rik Eggerz í Akur* eyjum hafi legifc mjög þungt.ii'-gí) Oss hefir verifc skrifafc a& sunnan, kamerherra þorkell Hoppe, sem hjer var nokk' ur ár stiptamtma&ur , en sí&an amtmafcur ‘ Súrey á Sjálandi sje dáinn í næstl. júnímáU' háaldra&ur. Hann haí&i jafrian verifc Islenð' ingum me&mæltur. Hann og professor Jobn- strup, sem ab framan er getifc, höf&u veri& aldavinir, og professorinn áfcur hann fúr hing' afc út til Islands í vor heimsúkt hann til kve&ja hann ; haf&i þá Hoppe sáúbe&i& hanti a& bera Islendingum kæra kve&ju sína.- Slisfarir. nálægt byrjun maímán. næsti. var& brá&kvaddur unglings ma&ur á Gönguskar&i millum Njar&víkur og Iljaitastafca þinghár í Norfcurmála sýslu er hjet Sigfinnur Sigurfcsson frá Nesi vi& Borgarfjörfc. 10. s. m. drukkna&i í Ormarsta&a á í Fellum, Sigurjún Júnsson, ungur búndi frá Klyppstafc í Lofc- mundaríirf i og þúrfcur vinnumafcur Gu&munds- son frá Hofi í Fellum; þeir voru a& reka fje yfrum ána. þúr&ur var en ekki fundinn ; s. d. drukkna&i í Setbergsá í Borgarfir&i, rosk- inn búndi frá Setbergi Stefán Kjartansson og unglings piitur Snlvi Bjarnason frá sama bse. Stefán hetír fundist en drengurinn ekki. 28. f m. er sagt a& Kristján hreppstjúri Júnathans- son á Ne&ri Sandvík í Grímsey, hafi hrapafc til daufcs þar í bjarginu. Kristján sálugi var ungur, nýgiptur og afbragfcs duglegur. Fyrir mi&jan þetina mánufc , á hinga&Iei& barkskipsins Emmu , þá er hún var fyrir Langancsi, fjell ma&ur af henni útbyr&is, sem haf&i verib fram á bugspjóti og lent undir skipinu, en þa& á harfcri rás, svo ma&urinn sást ekki framar ; hann haf&i verifc ungur og efnilegur. BÖKMENNTAFJELAGSBÆKUR 1871. Skýrslur um landshagi á Isiandi Fimmta bindis fyrsta liepti. Tí&indi um stjórnarmálefni Islands. þri&ja bindis fyrsta hepti. Kvæfci eptir Jón "Thoroddsen sýsiumann, gef- in út af iiinu íslenzka bókmenntafjelagi. Um framfarir Islands, ritgiörb eptir Einar Ás- mundsson bónda í Nesi í Laufássókn, sænid vcfilannum og gcfin dt af hiliu Is- lenzka bókmenntafjelagi. Ritgjör&inni er skipt í fimm a&algreinir e&a kafla: 1. Um menntun alþý&unnar; 2. — landbúna&inn. 3. — sjáarútvegina; 4. — samgöngur og verzlun; 5. — handi&nir m. fl, Um rigjörb þessa fer bókmenntafjelagifc, me&al annars, þessum or&um: „Efni ritgjörfc- arinnar, er yfir höfub a& tala greindarlega hugs- a& og skipulega framsett, átsæfcurnar Ijósar og greinilegar, áætlanir hans nærgætnislegar, þær votta um kunnugleik höf. á atvinnvegum iands- ins, og því ásigkomulagi sem þeir eru nú í og um hyggindi haus o. s. frv. — ritgjör&in er Ijóslega og li&lega samin og mefc gófcu or&færi“. Oss vir&ist a& bæklingur þessi vera svo vel hugsa&ur og saminn, afc hann ætti a& vera í sem ílestra höndum á Isiandi, er láta sig nokkru var&a um fiamfarir landins. Einnig er útkomifc frá prentsmi&junni í Reyltjavík SVAR í 16 bla&a broti, 31 bis., til skólakennara Halldórs Kr. Fri&rikssonar frá yfirkennara Jóni þorkelssyni, um or&atiltæki& a& „lýsa yfir einhverju", 0g um or&myndirnar: „met, mát, mat“, gegn athugagreinum, er nefnd- ur skólakennari hefir látifc prenta f aukabia&i vi&þjó&ólf 23. ár, nr. 25—26, 27. aprfl 1871. Oskandi væri a& þeir sem hafa lesifc tjefc- ar athugagreinir í vi&aukabi. þjó&ólfs, vildu og lesa „Svar“ þetta; þá munu Heir kom- ast a& raun tim, hver partanna hefir rjettara a& mæla, og a& þa& er eltki vi& lambi& a& leilta sjer, þar sem yfirltennari Jón þorkelsson á hlutinn afc í málfræ&islegu tilliti, og me&al annars í íslenzkunni, sem hann og Konráb prófessor, án efa eru færastir í af öllum ís- lendingum sem nú eru uppi. AUGLÝSING. — Á lei&inni frá Akureyri og út á Mold' haugnaháls, hafa tapast 6 íjáir, sem linnandi er befcinn a& skila á ritstofu Nar&anfara fyrir sannsýn fundarlaun. -- . --- -- ---- — Eigandi og dbyrgdarmadur BjÖm JÓIlSSOfl' tientafcur í pientsm. á Aknreyrí. B.M. StephánsBOD.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.