Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.08.1871, Blaðsíða 1
iiiiimii lO. AR. AKUREYRI 7. ÁGÚST 1871* M 34.-35. Lögin uro hina stjórnarlegu stöfeu Islanda * Hkinu 2. jan 1871 hafa, sem náltúrlegt er, Vakife athygli manna vífes vegar nm landib, og hefir veri?) margrætt bæM nm tilbúnafe þeirra °S efni. Oss er eigi dkunnugt um, a& sumir, °g enda nokkrir á mefeal vor, líta svo á þessi 'ög seni þau sje valdbofein oss, mefe því afe Pitu hafi eigi verib lög&fyrir alþingi svo sköpub sem þau nú eru En auk þess afc oss virbist Pab gdfe »g gild regla afe líta skuli fremur á rytsamlegt efni laganna en smásmuglega snife- Salla þeirra , þá geíum vjer eigi fundife þá Salla á skapnabi laga þessara, er gefi oss á- Stæfeu til ab álíta þau valdbofein, eftir þing- rjetti þeim ebur lögrjetti cr vjer nú höfum, oieb því ab ekkert þab finnst í þeim, er eigi "afi annafehvort verib áfeur lagt fyrir þingib cfeur þá komib sem breytingar frá þinginu sjálfu; en fá munu þau lög vor vera, er hafi "aft því dálæti ab fagna, ab þau hafi snibin verife alveg orbrjett eftir tillögum alþingis. Sn í annan stab eru lög þessi gi5b ab efninu ''li nema hvab tillagib er lílib sakir fátæktar 'andsins og í samanburfei vib rjettarkröfur þær er fram hafa komib af vorri hendi. Oss þyk- 'r þab mestu skipfa, ab landib fái sem fljdt- ast gdfea og hentuga stjdmarbdt, og meb því a& vjer álítnm ab hún geti vel samrýmst vib 'ög þessi, þá finnst oss sjálfsagt ab koma e'g' fram meb nokkra þá bæn um breytingu S tjebum ISg'um, er geti á nokkurn hátt hindr- ab framgöngu stjdmarbdtarinnar ; enda mun ftiega fullkomlega efast um hvert nokkur sá sje sannur þjdfefrelsisvinur vor, er svo vill brjdta bág vib lögnm þessum, ab hann meb Pví aptn' oss frá ab öfelast sem greiblegast hina langþreybu stjdmarbfjt. En í 'óferu Iagi er aufesætt, ab eigi er ndg afe fá stjdrnarbdt ab na fni'n u, heldur hitt ab hún sje þab í raun rjettri Vjer vitum uö sjálfsagt eigi, hvernig frumvarp þab kann ab verba lagab er stjdrnin ætlar sjer ab leggja fram á þingínu ; en þó ntí frumvarp stjdrn- arinnar eigi yrbi lakara en hib svc- kallaba Varafrumvarp þingsins í sljórnarmálinu 1869, þá virbist oss og vjer ætlum flestum skyn- s'ómum niönnum samt á því einkum einn sá Stórgalli, er nær því gjö'ii þab meh ö'IIuóhaf- andi, og hann er sá, ab eptir því verfeur land- Btjórnin ab mestu títlend svo sem nú er og á- byrgfearlaus fyrir þinginu. Allir skynsamir ftienn mnnu óska, ab stjdrn allra sjerstakra- mála landsins verfei í landinu sjálfu og ab bún hafi fulla ábyrgb fyrir þinginu ; en um hitt getur orfeib míkill ágreiningur meb mönnum, hvemig etjórn þessari verti bezt fyrir komib. Vjer ætlum ab þetta geti þd einungis orbib & þann batt, ab konurigur nefni einn mann til, 6r sje ímynd konungddmsins hjer á landi, og skuli því framkvæma vald konungs f hinum sietstöku málum vorum ; en þessi mabur, er í'eita mætti hirfestjdri, nefnir sjer rábgjafa einn sfeur fleiri, er hafi sæti á þinginn og beri fulla ábyrgfe fyrir því. Meb þessu falla alveg tír stjórnarskrá'nni allar greinir um ráfegjafa í ^anmörku og ábyrgb hans fyrir ríkisdeginum. 1 annan stab finnst osb engan veginn sú trygg- ing ab tvískipta þingi, ab þab eje tilvinnandi fyrir vafninga þá, tímatöf og kostnab, er af henni hlýtur ab leiba. Fyrir því leyfum vjer oss ab bera upp fyrir hib heibraba alþingi fylgjandi bænarat- ribi, er vjer vonum og dskum ab þab eftir speki sinni gefi hinn bezta gaum í til- lögum sínum um stjdrnarbdtaimálife. 1. Stjdrnarbdtina viljum vjer fremst af öllu; og ab htín sje sannköllub stjdrnarbdt; en þ(5 jafnframt bifeja um, ab árgjaldib til ís- lands verbi þannig aukib, ab landib hatdi ab minnsta kosti þeim 50,000 rd. sem föstu tillagi, er í stjórnarstöbulögunum er nefnt sem fast og laust tillag, þ<5 svo ab þessi bæn eigi fari í bága vib hina ept- æsktu stjdrnarbdt. 2. Konungur skipi einn mann til landstjdrnar hjer á landi, er hciti hirfestjdri; hann framkvæmi konungs vald yfir hinum sjer- stöku málurrj landsins í nafni konungs, efeur í hans stab og umbobi hans, hann hafi undir sjer einn rábgjafa ebur fleiri, er hann sjálfur til nefnir; þeir eiga sæti á alþingi, rita undir lög og skipanirmeb hirfestjdranum og bera ábyrgfeina. 3. þingife sje dskipt sem jafnan ab undan- förnu hjer á landi, 011 þessi atrifei voru samþykkt meb 16 sambljdfea atkvæbum. Á almennum hjeraísfundi Eyfirbinga á Ak- ureyn 13. júní 1871. I 'umbobi fundarins. Arnljdtur Ólafsson. Herra ritstjdril (Framhald, sjá nr 31). I fyrravetur kom Lárus sýslumafeur Sveín- björnsson hingab í sveit til afe halda einhverj- ar rjettarrannsdknir, og var slíkt reyndar eng- in nýlunda, því sífean hann t<5k vib sýslumanns- störfum f f'ingeyjarsýslu fyrir hálfu þrifeja ári, hefir hann komib optar í þess konar erindum, en sýslumenn hafa áfeur komib í hálía öld (og ef til vill hálfa þrifeju öld), þó menn hafi ekki getab sjeb annan árangur af þessu ferfealagi hans, en þann, afe baka almenningi kostnab ab öldungis óþörfu, því mál þau sem hann hefir áhrært f þessum aukaferfeum sínum, hafa öll verife dnaufesynleg, eins og hann mun líka sjálf- ur hafa kannast vib. I þessari ferb, sem jeg gat um, heimtafei Lárus sýslumafeur mig til fundar vife sig inn ab Grýtubakka, og naufeafei þar vib mig, þangab til jeg drógst á afe taka vib hreppstjórn f vor, þ<5 mjer væri þab, eptir því sem á högum mínum stófe, varla mögulegt, svo jeg hefi síían fiækst vife hreppstjórn ao nafninu. Enn í haust nm aHheiIagramessu-Ieitife, kom mefeal annais brjef frá stjórninni ÍKaup- mannahöfn, og var þafe svar upp á bdnarbrjef er Hrjfíhverfingar höffeu sent henni um þafe, afe Sv. Sveinsson yrfei settur aptur inn í hrepp- stjdra embætti sitt. í þessu brjefi segist stjðrn- in álíta, afe Sv. hafi ómaklega verife settur frá hreppstjdrn, og skipar svo fyrir, ab honum verfei nndireins fengib hrepp- stjórnar embæítib í hendur aptur. Ofear en jeg fjekk vitneskju um þessa rábstöfun stjórn- arinnar Bkrifabi jeg sýslumanni og beiddist — 71 — lausnar frá hreppstjdrninni, og bafe hann a& leggja gott til þeirra mála vib amtib, og taldi jeg sjálfsagt ab jeg yrfei þá þegar bænheyrfeur. — þd leib rú og beife fram fyrir nýár, ab ekki bar neitt á neinu, en þá kemur brjef frá Lár- usi sýslumanni, til okkar beggja hreppstjðra, þar sem hann skipar okkur bábum ab afhenda Sveini ein8ÖmIum embætti okkar, ef hann vilji taka vib, en annars segir hann, ao vib verfe- um ab vera vib hreppstjdrnina til vorsins, ef Sveinn vilji ekki taka vib af okkur bábum. þegar vib birtum Svéini þettabrjef sýslumanns, var hann ekki mdti því, ab taka vib meb öbr- um okkar Gísla, en hinu tók hann fjarri, ao taka aleinn mdti hreppsljdrn á mibjum vetri, þar sem hann yrbi nú ab koraa dkunnugur ab öllu, en hreppurinn svo stdr, afe bjer eiga jafnan eptir reglunni ab vera tveir hreppstjdr- ar. þetta svar Sveins skrifubum vib sýslumanni undireins, og mundu flestir hafa ætlab, afe mjer yrbi þá veitt lausn, eins og jeg hafbi befeib um, en Sveinn látin taka vib af mjer, eins og sveitarmenn höffeu æskt eptir og stjórnin skip- ab fyrir, og afe Gísli, sem ekki hafbi reglulega beifest Iausnar, yrfei þá Iátin halda áfram hrepp- stjdrn me& Sveini ; þannig heffei allt fallife í ljúfa löb. Nei, nei, ekki skyldi svo mega vera, annafehvort skyldi Sveinn taka vib hreppstjdrn- inni einsamall, eba ekki, og þannig situr enn £ dag vib sama og áfeur; naufesyn og óskír sveitarfjelagsins og BHipnn stjdrnarinnar era virtar að vettngi, þar sem sveitin fær, ekki Svein enn fyrir hreppstjdra, og Sveini eru settir þeir kostir, annafehvort ab fá ekki afe taka vife hreppstjdrn, eba þá afe verfea ab gegna einn þeim starfa, sem tveir eiga að vera um eptir lögunum; því þafe eru eins full- komin liig, afe tveir skuli vera hreppstjdrar í hrepp ef fdlkife er yfir 400 og þar umfram, eins og margar aferar reglur sem beitt er svo sem lögum, Orsökin til þess, ab amtmabur og sýslu- mafeur (því jeg efast ekki um afe sýslumabur minn hafi framyfsab bæn minni til amtsins), neyba mig til afe lafa vib hreppstjdrn móti vilja mfnum, mdti vilja hreppsbænda, mdti vilja og skipun stjdrnarinnar, getur þd varla komib af því, afe þessttm heiferufeu valdsmönnum líki svo vel vib mig sem hreppstjóra, afe þeir vilji meb engu mdti missa mig frá hreppstjdrninni, og skal jeg mí leyfa mjer afe segja yfeur, herra ritstjdri, dálítib BÖgukorn til sannicidamerkis um þab. f>es8i saga mín getur afe von minni jafnframt sýnt, hversu þægileg stafea hrepp- stjdranna er yfir höfufe. Hjer í breppnum er fátækur bdndamabur, afe nafni Björn þdrarinsson, sem á heima á Skeri. f^essiémabur er einn af hinum mesta vandræfeam5nnum sveitarinnar, hann á 6 börn öll á fímagaaldri og innan vife fermingu, og mjög heilsutæpa konn, hann er örsnaubur og hefir ab eins undir höndum fáeinar skepnur, sem enganveginn nægja honum og fjölskyldu hans til framfæris, bvo sveitin má nú árlega leggjahonnm meira og meira; var skuld hans í fyrra yor vib sveitina orfein 138 rd. og er engin efi á því, ab hife litla sem hann hefir undir höndum hrekkur ekki fyrir þessari skuld einni, enda hefir hann veíjsett sveitinni þafe,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.