Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1871, Síða 1

Norðanfari - 07.08.1871, Síða 1
MMANEARI. to. ÁR. AKUREYRl 7. ÁGÚST 187R M 34.-35. Lögin um hina Btjórnariegu stöfcu Islands * ríkinu 2. jan 1871 hafa, sem náttúrlegt er, vafiií) athygli manna víhs vegar um landib, og hefir verih margrætt bæ'i unr tilbúnab þeirra °g efni. Oss er eigi ókunnugt um, ab sumir, °S enda nokkrir á mebal vor, iíta svo á þessi ^og sem þau sje vaidbobin oss, meb því ab tau liafi eigi verib lögb fyrir alþingi svo sköpub 6em þau nú eru En auk þess ab oss virbist bab gób og gild regla ab líta skuli fremur á ^ytsamlegt efni laganna en smásmuglega snib- Salla þeirra, þá getum vjer eigi fundib þá galla á skapnabi laga þessara, er gefi oss á- Btæbu til ab álíta þau valdbobin, eftir þing- fjetti þeim ebur lögrjetti cr vjer nú höfum, öieb því ab ekkert þab finnst f þeim, er eigi »iafi annabhvort verib ábur lagt fyrir þingib ebur þá komib som breytingar frá þinginu sjálfu; en fá munu þau lög vor vera, er hafi liaft því dálæti ab fagna, ab þau hafi snibin verib alveg orbrjett efiir tillögum alþingis. fin í annan stab eru lög þessi gób ab efninu til, nema hvab tillagib er lítib sakir fátæktar iandsins og í samanburbi vib rjettarkröfur þær ®r fram hafa komib af vorri hendi. Oss þyk- 'r þab mestu skipta, ab landib fái sem fljót- ftst góba og hentuga stjórnarbót, og meb því ab vjer álítum ab hún geti vel samrýmst vib lög þessi, þá finnst oss sjálfsagt ab koma eigi fram meb nokkra þá bæn um breytingu á tjebum Íögum, er geti á nokkurn hátt hindr- ab framgöngu stjórnarbótarinnar ; enda mnn inega fullkomlega efast um hvert nokkur sá sje sannur þjóbfrelsisvinur vor, er svo vill brjóta bág vib lögum þessum, ab hann meb því aptri oss frá ab öblast sem greiblegast bina langþreybu stjórnarbót. En í öbru lagi er aubsætt, ab eigi er nóg ab fá stjórnarbót ab na fni n n, heldur hitt ab hún sje þab í raun rjettri Vjer viturn •'ú sjálfsagt eigi, hvernig frumvarp þab kann ab verba lagab er stjórnin ætlar sjer ab Ieggja fram á þinginu ; en þó nú frumvarp stjóm- arinnar eigi yrbi lakara en hib svo kallaba Varafrumvarp þingsins í stjórnarmálinu 1869, þá virbist oss og vjer ætlum flestum skyn- aömum mönnum samt á því einkum einn sá Stórgalli, er nær því gjöri þab meb ölluóhaf- andi, og hann er sá, ab eptir því verbur land- stjórnin ab mestu útlend svo sem nú er og á- hyrgbarlaus fyrir þinginu. Allir skynsamir tnenn mtinu öska, ab stjórn allra sjerstakra- *nála landsins verbi í landinu sjálfu og ab hún hafi fulla ábyrgb fyrir þinginu ; en um hitt getur ovbib mikill ágreiningur mcb mönnum, hvernig stjóm þessari verbi bezt fyrir komib. Vjer ætlum ab þetta geti þó einungis orbib á tann hátt, ab konungur nefni einn mann til, 6r sjc ímynd konungdómsins hjer á landi, og akuli því framkvæma vakl konungs í hinum ajerstöku málum vorum ; en þcssi mabur, er heita mætti hirbstjóri, nefnir sjer rábgjafa einn ehur fleiri, er hafi sæti á þinginu og beri fulla ábyrgb fyrir því. Mcb þcssu falla alveg úr atjórnarskránni allar greinir um rábgjafa í ílanmörku og ábyrgb hans fyrir rikisdeginum. h annan stab finnst oss engan veginn sú trygg- ab tvískipta þingi, ab þab sje tilvinnandi fyrir vafninga þá, tímatöf og kostnab , er af henni hlýtur ab leiba. Fyrir því Ieyfum vjer oss ab bera upp fyrir hib heibraba alþingi fylgjandi bænarat- ribi , er vjer vonum og óskum ab þab eftir speki sinni gefi hinn bezta gaum í til- lögum sínurn um stjórnarbótarmálib. 1. Stjórnarbótina viljum vjer fremst af öllu; og ab hún sje sannköllub stjórnarbót; en þó jafnframt bibja um, ab árgjaldib til Is- lands verbi þannig aukib, ab landib ‘haldi ab minnsta kosti þeim 50,000 rd. sem föstu tillagi, er í stjórnarstöbulögunura er nefnt sem fast og laust tillag, þó svo ab þessi bæn eigi fari í bága vib hina ept- æsktu 8tjórnarbót, 2. Konungur skipi einn mann til landstjórnar hjer á landi, er hciti hirbstjóri; hann framkvæmi konungs vald yfir hinum sjer- stöku málura landsins í nafni konungs, ebur í hans stað og umbobi hans, hann bafi undir sjer einn rábgjafa ebur fleiri, er hann sjálfur til nefnir; þeir eiga sæti á alþingi, rita undir lög og skipanir meb hirbstjóranum og bera ábyrgbina. 3. þingib sje óskipt sem jafnan ab undan- förnu hjer á iandi, 011 þessi atribi voru samþykkt meb 16 samhljóba atkvæbum. Á almennum hjerabsfundi Eyfirbinga á Ak- ureyrí 13. júní 1871. I ’umbobi fundarins. Arnljótur Olafsson. Herra ritstjóri! (Pramhald, sjá nr 31). í fyrravetur kom Lárus sýslumabur Svein- björn8son hingab í sveit til ab halda einhverj- ar rjettarrannsóknir, og var slíkt reyndar eng- in nýlunda, því síban hann tók vib sýslumanns- störfum f þingeyjarsýslu fyrir hálfu þribja ári, hefir hann komib optar í þess konar erindum, en sýslumenn hafa ábur komib í hálfa öld (og ef til vill hálfa þribju öld), þó menn hafi ekki getab sjeb annan árangur af þessu ferbalagi lians, en þann, ab haka almenningi kostnab ab öldungis óþörfu, því mál þau sem hann hefir áhrært í þessum aukaferbum sínum, hafa öll verib ónaubsynleg, cins og hann mun líka sjálf- ur hafa kannast vib. í þessari ferb, sem jeg gat um, heimtabi Lárus sýslumabur mig til fundar vib sig inn ab Grýtubakka, og naubabi þar vib mig, þangab til jeg drógst á ab taka vib hreppstjórn f vor, þó mjer væri þab, eptir því sem á högum mínum stób, varla mögulegt, svo jeg hefi sífan fiækst vib hreppstjórn ab nafninu. Enn í haust nm allheilagramessu-leitib, kom mebal annais hrjef frá stjórninni ÍKaup- mannahöfn, og var þab svar upp á bónarbrjef er Höfbhverfingur höfbu sent henni um þab, ab Sv. Sveinsson yrbi settur aptur inn f hrepp- stjóra embætti sitt. í þessu brjefi segist stjórn- in álíta, ab Sv. hafi ómaklega verib settur frá hreppstjórn, og skipar svo fyrir, ab honum verbi undireins fengib hrepp- stjórnar embættib í hendur aptur. Ófar en jeg fjekk vitneskju um þessa rábstöfun Btjórn- arinnar skrifabi jeg sýslumanni og beiddist — 71 — lausnar frá hreppstjórninni, og bab hann ab leggja gott til þeirra mála vib amtib, og taldi jeg sjálfsagt ab jeg yrbi þá þegar bænheyrbur, — þó leib rú og beib fram fyrir nýár, ab ekki bar neitt á neinu, en þá kemur brjef frá Lár- usi sýslumanni, til okkar beggja hreppstjðra, þar sem hann skipar okkur bábum ab afhenda Sveini ein8Ömlum embætti okkar, ef hann vilji taka vib, en annars segir hann, ab vib verb- um ab vera vib hreppstjórnina til vorsins, ef Sveinn vilji ekki taka vib af okkur bábum. J>egar vib birtum Sveini þetta hrjef sýslumanns, var hann ekki móti því, ab taka vib meb öbr- um okkar Gísla, en hinu tók hann íjarri, ab taka aleinn móti hreppstjórn á mibjum vetvi, þar sera hann yrbi nú ab koma ókunnugur ab öllu, en hreppurinn svo stór, ab hjer eiga jafnan eptir reglunni ab vera tveir hreppstjór- ar. þetta svar Sveins skrifubum vib sýslumanni undireins, og mundu flestir hafa ætlab, ab mjer yrbi þá veitt Iausn, eins og jeg hafbi bebib um, en Sveinn látin taka vib af mjer, eins og sveitarmenn höfbu æskt eptir og stjórnin skip- ab fyrir, og ab Gísli, sem ekki hafbi reglulega beibst Iausnar, yrbi þá látin halda áfram hrepp- stjórn meb Sveini; þannig hefbi allt fallib í ljúfa löb. Nei, nei, ekki skyldi svo mega vera, annabhvort skyldi Sveinn taka vib hreppstjórn- inni einsamall, eba ekki, og þannig situr enn í dag vib sama og ábur; naubsyn og Ó3kir sveitarfjelagsins og sítipnn stjórnarinnar eru virtar ab vettugi, þar sem sveitin fær, ekki Svein enn fyrir hreppstjóra, og Sveini eru settir þeir kostir, annabhvort ab fá ekld ab taka vib hrcppstjórn, eba þá ab verba ab gegna einn þeim starfa, sem tveir eiga ab vera um eptir Iögunum; því þab eru eins full— komin lög, ab tveij skuli vera hreppstjórar f hrepp ef fólkib er yfir 400 og þar umfram, eins og margar abrar reglur sem beitt er svo sem lögum. Orsökin til þess, ab amtmabur og sýslu- mabur (því jeg efast ekki um ab sýslumabur minn hafi framyísab bæn minni til amtsins), ncyba mig til ab lafa vib hreppstjórn móti vilja mínum, móti vilja hreppsbænda, móti vilja og skipun 8tjórnarinnar, getur þó varla komib af því, ab þessum heibrubu valdsmönnum líki svo vel vib mig sem hreppstjóra, ab þeir vilji meb engu móti missa mig frá hreppstjórninni, og skal jeg nú leyfa mjer ab segja ybur, herra ritstjóri, dálítib sögukorn til sanniudamerkis um þab. fessi saga mín getur ab von minni jafnframt sýnt, hversu þægileg staba hrepp- stjóranna er yfir höfub. Hjer í breppnum er fátækur bóndamabur, ab nafni Björn þórarinsson, sem á heima á Skeri. þessi&mabur er einn af hinum mestu vandræbamönnum sveitarinnar, hann á 6 börn öll á ómagaaidri og innan vib fermingu, og mjög heilsutæpa konu, hann er örsnaubur og hefir ab eins undir höndura fáeinar skepnur, sem enganveginn nægja honum og fjölskyldu hans til framfæris, bvo sveitin má nú árlega ieggja honum meira og meira; var skuld hans i fyrra vor vib sveitina orbin 138 rd. og er engin efi á því, ab hib litla sem liann liefir undir höndum hrekkur ekki fyrir þessari skuid einni, enda hefir hann vebsett sveitinni þab,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.