Norðanfari


Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 1
KORBAKFAM. lO. Ar. AKUREYRl 11. SEPTEMBER 1871* M 36.-3*. Almennur prentsmibjufund- °r var haldinn á Aknreyri 21. júní þ. á,, Sv« sem til var bobib f Norbanf. 17. marz í vetur. Jiess verbur ao geta, ab eigi sóttu fund þcnna nema einir fjórir menn auk nefnd- armanna, og voru þeir allir af Akureyri. Til 'Undarstjóra var kosinn formabur nefndarinn- ari sjera Jón Thorlacius og til skrifara sjera Arnljótur Olafsson. Voru þá fyrst lagbir fram reikningar Pfentsmiojunnar, er nátu fram aí) fundardegi °S úttekt, er fario hafei fram sama dag. Sícan voru logo fram áskorunarbrjef nefnd- afinnar dagsett 24. febrúar í vetur, þau er búií) var ab senda ncfndinni aptur, meb lof- °fíinm um gjafir til prentsmibjunnar, er safn- ab hefir verib, og sumuia þegar greiddum. örjefin voru komin frá þessum mönnum: 1. prdfasti Halldóri Jdnssyni ab rd. sk. Hofi.....50 rd „ sk. „ „ 2. prdfasti S. Gunnars- syni á Hallormsstab 45 - „ - „ „ 3. prófasti Birni Hall- ddrssyni í Laufási 22 - 4 - „ „ 4. alþingism. Jóni Sig- urbssyni á Gautlönd- um.....14 - „ - „ „ 5. sjera Jóni Thorlacius í Saurbæ ... 10 - B - „ „ 8. sjera Stefán Árnason á Kvíahekk . . 8-84- „ „ 7. sjera Jónasi Björns- syni á Rfp ... 8 - 56 - „ „ 8. vcrzlunarstjóra B, Steincke á Akureyri 5 - „ - „ „ 9. sjera Arnljdti Olafs- syni ab Bægisá . . 5 - » - „ „ 10. prdfasti Jdni þdrbar- syni á Aubkúlu . 4 - „ - „ „ H. sjera Jdni Ingvalds- syni á Húsavík . 4 - „ - ]76 48i Eptir reikningi prentsmifcjunnar voru í sjdbi...... 79 G4 átti þá prentsmibjan alls 256 16 Svo var tekib til umræcu „frumvarp til 'aga fyrir prentsmibjuna" (Norcanf. þ. á. nr. 1'3—14), og var þab eptir ítarlegar umræbur samþykkt meb nokkrum breytingum, svo sera "jer fylgir á eptir, Síban var þab mál rætt, hvort prentsmibj- &n skyldi seld á leigu, eba hún vinna sjálfri sjer, og henni fenginn rábsmabur. Eptir nokkrar Umræbur' var samþykkt, ab leigja prent- Stnibjuna enn um tvö ár ritstjó*ra B. Jdnssyni fyrir 55 rd. leigu um árib og fnllt ofanálag ab 4uki. svo og meb þeim skilmálum , er stjórn- arnefndin nákvæmar tiltekur. En skilmálarn- >r eru þessir: 1. ab hann þegar seííi veb fyr- 1) Síban á fundi eru komnar gjafir frá þess- Ini mönnum: 1. sjera Tómasi Bjarnarsyni Hvann- rd sk. eyri..........12 80 2. Bjera Jdni Reykjalín á þönglabakka 7 16 3. — Gunnari Ólafssyni í Höfba . 7 „ 4. — Jens Hjaltalín á Skeggjastöbum 2 „ Samtals 29 „ Ef nú allir þeir heibursmenn, er áskorun- Mbrjef hafa verib send frá nefndinni, verba e'ms sdmasamlega vib tilmælum hennar, þá er enginn efi á því, ab prentsmibjan heldur áfram ftb verba eign allra Norblendinga. ir ársleigu og ofanálagi; 2., ab hann greiddi ársleiguna og ofanálagib 21. júní hvert árib; 3 , ab hann seldi nefndinni í hendur stabfest eptirrit af vinnusamningum sínum vib prent- arana, svo hún gæti sjeb hverju vinnuafli prent- smibjan hefbi yfir ab ráía, og 4., ab nefndin hefbi forgangsrjett fyrir öbrum til prcntunar. Ab lyktuni voru 5 menn kosnir í nefnd- ina og voru þeir allir hinir sömu sem ábur voru. Síban var gengib af furidi. Arnljótur Ólafsson. fundarskrifari. LOG. Prentsmibjunnar á Akureyri. 1. Prentsmibjan er almenn eign Norbur- og Austuramtsbúa, og má því eigi seljast nje flytjast frá Akureyri ; liún skal og ávallt vera í brunabdta-ábyrgb. 2. Abalfundur eigenda skal ár hvert haldinn 21. jdní; en sje sá dagur helgur, skal fund- inn halda næsta virkan dag eptir. Verkefni fundarins eru þessi: 1, ræbur fundurinn, hvort leigja skuli prent- smibjuna , og þá hverjum og meb hvaba kjörum, ebur hún skuli vinna sjálfri sjcr. 2, tekur fundurinn ákvar'banir um öll pen- ingamálcfni prentsmifjunnar, og þar á mebal um kaup og sölu, er nokkru nem- ur, fyrir prentsmibjuna. 3, velur fundurinn 5 menn í stjörnarnefnd, og skulu þeir hafa þab starf á hendi eitt ár, ebur til næsta abalfundar. 4, velur fundurinn skobunarmenn til ab yfir- fara reikninga stjórnarnefndarinnar Uppástungur um 1. og 2. tölulib koma þv! ab eins til umræbu á ftindi, ab þær sje bornar upp af stjérnarnefndinni og birtar í Akureyrar-blabi tveim mánubum fyrir abal- fund. Alyktanir fundarins ura þessa tölulibi ná því ab eins gildi, ab stjórnarnefndin sam- þykki þær, og skal hún þab gjört hafa þeg- ar á fundinum, ábur gengib sje til kosninga. 3. Nú er prentsmibjan leigb, og skal hdn jafnan leigb gegn ársleigu og árlegu ofaná- lagi. Skal hvorttveggja þetta nema svo miklu, ab þab samsvari vöxtum af innstæbunni og sliti á áhöldum. Leigjandi er skyldur ab setja veb fyrir hvorutveggju. 4. Nii vinnur prentsmibjan sjálfri sjer, og skal þá abalfundur velja verkstjóra eptir upp- ástungu stj<5rnarnefndarinnar, og semur nefnd- in vib hann. 5. Stjórnín skal á hendi hafa, abal umsjón og stjórn prentsmibjunnar; bæbi til abalfunda, svo og til aukafunda, ef þurfa þykir; cnn aukafundi og ætlunar verk þeirra skal boba tvoim mánubum fyrir fundardag, ella eru þeir dgildir, Vinni prentsmibjan sjálfri sjer, skal nefndin sjá um ab hana vanti eigi neittafþví er hún vib þarf. Taka má nefndin bækur af Öbrum til prentunar mfjti borgun í tæka tíb ebur fullu vebi. Hún má og láta prenta bæk- 75 — ur og tímarit á kostnab prensmibjunnar; en jafnan skal hún bera rit þau undir álit nokk- urra þeirra manna er vit á hafa, og fá skrif- lega mcbmælingu þeirra. 6. Stjdrnarnefndin kýs formann og fjehirbi af sjálfri sjer; þd er henni leyfilegt, ab kjdsa fjehirbi utannefndar; en ábyrgb á fje prent- smibjunnar skal hún hafa f sameiningu. 7. Stjdrnarnefndin ska) árlcga semja og láta prenta skíra reikninga yfir tekjur og gjöld prentsmibjunnar, svo og ágrip af þvf er gjör- ist á abalfundum, og skal allt þetta vera sam- kvæmt reikningsbdk og gjörbabdk, er jafnan skulu reglulega haldnar. 8. Eigi verbur lb'gum þessum brcytt nema á abalfundi þeim, er bobab sje til meb tveggja mánaba fyrirvara, og skal þá jafnan auglýsa hver breiting sje tilætlub, Breitingin verbur því ab eins aö lögum, aí) £ fundarmanna ab- hyllist hana. Kafli út brjefi d. 10. ágát 1871. „f>ab er eitt sem jeg sakna í Nf., ab ekkert er get- ib um prentsmibjufundinn 21. júní, eba hvaba árangur áskoranir prentsmibjunefndarinnar hafa haft hjá prestum og alþingismönnom Norbur- og Austuramtsins, og hvab afrábib hafi verib meb prentsmibjuna á fundi þessum. Mjer þykir bSgt ab verfta aö vibnrkenna, hvernig prentsmibjumálib er víba hvar hræbilega vanrækt af prestum og allri alþýbu. í Húna- vatnssýslu veit jeg ekki til, ab nokkur prestur hafi borib þab upp fyrir sóknarmðnnum sínum eba safnab nokkrum samskotum eba loforbuin um ab styrkja prentsmibjuna. Ab sönnu get jeg engan vegin gjört mig gildann af tillögum þeim, sem hjer fjckkst Iofun fyrir, en jeg hygg ef allir abrir hrepp- ar. f Norbur- og Austuramtinu hefbu ab sama skapi sýnt gdbann vilja eptir stærb og efnum mundi talsvert fje hafa fengist. þab ætti annars ab ítreka áskoranina vib alla þá, sem engu hafa svarab , og leggja fast ab þeim, sem alþýbu yðr hb'fub, ab láta ekki þessa mik- ilvægu og dmissandi stofnun Norbur- og Aust- uramtsins ¦— prentsmibjuna — Veslast upp fyrir tdmt vilja- og dábleysi, þó menn eigi erfitt meb margt slag, og hljóti ab berja því vib, er um nokkub verulegt er ab ræba, þá á sjcr þab ekki stab, hvab prentsmibjuna snert- ir; hún er ab einu leytinu svo sjerstaklega mikilvæg og gagnleg stofnun fyrir Norbur- Iand, en ab hinu Ieytinu þarf ekkert til ao halda henni vib nema svo Iitla ó'gn af sani- eiginlegum vilja almennings, og undan því tillagi verbur tæplega skorast, livab fátækir sem menn eru, ef þeir annars meta nokkurs sdma sinn og fjelagsins. Abgjörbaleysiýmsra í þessu , er án efa sprottib fremur af deyfb- inni og áhugaleysinu gamla, sem hlýtur ab koma fram í þessu sem ö'IIu öbru, er aí> sam- tökum eba sambeldi lýtur, og þessari deyfb mætti sjálfsagt nokkub ýtrýma, ef stöbugt væri haldib á fram ab vekja og áminna, bæbi opin- berlega í blabinu og brjefum en þd máske

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.