Norðanfari


Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 1
NOKIUVFABI. to. Á BI. Almennur prentsmifijufund- 11 r var haldinn á Aknreyri 21. júní þ. á., Svo sem til var boíiið í Norðanf. 17. marz í v8tur. þess verður a& geta, a& eigi sóttu fund þenna ncma einir fjórir menn auk nefnd- armannai og voru þeir allir af Akureyri. Tii fundarstjóra var kosinn formabur nefndarinn- ari sjera Jón Thorlacius og til skrifara sjera ■Arnljótur Olafsson. Voru þá fyrst lag&ir fram reikningar Pfentsmiðjunnar, er ná?u fram ab fundardegi °S úttekt, er farif) hafbi fram sama dag. Sífan voru lögf) fram áskorunarbrjef nefnd- a|,innar dagsett 24. febrúar í vetur, þau er búib var ab senda ncfndinni aptur, me& Iof- °>'&um um gjafir til prentsmi&junnar, er safn- afc hefir verib, og sumum þegar greiddum. tbjefin voru komin frá þessum mönnum: 1. prófasti Halldóri Jónssyni a& rd. sk. Hofi 50 rd „sk. » » 2. prófasti S. Gunnars- syni á Hallormsstat 45 - » “ » » 3. prófasti Birni Hall- dórssyni í Laufási 22 - 4 - » » 4. alþingism. Jóni Sig- urtssyni á Gautlönd- 14 - » “ » » 5. sjera Jóni Thorlacius í Saurbæ . . . 10 - » » » 8. sjera Stefán Árnason á Kvíahekk . . 8 - 84- » » 7. sjera Jónasi Bjðrns- syni á Ríp , . . 8 - 56- » » 8. verzlunarstjóra B. Steincke á Akureyri 5 - » “ » » 9. sjera Arnljóti Olafs- syni ab Bægisá . . 5 - V m » » 30. prófasti Jóni þórbar- syni á Autkúlu 4 - » “ » » 11. sjera Jóni Ingvalds- syni á Húsavík 4 - » “ 176 481 Eptir reikningi prentsmi&junnar voru í sjófii ................. 79 64 átti þá prentsmifjan alls 256 16 Svo var tekif) til umræfu „frumvarp til laga fyrir prentsmifjuna" (Nortanf. þ. á. nr, 13—14), 0g var þaf eptir ítarlegar umrætur aamþykkt met nokkrum breytingum, svo sem tjer fylgir á eptir, Sítan var þat mál rætt, hvort prentsmitj- an skyldi seld á leigu, eta hún vinna sjálfri sjer, og henni fenginn rátsmatur. Eptir nokkrar ötnrætur var samþykkt, at leigja prent- Smitjuna enn um tvö ár ritstjóra B. Jónssyni fyrir 55 rd. leigu um árit og fullt ofanálag at auki. svo og met þeim skilmálum , er stjórn- arnefndin nákvæmar tiltekur. En skilmálárn- ir eru þessir: 1. at hann þegar setti vet fyr- 1) Sítan á fundi eru komnar gjafir frá þess- Om mönnum: 1. sjera Tómasi Bjarnarsyni Hvann- rd sk. eyri.............................12 80 2. sjera Jóni Reykjalín á þönglabakka 7 16 3. — Gunnari Ólafssyni í Ilöfta . 7 „ 4. — jeng Hjaltalín á Skeggjastötum 2 „ Samtals 29 „ Ef nú allir þeir heitursmenn, er áskorun- Orbrjef hafa verit send frá nefndinni, vcrta e'>ns sómasamlega vit tilmælum hennar, þá er enginn efi á því, at prentsmitjan hcldur áfram at verta eign allra Nortlendinga. AKUREYR! ll. SEPTEMBER 18TE ir ársleigu og ofanálagi; 2., at hann greiddi ársleiguna og ofanálagit 21. júní hvert árit; 3 , at hann seldi nefndinni í hendur statfest eptirrit af vinnusamningum sínum vit prent- arana, svo hún gæti sjet hverju vinnuafli prent- smitjan hefti yfir at ráta, og 4., at nefndin hefti forgangsrjett fyrir ötrum til prentunar. At lyktum voru 5 menn kosnir í nefnd- ina og voru þeir allir hinir sömu sem átur voru. Sítan var gengit af fundi. Arnljótur Ólafsson. fundarskrifari. LÖ G. Prentsmitjunnar á Akureyri. 1. Prentsmitjan er almenn eign Nortur- og Austuramtsbúa, og má því eigi seljast nje flytjast frá Akureyri; hún skal og ávallt vera í brunabóta-ábyrgð. 2. Atalfundur eigenda skal ár hverthaldinn 21. júní; en sje sá dagur helgur, skal fund- inn halda næsta virkan dag eptir. Verkefni fundarins eru þcssi: 1, rætur fundurinn, hvort leigja skuli prent- smitjuna , og þá hverjum og met hvata kjörum, etur hún skuli vinna sjálfri sjer. 2, tekur fundurinn ákvaröanir um öll pen- ingamálefni prentsmitjunnar, og þar á metal um kaup og sölu, er nokkru ncm- ur, fyrjr prentsmitjuna. 3, velur fundurinn 5 menn í stjórnarnefnd, og skulu þeir hafa þat starf á bendi eitt ár, etur til næsta atalfundar. 4, velur fundurinn skotunarmenn til at yfir- fara rcikninga stjórnarnefndarinnar Uppástungur um 1. og 2. tölulit koma því at eina til umrætu á fnndi, at þær sje bornar upp af stjórnarnefndinni og birtar í Akureyrar-blati tveim mánutum fyrir atal- fund. Alyktanir fundarins um þessa töluliti ná því at eins gildi, at stjómarnefndin sam- þykki þær, og skal hún þat gjört hafa þeg- ar á fundinum, átur gengit sje til kosninga. 3. Nú er prentsmitjan leigt, og skal hún jafnan leigt gegn ársleigu og árlegu ofaná- lagi. Skal hvorttveggja þetta nema svo miklu, at þat samsvari vöxtum af innstætunni og sliti á áhöldum. Leigjandi er skyldur at setja vet fyrir hvorutveggju. 4. Nú vinnur prentsmitjan sjálfri sjer, og skal þá atalfundur velja verkstjóra eptir upp- ástungu stjórnarnefndarinnar, og semur nefnd- in vit hann. 5. Stjórnin skal á hendi hafa, aba! umsjón og stjórn prentsmitjunnar; bæti til ataifunda, svo og til aukafunda, ef þurfa þykir; enn aukafundi og ætlunar verk þeirra skai bota tvcim mánutum fyrir fundardag, ella eru þeir ógildir. Vinni prentsmitjan sjálfri sjer, skai nefndin sjá um at hana vanti eigi neittafþví er hún vit þarf. Taka má ncfndin bækur af ötrum til prentunar móti borgun í tæka tíb ebur fullu veti. Hún má og láta prcnta bæk- /J- 75 — M 36.-3Í. ur og tímarit á kostnat prensmibjunnar; en jafnan skal hún bera rit þau undir álit nokk- urra þeirra manna er vit á hafa, og fá skrif- lega mctmælingu þeirra. 6. Stjórnarnefndin kýs formann og fjehirti af sjálfri sjer; þó er henni leyfilegt, at kjósa fjehirti utannefndar; en ábyrgt á fje prent- sinitjunnar skal hún hafa f sameiningu. 7. Stjórnarncfndin ska) árlcga semja og láta prenta skíra reikninga yfir tekjur og gjöld prentsmitjunnar, svo og ágrip af því er gjör- ist á atalfundum, og skal allt þetta vera sam- kvæmt reikningsbók og gjörtabók, er jafnan skulu rcglulega haldnar. 8. Eigi vertur lögum þessum breytt nema á atalfundi þcim, er botat sje til met tveggja mánata fyrirvara, og skal þá jafnan auglýsa hver breiting sje tilætlub, Breitingin vertur því at eins at Iögum, at | fundarmanna ab- hyllist hana. Kafli úr brjefi d. 10. ágút 1871. „þab er eitt sem jeg sakna í Nf., at ekkert er get- it um prcntsmitjufundinn 21. júnf, eta hvata árangur áskoranir prentsmitjunefndarinnar hafa haft hjá prestum og alþingismönnam Norbur- og Austuramtsins, og hvat afrátit hafi verib met prentsmitjuna á fundi þessum. Mjer þykir bSgt ab verta at viturkenna, hvernig prcntsmitjumálit er víta hvar hrætilega vanrækt af prestum og allrialþýtu. í Húna- vatnssýslu veit jeg ekki til, at nokkur prestur hafi borið þab upp fyrir sóknarmönnum sínum eta safnat nokkrum samskotum eta lofortum um at styrkja prentsmitjuna. Ab sönnu get jeg engan vegin gjört mig gildann af tillögum þeim, sem hjer fjekkst Iofun fyrir, en jeg hygg ef allir atrir hrepp- ar. í Nortur- og Austuramtinu heftu at sama skapi sýnt gótann vilja eptir stært og efnum mundi talsvert fje hafa fengist. þat ætti annars at ítreka áskoranina vit alla þá, sem engu hafa svarat, og leggja íast at þeim, sem alþýtu yfir höfut, at láta ekki þessa mik- ilvægu og ómissandi stofnun Norbur- og Aust- uramtsins — prentsmibjuna — Veslast upp fyrir tómt vilja- og dátleysi, þó menn eigi erfitt meb margt slag, og hljóti at berja því vit, er um nokkut verulegt er at ræta, þá á sjer þat ekki stab, hvat prentsmitjuna snert- ir; hún er at einu Ieytinu svo sjerstaklega mikilvæg og gagnleg stofnun fyrir Norbur- land, en at hinu leytinu þarf ekkert til at halda henni vib nema svo litla ögn af sam- eiginlegum vilja almennings, og undan því tillagi vertur tæplega skorast, hvat fátækir sem menn eru, ef þeir annars meta nokkurs sóma sinn og fjelagsins. Atgjörtaleysi ýmsra í þessu , er án efa sprottið fremur af deyft- inni og áhugaleysinu gamla, sem hlýtur ab koma fram í þessu sem öllu öbru, er at sam- tökum eta sambeldi lýtur, og þessari deyfð mætti sjálfsagt nokkub ytrýina, ef stötugt væri haldib á fram at vekja og áminna, bæti opin- berlega í blatinu og brjefum en þó máske O

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.