Norðanfari


Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 3

Norðanfari - 11.09.1871, Blaðsíða 3
77 en vilji nýlendumabnr heldur peninga til gjöra þetta sjálfur fœr hann 10 rd. til a& fella skóginn og 30 rd. til a& byggja húsií), og tegar hann flytur í húsiíi fœr hann 20 rd. 8j°f í peningum, flutning frá höfninni til ný- lendunnar fá þeir ókeypis, og fæbi í fyrstu 10 flaga eptir ab þeir koma. I þessari nýlendu er mikih ódýrara ah lifa enn hjer, og þess- Vegna mikih ljettara fyrir fjölskyldumenn afe ^yrja þ ar; lakasi er þah afe vagnveg vant- ar hjer á milli, svo þaib er svo erfitt ab koma f verb þvf sem hændur geta selt, þó er nú í r^i ab fara aí bæta úr því brá&um, Jeg álít »n þýöingarlaust a& skrifa meira ah sinni, þessu viövíkjandi, en er fús til afc svara ®vo nákvæmlega og rjett sem jeg get hverju ®em jeg kann af> verha spuríur um seinna, ^eg bife kærlega ah heilsa öllum kunningjum °§ óska ykkur allra heilla og hamingju. Jónas Fr. Bárfdal. GULUSÓTT í BUENOS AYRES 1871. Enda þótt vjer í blaibi voru lijer af) fram- an, höfum meb fám or&um sagt frá pest þess- ®ri, þá þykir oss vert af) segja gjörr frá henni, f þeim tilgangi, af) menn sjái hve naubsynlegt taö er, at) hafa alla varúh vih, og nauhsyn- 'egar framkvæmdir þá næmir sjúkdómar koma nl>p, og svo hvafa skylcla hvílir á öllum sem til geta nát), ah hjálpa hinum nauhstadda ná- anga sínum. í blafinu „Standarf)“ á Englandi, er ná- kvæmlega sagt frá, hvernig nefnd pesti kom fyrst upp í Buenos Ayres, og hvab mann- ®kæf> hún varb m, fl. Berlingatíbindin hafa sítan teki^) ágrip af skýrslu enska blabsins, sem er bessa efnis: Allt til fárra ára töldu menn Bucn- Ayres á metal þeirra slöbva hvar loptslag e>' heilnæmast á hnettinum. I borg þessari C1U margir Spánvcrjar, er búa sjer í vissum bluta hennar, er þykir vera liin óþrifalegasti °g sófalegasti, og sem lítif) láta sjer ant um bvaf) krefst til ab halda vif) gófri heilsu og brifalegri atbúfe og umgengni. Borg þessi hefir bví á liinum ecinni árum, mátt teljast heimili Bjúkdóma og stórsótta, bæfei Gulusóttar- itinar og Choleru er 1858 fœkkafei þar'600 h^anns og 1867—68 flmm þúsundum. Tilefni þess, afe Gulusóttin nú kom upp * bæ þessum, var afe nokkrir bandingjar frá F’aragviay, er voru í strífeinu gegn Brasilíumönn- en> , höffu verife fluttir þangafe veikir af Gulupestinni. Um sömu mundir balfei og komife til Buenos Ayres, Jijófeflutnlngaskip frá ISenúu á ftalíu, er haffei veiki þessa í försinni. ^ fyrstu skeyttu yfirvöldin lítt um pest þessa °g liöffeu litlar efea engar sóttvarnir framm ú; en ófear enn varfei var veiki þessi búin afe nó sjer bólfestu , í þeim hluta borgar- lnnar sem kailast San Telmo, hvar hón þegar fjekk sjer gófea lifeveizlu o : hinn vifebjófeslega ^Þrifnafe og sófahátt A þetta bættist liinn 'nikli óþefur, er lagfei til borgarinnar í allri Sl)nnan átt, af fljótinu Ríahulo, sem var svo ^egn, afe konur og iasburfea fólk seldi upp af borium, Líka var hin mesta ólyktí börginni, e>nkum þá rigningar höffu gengife en hitar ^°uiu uppá, sem hdn væri orfein afe mykju- bsug. þafe bætti ekld heldur um, afe allt sorp bæarins, var borife á brýrnar í stafenum fyrir Sa,Hl. Sumarife liaffei verife venju íremur heitt (ei þá venjulegt afc hundar veikist og verfei vit- ^ansir) af því leiddi, afe Öll for og bleyta úld- ^fci. Nýlega haffi vatni \erif> veitt til bæjar- lllsi sem allir áttn afe sækja neyzluvatn sitt f, en bfnnnarnir gömlu aflagfeir. Öllum var bann- hclla skúlpi efea vatni á göturnar og stræt- in> brúkufcu svo flestir gömlu brunnana fyrir forir, sem allt jók óþrifnafcinn og óþefinn. Sam- fcrfea þessu citrafeist fljótife Plata af Riahuelo fljótinu, sem rennur í hitt, svo afe allt fiska kyn sem í því var dó hrönnum saman og rak upp á iand beggjavegna vife fljótife. Ur þessn fljóti er neytziuvatni borgarinnar veitt. Loptife varfe slæmt og þungafe af pestinni, vatnife var eitrafe, sautinda- og óþverra gnfan lagfei upp af jörfcinni. þafe var því ekki furfca þótt pestin heffei hjer vífean völl til afe full- nægja uppskeru sinni. Eins og fyr er gelifc, kom pestin fyrst um mifcjan jan. þ á í San Telmo, og sýkii þar fyrst nokkra Itali er ckkert vissu hvernig pest þessari ætti afe vera háttafe, því næst rjefeist hún á þvotta konurnar vife íljótife, og deyddi hjer um 20. afþeim á dag. Fleiri fóru á eptir, og loksins kvisafeist þafe, afe pestin væri komin í San Telmo. Læknarnir hjcldu ráfe sitt um afe gulupestin væri komin í borg- ina, en þó var ekkert afegjört fyrri en um mánafearmótin, afe pestin haffi þegar drepife 200 manns, þá var þafe fyrst afe menn vogufeu afe hefja upp rómana. Heffei nú þetta verife gjört í tæka tffe, þá heffci verife hægt afe frelsa þúsundir manna frá daufcanum. Læknarnir stríddu um hver sjúkdómurin væri, en alla- jafna varfe hann skæfeari og skæfeari, einkurn þar sem óþrifnafeurinn og óreglan var mest, sem liin hugsunarlitlu yfirvöld höffcu ekkert skeitt um. En í byrjun á febrúar, iiafíi þó tala hinna daufcu ekki fjölgafe fram úr 20 um daginn, en vegna hinna miklu hita og gufunnar uppaf fljótinu Ríahuelo tvöfaldafcist ófeum tala hinna dánu, þó fór sóttin cn ekki út yfir tak- mörk San Telmo; svo efafe Yfirvöldin heffeu beitt nægum sóttvörnum, heífei sóttin aldrei getafe iesife sig um hinn liluta borgarinnar. Mifesvetrarglefcin (Carnevalet), varfc afe hafa sinn venjulega gang, þó margir fyrir pestina væri fluttir úrborginni. I millitífcinni komust menn 22. febrúar afe raun um, afe pestin væri kom- in út úr San Telmo, urfeu menn þá mjög skclfdir og því heldur sem fleiri fóru afe deyja; mann- daufcinn jókst dag af degi, svo um mánafearlok- inn dóu 50 manns á dag. Loksins tóku nú Yfirvöldin kröptuglega í taumana, mefe ýmsar ráfestafanir, allt fyrir þafe æstist þó pestin meir og meir, og í mifcjnm marz mátti heita, afe hún heffei sezt um borgina. Hinn 9 dóullö manns; læknarnir voru óþreytandi í því, afc ráfc- Ieggja hverjnm sem haffei ráfe til þess, afe fiytja úr borginni. Nokkrir hinna helztu bæj- armanna tóku sig saman um, afc stofna nokk- urskonar heilbrygfeisnefnd, er kom þvítil leifcar, afe engum væri, mefean svona stæfei, leyft afe fiytja þangafe frá öferum löndum efca Norfeurálfu, og afe mörgum er þarfnafcist þess, var lánafc fje úr bæjarsjófcnum. Jafnframt þessu annafe- ist heilbrigfcisnefndin um þafe, afe umgengnin væri sem bezt, einkum hjá þeim er bjuggu í leigu húsum, og afe öllum fátækari í hinum ytri lduta bæjarins væri veitt lijálp. Tala þeirra, sem dáife höffcu í marz var 11,000. Verzlun, handifcnir og öll vifcskipti hættu. ÓII húsin í hinum efnaferi hlutum bæjarins stófeu aufe. Allar samgöngur heimilis og skyldugleika bönd var á förum og afe losna sundur, auk annara liryggi- legra atburía, er slíkum stórsóttum venjulega fylgja. Efstu vikuna fyrir páskana, dóu á liverj- um degi 400 manns, en þafe var þegar rjett er hermt 1000, og þafc af einnm 30,000 er eptir voru,ogekki voru dánir efca fiuttir builu. Á annan í páskurn er sagt afe dáife hafi 540 manns, sem er þafc flesta opinberlega er sagt frá afe dáifc hafi. 360 manna voru settir til afe taka graf- ir, og höffcu fullt í fangi mefc afe jarfea offur pestarinnar^^g þafe þótti gegna allri furtu afc enginn þeirra deyfci. fafe er víst rnefe sanni sagt, afe engum er unnt afe lýsa því skelfilega útliti bæarins og bágindum sem þar voru mefean pestin stófe yfir. Áll. stundinni rjefeu yfirvöldin þafe af, afc tæma öll leiguhúsin, og senda þá er en liffcu af bæjarbúum í skýli er utanbæar haffci verife hrofafe upp; en þetta komst eigi ætífe á án mótstöfcu, því bæfei af tortryggni og hjátrú, kjöru sumir aumingjarnir þafe miklu heldur, afe hýrast heldur kyrrir í hreisum sín- um efea eymdar holum, hcldur en afe ílytja þangafe, er þeir ekkjert vissu hvafe vife mundi taka, efea iáta setja sig undir þá gæzlu, er þeir aldrei fyrmeir liöffeu vanist efca verife háfe- ir. — 16. apríl þá sóttin haffei stafcifeyfir í 100 daga, rjenafei hún ófcum, því nú dóu hálfu færri hvern dag en verife haffei næstundanfarna daga og seinustu vikuna af apríl urfeu þafe ekki nema 100 á dag. Eptir sem næst verfcur kom- izt dóu úr pestinni 26,200 nl. í janúar 200, í febrúar 1000, í marz 11 000, og í apríl 14,000. af ofannefndri tölu 26,200, voru 11,000 Ital- ir, Innbornir 8000, Spánverjar 3500, Frakkar 2.200, Bretar 600, þjófcverjar 300, og af ýms» um þjófcum öferum 600 manns, efcur 13afl00, efeur þeim 180,000 manna þar voru í byrjtin febrúarmánafear. Blafeife „Standarfe“ hrósar mjög hvafe margir vife þetta tækkfæri lögfeu á sig og í sölurnar til afe draga úr skelíingum, kvölum og naufcum hlutafceigenda; en eink- um höffeu þafc þó verife enskir iæknar, írskar nunmir og hinar frakknesku líknarsystur, einn- ig enskir, skotskir, irskir og frá ameríku and- legrarstjettarmenn, margir þessara Ijetu og fyr- ir mannkærleika sinn Iífife í sölurnar, og allir sem ekkert ljetu bugast hve ógnarlegar sem kringumstæfcurnar voru, þar sem flestir ein- ungis hug8ufeu um sjálfasig, og gleymdu jafn- frarnt, þeim á öllum tímum helgustu skyidum. FKJETT1I2 l.TXMiHIIÍ.lIÍ 26. f. m. kom sýslum. L. Sveinbjörnsson frá Húsavík hingafe og fór út afe Friferiksgáfu ti! afe láta amtmann Christjánsson vita, afe bóiusótt væri komin í bæinn á Læknisstöfe- um á Langanesi, er þangafe heffei fluzt úr fraldtnezku fiskiskipi Amtmafeur baufe því lækni vorum þúrfci Tómassyni afc fara norfeur, sein lagfei hjefcan af stafe áleifcis þangafe 31. f. m., og gjörfci ráfe fyrir afe verfea burt allt afe mánufci. Mæit er afe prófastur sjera Gunn- ar á Svalbarfei, hafi þegar sett sóttvarnarlínu þvert yfir Langanesife fyrir innan Saufcanes og afcra vifc Hafralónsá í þistilfirfci- Fyrst nú þessi morfcengill, bólusóttin, hefir náfe afe koma hjer á land , þá er líklegt aö lieilbrigfeisnefndirnar, sem amtmafcur Havstein setti í hverri kirkjusókn, yfir allt Norfcur- og Austurumdæmife, láti nú til sín taka og Uosti kapps nm, afc sem flestir unnt er, verfci tafar- laust bólusettir, — þafe er afe segja sje nú nógir bóluhrúfcrar til, — er allt of mjög hefir vífea hvar verife lagt undir höfufe, og þaö enda í sjálfum höfufcstafcnum á Norfeurlandi. — Snemma í vor gekk bóiusótt í Lundúna- borg á Englandi, er banafei 1000 manns frá 16. apríl tii 13 maí, og í júnfm. deyddi hún 200 manns um vikuna Er þetta kennt for- sómun yfirvaldanna, svo „vífea er potturbrot- inn“ , og fært til dæmis, afe f einni sveit efea sókn, hvar voru 225,000 manna, höffeu verife afe eins 5 bólusetjarar svo hver þessara heffci þurft afc bólusetja 45,000 manns, ef aliir í sókninni efea sveitinni heffeu átt afe bólusetjasf. 31. f. m haffei alþingism. umbofcshaldari Stefán Jónsson á Steinstöfeum komife heim að sunnan úr alþingisferfe sinni. Aiþingismenn- irnir assessor Benedíkt Sveinsson á Ellifcavatni og sóknarpresturinn sjera Davífc Gufcmundsson á Felli, uríu Stefáni samferfea norfcur í Skaga- fjörfcinn Alþingismennirnir sjera Sigurfeur Gunnarsson, prófastur frá Hallormstafe, Danni- brogsm. Jón Sigurfcsson frá Gautlöndum og Erlindur Gottskálksson frá Garfei í Kelduhverfi, æilufeu afe fara Sprengisand. þinginu haffei verife slitifc 21. f. m. Af því rumifc í blafci þessu leyfir eigi afe segja gjörr frá því helzta er gjörfeist á þingi þessu, og ekki er hjer afe framan heimt, þá vor.um vjer afe geta þafc

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.