Norðanfari


Norðanfari - 23.09.1871, Side 1

Norðanfari - 23.09.1871, Side 1
SMIANViU M 38.-39. tO ÍR. AKUREYRI 23. SEPTEMBER 187E REIHIHGUR YFIR TEKJUR OG ÚTGJÖLD PRENTSMIÐJU NORÐUR- OG AUSTURUMDÆMISINS FR.4 6. MARZ 1869 TIL 21. JÚNÍ 1871. T e k j u r. rd sk. rd sk. Ú t g j ö 1 d. rd. sk. rd. sk. I. Eptirstöbvar samkv. síbasta reikningi . . • • • . . 23 90 I Keypt áhöld til sraibjunnar 6 88 II. Fyrir þab sem gefib hefir verib út á kostnab II. Borgab af lánum : prentsmibjunnar: a. dánarbúi Einars sál. Thorlacius . . . 40 31 a. Langbarbasögur 2 72 b, járnsmib Benedikt þorsteinssyni . . . 27 48 67 79 b. Smásögur V 64 3 40 m. Yms útgjöld 13 69 III. Ujafir : IV. Eptirstöbvar: IV. frá járnsmib B. þorsteinssyni . . . . . • « • 3 50 í vörzlum gjaldkera Frb. Steinssyni • • • 79 64 Upp f þab sem prentab hefir verib fyrir abra: frá Jóni Borgfjörb V 60 V. Leiga og álag eptir prentsmibjuna : a, frá 6. marz 1869 til 24. júní 70 (30 rd ) 39 4 b, frá 24. júní 70 til 21 júní 71 (50 rd.) 50 5? VI. c, ofanálag frá 12. júní 1869 til 21. júní 71 29 16 118 20 Eptirstöbvar: upp f slit á stíl sbr. næsta rcikning 18 40 Samtals. 168 12 Samtals. • • • , . 168 12 Athugagr.: þeir sem vilja kynna sjer reikning þenna betur, geta fengib a& sjá skilrfki fyrir honum, hjá gjaldkera smi&junnar bókbind- ara Frb Steinssyni. Akureyri, 21. júní 1871. Prentsmi&junefn din. TFIRLIX YFIR EFNAIIAG PREPTSMIÐJU NORDUR- OG AUSTURUMÐÆMISINS 21. DAG JÚNÍMÁNAÐAR 1871. I. XI. III. Iv. E i g u r. Áhöld : a, eptir seinustu úttekt frá 21.—6.—71 b, ýmislegt keypt til endurbótar . . c, af stíl o. fl.................. Skuldir hjá öhrum fyrir prentun og pappír hjá sjera Sveini Sktílasyni .... Eptirstöfevar 21. júní 1871 .... Mismunur ............................... Samtals. MÁL þAU SEM EIGI NÁÐU FRÁM AD GANGA A ALþlNGI 1869. (Sjá Nf.1870, nr. 47-48.) 10. Il j ú s k a p a r m á I i &. Mál þetta hefir pt veriö á alþingi. 1859 rita&i þingib kon- ^8' bíenarskrá um breyting á hjúskaparlög- ^l|tim e&a takmörkun á giptinga frelei , sem JSj fjekk áheyrn. 1861 kom bænaskrá úr i u|asyslu til þingsins líks efnis og var þá °8>n nefnd f málifc, en fjekk eigi lokife staría e"'um. 1863 kom og bænaskrá iír Múlasýslu, n flutnings mahurinn íylgM benni mc& lítilli i vö|n og tók hana aptur. 1865 kom ^ænaskrá úr Mýrasýslu, scm íór í líka átt, 8 þingib sendi þá konungi bænarskrá, ereigi 8at náb samþykki hans, 1867. hvfldist máliít 11 1869 komu en 3 bænaski ár úr Múlasýslum rd. rd. rd. 8k. 963 1 6 88 18 68 988 61 446 1» 79 64 390 63 1904 92 Ejárstofn og skuldir. I- Gjafir til stofnunarinnar og vibhalds prentsmi&junnar: a, samkvmt næsta yfirliti . . . . b. og sRan innkomnar................... II. III. Samlagsbluti kaupm. A. Ásgeirssonar . . Skuldir: a, lán án Icigu; 1. frá síra E. Thorlacius 159 rd. 65 sk. 2. — umbo&sm. St. Jóns- syni á Steinstöbum 18 - „ - 3. — fyrrum hreppst. Jóni Jónss. á Munkaþverá 18 - „ - b, lán á leigu : 1. frá alþingism. Jóni sáluga á Arbakka ... 50 - „ - 2, — G. bónda Davfbssyni á Bjaltadal í • • 17 - 25 - n leigur : 1. af nr. 1 undir stafiib b. hje r ab oían frá 11.—6. 57 til 21.— 6 71 • • • 28 - 2. af nr 2 undir stfl. b ab ofan frá 6 — -3. 64 ui 21.-6. 71 • • • 4 - 90- Samtals rd. sk rd. sk. 1505 54 3 50 1509 8 • • • 100 » 195 65 67 25 32 90 295 84 . . .1. . 1904 92 Akureyri 21. júní 1871. Prentsmi&juncfndin. (184 nöfn), og var nefnd sett í máltö, en þafe fjell vife atkvæ&a greibsluna. Eptir því, sem tekife bcfir verib í mál þetta á þingi af þing- mönnum úr ýmsum kjördæmum virfeist þafe ijóst, afe naálife sje á hugamál þjóbarinnar, og þafe hcfir veriö eirtbvert hife mesta vandræfca mál þingsins. þingif) hefir orfeífe ab kannast vib, ab vandræbi þau sem mc&fram stafa af giptingum öreiga og óráfes manna, eru lítt bæri- leg fyrir liina efna&ri, og nieiri lduti þess hefir optast. nær kannast vife, afe nautsynlegt væri ab reisa einhverjar skorbur þeim. Stitnir hafa ab visu mótmælt öllum takmörkunum þeim, og eir.kum hetír þingmabur Barbstrendinga prjedikab snjallt um, ab þær hlytu ab leggja ó- eblilegt band á hinar helgustu tilfmningar mann- legs hjarta, kærleikann, efla ósiblegt líferni, o. frv. og V igmabur Reykvíkinga hefir vel stutt hann, liins vegar hcíir verib sýnl, ab — 79 — ofmikib sjálfræfei f þcirn efnum er ekkert sann- arlegt frelsi, og ab ð þann hátt neybast menn opt til ab slíta bönd kærleikans cn tiltinnanlegar, en þótt giptingar frelsib væri meira bundib eu er, og líkur hafa verlb færbar til ab lausaleiks- brot mundu ekki öllu tífeari, þó giptingarfrels- inu væri nokkub þröngvab. En þab hefir orbiö málinu til falls, ab mönnum hafa eigi getab liugsast hagfeldar og tryggjandi takmarkanir sem næbu því augnamibi ab spornavib ljettúfe— ugum giptingum. Ilinar helstu uppsstungur sem fram hafa komib, til ab fyrir byggja þess- konar sveilarvandræbi, eru þær a b einskorba giptingar leyfi manna vib til tekinn bjargræb- isstofn eba ábyrgb um tiltekife árabil og lífvæn- legt jarbnæbi, og ab einskorba þab vib álit hlutabcigandi sveitastjórna eba annara beztu manna. Hvorug þessi uppástunga er nærri því einbift til ab aftra svcitar vandræbum og hvorug

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.