Norðanfari


Norðanfari - 23.09.1871, Blaðsíða 2

Norðanfari - 23.09.1871, Blaðsíða 2
svo vaxín, ao skorour sjeu reistarvio, ao þeim sje ekki synjaft um hjdnaband, sem því eru vaxnir, því hvorki getur hæfilegleiki manna til þess ao bjargast vel veri& bundin vi& til- tekna eign, og eins getur álit jafnvel hinna „beztu manna" verið vallt og dáreifcanlegt. Nefndin, sem kosin var á sí&asta þingí og skip- u& var merkum mönnum (biskupinum og prd- föstunum úr Múlaeýslum) komst ao þeirri nifcur- stöfcu, ,,hverjar helzt uppástungur til afc verja mannfjelagio fyrir þynglsum, er orsakast kynnu af óforsjálegurn giptingum, mundu mæta rjett- vísum mdtmælum frá hálfu borgaralegs frelsis og jafnrjettis, sem og einnig a& þær þ<5 þeim yrfci framgengt, kynnu afc verfea ýmislegri mis- brtíkun undirorpnar og naumast ná tilgangi BÍnum". Nefndin benti þar ab auki til, afc þó afc dforsjálar giptingar væri a&nokkru leyti vald- andi sveitarþyngsla, þá væri þau þó reyndar sprottin af dypri rdt, og afc bezta bdtin vi& þeirri meinsemd væri vaxandi manndáo og si&ferfcisleg- ar framfarir. þetta álit nefndarinnar hefir sjálf- eagt mikio vi& ao styfcjast. þær uppástungur sem bænaskrárnar hafa faiifc frara á, eru dafcgengi- legar, og víst er um þafc afc sveitarþyngsli al- mennt orsakast af skorti á rjettri sómatilfinn- ingu. Nifcurlagsatrifci nefndarinnar var þafc, af) forseti, efca stiptsyfirvöldin, ritufcu sveitastjdrn- um ávarp efca áminning þess efnis, af) „þær eptir því sem lög frekast leyffiu, leitufust vif) afi sporna vifc því af> sveita fjelögin yrou fyrir þyngslum af óforsjálegum giptingum". þd af) 8veitastj<5rnir sumstafcar rouni gjöra sjer allt of lítifc far um, a& efla manndáö og si&fer&is- legar framfarir, þá eru lítil líkindi til, a& slík- ar áminningar hef&u bori& verulegan ávöxt, enda fjekk nefndin litlar þakkir fyrir þá upp- stnngu sína á þinginu. Sumir vildu endur- nýja um svaramanna ábyrg&, a&rir vildu tóta giptingar vera komnar undir ge&þekkni presta og me&hjálpara, og einnig kom fram sú sko&- un, a& nokku& mundi Ijetta vandræ&unum. ef þeiro, er þyrftu sveitarstyrks, væri eigi leyft bilhokur, en engar þessar uppástungur ná&u a& ganga fram. Hin [h'klegasta uppástunga sern komi& hefir fram í þessu máli, virfcist vera uppástunga þingm. Borgfirfcinga (síra Arnljóts Ólafssonar) 1865, sem var þess efn- is, a& „hver sá, er þægi sveitarstyrk, skyldi vera háfcur tilsjón og atkvæ&i sveitarstjórnar- innar í fjármálefnum sínum, og væri skyldur a& ganga aö hverri vinnu, sem sveitarstjórn- in vísa&i honum á og honnm væri eigi ofvax- in", því líklegt er a& mörgum væri svo sárt um persdnulegt frelsi sitt og menn yr&u því gætnari í giptingum eptir enn á&ur. Af því a& þessi uppástunga var nokku& dsamkynja ö&rum uppástungum f málinu 1865, og þdtti heyra undir sveitastj(5rnarmá!i&, fjekk hún eigi framgang. En vert sýnist a& ítreka hana, e&a íara þess á leit vi& alþingí, a& þa& bi&ji kon- unginn, a& skipa sveitarstjdrninni &em fyrst í betra horf, og jafnframt a& óska, a& hann í frumvarpi til sveitarstjdrnarlaga veitli sveita- stjórnunum meira vald, en þær nú hafa yfir því líkum vandræ&agripum sveitanna. í þeim íögum væru og nau&synlegar ákvaríanir, sem spornu&u á móti hinum svo nefndu „hrekkja- giptingum", sem stundum munu eiga sjer sta&. Ef til vill kynni þa& a& sýnast rá&legt þegar um kvonfb'ng cr a& ræ&a, aö veita sveita- stjdrnunum, þar semma&urinn væri sveitlægur heimild til a& lcggja „bann um stundarsakir" fyrir allar giptingar, er þeim litust dráfclegar, cg mætti þá prestar engan, sem hjer á landi ætti sveit, vigja saman, án þess a& hafa leit- a& samþykkis hlutafceigandi sveitarstjórnar, en fcngizt ekki samþykki hennar, mætti þó gipta persdnurnar eptir ákve&in tíma t. a. m. 1 ár. f>etta er engin ákve&in uppástunga, en a& eins ætlufc til íhugunar. Ef til vill kynni þa& a& eiga vi&, a& sveitastjdrnirnar hef&u heimild til a& Ieggja á slíkt ársbann tvisvar e&a þrisvar einkum ef persdnurnar kynntu sig aö lausung, Eíns kynni þa& a& vir&ast dþarfi, a& slíks samþykkis væri Ieita& um öll hjdnabönd, en prestar mætti gipta hina efnilegri upp á sína ábyrg& e&a svaramanna, og væri vítalausir, ef eigi yr&i vandræíi af um tiltekin tíma. — Líklegt er, a& þetta mál komi optar til þings- ins, og þinginu loksins takizt, anna&hvort á þann hátt, sem hjer er bent til e&a á annann veg, a& sporna nokku& vi& hrekkjagiptingum og þeim vandræ&um sem einatt lei&a af kvon- föngum rá&leysingja. 11. Umkvartanir yfir amtmann- inum í Nor&ur- og Austuramtinu 169 nöfn komu 2 til þingsins, og voru eink- um fyrir fylgi konungsfulltrúa felidar frá nefnd, — £0 — án þess a& vera lesnar upp. Konnngsfullírúi vildi skilja 77. gr. alþingistilskipunarinnar svo, a& umkvartanir þessar lægju fyrir utan verkahring þingsins, en forseti áleit, a& þing- i& eptir sömu grein heffci fulla heimild til hvort heldurværi, a& vísa þesskonar uinkvört- unum forsetaveginn til stjórnarinriar efca taka þær til ítarlegri rannsóknar, eptir því sem kostur væri á. Annars vir&ast umkvartanir þessar, eptir ekýrlu konungsfulltrúa um málið í heild sinni, sem eigi var mót mælt, þess e&Iis , a& enga brýna naufcsyn bæri til þess, a& þíngifc skipti sjer af þeim frckar. 12. Umkosningar þingraanna(I., 4—25). þa& þykir vert a& benda til þess, hvernig þingi& tdk í vefengingar á rjettum kosningum þingmanna. Konungsfulltrúi áleit, a& sjer væri skylt a& benda þinginu á form- galla á kosningum þingmanna, og í því tilliti vildi hann vefengja kosninguna í ísafjar&ar- sýslu, meö því a& kjörskrárnar heffcu dtno'gu- lega getafc legiÖ til eplirsjónar hinn lögskipafca 6 vikna tíma, enda þdtt þafc stæfci í kjörbrjeii þingmannsins, af þeini ástæ&u aö brjef vest- uramtsins um nýar kosningar barst eigi til kjörstjdrnarinnar fyrr en 13. apríl, en eptir kjöibrjefi þingmannsins höffcu kjörskiárnar ver- i& lag&ar fr<,m 5. apríl. þa& upplýstist á þinginu, a& hi& opna brjef 26. febr. 1869 var kunnugt kjörstjdrninni fyrir 5. apr., en engu a& sí&ur vildi hinn 2 konungkjorni þingma&- ur (amtm. Bergur Thorberg) reyna afe lelja þínginu trií um a& kjör.stjdrnin í ísafjar&ar- sýslu enga heimild heffci haft til a& leggja fram kjörskrárnar þd a& henni væri kunnugt, a& þa& væri vilji konungs, af því afc hún haffci eigi verifc búin a& fá skipun um þa& fra Vest- uramtinu. En þingi& gat eigi fundifc ástæfcu til a& rengja kjörbrjef þingmannsins, og eigi heldur skilið í a& neitt lagabrot hef&i verifc í því, a& fylgja bofi konungs, þd a& sta&fest- ing e&a skipun amtmannsins í Vesturamtinu heffci veriö dkomin. Á ræfcum sumra þing- manna m/itti og heyra, afc þingifc áleit eigj skyldu sína a& dnýta kosningar fyrir smáveg- is formgalla, ef þingma&urinn hel&i ákvefcna hæfilegleika, og vissa væri fyrir, a& kosning- in væri ekkert dánægjuefni mefcal kjdsenda, og enda konungsfulltiúi var eigi fjarlægur því, aö svo gæti stundum sta&iB á, a& „nau&syn yrfci a& brjdta lög". En allt um þa& er þa& mikils varfcandi afc vanda kosningar afc öllu, og reyna a& snei&a hjá öllum formgöllum. — Einnig var því hreift, a& þingmennirnir úr þingeyj- arsýslu samkvæmt skýrslu amtmanns þeirra ekki væru rjetttækar á þing, me& því a& saka- mál væru höffiu& á hendur þeim, en eptir skýrslum þeirra um málavexti þótti cingin á- stæ&a til afc meina þeim þingsetu. Umkvört- un frá hinum fyrverandi þingmanni Vestur- skaptafellssýslu um þafc, a& kjörfundur þar hel&i verifc haldin á dhentugum tíma þdtti eigi takandi til greina. T. Ný Fjelagsrit, gefin út af nokkrum Islending- nm 28. ár. Khöfn. 1871. (44) 184 bls. ver& 64 sk. I. Um stjdmarmálifc. þar er fyrst skýrt frá me&fer& máls þessa á ríkisþinginu í vetur, og sí&an nokkrar athugagreinir um hin nýju sam- bandslög 2. jan. 1871, í athugagreinunum er fyrst teki& fram og leidd rök afc, afc lög þessi eru ekki kdgunarlög, heldur „yfiilýsingarlög", sem »gilda fyrst og fremst fyrir Dani, og þar næst einnig fyrir íslendinga, ef þeir í engu mdtmæla þeim, heldur samþykkja þau anna& hvort þegjandi, e&a me& Ijdsum or&ura, e&a byggja á þeim mdtmælalaust, eins og öfcrum gildum lögum", því næst eru rifjufc upp helstu atri&i, er vjer byggjum á rjettindakröfu vora, teknir fram helztu kostir og lestir hinna nýju „laga", og ýtarlega skýr& og sönnu& ýms at- ri&i málsins, er mdtstö&umenn voiir hafa ver- i& a& leitast vi& a& vefengja og flækja, og a& lokum bent tiJ, hvernig tiltækilegast muni aö taka í málifc á alþingi í sumar. þa& hefir nú um allmörg ár um ekkert veri& jafntífcrætt me& Iskndingum, sem stjdrn- armál vort (þ. e. fjárhags- og stjdrnarskipun- armáli&) og þar a& lútandi vi&ureign vora vib Dani, og er þao vottur þess, a& menn sjíi hve þý&ingarmiki& þa& er fyrir oss og k""* vort. í þessum umræ&um hafa nú komifc f'319 ýmsar skoíanir, hver annari meir e&a roin"3 dlíkar. Menn hefir, þdtt fur&ulegt sje, greint og greinir enn á um, hver úrslit þessa rn^'3 sjcu ákjdsanlegust, og hvafca lei& skuli bal-da og hvafa ráfca skuli neyta til a& ná þess &' slitum, og þótt margir efca ef til vill allflesí* ir sjái hi& rjetta takmark og hina rjettu 'e'^ a& þvf, eru þeir því mifcur helzt til fáir, S6ffl hafa einlægan og öflugan vilja til a& ná þess» takmarki, og þrek og djörfung til a& þræ*8 lei&ina a& því beint og hiklaust. Til þessa tdmlætis og þrekleysis eru margar orsakir, sef hjer yrfci oflangt upp a& telja, og sumar þeir"8 ef til vill þess efclis, a& þeim henla&i eigi a& sjá dagsbirtuna. Vjer viljura einungis ' þessu efni taka eitt atrifci fram, sem hverju10 manni er a& vísu í augum uppi, en sera \>^ eigi virfcist nægilegur gaumur gefinn : a& eng' um manni er unt afc fylgja neinni skofca"1 neinni stefnu fram me& fullkomnu þreki og djörfung, nema hann hafi örugga og dbifa"" anlega sannfæringu um a& hún sje rjett. E" sannfæringin nra, hvafe rjett sje íhverju mál'i kemur eigi af sjálfu sjer: til þess a& ná henni. ver&ur mafcur fyrst a& afla sjer nákvæmra1 þekkingar á máli þvf, er umera&ræ&a; ma^ ur ver&ur a& kynna sjer þa& út í æsar, veg» allar ástæfcur me& og mdti nákvæmlega °$ þannig finna þa& sem rjett er. Heimfæri ma&ur þessa reglu nppá stjdrn- armáli&, og spyrji, hvar nákvæmastar þekkinÉÍ' ar á því sje a& leita,, er þa&, eins og kunnog' er, ( „Nýum Fjelagsritum'', þvía& eins og þe8s' rit hafa frá upphafi veri& hvetjandi og lei^' andi andi hvers konar framkvæmda, er a* framförum Islands lúta, eins hefir stjdrnarmáltf veri& afcalefni þeirra nú hin sí&ari árin, sí&aB þetta a&alvelferfcarmál vort komst algjörleg* á rekspólinn til me&fer&ar alþingis og Dafl*1' stjdrnar. I WN. F". er marg rakin saga þes»a máls frá upphafi til takmarks þess, sem Þa* er nú komiö a&; því er hvergi lýst gloggat og nákvæmar en þar, og eru þau því ó m \»s' andi eign hvers manns, sem vill gj'ór* sjer svo Ijdsa hugmind um máli&, a& hann ge" haft fasta, á rökum byggfca sko&un á því, sV örngga sannfæring um, hver sje hinn rjet'* stefna í því, a& hann geti fýlgt henni me einurfc og alvöru. Vjer vitum nií a& vísu. a& engum sönfl' um Islendingi getur blandast hugur í þess" efni; máli& er svo einfalt og dbroti&, a& dsp'" þjd&ar tilfinning má veita hverjum manni f°"a leifcbeining til rjettrar stefnu f því; en ei"9 og vjer sögfcum á&ur: því Ijdsari þekking se10 mafcur hefir á hverju máli, því glöggvari ver*' ur skofcun manns á því og því öruggari sanf1'' færingin. Vjer sög&um þa& væri einfalt og*' broti&, og þa& er þa& sannarlega, ^og verfc" allajafna, hversu mjög sem mdtstö&unie"11 vorir og skdsveinar þeirra leitast vi& a& fl«W* þa& og verja; sannleikurinn er einn og e'í' faldur, en lygin mörg: mdtstö&umenn v°r' sverja sig einmitt í ættina á því, a& þel hvarfla iafnan frá einni ástæ&unni tilannar3' fí stikla af einni mosaþúfunni á afcra, og' hvergi fdtfestu , og þurfum vjer því eíg' 8, dttast atsdkn þeirra, mefcan vjer stöndu111 hellubjargi sannleiks og rjettar; látum ^ tælast þafcan af g'mningum efahdtunuro °1 stö&umanna vorra höfum vjer þar me& "T ii e i& af oss rjett til sigurs, en a& öfcrum ko6' oss dhætt afc treysta því, a& hinn gdfci ,0 . • lá' stafcur beri hærri hlut, og megum cig' ,. þafc draga hug lir oss, þdtt stunduro 'jtl t . sigurvœnlegt út, e&a ætlast til a& vjer pa

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.