Norðanfari


Norðanfari - 23.09.1871, Side 2

Norðanfari - 23.09.1871, Side 2
svo vaxin, ab skoríur sjeu reistar\i8, a.1 þeim sje ekki synjaí) um hjdnaband, sem því eru vaxnir, því hvorki getur hæfilegleiki manna til þess a& bjargast vel veri& bundin vi& til- tekna cign, og eins getur álit jafnvel liinna „beztu manna“ verib vallt og óárei&anlegt. Nefndin, sem kosin var á sí&asta þingi og skip- u& var merkum mönnum (biskupinum og pró- föstunum úr Mdlasýslum) komst a& þeirri ni&ur- stö&u, ,,hverjar helzt uppástungur til a& verja mannfjelagib fyrir þynglsum, er orsakast kynnu af óforsjálegum giptingum, mundu mæta rjett- vfsum mótmælum irá hálfu borgaralegs frelsis og jafnrjettis, sem og einnig a& þær þó þeim yr&i framgengt, kynnu a& ver&a ýmislegri mis- brdkun undirorpnar og naumast ná tilgangi sínum“. Nefndin benti þar a& auki til, a& þó a& óforsjálar giptingar væi i a& nokkru leyti vald- andi sveitarþyngsla, þá væri þau þó reyndar sprottin af dypri rót, og a& bezta bótin vi& þeirri meinsemd væri vaxandi manndáb og si&fer&isleg- ar framfarir. þetta álit nefndarinnar hefir sjálf- sagt mikib vi& a& sty&jast. þær uppástungur sem bænaskrárnar hafa farib fram á, eru óa&gengi- legar, og víst er um þa& a& sveitarþyngsli al- mennt orsakast af ekorti á rjettri sómatilfinn- ingu. Ni&urlagsaíri&i nefndarinnar var þa&, a& forseti, e&a stiptsyfirvöldin, ritu&u sveitastjórn- um ávarp e&a áminning þess efnis, a& »þær eptir því sem lög frekast leyf&u, leituíust vi& a& sporna vi& því a& sveita fjelögin yr&u fyrir þyngslum af óforsjálegum giptingum“. þó a& sveita8tjórnir sumsta&ar muni gjöra sjer allt of lítife far um, a& efla manndáb og si&fer&is- legar framfarir, þá eru lítil líkindi til, a& slík- ar áminningar hef&u borib verulegan ávöxt, enda fjekk nefndin litlar þakkir fyrir þá upp- stnngu sína á þinginu. Sumir vildu endur- nýja um svaramanna ábyrgb, a&rir vildu láta giptingar vera komnar undir ge&þekkni presta og me&hjálpara, og einnig kom fram sd sko&- un, a& nokku& mundi ljetta vandræ&unum. ef þeim, er þyrftu sveitarstyrks, væri eigi leyft bdhokur, en engar þessar uppástungur ná&u a& ganga fram. Hin )líklegasta uppástunga sem komi& hefir fram í þessu máli, vir&ist vera uppástunga þingm. Borgfir&inga (síra Arnljóts Olafssonar) 1865, sem var þess efn- is, a& „hver sá, er þægi sveitarstyrk, skyldi vera há&ur tilsjón og atkvæ&i sveitarstjórnar- innar í fjármálefnum sfnum, og væri skyldur a& ganga a& bverri vinnu, setn sveitarstjórn- in vísa&i honum á og honnm væri eigi ofvax- in“, þvf líklegt er a& mörgum væri svo sárt um persónulegt frelsi sitt og menn yr&u því gætnari í giptingum eptir enn á&ur. Af því a& þessi uppástunga var nokkub ósamkynja ö&rum uppástungum f málinu 1865, og þótti heyra undir sveitastjórnarmá!i&, fjekk hdn eigi framgang. En vert sýnist a& ítreka hana, e&a fara þess á leit vi& alþingi, a& þa& bi&ji kon- unginn, a& skipa sveitarstjórninni sem fyrst í betra horf, og jafnframt a& óska, a& hann í frumvarpi til sveitarstjórnarlaga veitti sveita- stjórnunum meira vald, en þær nú hafa yfir því Iíkum vandræ&agripum sveitanna. í þeim iögum væru og nau&synlegar ákvar&anir, sem spornu&u á móti hinum svo nefndu „hrekkja- giptingum“, sem stundum munu eiga sjer sta&. Ef til vill kynni þa& a& sýnast rá&legt þegar um kvonf'dng er a& ræ&a, a& veita sveita- stjórnunum, þar sem ma&urinn væri sveitlægur heimild til a& leggja „bann um stundarsakir“ fyrir allar giptingar, er þeim litust órá&legar, «g mætti þá prestar engan, sem hjer á landi ætti sveit, vigja saman, án þess a& hafa leit- a& samþykkis hluta&eigandi sveitarstjórnar, en fcngizt ekki Bamþykki hennar, mætti þó gipta persónurnar eptir ákve&in tíma t. a. m. 1 ár. þetta er cngin ákve&in uppástunga, en a& eins ætlu& til íhugunar. Ef til vill kynni þa& a& eiga vi&, a& sveitastjórnimar hef&u heimild til a& Ieggja á slíkt ársbann tvisvar e&a þrisvar einkum ef persónurnar kynntu sig aö lausung, Eins kynni þab a& vir&ast óþarfi, a& slíks samþykkis væri ieitab um öll hjónabönd, en prestar mætti gipta hina efnilegri upp á sína ábyrgö e&a svaramanna, og væri vítalausir, ef eigi yr&i vandræ&i af um tiltekin tíma. — Líklegt er, a& þetta mál komi optar til þings- ins, og þinginu loksins takizt, anna&hvort á þann hátt, sem hjer er bent til e&a á annann veg, a& sporna nokkuö vi& hrekkjagiptingum og þeim vandræ&um sem einatt lei&a af kvon- föngum rá&leysingja. 11. Umkvartanir yfir amtmann- inum íNor&ur- ogAusturamtinu 169 nöfn komu 2 tii þingsins, og voru eink- um fyrir fylgi konungsfulltrúa felldar frá nefnd, án þess a& vera Iesnar upp. Kontmgsfuilfrdi vildi skilja 77. gr. alþingistilskipunarinnar svo, a& umkvartanir þessar lægju fyrir utan verkahring þingsins, en forseti áleit, a& þing- i& eptir sömu grein hel&i fulla heimild til hvort heldur væri, a& vísa þesskonar umkvört- unum forsetaveginn til stjörnarinnar e&a taka þær til ítarlegri rannsóknar, eptir því sem kostur væri á. Annars vir&ast umkvartanir þessar, eptir sk}?rlu konungsfulltrda um málið í heild sinni, sem eigi var mót mælt, þess e&lis , a& enga brýna nau&syn bæri til þess, a& þingiö skjpti sjer af þeim frekar. 12. Umkosningar þ i n g m a n n a (I., 4—25). þa& þykir vert a& benda til þess, hvernig þingið tók í vefengingar á rjettum kosningum þingmanna. Konungsfulltrdi áleit, a& sjer væri skylt a& benda þinginu á form- galla á kosningum þingmanna, og í því tilliti vildi hann vefengja kosninguna í ísafjar&ar- sýslu, mc& því a& kjörskrárnar hef&u ómögu- lega geta& legi& til eptirsjónar hinn lögskipa&a 6 vikna tíma, enda þótt þa& stæ&i í kjörbrjefi þingmannsins, af þeirri ástæ&u a& brjef vest- uramtsins um nýar kosningar barst eigi til kjörstjórnarinnar fyrr en 13. apríl, en eptir kjörbrjefi þingmannsins höf&u kjörskrárnar ver- i& lag&ar fram 5. apríl. þa& upplýstist á þinginu, a& hið opna brjef 26. febr. 1869 var kunnugt kjörstjórninni fyrrr 5. apr., en engu a& sí&ur vildi hinn 2 konungkjörni þingmað- ur (amtm. Bergur Thorberg) reyna a& telja þinginu trd um a& kjörstjórnin í Isafjar&ar- sýsiu enga heimild hefði haft til a& leggja fram kjörskrárnar þó a& henni væri kunnugt, a& þa& væri vilji konungs, af því a& hdn haffci eigi verifc bdin a& fá skipun um þa& fra Vest- uramtinu. En þingið gat eigi fundið ástæ&u til a& rengja kjörbrjef þingmannsins, og eigi heldur skilið í a& neitt lagabrot hef&i verið í því, a& fylgja bo&i konungs, þó a& sta&fest- ing e&a skipun amtmannsins í Vesturamtinu hef&i verib ókomin. Á ræ&um sumra þing- manna mátti og heyra, a& þingið áleit eigj skyldu sína a& ónýta kosningar fyrir smáveg- is formgalla, ef þingma&urinn hef&i ákve&na hæfilegleika, og vissa væri fyrir, a& kosning- in væri ekkert óánægjuefni me&al kjósenda, og enda konungsfulltiúi var eigi fjarlægur því, a& svo gæti stundum sta&ið á, a& „nau&syn yr&i a& brjóta iög“. En alit um þa& er þa& mikils var&andi a& vanda kosningar a& öllu, og reyna a& snei&a hjá öllum formgöllum. — Einnig var því hreift, a& þingmennirnir dr þingeyj- arsýslu samkvæmt skýrslu amtmanns þeirra ekki væru rjetttækar á þing, me& því a& saka- mál væru höf&u& á hendur þeim, en eptir skýrslum þeirra um málavexli þótli eingin á- stæ&a til a& meina þeitn þingsctu. Umkvört- un frá hinum fyrverandi þingmanni Vestur- skaptafellssýslu um þa&, a& kjöríundur þar heí&i verib haldin á óhentugum tíma þótti eigi takandi til greina. T. Ný Fjelagsrit, gefin út af nokkrum Islending- nm 28. ár. Iíhöfn. 1871. (44) 184 bls. ver& 64 sk. I. Um stjórnarmálið. þar er fyrst skýrt frá me&ferb máls þessa á ríkisþinginu í vetur, og sí&an nokkrar athugagreinir um hin nýju sam- bandslög 2. jan. 1871, í athugagreinunum er fyrst tekib fram og leidd rök a&, a& iög þessi eru ekki kdgunarlög, heldur „yfirlýsingarlög11, sem „gilda fyrst og fremst fyrir Dani, og þar næst einnig fyrir íslendinga, ef þeir í engu mótmæla þeim, heldur samþykkja þau anna& hvort þegjandi, e&a me& ljósum or&um, e&a byggja á þeim mótmælaiaust, eins og ö&rum gildum lögum“, J>ví næst eru rifjub upphelstu atri&i, er vjer byggjum á rjettindakröfu vora, teknir fram helztu kostir og lestir hinna nýju plaga“, og ýtarlega skýrð og sönnu& ýms at- ri&i málsins, er mótstö&umenn vorir bafa ver- i& a& leitast vi& a& vefengja og flækja, og a& Iokum bent tiJ, hvernig tiltækilegast muni a& taka f málib á alþingi f sumar. þa& hefir nd um allmörg ár um ekkert veri& jafntí&rætt me& Islendingtim, sem stjórn- armál vort (þ. e, fjárhags- og stjórnarskipun- armálið) og þar a& lúlandi vi&ureign vora vib Dani, og er þa& vottur þess, a& menn íja' hve þýðingarmiki& þa& er fyrir oss og I‘ln(, vort. í þessum umræ&um hafa nií komi& fran» ýmsar sko&anir, hver annari meir e&a roinna ólíkar. Menn hefir, þótt fur&ulegt sje, greint og greinir enn á um, hver úrslit þessa mál* sjcu ákjósanlegust, og hva&a iei& skuii hal<3» og hvafa rá&a skuli neyta til a& ná þess úr* slitum, og þótt margir e&a ef til vill allflest- ir sjái hi& rjetta takmark og hina rjettu Iei& a& þvf, eru þeir því mi&ur helzt til fáir, seW hafa einlægan og öflugan vilja til a& ná þess« takmarki, og þrek og djörfung til a& lei&ina a& því beint og hikiaust. Til tómlætis og þrekleysis eru margar orsakir, se» hjer yr&i oflangt upp a& telja, og sumar þeirr» ef til vill J>ess e&lis, a& þeim henta&i eig' a& sjá dagsbirtuna. Vjer viljum einungis f þessu efni taka eitt atrifci fram, sem hverju111 manni er a& vísu í augum uppi, cn sem Þ^ eigi vir&ist nægilegur gaumur gefinn : a& eng' um manni er unt afe fyigja neinni sko&an, neinni stefnu fram me& fullkomnu þreki eg djörfung, nema hann hafi örugga og óbifan' anlega sannfæringu um a& hún sje rjett. En sannfæringin nm, hvafe rjett sje íhverju rnálh kemur eigi af sjálfu sjer: til þess a& ná henni- ver&ur ma&ur fyrst a& afla sjer nákvæmraf þekkingar á máii þvf, er um era&ræ&a; ma ur ver&ur a& kynna sjer þa& út í æsar, veg® allar ástæ&ur me& og móti nákvæmlega eg þannig finna þa& sem rjett er. Heimfæri ma&ur þessa reglu nppá stjóm' armálib, og spyrji, hvar nákvæmastar þekking' ar á því sje a& leita,. er þa&, eins ogkunnug1 er, í „Nýum Fjelagsritum“, þvíað eins og þesS‘ rit hafa frá upphafi verib hvetjandi og leiÞ' andi andi hvers konar framkvæmda, er a& framförum Islands lúta, eins hefir stjórnarmúlí® verib a&aiefni þeirra nd hin sí&ari árin, sí&aö þetta a&aivelferfearmál vort komst algjörleg8 á rekspölinn tii me&fer&ar alþingis og Dan3' stjórnar. I „N. F“. er marg rakin saga þes«a máis frá npphafi til takmarka þess, sem Þa^ er nú komib a&; því er hvergi lýst giöggaí og nákvæmar en þar, og eru þau því ó m isS' andi cign hvers manns, sem vill gj<5ra sjer svo ljósa hugmind um málib, a& hann gel* haft fasta, á rökum bygg&a sko&un á því, sv° örugga sannfæring um, hver sje Irinn rjetta stefna í því, a& hann geti fýlgt henni me^ einurð og alvöru. Vjer vitum nd a& vísu. a& engum sönn' um Islendingi getur blandast hugur ( þess11 efni; málib er svo einfalt og óbrotib, a& óspú1 þjó&ar tilfinning má veita hverjum manni lei&beining til rjettrar stefnu í því; en eina og vjer sög&um á&ur: því ijósari þekking seÐl ma&ur hefir á hverju máli, því glöggvari ver®' ur sko&un manns á því og því öruggari sann' færingin. Vjer sög&um þa& væri einfait og^' broti&, og þa& er þa& sannarlega, ^og verðöt alla jafna, hversu mjög sem mót8tö&umen,, vorir og skósveinar þeirra leitast vi& a& fiseW* þa& og verja; sannleikurinn er einn og e<íl' faldur, en lygin mörg : mótstö&umenn v°rlf sverja sig einmitt í ættina á því, a& Þelt hvarfla jafnan frá einni ástæ&unni til annarat' (í stikla af einni mosaþdfunni á a&ra, og hvergi fótfcstu , og þ>urfum vjer því eíg* «5ttast atsókn þeirra, me&an vjer etöndtlirl hellubjargi sannleiks og rjettar; látum tælast þa&an af ginningum ef a hótunum ^ stö&umanna vorra höfum vjer þar me& i& af oss rjett tii sigurs, en a& ö&rum kos|r^ osB óhætt afc treyBta því, a& lrinn gó&i 10 sta&ur beri hærri iilut, og megum eig> j þa& draga hug úr oss, þótt stundum W* ^ sigurvænlegt út, e&a ætlast til a& vjer 1)8

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.