Norðanfari


Norðanfari - 23.09.1871, Blaðsíða 4

Norðanfari - 23.09.1871, Blaðsíða 4
— 82 kastabi sumu fram á húsin og yfir þau;hjer um bil 80 hestar af heyi voru í hlöbunni, enhvab mikib af því hefir tapast veit jeg <5gjörla,. en bæbi var þao til muna sem sópali burtu, og spilltist þai) eptir var. Lambhúsib stóo lítib eitt utar og austar, þab snjeri austur og vest- ur og heyio þvers fyrir austan húsib, sem var eitthvao rúmir þrjáttu hestar, því sdpali burt ailt aö jarbvegi, svo þab varb lillu af því bjarg- ab. í hdsinu voru 22 lömb húsib var fallib inn á parti hvar 4 lömb, urbu undir en 18 náoust lifandi. Sauchueiö var lítib utar og hlaba vib þab sem stóo utan vib htísib, því og henni sópati alveg burt meb vibum og veggj- um, í húsi þessu voru 19 sauba kindur og ab líkindum allar taldar frá, þd grdfust upp úr dyngju þessari 6 kindur lifandi en 13 voru daubar. Hjer um bil 4 fet austur frá efri hlibar vegg hússins hafbi sprungib jörbin út og subur þab sem húsib og hlaban t<5k, sprungan var 2 fet á breidd um mi^ju og þar hafbi ýtt jarbveginum og hlibarvegg hússins fram í króna allt ab grundvelli, tekib annan stafnvegg hlöb- nnnar nálega í heiiu iíki og kastab langt ofan á túnib, Skaba þann sem af þessu leibir er ekki hægt ab meta ab sinni, því þab er en ó- sjeb ab nokkru leyti, og kemur ekki glögglega í Ijds fyrr en allan snjd tekur og auglýsast skemdir á túni meb fleiru. Snjdflóbib var 540 fabmar á breidd. Ánastöbum í Eyjafirbi þann 1 mars 1871. Ólafur Stefánsson. Herra ritstjdri! Af sfbasta blabi Norbanfara, 11. þ m., skyldu menn ætla, ab j e g hefbi komiB meb þær frjettir, ab 811 bólan á Læknisstöbum hafi verib „dþrifaklábi á einni kerlingu1', — en þetta hefi jeg aldrei talab. enda varb jeg ekki var vib neinn óþrifaklába á ofanefndum bæ. þessari leibrjettingu ætla jeg ab bibja yb- ur ab Ijá rúm i blabi ybar. þórbur Tdmasson. * * * — þegar læknirinn kom heim ao norban aptur hingab í bæinn 11. þ, m., var þab tal- ab, ekki af lækniiinm, aö öll bdlan heffcí verib „dþrifaklábi á einni keriingu", er oss þótti því líklegra, sem þab hafbi ábur frjetzt hingab, ab nokkrir þar nyrcra væri fevilltir af klába eba útbrotum; og oss hafbi verib skrifab af merkum manni í Presthóla- hrepp í vor 23. aprtl: „Heilsa er þolan- leg mebal flestra, nema hvab hinn illkynj- abi hörundskvilli, sem nefndur er ýmsum nöfn- um, geit, bd!u-bdlga eba krefbusótt, er vfba til hdsa, eins á þrifaheimilum, sem öþrifa- býlum, er ætlandi ab læknar komi í veg fyr- ir þenna óþrifakvilla, sem meb illri meb- ferb getur orbib ab banvænum sjdkddmi". — Um þær mundir og frjettin um bdluna kom hingab, var lausakaupm. Fog hjer áskipisínu; gat hann þá þegar til, ab bdlan sem nefnd væri, mundi ab eins vera klábi, er hannhefbi orbib var vio 1 nokkrum þar nyrbra. Lækn- inn mun og á ferb sinni hafa heyrt getib þessa klába eba hörundskvilla, sem hann enn væri eigi útdaubur. FRJETTIR. Hvalreki. Um mánabamdtin júlí og ágúst hófbu Flandrarar komib meb hvalræfil, sem búib var ab skera af talsvert af spiki, upp undir SkÖruvík á Langanesi en vegna óveburs urbu þeir ab sleppa honum aptur, rak hann þá þar ab landi uudir háum bömrum, hvar Langnes- ingar voru byrjabir ab skera af honum, en þá brast dvebrib á 2. ágúst, svo ab hvalræfillinn og þab sem búib var ab skera afhonumtókút aptur, og rak undir Höfba, sem sagbur er næsti bær fyrir innan Sköruvík. A Skálum, sem er yzti bær á austan- verfu Langanesi, fundu menn þaban dauban kvalkálf á floli, hjerum 30-40 al. langan, en ekkert skeyti e?a skot fannst í honum, er þeir fluttu til lands og skáru upp svo ekkert mistist. í júlím. frá sama bæ haffei verib d- vanalegur hákarls afli á lagvab, svo ab þeir, sem umvitjutu, hrukku eigi vib, ab vitja um svo opt ao eigí væri bú*ib aí> skella og jeta af sdknunum. Skálamenn höfbu. í þessari kvibu fengib 10 turtnur lýsia. Um sömu mundir hafbi ein af Thaaes jögtunum fengib á sömu stöbvum á stuttum tíma 60 tunnur lifrar. Á Kollavík í þistilfirbi eba Svalbarbshrepp hafbi í sumar rekib hvalfletttt beinlausa af hjer um 14 al. löngum reibarhvalskálfi. MANNALÍT. þann 19. maí, næstl dó b<5ndiJón Halls- son á þrastarstöbum á Höffcaslrönd 69 ára ab aldri. Hann var mebhjálpari og úttektarmabur um miirg ár, fjölhæfur smibur, mesti átsjónar og ibjumabur, stob sveitarinnar, trúr og trygg- fastnr vinur, mesti gestrisnis og greibamabur án manngreinarálits og yfir höfub sannkallab- ur sdmamabur stjettar sinnar. þab er því ab verbungu ab ekkjan syrgir ástríkan maka, 6. börn umhyggjusaman föbur, vinir og vanda- menn tryggan og ráfchollan fjelagsbrdbur. „2 júní þ. á. dó merkismaburinn Sigurb- ur Brynjólfsson á Múla í Alptafirbi í Subur- múlasýslu tæpt 69 ára gamall sem hafbi verib hreppstjdri, sáttamabur, methjdlpari og alþingis- mabur. Hann óttabist Gub og Gub blessabi hann. Hann var atorkusamur, fyrirhyggju- samur og reglusamur, rábvandur, háttprúbur og stiitur vel, höfbinglegnr í lund, hjálpsamur og hvervetna tillaga góbur. Hann var alla stund velmetinn, og var honum því faldar ýmsar opinberar sýslanir, sem ábur er getib, er hann hafbi sumar á hendi til daubadags. 16 ágúst næstl. hvolfdist bytta undir 2 mönnum frá Búlandsnesi í góbu vebri skamt frá landi, og voru bábir druknabir er til var komib. Annar var fullorbinn á bezta skeibi, en hinn var abeins á 10 ári, mannvænlegur piltur. Um morguninn 17. þ. m. andabist fyrrum kaupmabur og verzlunarstjóri þdrarinn Stefáns- son, amtm. þórarinssonar, á Stdra-Eyrarlandi nær því 83 ára gamall. Hann hafbi verið verzl- unarstjdri fyrst á Akureyri, síban á Reykjar- firbi eba Kúvíkum. Vjer teljum þab víst, ab helztu æfiatriba þessa merkismanns verbi síb- ar getib í þessu eba öbru blabi. 19. þ. m. andabist dánumaburinn fyrrum hreppst. og sáttamabur Gunnar brjndi Lopts- son á Grund í Höfbahverfi, nær þvt áttræbur ab aldri. I'KJKTTIK ÚTIÆHDAK. 21. þ. m. kom jagtin Rachel hingai) frá Kaupmh. eptir 20 daga ferb, og von á bark- skipinu Emmu þegar á eptir. Grána var komin til Hafnar, og hafii verib hjeban 13 daga á leibinni. Hvít ull er nú sögb í háu verbi erlendis. Hún er líka nú orbin 48 sk, á Hdsavík, Vopnafirbi og á öllum austurlands- kaupstöbum, enda ab kaupm. Svb. Jakobsen hafi bobib 50 sk. fyrir hana á Seybisfirbi. þab hefbu því verib líkindi til, ab ullin hjer hefði komist í sama verb og á Húsavfk , ef hún væri nu ekki komin ofan úr 42 — 40 sk. f 38 — 36 sk. pundib. Úr brjefifrá Kaupmh. dags. 28. ág. 1871. „Nú er BGrána" komin frá Islandi , og hefi jeg heyrt ab verzlunin hafi gengib vel fyrir þeseu nýja fjelagi, og heiir þao víst glatt alla íslendinga og vini Islands, og væri óskandi ab landar vorir vildu efla slík fyrirtæki, eem efa- laust mega verba til hinna mestu nota og hag- sælda, því þab er defab sá hezti vegur til ab koma velmegun inn í landib, ab verzlanin sje í höndum sjálfra landsbúa, því meb því einu mdtinu verba peningarnir í landinu sjálfu.Jjþab er mjög heppilegt ab allt ttíkst ntí svo vel í fyrsta skipti, bæbi til þess ab sýna skiptavin- um fjelagsins bjer, ab þab geti stabib f skilum, og svo líka til ab sýna Islendingum, ab þeir geti haft meiri hag af ab verzla upp á þenna máta, enn ab vera undirgefnir útlendum kaup- mönnum, einkum mun þab varla vera gott, þar sem herra Höepfner á í hlut, því þab má fullyrba, ab hvergi hefir vfst verib erfibari verzlun á Islandi en á Akureyri, siban hann varb þar einrábur, enda kvab honum ekki hafa litist mjög vel á þetta Gránufjelag. og gjörbi sjer allt far uœ, ab koma í veg fyrir, ab Tryggvi fengl vb'rur hjcr í vor; dansknr kaupm. sagbi mjer, ab hann hefbi verib stadd- ur á verzlunarsamkundu Ðana (Börsen), og Þ'1 hefbi hann heyrt Höepl'ner tala vib Petersen kaupmann (skiptavin Gránufjelagsins í Katip- mannahöfn) og kvabst hann H. mundi . . • • Heyrt hefi jeg ab Petersen kaupm. hafi sagt, ab þab sem hati gjört mest til ab haDi1 útvegabi Tryggva ttn, hafi verib þab, ab svo margir íslenzkir kaupmenn (o: danskir kaup- menn, sem reka verzlun á Islandi), hafi kom* ib til sín dtilkvaddir og varab sig vib, ab eig* nokkub vib fjelag þetta; hann grunabi þá a° eitthvab annab mundi vera orsökin, en ein- tdmur velvilji vib sig; og svona fjellu þeir ílöepfner og hans fjelagar á sínu eigin bragbii og kom vel á vonda. Ullin er hjer nú f mjb'g h&u verbi, og hefi jeg heyrt ab Gránufjelagib muni hafa í fjdrba þúsund dala hag á þeirri ull, sem korn meb skipinu, og er þab afbrag^s gott. þab er nú vonandi ab allir stybji þetta mál, sem mest þeir mega og láti ekki kaup- menn vnet neinum fagurgala hindra sig frá aí stybja eins þarflegt fyrirtæki Hjeban er annars fátt til tíbinda, öllurn líbur bærilega þab jeg til veit, nema JúlfuS Havsteen, sem hefir verib veikur en ntí í apt- urbata. Hjer hefir verib mikill hiti, en nú er farib ab kölna; kolera er f Pjetursborg og Krjnigsberg og Stettin og hingab og þangab, en ekki rojög mikil, og hjer í bænum hefir orbib vart vib hana, ab menn halda á þremur. AUGLYSINGAR. Jörbin Setberg í Fellum f Norburmula- sýslu 14 8 hndr. ab dýrleika, fæst til kaups- Ef einhver vill kaupa, þá getur hann samia vib mig undirskrifabann. Breibabdlsstöbum & Álptanesi 20 júnf 1871. Björn Bjömsson. — 10. þ. m. fannst af Hans Níelsen á Bangastöbum, járnbúinn pískur meb dl, á þing- mannaveginum austanvert í Vöbluheibi, sern geymdur er hjá mjer og eigandi má vitja seru fyrst, og um leib borga fundarlaunin og þab sem auglýsing þessi kostar. Ritst. Fjármark. Boga Jakobssonar & Kristnesi í Hrafnagilshrepp: Mibhlutab í stóf. biti fr. hægra, mibhlutab í stúf taiti fr. vinstra. -------(abfengib) Hdlmfríbar Jdhannesddttnr á þdrbarstöfcum: Tvístíft aptan hægra» heilrifab vinstra. -------Jdhannesar Jónssonar á Akureyri' Heilhamrab á bábum eyrum. Brm-í JdhJ í;----- ------Jdus Jdnssonar á Grýtu í Gnguls- stabahrepp. Tvístýft framan hægra gat vinstra. — I næstl. jiíním. sást erlendis meb ber- um augutn, ný halastjarna á útnorburloptinUi er var á fleygifeib, — Zoologiska- (dýrasafns) fjelagib f Lund' ttiium, á nú sem stendur hib mesta safn »* allskonar lifandi skepntim , er menn vita af • heimi. Safn þetta átti næstl. 31. desembe'r: 2,118 skepnutegundir. A( þessum voru 571 ferfætt dýr, 1,333 fuglategundir og 214 skriö- kvikinda. Fjelagsmenn eru 3 021, en tekju' þeirra um árib 23,275 pund steiling, en út" gjöldin 21,364 Lstr. Yfir árib 1870 sdttu »& safni þessu, til ao sjá þab , 573,004 rnenn' 011 dýrin metin til verbs kosta 70,000 pun» sterl. Hirbing skepnanna um árib 4,400 pð-i en fdbrib handa þeim, rúm 400 Lstr. — Ntí er búib ab Ieggja rafsegulþráb ff* Lundúnaborg á Engl. til eyunnar Hongkong * Kantonsflóa í Kína, sem skemmsta leib er 7-^ 800 mílnalöng o: 140—160 þingml. ? ebur 1* — 16 sinnum vegal. inillnm Rv. og Akureyi'af' Fyrir ab flytja 20 orb millum nefndra stoí*» kostar 7 pd. steiling og frá Sehanghai 8 P"' og 5 shilling. Fyrsta brjefib er flutt var n>e þræbi þessum , var dags. 11. jóní næstl. \l 10 f. m., en kom til Hamborgar um kvölu' kl. 9|, allt svo á leibinni 18^ ki. stund, t . ar mismunurinn á klukkunni í Kína og p' er tekinn til greina. Eigandi og dhyryiarmadur BjÖm JÓllSS trentabur i preutsui. á Akureyrl. 1!. M. S t e p li á n **

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.