Norðanfari


Norðanfari - 23.09.1871, Qupperneq 4

Norðanfari - 23.09.1871, Qupperneq 4
— 82 — kastafci sumu fram á húsin og yfir þau; hjer um bii 80 hestar af heyi voru í hlöSunni, en hvaö mikiö af því hefir tapast veit jeg úgjörla,. en bæÖi var þaö til muna sem sópati burtu, og spilltist þaö eptir var. Lambhúsiö stóö lítiö eitt utar og austar, þaö snjeri austur og vest- ur og beyiö þvers fyrir austan húsiö, sem var eitthvaö rúmir þrjátíu hcstar, því sópati burt allt aö jarövegi, svo þaö varÖ litlu af því bjarg- aö. í húsinu voru 22 lömb húsiö var falliÖ inn á parti hvar 4 lömb, uröu undir en 18 náÖust lifandi. SauÖhúsiö var lítiö utar og hlaöa viö þaö sem stóÖ utan viÖ húsiÖ, því og henni sójjati alveg burt meö viöum og veggj- um, í húsi þessu voru 19 sauöa kindur og aö líkindum allar taldar frá, þó grófust upp úr dyngju þessari 6 kindur lifandi en 13 voru dauÖar. Hjer um bil 4 fet austur frá efri hliöar vegg hússins hafÖi sprungiö jörÖin út og suöur þaÖ sem húsiö og hlaöan tób, sprungan var 2 fet á breidd um miöju og þar haföi ýtt jaröveginum og hliöarvegg hússins fram í króna allt aö grundvelli, tekiö annan stafnvegg hlöb- nnnar nálega í heilu líki og kastaö langt ofan á túniö, SkaÖa þann sem af þessu leiÖir er ekki hægt aö meta aö sinni, því þaö er en ó- sjeÖ aö nokkru leyti, og kemur ekki glögglega í Ijós fyrr en ailan snjó tekur og auglýsast skemdir á túni meö fleiru. SnjóflóÖiö var 540 faömiar á breidd. Ánastööum í EyjafirÖi þann 1 mars 1871. Olafur Stefánsson. Herra ritstjóri! Af síöasta blaöi Noröanfara, 11. þ m., skyldu menn ætla, aö j e g heföi komiÖ meö þær frjettir, aö öll bólan á Læknisstööum hafr verib „óþrifakláöi á einni kerlingu1*, — en þetta hefi jeg aldrei talaö, enda varö jeg ekki var viö neinn óþrifakláÖa á ofanefndum bæ. þessari leiörjettingu ætla jeg aö biöja yö- ur aö Ijá rúm í blaöi yöar, þóröur Tómasson. * • * — þegar Iæknirinn kom heim aö noröan aptur hingaö í bæinn 11. þ. m., var þaö tal- aö, ekkí af læhniiiuiti, aö öll bólan heföi verið „óþrifakláöi á einni kcrlingu", er oss þótti því líklegra, sem þaö hafÖi áöur frjetzt hingaö, aö nokkrir þar nyröra væri kvilltir af kláöa eöa útbrotum; og oss haföi verib skrifaö af merkum manni í Presthóla- hrepp í vor 23. aprfl: „Heilsa cr þolan- leg meöal flesíra, nema hvaö hinn illkynj- aöi hörundskvilli, sem nefndur erýmsum nöfn- um. geit, bólu-bólga eöa kreföusótt, er vföa til húsa, eins á þrifaheimilum, sem óþrifa- býlum, er ætlandi aö læknar komi í veg fyr- ír þenna óþrifakviila, sem meö illri meö- ferö getur orðið aö banvænum sjúkdómi“ — Cm þær mundir og frjettin um bóluna kom hingaö, var lausakaupm. Fog hjer áskipisínu; gat haun þá þegar til, aö bólan sem nefnd væri, mundi aö eins vera kláöi, er hannhefði oröiö var við á nokkrum þar nyröra. Lækn- inn mun og á ferÖ sinni hafa heyrt getiö þessa kiába eöa hðrundskvilla, sem hann enn væri oigi útdauöur. FRJETTIR. Hvalreki. Urn mánaöamótin júlí og ágúst höföu Flandrarar komiö mcö hvalræfil, sem búiö var aö skera af talsvert af spiki, upp undir Sköruvík á Langanesi en vegna óveöurs uröu þeir aÖ sleppa honum aptur, rak hann þá þar að landi undir háum hömrum, hvar Langnes- ingar voru byrjaöir aÖ skera af honum, en þá brast óvebrib á 2. ágúst, svo aÖ hvalræfillinn og þaö sem búíö var aö skera afhonum tókút aptur, og rak undir Höföa, sem sagður cr næsti bær fyrir innan Sköruvík. Á Skálum, sem er yzti bær á austan- verfu Langanesi, fnndu menn þaöan dauÖan kvalkálf á Íloíi, hjerum 30—40 al. langan, en ekkert skeyti efa skot fannst I honum, er þeir fluttu til lands og skáru upp svo ekkert mistist. 1 júlím. frá sama bæ hafÖi verið ó- vanalegur hákarls afli á lagvað, svo aÖ þeir, sem umvitjuðu, hrukku eigi við, aö vitja um svo opt ab eigi væri búiö aö skella og jeta af sóknunum. Skálamenn höfö'u í þessari kviöu fengið 10 tunnur lýsis. Um sömu mundir bafbi ein af Thaaes jögtunum fengiö á sönru siöövum á stuttum tíma 60 tunnur liírar. Á Kollavík í þistilfirði eÖa SvalbarÖshrepp hafÖi í sumar rekiö hvalflettu beinlausa af bjer um 14 al. löngum reiöarhvalskálfi. MANNALÁT. þann 19. maí, næstl dó bóndiJón Halls- son á þrastarstööum á Uöföaströnd 69 ára aö aldri. Hann var meðlijálpari og úttektarmaöur um mörg ár, fjölhæfur smiöur, mesti útsjónar og iöjumaöur, stoö sveitarinnar, trúr og trygg- fa8tur vinur, mesti gestrisnis og greiöamaöur án manngreinarálits og yfir höfuð sannkallaö- ur sómamaöur stjettar sinnar. þaö er því aö verðungu ab ekkjan syrgir ástríkan maka, 6. börn umhyggjusaman fööur, vinir og vanda- menn tryggan og ráöhollan fjelagsbróöur. „2 júní þ. á. dó merkismaðurinn SigurÖ- ur Rrynjólfsson á Múla í Alptafirði f Suöur- múlasýslu tæpt 69 ára gamall sem haföi veriö hreppstjóri, sáttamaöur, methjálpari og alþingis- maöur. Hann óttabist Gub og Gub blessaöi hann. Hann var atorkusamur, fyrirhyggju- samur og reglusamur, ráövandur, háttprúöur og stiltur vel, höföinglegur í lund, hjálpsamur og hvervetna tillaga góöur. Hann var alla stund velmetinn, og var honum því faldar ýmsar opinberar sýslanir, sem áöur er getið, er hann haföi sumar á hendi til dauðadags. 16 ágúst næstl. hvolfdist bytta undir 2 mönnum frá Búlandsnesi í góöu veöri skamt frá Iandi, og voru báöir druknaöir er til var komiö. Annar var fullorðinn á bezta skeiÖi, en hinn var aðeins á 10 ári, mannvænlegur piltur. Um morguninn 17. þ. ni. andaöist fyrrum kaupmaöur og verzlunarstjóri þórarinn Stefáns- son, amtm. þórarinssonar, á Stóra-Eyrarlandi nær þvf 83 ára gamail Hann haföi verið verzl- unarstjóri fyrst á Akureyri, síöan á Reykjar- firöi eöa Kúvíkum. Vjer teljum það víst, aö helztu æfiatriöa þessa merkismanns veröi síÖ- ar getiö í þessu eöa öðru blaði. 19. þ. m. andaöist dánumaöurinn fyrrum hreppst. og sáttamaöur Gunnar bóndi Lopts- son á Grund í Höfðahverfi, nær því áttræður að aldri. FKJETTIIl ÚTLEAIDm. 21. þ. m. kom jagtin Rachel hingaö frá Kaupmh. eptir 20 daga ferð, og von á bark- skipinu Emmu þegar á epíir. Grána var komin til Hafnar, og haföi verið hjeðan 13 daga á leiðinni. Hvít ull er nú sögö í háu veröi erlendis. Hún er líka nú oröin 48 sk, á Húsavík, Vopnafiröi og á öllum austurlands- kaupstööuin, enda ab kaupm. Svb. Jakobsen hafi bobið 50 sk. fyrir hana á Seyðisfirði. þaö hefðu því verið líkindi til, aö uliin lijer heföi komist í sama verö og á Húsavík , ef hún væri nú ekki komin ofan úr 42 — 40 sk. f 38 — 36 sk. pundið. Úr brjefi frá Kaupmh. dags. 28. ág. 1871. „Nú er „Grána“ komin frá Islandi , og hefi jeg heyrt ab verzlunin hafi gengiö vel fyrir þessu nýja fjelagi, og helir þaö víst glatt alla íslendinga og vini Islands, og væri óskandi aö landar vorir vildu eíla slík fyrirtæki, sem efa- laust mega verða til hinna mestu nota og hag- sælda, því þaö er óefað sá bezti vegur til aö koma velmegun inn í landið, að verzlanin sje í höndum sjálfra landsbúa, því með því einu mótinu veröa peningarnir f landinu sjálfu.Jjþaö er mjög heppilegt aö allt tókst nd svo vel í fyrsta skipti, bæöi til þess að sýna skiptavin- um fjelagsins hjer, aö þaö geti staðiö í skilum, og svo líka til aö sýna Islendingum, aö þeir geti haft meiri hag af aÖ verzla upp á þenna máta, enn að vera undirgefnir úilendum kaup- mönnum, einkum mun þaö varla vera gott, þar sem herra Höepfner á f hlut, þvf það má fullyrða, aö hvergi hefir víst verið erfiðari verzlun á Lslandi en á Akureyri, sfðan hann varö þar einráður, enda kvaö honum ekki hafa litist mjög vel á þetta Gránufjelug, og gjörði sjer allt far uœ, að koma í veg fyrir, að Tryggvi fengi vörur hjer í vor; danskuf kaupm. sagöi mjer, aö hann hefði verið stadd- ur á verzlunarsamkundu Ðana (Börsen), og Þ'1 heföi liann heyrt Ilöeplner tala viö Petersen kaupmann (skiptavin Gránufjelagsins í Kaup' mannahöfn) og kvaöst hann H. mundi . . • ■ Heyrt hefi jeg aö Petersen kaupm. haö sagt, aö þaö sem hafi gjört mest til aö lianB útvegaði Tryggva tán, liafi verib það, aö svo margir fslenzkir Itaupmenn (o: danskir kaup' menn, sem reka verzlun á Islandi), hafi kom' iö til sín ótilkvaddir og varað sig viö, aö eiga nokkuö vib fjelag þetla; hann grunaði þá eitthvaö annaÖ mundi vera orsökin, en eiii' tómur velvilji viö sig; og svona fjellu þeif Höepfner og hans fjelagar á sínu eigin bragöii og kom vel á vonda. Ullin er hjer nú f mjög háu veröi, og hefi jeg heyrt aö Gránufjelagib muni hafa á fjórða þúsund dala hag á þeirri ull, sem kom meö skipinu, og er það afbragös gott. það er nú vonandi aö allir styðji þetta mál, setn mest þeir mega og láti ekki kaop' menn meö neinum fagurgala hindra sig frá aö styðja eins þarflegt fyrirtæki Hjeöan er annars fátt til tíöinda, öllum líður bærilega þaö jeg til veit, nema JúlíuS Havsteen, sem hefir veriö veikur en nú í apt' urbata. Hjer hefir verið mikill hiti, en nú er fariö að kólna; kolera er f Pjetursborg og Königsberg og Stettin og hingað og þangaöi en ekki mjög mikil, og hjer í bænum hefif oröiö vart viö hana, aÖ menn halda á þrenntf* AUGLÝSINGAR. Jörðin Setberg í Fellum í Noröurmula- sýslu 14 8 hndr. aö dýrleika, fæst til kaups- Ef einhver vill kaupa, þá getur hann saroið viö mig undirskrifaÖann. Breiöabólsstööum & Álptanesi 20 júnf 1871- Björn Björnsson, — 10. þ. m. fannst af Ilans Níelsen á Bangastööum, járnbúinn pískur meö ól, á þing' mannaveginum austanvert í Vööluheiöi, sem geymdur er hjá mjer og eigandi má vitja sem fyrst, og um Jeið borga fundarlaunin og þaö sem auglýsing þessi kostar. Ritst. Fjármark. Boga Jakobssonar á Kristnesi í Hrafnagilshrepp: Miðhlutaö í stúf. biti fr. hægra, miðhlutað í stúfbiú fr. vinstra. ----(aðfengiö) Hólmfríðar Jóhannesdóttnr á þóröarstööum: Tvístíft aptan hægra( heilrifaö vinstra, ----Jóhannesar Jónssonar á Akureyri- Heilhamraö á báðum eyrum Brm-: Jóh J ^---- ----Jóus Jónssonar á Grýtu í OngulS' staðahrepp. Tvístýft framau hægra gat vinstra. — I næstl. júním. sást erlendis meö ber- um augum, ný halastjarna á útnoröurloptinUi er var á (leygiferð. — Zoologiska- (dýrasafns) fjelagiö í Lund' únum, á nú sem stendur hiö niesta safn af allskonar lifandi skepnnm , er menn vita af * heimi. Safn þetta átti næstl. 31. desembeR 2,118 skepnutegundir. Af þessum voru 57l ferfætt dýr, 1,333 fuglategundir og 214 skriö' kvikinda. Fjelagsmenn eru 3 021, en tekjuf þeirra um áriö 23,275 pund stcrling, eri út' gjöldin 21,364 Lstr. Yfir áriö 1870 sóttu a& safni þessu, til aö sjá þaö , 573,004 menn- 011 dýrin metin til verös kosta 70,000 puná sterl. Hiröing skepnanna um áriö 4,400 pá-» en fóöriö handa þeim, rúm 400 Lstr. — Nú er búiö aö leggja rafsegulþráð Lundúnaborg á Engl. til eyunnar Hongkong Kantonsfióa í Kína, sem skemmsta leib er7-' 800 mílna löng o: 140—160 þingml. ? eður —16 einnum vegal. rnillum Rv. og Akureyi'af' Fyrir aö fiytja 20 orð millum nefndra stöðva kostar 7 pd. sterling og frá Schanghai 8 P“’ og 5 shilling. Eyrsta brjefiö er flutt var n>e þræöi þessum, var dags. 11. júní næstl. 10 f. m. , en kom tii Hamborgar um kvölu1 kl. 9^, allt svo á leiöinni 18^ kl. stund, Þe®f ar mismunurinn á klukkunni í Kína og We er tekinn tii greina. Eigundi og áhyrgdarmadur BjÖMl J (III S S trentaöur í prentsm. h Akureyri. B. M. 8 t ep h á n 68 0 u*

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.