Norðanfari


Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 1

Norðanfari - 30.09.1871, Blaðsíða 1
MflAMARI *o AR. AKUREYRI 30. SEPTEMBER \S1U M .-41. FRUMVARP m (alþingis 1871) otjornarskrár um hin sjerstaklegu málefni Íslands. I. , 1. gr., frumvaipsins 1. gr. I Bllum þeim málum sem var?ia ísland ÍWstaklega, hefir þab löjrejb'f, dóma og sfjórn af fyrir gjg, á þann hátt, ab löggjafarvaldib , 'Ma konungi og alþingi í sameiningu, fram- Væmdarvaldib hjá konungi, og dómsvaldib hjá Ö6l»endunum. 2. gr., ný gr. > Hin sjerstaklegu málefni íslands eru sjer 1 ,a8i þessi: Borgaraleg lög, hegningarlög og dómgæzla, *' Lngreglumálefni, *j Kirkju- og kennslumálefni, *¦ Lækna- og heilbrigbismálefni, *' Sveita- og fátækramálefni, Vegir og póstgöngur á Islandi og um- hvcrfis þab, • Landbúnabur, fiskiveibar, verzlun, sigling- . ar og abrir atvinnnvegir, *• Skattamál, beinlínis og óbeinlínis, • Þjdbeignir, opinberar stofnanir og sjdbir. , Um hin almennu ríkismál, eba hin ná- v*mari takmörk milli þeirra og hinna sjer- ^klegu mála íslands, skal ekkert ákvebib ab Þvj er ísland snertir, nema meb saraþykki alt>ingig. 3. gr. — frv. 2. gr. ¦. Konungur hefir hib æbsta vald yfir öllum '"utn sjerstaklegu málefnum Islands, meb þeim lnUm takmörkunum, sem settar eru í stjórn- rskrá þessari. Til ab framkvíema þetta vald "'par konungur landstjóra, sem hafi absetur **** Uattét. 4. gr. - Ný gr. Afur en konungur tekur vib ríkissfjo'rn, (a' hann vinna eib í ríkisrábinu ab hinni sjer- °ku stjdrnarskrá Islands. Af eibstaf kon- nSs skulu gjörb 2 samhljóba frumrit, og skal nnab þeirra sent alþingi til geynnslu, en hitt a' gpymt f leyndarskjalasafninu. 5, gr. — Ný gr. Konungur er ábyrgbarlaus; hann er heil- SUr 0g fribhelgur. Landstjórinn helir alla . Vrgb A stjórninni Ábyrgb þessi skal ákveb- n meb löeum. Undirskript konungs undir ákvarbanir, er i.etti* löggjöf og stjórn, veitir þeim fullt gildi, |a er landstjórinn hefir ritab undir meb íion- 111 * °g er þá ákvörbunin á ábyrgb landstjfira 6 gr. — Ný gr. , Konungur skipar erindsreka fyrir íslands ,nnd. Hann flytur þegar meb þarf málin lyrir ,°nungi af hendi landstjórans og í hans um- 7. gr. — Ný gr. f . Nií vill landstjóri sjálfur bera mál npp Plt konungi, og skal honum þá heimilt ab . "Þa annan mann í sinn stab, er f umbobi og byrgb hans anna=t um stjdrnarstrirfin á Is- bíi meoan hann flytur málin fyrir konungi. [ lná landstjðri eigi vera lengur utan en au«8yn krefur. 8. gr. — frv. 4. gr, s„ Konungur veitir öll þess konar embættí, s "* hann hefir veitt hingab til. Breytingu má Pessu gjöra meb lögum. Engan þann má hin** en'Dætt'smann * Islandi, sem ekki hefir i alrnennu rjettindi innborinna manna og fiill 0fan ',efir ^ært sonnu-r á, ab hann hafi . naegt þyf^ sem fyrir er mælt f lögum um ^nnáttu í máli landsins. Sjerbver embæitis- a°ur skal vinna eib ab stjórnarskránni. Se Konungur getur vikib þeim frá embætti, ^ hann hefir vett þab. Epfirlaun embættis- utllinna skul" ákvebin samkvæmt eptirlaunaiög- "mb Konungur getur flutt embættismenn iSr einu I na3,ti f annab, þ6 svo, »o þeir missi einkis Wt embætt'stekJum , og ab þeim sje gefinn bJ.Ur á ao kjósa, hvort þeir vilji heldur em- enr i ptin eía Þá 'ausn frá enibæ,ti meo Vlr|aunum þeim, sem almennar reglur ákveba. Meb lögum má undanskilja ýmsa embætt- ipmannaflokka auk embættismanna þeirra, sem nefndir eru í 48 gr. 9. gr. — frv 5. gr. Konungur stefnir saman reglulegu alþingi annabhvort ár. An samþykkis konungs má þab eigi eiga setu lengur en 8 vikur. Breyta m;í þessu meb lögum. 10. gr. — frv. 6 gr. Konungur getur stefnt alþingi saraan til aukafunda, og ræbur hann, hversu langa setu þab þa skuli eiga. 11. gr. — frv. 7. gr. Konungur getur frestab fundum hins reglu- lega alþingis um tiltekinn tíma, en samt ekki lengur en 4 vikur, nema alþingi samþykkist þab og ekki nema einu sinni á ári 12. gr. — frv. 8. gr. Konungur getur slitib alþingi, og skal þá stofnab til nýrra kosninga áínr tveir mánub- ir sjeu libnir, og alþingi stefnt saman næsta ár eptir. 13. gr. — frv. 9. gr. Konungur getur látib leggja fyrir alþingi uppástungur til Iaga og ályktana. 14. gr. — frv. 10. gr. Samþykkis konungs þarf til þess, ab nokk- ur ályktun alþingis geti fengib lagagildi. Kon- ungur annast ura, ab lögin sjeu birt og ab þeim verfei fullnægt. Hafi Konungur ekki stab- fest eitthvert lagafrumvarp, sem alþingi hefir fallist á, á undan næsta reglulegu alþingi, er þab nibur fallib. 15. gr. — frv. 11. gr. þegar brýn naubsyn ber til, getur kon- ungur geíib út brábabyrgbalög milli alþinga; eigi mega slík lög samt koma i bága vib stjórn- arskrána, og ætíb skulu þau lögb fytir næsta aíþirrgi á eptir. 16. gr. — frv. 12. gr. Konungnr nábar menn og veitir almenna uppgjöf á siikum, landstjórann getur hann því ab eins nábab fyrir brot á stjdrnarskránni, ab nebri deild alþingis samþykki. 17. gr. — frv. 13. gr. Konungur veitir sumpart beinlínis, sum- part meb því, ab fela þab hlutabeÍKandi stjdrn- arvöldura á hendur, leyfi þau og undanþágur frá lögutu, sem tíbkast hafa eptir reglum þeim, sem farib hefir verib eptir hingab til. II. 18. gr. — frv. 14. gr. Á alþingi eiga sæti 30 þjóbkjörnir al- þingismenn og 6 alþingismenn, sem konnngur kvebur til þingsetu fyrir hvert nýtt alþing. þessu má breyta meb lögum. 19. gr. — frv. 15. gr. Alþingi skiptist í tvær deildir, efri þing- deild og nebri þingdeild. I efii deildinni sitja 12 þingmenn, ( nebri deildinni 24. þessu má breyta meb lögum. 20 gr. — frv. 16 gr. Hinir konungkjörnu alþingismenn eigaall- ír sæti f efri þingdcildinni. Hina þingmennina í efri deildinn: kys alþingi meb óbundnum kosningum úr flokki hinna þjóbkjörnu al- þingisraanna til 6 ára í fyrsta sinn, cr þab kemur sainan eptir ab nýjar kosningar hafa farib fram. Nú verbur sæti þjóbkjörins þing- manns í efri þingdeild laust, á meban á kjörtíma stendur, og kjósa þá bábar þingdeild- ir í sameiningu þingmann úr nebri þingdeild- inni í sæti hans. 21. gr. — frv. 17. gr. Kosningarrjett til alþingis hafa: a, allir bændur, sem hafa grasnyt og gjalda nokkub til allra stjetta, \>6 skulu þeir, sem meb sjerstaklegu lagaboíi kynni ab vera nndanskildir einhverju þegnskyldugjaldi, ekki fyrir þab missa kosningarrjett sinn; b, kaupstabaiborgarar, ef þeir gjalda til aveit- ar ab minnsta kosti 4 rd. á ári; c, þnrrabúbarmenn, ef þeir gjalda til sveitar ab minnsta kosti 6 rd. á ári; 'd, embættismern, sera annafchvort hafa kon- unglegt veitingarbrjef eba eru skipaoir af því yfirvaldi, sem konungur hefir veitt beimild tii þessa; — 83 — e, þeir, sem tekib hafa lærdómspróf vib há- skólann, eba embættispriif vib prestaskól- ann í Reykjavík, eba eitthveit annab þess- háttar opinbert prdf, sem nú er eba kann ab verba sett, þó ekki sjeu þeir ( em- bættum, ef þeir eru ekki öbrum hábir. þar ab auki getur enginn átt kosningar- rjett, nema bann sje orbinn fullra 25 ára ao aldri, þegar kosningin fer fram, hafi óflekk- ab mannorb, haíi verib .heimilisfastur í um- dæminu eitt ár, sje ekki lagt af sveit eba, hafi hann þáb sveitarstyrk, ab hann þá hafi endur- goldb hann, eba honum hafi verib gefinn hann upp. 22. gr. — frv. 18. gr. Kjörgengur til alþingis er hver sá, sem hefir kosningarrjett samkvæmt þvf, sem nú var sagt, ef ab hann: 1. ekki er þegn annars ríkis, eba ab öbru leyli er í þjrínustu þess; 2 hefir ab minnsta kosti f síbustn 5 ár ver- ib í löndum þeimí norburálfunni sem líggja undir Danaveldi; og 3. sje orbinn fullra 30 ára ab aldri þegar kosningin fer fram. Kosningar þjóbkjðrinna alþingismanna gilda um 6 ár. Hinar nákvæmari reglur um kosn- ingarnar verba settar í kosningarlögunum. III. 23. gr. — frv. 19 gr. Hib reglulega alþingi skai koma saman fyrsta virkan dag í jdlímánubi annabhvort ár, hafi konungur ekki tiltekib atinau samkomu- dag sama ár. 24 gr. — frv 20 gr. Sarakomustabur alþingis er jafnabarlega [f Reykjavík. 25. gr. — frv. 21.' gr. Hvor alþingisdeildin um sig á rjett á aö stfnga upp á lagabobum og samþykkja þau fyrir sitt leyti, einnig má hvor þingdeildin fyr» ir sig senda konungi ávörp. 26. gr. — frv. 22. gr. Hvor þingdeildin fyrir sig getur sett nefnd- ir af þingmönnum til þess, meban þingib stend- ur yfir, ab rannsaka málefni, sem eru áríbandi fyrir almenning. þingdeildin getur veitt nefnd- um þessura rjett á ab heimta skýrslur, munn- legar og brjeflegar, bæbi áf embættismönnum og einstökum mönnum 27. gr. - frv. 23. gr Engan skatt má á leggja, nje breyta, njo af taka nema meb Iagabobi; ekki má heldur faka lán, er skuldbindi Island, nje selja eba meb öbru mdti láta af hendi neina af fasteign- um landsins, nema slíkt sje meb iagabobi á- kvebib. 28. gr. (í st. f. frv. 24. gr.) ný grein. Pyrir hvert reglulegt alþingi skal leggja frumvarp til laga um fjárhag Islands um tvö hin næstu árin, er í hönd fara, og skal í frum- varpinu vera áætlun um tekjur og gjöld Iands- ins á þessu tímabili. Fjárhagsáætlunina skal fyrst leggja fyrir nebri deild alþingis. 29. gr. — frv. 25. gr. Engan skatt má heimta fyrr en fjárhags- áætlunin er samþykkt. Ekkert gjald má greiba af hendi, nema heimild sje til þess í íjár- hag8lögunum 30. gr. — frv. 26. gr. Hver þingdeild kýs yfirskobunarmann, og skulu þeim veitt laun fyrir starfa sinn. Yfir- skobunarmenn þessir eiga ab gagnskoba hina árlegu reikninga um tekjur Og gjöld landsins, og gæta þess, ab tekjur landsins sjeu þar all- ar taldar, og ab engu fje hafi verib varib án heimildar. þeir geta krafizt ab fá allar skýrsl- ur þær og skjiil, sem þeim þykir þurfa. Sííi- an skal safna þessum ársreikningum fyrir hvert tveggja ára fjárhagstímabil í e'nn reikning og leggja hann fyrir alþingi ásamt meb athuga- seindum yfirskobunarmanna, og skal því næst samþykkja hann meb lagabobi. 31. gr. — frv. 27. gr. Ekkert lagafrumvarp má samþykkja til fullnabar fyr en þab hefir verib rætt þiisvar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.